Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 3
Pöstudagamnn 31. ágúst 1945 *U>YDUBUSW 3 tomme! var knúinn fil þess að fremja sjálfs- morð. __ Frásögn sonar hans. SÆNSKA blaðið Morgon- Tidningen skýrir frá af- drifum Rommels marskálks, bershöfðing.ians þýzka , er stjórnaði þýzka hernum í' N.- Afríku á sínum tíma, í grein €. þ. m Þar segir m. a., að Bommel hafi ekki látizt í slysi, eins og sagt var í frétt- rnn, heldur hafi verið gefnir tveir kostir: annað hvort að fremja sjálfsmorð eða vera settur fyrir herrétt, sakaður nm þátttöku í samsærinu gegn Hitler í júlí í fyrra. Hefur sonur Rommels gefið skýrslu mn þetta mál, undir eiði í stöðvum Bandaríkjamanna í Þýzkalandi Er af henni sýnt, að Rommel hefur verið knúinn til þess að fremja sjálfsmorð. í frásögn hins sænska blaðs segir á þessa leið: Rommel særð ist við loftárás Bandaríkja- imanna á borgina Li.varo í FrakkLandi 17. apríl í fyrra, en hresstist brátt við eftir nokkra dvöl í sjúkrahúsi í París. Hinn 17. okótber sátu Romm er Oig sonur hans að morgun- verði, er skýrt var frá því, að tveir fþýzkir hershöfðingjar, Maisel og Burgdorff að nafni, vfldu eiga tal við hann. Romm el er sagður hafa sagt syni sin- um að hverfa úr herberginu og að þetta væri sennilega „byrj- unin a endinum“. Síðan kom Rommel aftur og tjáði syni sánum, áð Hitler liefði sett sér tvíkost, annað hvort að fremja sjálfsmorð eða vera leiddur fyrir rétt sem með átoyrgur í samsærinu gegn Hitler. Síðan vár húsið um- kringt af hermönnum og meðal þeirra voru hinir tveir fyrr- nefndu hershöfðingjar. Romimel fór með hershöfðingjunum, sem h.eilsuðu honum með „Heil Hitler“ kveðjunni. Að fimmtán mínútum láðnum segir isonur Rommels, var hringt heim til okkar og sagt, að faðir minn hefði. látizt af lieilablóðfalli. Diefrich, úfvarpslesar- inn, þýzki, handfek- inn. __ T ILKYNNT hefur verið, að Otto Dietrich, hinn kunni þýzki útvarpsfyrirlesari, sem oft kom fram í Berlínarút- varpinu til skamms tíma, hafi verið handtekinn á hernáms- svæði Breta nú fyrir skömmu. .: i BISENHOwER, yfirhershöfð ingi toandamanna í Evrópu hefur lýst yfir því, að bráðléga anuni setulið bandamanna í Þýzkalandi verða minnkað úr 2% milljón manna í 400 þús- und. Mun það nægja til þess, að Þjóðvérjar haldi gerða samn- inga og ræki þau störf, er banda menn hafa lagt þeim á herðar. „Hinir þrír sfóru" 'ife.. §U Á myndinni sjást frá vinstri til hægri, Attlee, forsætisráðherra Breta, Truman, forseti Banda- ríkjanna og Staiin marskálkur ■r \ Flugmenn bandamnnna segja skemmdir ógur- iegar í Tokio, þó ekkl eins eg í Berlín. ----------------♦------ Hermönnuin baeidamanna er yfirBeitt vel tekiS í Japan* -------------- T ILKYNNT hefur verið, að MacArthur bafi komið til Jap- ans í gær og dvelji nú i einu helzta gistihúsi borgarinnar Jokohama, sem er hafnarborg suður af Tokio. Mun hann hafa komið í amerískri flugvél af Dakotagerð, hinui 10. í röðinni, sem lenti á flugvelli þessum skanmit frá Tokio. Fréttaritarar, er flog- ið hafa yfir Tokio segja, að skemmdir séu niiklar, óskaplegar í sumum hverfum, en þó ekki e>ns miklar og i Berlín. Mikill floti brezkra herskipa hefur farið til hafnar í Hongkong. Fréltaritarar, sem flogið hafa yfir Tokio segja, að skemmdir þar séu geysimiklar, sums stað ar séu húsarústir við húsarútir, en þó séu skemmdir þessar ekki á við það, sem var í Berlín, en fréttamenn þessir höfðu séð báðar borgirnar eftir loftárásir ’bandamanna. Frá hersveitum þeim, sem settar hafa verið á land, en þær nema nú tugum þúsunda, er það að segja, að þær skýra svo frá, að yfirleitt hafi, verið vel tekið á móti hermönnum bandamanna í Jap*n, fólkið þ-aíi yfirleitt skilið, hvernig komið var. MacArthur hershöfðkigi held ur til í einu af stærstu gistihús- um Jokohama' sem er hafnar- borg Tokio. Fjöldamargar am- eriskar flugvélar, hlaðnar her- mönnum, koma til flugvaillar eins, sem er suður af Tokio og má segja, að tvær flugvélar lendi á mínútu hverri með her menn og sérfræðinga banda- manna þar. Halsey flotaforingi hefir gert Jokusuka að aðalbækistöð sinni og þar er safnaður samáiri mikill fjöldi iskipa. Munu hini.r endanlegu uppgj afarsíkilmálar verða undiritaðir um borð í hinu ameríska orrustuskipi „Missouri“ á sunnudag. Lundúnaútvarpið tilkynnir einnig, að Percival, sá er stóð fyrir vörnum Singapore á sin- um tima og W.ainwright er varði Corregidorvirkið, séu kömnir til Manila á lei,ð tili Tokio, þar sem þeir munu vera viðstaddir undir ritun uppg j afarskilmál- anna, samkvæmt tooði MacArlh ur. Bretar tilkynna einnig, að brezk flotadeild undir stjórn Harcourts aðmírals, hafi komið á höfnina í Hongkong. Meðal skipanna, sem eru í flota þess um eru flugvélaskipið „Indomi tatole“, orrustuskipið „Anson“, sem er eitt öflugasta skip Breta og fjöLmargir tundurspillar og kafbátar, auk duflaslæðara. Fangar, ástralskir og brezkir, sem dvalið hafa í japönskum fangabúðum segja, að aðbúð þeirra hafi verið mjög slæm. Meðal annars er þess geti.ð, að um 1800 manns hafi verið sett ir til vinnu við járntorautar- lagningu, en eftir að hafa lagt rúmlega 200 km„ voru aðeis 34 á lífi. á ráð- sfefnu brezku verka- lýðsfélaganna í Biackpool TILKYNNT var í Lundúna- útvarpinu í gærkveldi, að Clement Attlee, forsætisráð- herra Breta, myndi sitja ráð- stefnu þá. er haldin verður af hálfu verkalýðssamtakanna brezku í Blackpool 10. septem- ber næstkomandi. senda Bretum mat- ¥ Suður-Afríku er tilkynnt, að stjórnin þar hafi á- kveðið, að senda Bretum um 25Q þús. smálestir af osti og öðrum mjólkuj-afurðum og nauðsynjum að gjöf, enda eru horfur á því, að matarskortur verði í Bretlandi á næstunni — vegna þess, hve mikið . þeir hafa sent af matvælum til meg inlandsins. T Lundúnafréttum í gær- kveldi var sagt frá því, að Bretar hefðu smíðað um 125,- 500 flugvélar á styrjaldarár- unum. Meðal annars var þess getið, að fjclmargar nýjar teg- aindir af hinum kunnu Spitfire orustuflngvélum hefðu verið gerðar, allt að því tvö hundruð. Þjónn Danakonungs var þýzkur njósnari. f> JÓNN Danakonungs er meðal annars hafði það verk með höndum að fægja silfurborðbúnað, hreinsa dúka og fleira, hefur verið sagt upp og tekinn fastur af lögregl- unni dönsku. Er hann sakað- ur um að hafa á meðan á her- náminu stóð, að hafa gefið Þjóðverjum upplýsingar uum ýmislegt er skeði við dönsku hirðina. Danska blaðið „Information“ segir, að maður þessi hafi lát- ið Þjóðverja vita um sjúkleika Kristjáns konungs, hverjir læknar sturiduðu konunginn og hverjir komu til heimsóknar o. s. frv. Næsfi fundur hinna þriggja sióru í Washiugfonl T ÚTVARPI frá New York hefur verið skýrt frá því, að Truman, forseti Bandaríkj- anna hafi stungið upp á því á Potsdamfundinum, að næsta ráðstefna hinna þriggja stóru yrði haldin í Washington. Stal- in samþykkti þessa ráðagerð, fyrir sitt leyti, með þeim for- sendum, að sér væri þá mögu- íegt að fara svo langt burtu frá Rússlandi Allt væri undir rás tímans og atburðanna komið. Ekki er vitað um afstöðu torezku stjórnarinnar um þessi mál, en fréttaritarar telja, að Attlee, forsætisráðherra Breta, sé fús til þess að fara vestur um haf til þessa fundar, ef Stalin fellst á það Vitað er, að Bretar hafa lengi unnið að því, að næsta ráðstefna verði haldin í London. Fregn þessi er samkvæmt sænska blaðinu „Morgon-Tid- ningen.“ 'i ’ De Gaulle kominn Saiíidi um bveiti. handa Frökkum vestran CHARLES DE GAULLE, hershöfðingi og forsætis- ráðherra Frakklands, er kom- inn aftur til Parísarhorgar úr för sinni til Vesturheims. Kom hershöfðinglnn ■ flugleiðis frá Ottawa i Kanada. De Gaulle var mjög veli fagn. að vestan hafs. Hefur hann skýrt frá því, að hann hafi, sam tímis hinni opinlberu heimsókn einnig unnið að því, -að fluttir verði miklir hveitifarmar • til Frakklands, en þar er nú milkill skortur á kornvöru. Eru það einkum lélegar samgöngur og skipaskortur, sem því veldur. Víða í Frakklandi er mjög mik- ill skortur á torauði og veldur því áðurnefnd ástæða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.