Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUCLAÐIÐ Föstudagurinn 31. ágúst 1945 vTJARNARBaóaa Skógardrotf ning In. (Timber Queen) RICHARD ARLEN MARY BETH HUGHES Sýning kl. 5, 7, 9. Bönnuð innan 12 ára. • BÆJARBÍð Hafnarfirði. í skipafesf (Korvetta K. 225) Mjög spennandi sjóhern- aðarmynd. Aðalhlutverk: RANDOLPH SCOTT JAMES BROWN ELLA RAINES Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. RITSTJÓRN í RÚMINU Að öllum líkindum hefur ekki nema eitt IbLað verið gef- ið út í heiminum, sem að öl-lu leyti var skrifað d rúminu. Fyr- ir nokkrum árum var stofnað blað í Ástralíu, sem nefndist' „Opinions“, og voru allir rit- stjórar þess rúmliggjandi. Ör- kumlamaður úr fyrri heims- slyrjöldinni, Louis Anthony að nafni, sem legið hafði í rúminu í fjöldamörg ár, stofnaði blað þetta og réði, sér meðritsjóra, sem állir, eins og hann, lógu í rúminu og höfðu ger árum sam an. Rassiem hallaði sér undrandi áfram, þegar hann heyrði þreytulega og örvæntingarfulla rödd syngja: „Was vermeide ich denn die Wege, die die andern Wandrer gehn?“ Rassiem varð þungbrýnrt: hvað í ósköpunum átti. þetta að þýða? Röddin var þreytt, dauðþreytt. „Suche mir versteckte Stege durch verschnei- te Felsenhöhn," og hún lyfti höfðinu hægt og augu hennar voru galopin án þess að sjá neitt. Óskiljanleg áhrif fylltu salinn og öll hljóð voru þögguð niður af þessari rödd, sem hækkaði og hækkaði og það var eins og ömurleiki og örvænti.ng lægju í hverj- um tóni, hún lækkaði og steig á ný, varð hjálparvana og söng svo hinn óhjákvæmilega endi með undarlegri rósemi. „Einen Weiser seh ich stehen, : Qnverrúckt vor meinem Blick, Eine Strasse muss ich gehen, Die noch keiner ging zuruck — Die noch keiner ging zurúck.“ Gelfius 'beygði sig yfir píanóið og kreis'ti saman varirnar. Hendur hans lóguðu un'dirspilið eftir hinni sérstöku túlkun henn- ar á söngnum, þessum endi, sem hófst með ömurlegum ósam- hljómi, sem sefaðist eftir því sem leið að hinu óumflýjanlega marki og bætti við tveim huggandi hljómum eins og mjúku eftir- spili. Elis stóð álút'og starði fram fyrir sig, hún var fö'l í andliti og svipur hénnar var fúllur af þjáningu og örvilnun. Ujn stund var steinhljóð, svo var ei'ns og andvarp liði um salinn og dynjandi lófatak kvað við, og það var eins og áheyrendur gætu ekki áttað sig. Forstj órinn á fremsta bekk þurrkaði svi.tann af skallanum með stórum vasaklút' og sagði al'lhátt. „Hvílik snild! Hvílíkur svipur! HvíLíkar gáfur! Og samt er hún ekki nema barn. Þetta er ótrúlegt.“ Rassiem gekk hægt 'fram salinn og háfði ekki aug- un af Elís. Eitthvað hei'tt straúkst vi.ð hönd hans. Dima sat þarna, náföl, eins og me.,ð hitasótt í 'mikiUi geðshræringu. .•Hún þrýsti berum, heitum handlegg sínum að honum, eins og hún væri að reyna að halda honum föstum. Hann jþrýsti hana blíðlega á móti og hélt áfram. Elis sá, að hanri settist hjá forstjóranum. Hún vakn- aði, brosti og byrjaði á ,,Das Heidenröslein.“ Hún söng það blíð- lega, feimnis'lega og á barnalegan hátt. En endirinn var dapur- legur og hún varð hugsandi eins og eitthvað leyndarmál lægi á bak við, eitthvað óskiljanlegt: „Musste es ében leiden —“. Og það var eins og augu hennar spyrðu spurningar, þegar hún söng síð- ustu línuna: „Röslein auf der Hei.den.“ Fagnaðarlætin dundu og nokkrir ákafamenn leyfðu sér að kalla ,,Prýðilegt.“ Þeim fannst Eliís vera snotur og hafa góða hæfi- leika. „En“ ságði forstjórinn hugsandi, þegar lófatakið var á enda — ,,en d rauninni hefur hún mjög litla rödd. Hamingjan má vi.ta, hvernig hún getur haft þessi áhrif.“ Sumum pianónemendunum fanns hún eins og kjáni með fléttur og í svona kjól og fannst hún syngja á mjög furðulegan hátt. Að syngja „Heiðarrósina“ ekki fjörlega. Og hversvegna eins og hún væri raddlaus?“ „Af því að hún hefur enga rödd,“ sagði li.tla ungfrú Bech ó- feimin. Greta Wied fjasaði mikið um þetta:,, Hún syngur með þessum yndislegu augum. Sjáið þilð, hvað hún daðraði við hann? Og hún bar illa fram G-ið.“ Síðan fiykktust þau öll <upp í grænú stofuna til að óska henni tiíl hamingju. Elís stóð þarna og brosti viðutan, og hélt á tveim hvíítum, rytju- legum krönsum i hendinni, senj Gelfius hafði getað náð d á ein- hvern dularfullan hátt og fengið henni án þess að segja nokkuð. Á þehnan hátt vildi hann samfagna henni, og Elís varð svo snortin að henni lá við gráti. Margt fólk fþyrptist í kringum hana og talaði við hana. Skólaféiagarnir smelltu kossum á kinnar henn- ar. Nú, þegar allt var um garð gengið, titraði hún og kvaldist af höfuðverk; hún þráði græna ljósið i heibergi móður sinnar, NÝJA BIÖ efþfi. (“Cobra' Woman“) Spennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum. Aðaíhlutverk: SABU MARIA MONTEZ JÓN HALL LON CHANEY Sýningar kl, 5, 7 og 9. GAMLA BIÖ — j Du Basry var hefð- 3 arfrú. (Du Barry Was a Lady) Amerísk dans og snögva- mynd' í eðlilegum litum. RED SKELTON LUCILIÆ BALL GENF. KELLY Tommy Dorsey og hljóm- sveir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. gamla innisloppinn sinn, legubekkinn, þar sem hún lá hálfdreym- andi næturnar sem hún hélt vörð við sjúkrabeðinn. „Hún er þreytt, látið hana vera d friði,“ sagði Gelfius, sem horfði með athygli á föit andlit hennar. „Þvaðrið ekki, svona mik- ið, farið þið inn í salinn og Mustið á ungfrú ■Mertens spila og reynið að læra, hvað taktur er.“ „Der Wegweiser var prýðilegur,‘v s'agði hann strax og þau voru orðin ein. „Einkum erjdirinn. Þetta að geta ékki sloppið frá dauð- anum.“ „Frá sjálfsmorði —“, sagði Elís. GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD ';j - \ ing. — En áður en þú lætur hann frá þér, skaltu leggja hann á borðið fyrir framan þig, horfa fast á hann og hugleiða vel, 'hvort þú skalt eyða honum, — og fyrir hvað. Ef þú, samvizku þinnar vegna, þorir að eyða honum, skaltu gera það. — En því lengur sem þú stillir Iþig um að láta hann af hendi, þvi meiri gleði og gagn veitir hann þér, — og því betur ver þú honum, ef þú að lokum lætur hann frá þér.“ „Þetta var skrítin saga,“ mælti silfrið. „Já, — það fannst stúdentinum líka,“ hélt gulldalurinn á- fram. „Hann hló við, tók við mér og stakk mér í vasa sinn. Það er gjöf, sem þú gefur mér, frænka mdn, sagði hann. Gulldalur, sem ég má ekki; láta frá mér! Ójæja, sagði gamla konan. Þú mátt gefa hann frá þér strax, ef þú vilt. En þú skalt bara gera fyrst eins og ég sagði þér, — hugsa þig vél um. — Mundu þetta, og þá mun gulldalurinn atarna verða þér rneira virði en nokkur ann- ar peningur, sem þú hefur eignazt. Eri geymdu hann nú vel, svo þú ruglist ékki á honum og einhverjum öðrum, sem þú átt. — þú skalt ekki vera hrædd um það, frænka mín, mælti stúdent- inn og hló, — því hann er nú eini gulldaLurinn, sem ég á í augna- blikiiíu,':svo ég tek hann nú ekki fyrir annan svona fyrsta kastið. O já — já já, — þeir verða fleiri, sagði gamla konan. Siðan fór stúdentinn að heirftan og kom til borgarinnar þar sem hann sett- ist að námi. Stundum skemmti hann sér, rétt eins og allir aðrir stúdentar gera. Ég var allsstaðar með honum, hvert sem hann fór og fylgdist jafnan meo öllu, sém á daga hans dréif. Sex, mán- Tzo, you 5av you knew ^ CAPTAlM íMITH /M ITALV ? \ 700 0AP ypU.MI$éED 1 •HiM/'HE SMOULP BE BACk: J LIEUTENANT^^W \l _ T~\"vT /"YOU PIPN’T MENTION yoUR NAME... WAIT/ THERE'£ A FKSHTER, COMINS- |N, NOW/ ■ f THATií SCORCHV/ C'MON 3'LL TASCE YOO OVER, GOOfrl A£ HE RDLL5 IN / , HE'LL édRPRI^ÉP 70 é£E VOÚ! rr=r- A NEW ARRIVAL AT ‘SCOROMVé PAClFlC BA5E...A STRAHOE VANK AlPMAN-.-HA^ ASKEP £OPV TO PlRECT HIM TO CAPTAlN ■ÖMITH — skyldir týna honum þax. — Örn. Komdu, ég skal leiða þig Nýr gestur í bækistöð Arnar. Flugmaður, sem menn þekkja ekki, en ihann er þó ameríak- ur. Hann hefur beðið um, að sér væri visað til Arnar. SODY: „Svo að þú segist hafa þekkt Örn, þegar hann var á Ítalíu. Það var .slæmt, að þú Annars hugsa ég að hann komi bráðlega. Þú sagðir mér ekkt nafn jþitt — Bíddu, þarna er orrustuflugmaður. Já, þetta er fyrir hann um 'leið og hann kemur niður. Hann verður á- jreiðanlega hissa iþegar hann sér þig . . .”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.