Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagurinn 31. ágúst 1945 PUþt^dublaMð Útgefandi: Alþýðuflokknriim Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og »4906 Aðsetur í Alþýðubúslnu rið Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Aiþýðuprentsmiðjan. Hál, sem verður að upplýsa jsegar í stað. EINS OG nýlega hefur ver ið frá skýrt hér í blaðinu er uppi sterkur orðrómur um stórkostleg vanskii fiskimála- nefndar við Færeyinga og hef- ur þetta að vonum orðið til- efni þess, að menn spyrja, hvernig atvinnumálaráðlherra, Áki Jakobsson, sem er yfirmað ur fiskimálanefndav, hafi hald ið á færeysku samningunum. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að þess verður að kref j ast afdráttarlaust, að fiskimála nefnd og atvinnumálaráðherra geri , opinberlega grein fyrir þessum málum, beri orðróm þennan til baka, sé hann rang ur, eða efni til úrbóta þegar í stað, hafi hann við rök að styðj ast. íslenzka bjóðin getur að sjáltsögðu ekki unað því, að hún liggi undir því ámæli, að hún haldi ekki gerða milliríkja samninga. * Þjóðviljinn gerir í gær mál þessi að umræðuefni í tilefni af viðtali því, sem Kristján Frið- riksson átti við blaðið Tímann fyrir skömmu, þá nýkominn frá Færeyjum, svo og fyrirspurn Alþýðublaðsins, sem beint var til fiskimálanefndar og atvinnu málaráðherra f þessu sambandi. En því fer f jarri, að þar né nokk iur tilraun gerð til þess að hrekja þennan orðróm með rök um. Þess í stað lætur Þjóðvilj inn mál þetta verða sér tilefni þess að ráðast á Kristján Frið- riksson persónulega, svo og á Tímann og Alþýðublaðið, með fúkyrðum þeim og ókvæðisorð um,'sem einkenna allan/ipál- flutningi þessa auvirðilega blaðskrípis. Og bessi afstaða Þjóðviljans er sér í lagi verð athugunar, þegar að því er gætt, að líta verður á hann sem málgagn atvinnumálaráðherra, sem er annar fulltrúi kommún ista í ríkisstjórninni. Áki Jak- obsson hlýtur að gera sér þess fulla grein, að orðrómurinn um vanefndirnar á færeysku samn ingunum verður ekki kveðinn niður með fúkyrðum Þjóðvilj- ans. Þau munu þvert á móti verða mönnum tilefni þess að ætla, að ekki sé allt með felldu varðandi starfsemi fiskimála- nefndar og framkvæmd fær- eysku samninganna, þar sem málgagn atvinnumálaráðherra gerir enga tilraun tiL þess að lirekja orðróm þennan með rök um, en ræðst hins vegar með aurkasti að þeim, sem orðið hafa til þess að gera mál þetta af illri nauðsyn að umræðuefni á oninberum vettvangi. "♦ Þjóðviljinn fjargviðrast um það í nefndri grein sinni, að með því að hreyfa máli þessu sé verið að ráðast á íslenzku nkisstjórnina annars vegar og gera tilraun til þess að spilla sambúð íslendinga og Færey- inga hins vegar. Menn eru raun ar löngu farnir að venjast Skýrsla Landsbankans: Sj ávarútvegurinn árið 1944 FISKVEIÐARNAR voru á- líka mikið stundaðar og ár ið áður og var afkoma útgerð arinnar yfirleitt góð. Þetta á sér staklega við um skipin, sem voru í ísfiskflutningum, en vélbátaútgerðin gekk líka vel víðast hvar á landinu, og af- koma síldarverksmiðjanna og hraðfrystihúsanna var góð. Var verðlag sjávarafurða að mestu óbreytt frá árinu áður og tilkostnaður fyrirtækjanna hækkaði ekki til muna. Eftir- spurn eftir vinnuafli í landinu var ekki eins mikil og áður og gekk því betur að fá menn á skipin. í byrjun ársins voru fá skip eftir á leigu hjá setulið- inu, en tvö árin á undan, og einkum árið 1942, voru mörg skip ekki gerð út á fiskveiðar, vegna þess að þau voru leigð setuiiðinu. — Að'meðaltali voru 460 (466) skip gerð út í mán- uði hverjum, flest í maí, 732 (70.8), þar af 282 (289) opnir vélbátar og árabátar, en fæst í desember, 155 (144). Tala skip vefja var hæst í maímánuði, ' 5 222 . (5 003), en lægt í desem ber, 1 723 fl 507), og meðaltal ársins var 3 715 (3 543). Togar ar> ir töfðust ekki frá veiðum, nema þegar fram þurftu að fara hreinsanir eða viðgerðir á þeim. Var meðalúthaldstími þeirra 302 1290) dagar. Af tog urunum höfðu .18 úthaldstíma 300 daga og þar yfir, 10 höfðu úthaldstíma 250—299 daga og 3 togarar höfðu styttri úthalds tím,a en 250 daga. Togararnir stunduðu ein- göngu botnvörpuveiðar í ís og sigldu með aflann til Bret- lands. Línugufuskipin voru mörg gerð út á síldveiðar um sumarið, -en auk þess voru nokk ur þeirra í ísfiskflutningum, einkum á vetrarvertíðinni. Hvað vélbátana snertir stund- aði eins og venjulega mikill meiri hluti þeirra þorskveiðar með lóð, og var þátttaka í þeim nokkru meiri en árið áður. I maímánuði stunduðu 567 (560) vélbátar þessar veiðar. Er vetr arvertíðinni lauk fóru flestir stærri bátarnir, er þessar veið ar stunduðu, að búa sig til síld veiða, en smærri bátar austan norðan- og vestanlands stund- uðu lóðaveiðar um sumarið og fram á haust. Um haustið hefði orðið allmikil útgerð stærri báta við Faxaflóa, ef bannsvæði hefði hefði ekki 'verið sett þar af hernaðarástæðum. Þar við bættist, að fyrirsjáanlegur var skortur á veiðarfærum til lóða- veiðar á aðalvertíðinni 1945, og vildu menn því spara veiðar færin sem mest. Allmargir stærri vélbátar stunduðu botn vörpuveiðar í 'ís, aðallega um vorið. í maímánuði ar tala báta við þessar veiðar hæst, 60, en árið áður stunduðu 50 bátar botnvörpuveiðar, þegar flest var um vorið. Dragnótaveiðar voru minna stundaðar en árið áður. í júní, sem er aðalveiði tími dragnótarinnar, stunduðu 133 bátar dragnótaveiðar, en 140 og 172 á sama tíma árin 1943 og 1942. Aflabrögð. voru að jafnaði góð á árinu. Togararnir veiddu vel, en ekki liggja fyrir skýrslur um afla þeirra á togdag. í Vestmanna- eyjum var afli venju fremur. góður á vetrarvertíðinni, eink um á línu, bó að^gæftir væru stirðar, og á veiðistöðvum á Reykjanesi og við Faxaflóa voru aflabrögð yfirleitt mjög gcð á vertíðmni. Um sumarið var afli í botnvörpu og drag- nót heldur tregur um allt Suð vesturland, nema í Vestmanna eyjum hjá botnvörpubátunum. Um haustið var dragnótaafli sæmilegur, en afli botnvörpu- báta tregur. í veiðistöðvum á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og við Húnaflóa vestanverðan voru aflabrögð yfiríeitt góð, en á No>’ðurlandi aflaðist treglega. Á Austuriandi kvað mest að útgerðinni frá Hornafirði. Þangað fóru ílestir hinna stærri vélbáta á Austfjörðum á vetr- arvertíðinni og öfluðu vel, en haustvertíðin var hins vegar heldur léleg. -— Frysting á síld og kolkrabba til beitu var 5 414 tonn, á móti 5 708 tonnum árið áður. Beituskortur harplaði hvergi sjósókn svo teljandi væri, á árinu sem leið. — Heild araflamagn ársins nam 512 (427) þús. tonnum, miðað við fisk upp úr sjó. Þar af var síld 222 þús. tonn, þorskur 205 þús. tonn, ufsi 50 bús. tonn og ýsa 9 'þús. tonn. Fiskaflinn að und- anskilinni síld, skiptist þannig á verkunaraðferðir: Isfiskur í út flutningaskip 38,0 (44,3)%, afli fiskskipa útfluttar af þeim sjálf um í.ís 35,1 (37,2)%, hraðfryst ing 23,1 (15,8)%, saltfiskur 1,5 (2,0)%, harðfiskur 0,5 (0,6)% fiskur í niðursuðu 0,1 (0,1)% og fiskur til nevzlu innanlands 1,7 (—)% S'kýrslurnar um fisk neyzluna’ innanlands eru ófull komnar. Skiptjónið var mikið á árinu, 16 fiskiskip og 1 farþegaskip (Góðafoss) fórust. Rúmlestatala heimskulegum málflutningi af hálfu Þjóðviljans. en þó munu þessi ummæli hans vera eins- dæmi. Þeir menn, sem valizt haia til þess dapurlega hlut- sk>ptis að skrifa Þjóðviljann, eru sennilega ekki svo skyni skroppnir, að þeir skilji það ekki, að starfsemi fiskimála- nefndar og framkvæmd fær- eysku samninganna heyrir und ir atvinnumálaráðþerra og eru á þessu stigi málsins samráð- herruni hans óviðkomandi, þótt ótrúlegt sé, að utanríkismála- ráðherra geti látið mál þessi afskiptalaus öllu lengur, ef orð rómurinn um vanskil íslend- inga við Færeyinga er ekki þeg ar í 'stað hrakinn með óyggj- andi rökum. Og hvað sambúð íslendinga og Færeyinga snert ir þá ætti það aldrei að geta orðið henni hættulegt, þótt á þennan orðróm sé minnzt opin berlega. Hitt væri öllu líklegra til þess að geta spillt henni ef orðrómurinn skyldi vera á rök '• um byggður, og gerður samn- ingur við Færeyinga hefir ekki vej ’ð haldinn. Þess vegna ber að krefjast þess afdráttarlaust, að ráðherra sá, sem mál þetta varðar, og ber ábyrgð á fiski- málanefnd og starfsemi henn- ar, hreinsi hendur sínar, sé hér um misskilning að ræða, en taki1 ella aflei.ðingunum af því, að hafa ásamt fiskimálanefnd reynzt sannur að sök, sem iþjóð- in öll hefur nú ámæli af. Og Þjóðviljanum væri skylt að hyggja að því, að umræður um viðkvæm milliríkjamáli verða ekki þaggaðar niður með fúkyrðum og ókvæðisorðum í garð einstakra manna og blaða, sem reifað hafa slík mál í því skyni einu, að knýja fram sann leikann og firra þjóðina og rík isstjórnina alvariegum álits- hnekki. Því sé hér um sök að ræða, sem við séum komnir í með vanskiium við Færeyinga, er hún ekki þjóðarinnar eða rík isstjórnarinnar í heild, heldur fiskimálanefndar og atvinnu- málaráðherra. (brúttó) fiskiskipanna var 802, og var þar á meðal togarinn Max Piemberton, sem fórst með allri áhöfn í janúar 1944. Hin 15 fiskiskipin voru smærri skip, og Amr rúmlestatala þeirra 481. Auk þessara skipa voru allmörg skip rifin eða tekin úr notkun, vegna þess að þau voru talin ónýt. Á árinu voru fullsmíðuð 8 skip, allt fiskiskip, og var rúm lestatala þeirra 453. Áuk þess voru smíðaðir allmargir opnir vélbátar. Til landsins kom nýtt 90 rúmlesta fiskiskip frá Amer íku. Á’árinu var á vegum rík- isstjórnarinnar samið um smíði á 45 fiskibátum í Svíþjóð og haía .þeir síðan verið seldir einkaaðilum og bæjarfélögum. Bátarnir eru af tveim stærðum, 50 og 80 rúmlestir, og saman- lögð rúmlestatala ’ þeírra er 3 150 rúmlestir. Upphaflega var gert ráð fyrir, að 15 þessara báta yrðu teknir í notkun á síld arvertíðinni 1945, en vegna vinnustöðvunar í sænska málm iðnaðinum getur það ekki orð- ið. Síðast á árinu tók Nýbygg ingarráð til starfa og er aðal- verkefni þess, að hafa forgöngu um endurnýjun og aukningu á f r amleiðslutæk j um þ j óðarinn- ar, og þá fyrst og fremst fiski skipastólsins. Verður skýrt frá starfi ráðsins í næstu árs- skýrslu. — (Samkvæmt skipa- skránum var rúmlestatala fisk skipastólsins 27 355 haustið 1943, en 27 206 á sama tíma haustið 1944. Er rúmlestatala eimskipsins Goðafoss, 1542, komin til frádráttar síðar nefndu tölunni. — Unnið var að hafnarigerðum og lendingarbót um á eftirtöldum stöðum utan Reykjavíkur: Hafnarfirði, Akra nesi, Borgarnesi; Hnífsdal, ísa- firði, Sauðárkróki, Siglufirði, Tilkynning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). ö'afsfirði, Hauganesi við Eyja fjörð, Húsavík, Vopnafirði, Borgarfirði eystra, Neskaup- stað, Stöðvarfirði. Vestmanna- eyjum, Grindavík, Höfnum og Keflavík. Vitamálaskrifstofan hafði umsjóu með framkvæmd unum, enda, leggur ríkissjóður fram fé til-’þeirra Er framlag hans til lendingarbóta venju- lega helmingur kostnaðar við þær, en þegar um er að ræða meiri háttar framkvæmdir, er framlag hans % eða Vs af kostn aoinum, eftir því hve langt á vtg framkvæmdir á viðkom- andi höfn eru komnar. í febrúar 1944 var gerður samningur um sölu á fiskfram leiðslu ársins, og voru samnings aðilarnir annars vegar Samn- inganefnd utanríkisviðskipta og hins vegar brezka matvælaráðtt neytið og innkaupastofnun Bandaríkjastjórnar. Afurða- sölusamningarnir 1942 og 1943 voru aftur á móti gerðir við bandaríska stjórnaraðila, þó að afurðirnar færu til Bretlands. Með fisksölusamningi síðasta árs var seíd öll ísfisksfram- leiðsla ársins og enn fremur óverkaður saltfiskur og freð- fiskur að tilteknu magni, en hvorki niðursoðinn fiskur né harðfiskur var þar með. Verð- ið' var hið sama og áður að öðru leyti en því, að ákveðin Frl. a 8. sáðu VÍSIR gerir að umtalsefni. í forustugrein sinni í gær orðróm þann, sem upp er kom- inn um stórkostleg vanskil fiski málanefndar við Færeyinga í sambandi við færeyisku samn- ingana, sem gerðir voru um siíða'stliði.n áramót, og telur það að vonum mjög alvarlegt mál, ef sá orðrómur -skyldi reynast á rökum byggður; Viísir skrifar: „Hér skal enginn dómur á það lagður, hvað isatt er í fregninni, en ef það er rétt að Færeyingar séu vonsviknir út af viðskiptum við íslenzk stjórnarvöld og telji.jafn vel nauðsyn að senda Ihingað lög- fræðing, til að fá leiðrótting mála sinna, þá má segja, að íslenzku Iþjóðinni se 'enginn ihiöfuðburður að slíkri ráðsmennsku sinna manna. Hér í blaðinu hefur þrásinnis verið á það bent, að leigusamning urinn var mjög óhagstæður og gerður af hinni mestu skammsýni af hendi atvinnumálaráðiierra og stjórnarinnar yfirleitt. Talið er nú líklegt, að 'tapið á þessum samn- ingi sé komið hátt á þriðju milljón króna. En þetta afsakar á engan foátt, að ekki sé staðið í skilum með mannákaup og fleira, er samn ingurinn nær yfir. Úr því að samn ingurinn var gerður þá verður ,að sjálfsögðu að standa við hann í öll um igreinum, og íslenzk stjórnar- völd áttu að sjá heiður sinn í því„ ■að sýna 'greið og sköruleg skil. Strax og núverandi atvinnuméla: ráðherra tók við embætti, foófst hann foanda um að gera fiskimálai nefnd að miklu ríkisbákni, sem átti smátt og smátt að taka í sínar hendur yfirstjórn á útgerðarstarf- semi landsmanna. Nokkrir komm- únistar vioru settir til að stjórna fyrirtækinu undir yfirstjórn ráð- ■herrans. Vitanlegt er nú, að stofn- unin foefur gengið foörmulega, með allt á tréfótum og tapið gífurlegt, eins og áður er sagt. Sagt er, að þar vísi hver frá öðrum og eng- inn þykist nú bera ábyrgð á eintt eða ,öðru. Þetta mál um viðskiptin við Færeyinga verður að skýrast þegar í stað. Ef fregnirnar eru staðlausir stafir, verður að bera þær til baka, en ef þær eru sannar og réttar, þá getur atvinnumálaráðherra aðeins þvegið hendur sínar með því að segja af sér.“ Þannig faxast Vísi orð í gær um þetta. mál. Og það fer eMki fojá því að þjóðin öll krefjist þess, að það verði upplýst hið al'lar fyrsta, hvað hæft er í þess um orðrómi. Hún má ekki við þwí að fá á sig óorð fyrir að halda ekki. gerða milliríkja- samninga. Annað hvort verður að afsanna þennan orðróm, eða þeir að taka á sig sökina, sem sekir eru. 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.