Alþýðublaðið - 01.09.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 01.09.1945, Side 3
Laugaatlaguriim 1. sept. 1945. í sfyrjaldarlok. Á MORGUN er talið, að þeir Douglas MacArthur og Chest er W. Nimitz muni. taka form lega við uppgjöf Japana í Tokio. Með 'þeirri1 athöfn er til lykta leidd sú styrjöld, sem heimurinn hefur stundð undir nú um sex ára skeið, og raunar mikið iiengur, þar eð Japanar höfðu þegar átt í styrjöld við Kínverja í 4 ár, eða rúmlega það, er þeir réðust á Peairl Harbor í des- embermánuði. 1941, eins og men mmuna. ÞAÐ MUN HAFA komið flatt upp á marga, .hversu fljótt hið japanska keisaraveldi dró upp hvíta fánann. Það var eðlilegt að álykta, að þeir myndu berjast fram í rauð- an dauðann, eins og þar stenduir. Að þeír myndu aldrei gefast upp fyrr en öllu væri 'lokið. VAR ÖLLU LOKIÐ? Þannig munu margir hafa spurt, og það er ekki á valdi þess, sem þessar línur ritar að leysa úr þeirri spurningu. Japanar voru e'kki. bugaðir á sama hátt og Þjóðverjar, ekki hern aðarlega yfirunmir. Þeir höfðU ekki beðið ósigur í meiri háttar orrustu eins og Þjóðverjar tili dæmis við Stal ingrad eða E1 Alamein, en þessa tvo staði má telja sem straumhvörf í styrjöldinni.. Japanar geta ekki talizt ger- sigraðir á sama hátt og Þjóð verjar. Fréttariturum, sem f’logið hafa yfir ýmsar helztu stórborgir Japans', segja að þær séu að vísu illa útleikn- ar, en hvergi nærri eins og Berlín og aðrar þær borgir, sem bandamenn véittust mest mest að, er þeir voru að reka smi.ðshöggið á sigurinn i Evrópu nú i vor. VERA MÁ, að hið nýjia vopn, sem sagt er geta valdið aldahvörfum í visindum nú- tímans, kjarnorkusprengjan eða þá þátttaka Rússa í styrj öldinni hafi valdið miklu um það, hver afdrif Japana urðu og hve skjót endáliokin á þessari heiptarlegu styrjöld urðu. HINS VEGAR stingur það nokk uð í stúf við meðferð Þjóð- verja, hvernig fara á með Japana, eða öllu heldur leið- toga þeirra. Allir vita, með hverjum hætti. Japanar hófu styrjöldina gegn vesturveld- unurn og ótölulegar frásagnir hafa borizt um hryðjuverk japanskra herforingja og her manna á s tyrj ald.í) rt.ímanum. Svo er líka vitað, að einmitt tilvera keisarans í Japan, það að hann skuli vera í vitund þjóðar sinnar „sonur sóliar- innar“ og þar af leiðandi ó- byrgur öllum gerðum sínum, er mjög Likleg til þess að ala á nýrri styrjöld, þegar tímar líða. Keisarinn í Japan er AL^YÐUBLAÐIÐ ndamanna slreyma á Truman og Bynies. MacArfhur segir, að uppgjöfin vsrcíi ssnnllega undirrtfuð á morgun. Flisgvélar baiídamama iencia í JóKohamatá þriggja mínútrsa fresti. -------❖------- HERSVEITIR BANDAMANNA halda áfram að streyma á land á Japanseyjum. Seint i gærkveldi var sagt í fregnum frá London, að geysilegur f jöldi flugvéla væri á sveim' yfir Jokohama » til þess að sjá um, að allt færi fram með röð og rcglu og engin svik væru í tafli. I gærkveldi höfðu Bandaríkjamenn ekki tekið sjálfa Jokohama á sitt vald, en voru í útjöðrum borgarinnar og voru flugvélar, hlaðnar hermönnum og herbúnaði að lenda þar á þriggja mínútna fresti. Uppgjöf Japana verður sennilega und- jrrituð á morgun. Fréttaritarar, sem staddir eru meðal landgöngusveita Bandaríkjamanna segja, að yf- irleitt taki almenningur í Ja- pan Bandaríkjamönnum mjög vel. Fyrst hafi borið á nokk- urri andúð, en hún sé nú horf- in og reyni almenningur að leiðbeina bandamönnum eftir beztu getu og verða þeim að liði á margvíslegan hátt. Tilkynnt er, að MacArthur, yfirhershöfðingi bandamanna, muni mjög b,'áðlega, sennilega á rhorgun, iýsa yfir undirritun uppgjafar Japana. Mun athöfn in fara fram í sambandi við ámerískar útvarpsstöðvar heima fyrir og mun Truman forseti flytja ávarp við þetta tækifæri, sem útvárpað verður um allan heim Allmikill fjöldi fanga, sem verið hefur í höndum Japana um langt skeið, hefur nú verið leystur úr prísundinhi og hafa fangar þessir flestir ljóta sögu að segja. Þeir hafa hlotið hina hræðilegustu meðferð af hálfu Japana, veUð pyntaðir og svelt ir og eru fíásaguir þeirra óg- urlegar. Brezki hershöfðinginn Perci- val og Jonathan Wainwright, sá er varði Corregidor til hins síð asta, munu væntanlegir til Tokio þá og þegar. Munu þeir verða viðstaddir. samkvæmt boði MacArthurs, við undirrit- un uppgjafav Japana á morgun. Allmörg brezk berskip eru komin til Hongkong, meðal þeirra eru áströlsku herskipin „Shropshire ‘ og er ,,Hobart“ einnig — og munu Bretar í þann veginn að taka aftur við yfirráðum þar í borg. Tilkynnt sr í Chungking, að meira en virðingarheiti, hann er líka 'trúaratriði, sem ef til vill er skýringin á öllu því of stæki, sem japanskir her- menn hafa sýnt í þessari styrjöld. BANDAMENN þurfa nú að gLíma yið margvíslega erfið- Leika í Austur-Asiu, til þess að undirbúa va'ranlegan frið og einn af þeim er eimmitt. stjórna'nfyri'rkömu’lagið í Jap an. kínverskar hersveitir hafi hald ið inn í Fránska Tndó-Kína, — svo , og Kanton. Yf irvöld Jap- ana í Singapore . hafa gert all- ar ráðstafaiir til þess ao und- irritá uppgjöfina og mun.u hár menn Montbattens lávarðar taka við borginni í dag eða á morgun. Franskar hersveitir munu lagðar af stað frá Frakklandi og munu þær taka við Franska Indó-Kína jafnskjótt og þær geta því við komið. Nimitz \ Á mynd þessari sjást Truman, forseti Bandaríkjanna (til hægri) og James Byrnes, utanríkismálaráðh. Bandaríkjanna til vinstri). 15000 manns komu íil New York með "Queen Elizabei" “ ‘ T GÆR komu um 15 þúsund amerískir hermenn til New York með hafskipinu brezka „Queen Elizábeth“. Auk þeirra var meðal farþega Herbert Leh man, forstjÓTÍ UNRRA. Hann var áður fylkisstjóri í New York eins og menn muna. „Queen Elizabeth“ -er mesta farþegaskip heims, um það bil 85 þús: smálestir að stærð. Hef ur skipið verið í hermannaflutn ingum mörg styrjalidarárin og flutt fjölda hermanna yfir Atlandshaf. Edds Ciano framseld ílölum. Ekki ákærl um sf rí®s glæpL P* DDA CIANO, ekkja Cianos greifa og fyrrverandi ut- anríkismála’ráðherra Mussolinis, dóttir .Mussolinis, hefur verið handtekinn á Ítalíu. ; Edda Ciano mun fyrst hafa farið til Sviss eftir qsigur ítal- íu, en nú hafa svissnesk yfir- vöLd framselt hana til Ítalíu. ekki er talið, að hún verði á- kærð fyrir neina stríðsglæpi. Vilhelmína Nollands- drotfnhig 65 ára í gær MIKIL hálíðahöld voru víðs vegar um HoLland i gær í tilefni af þvá, að Vilhelmína drottning varð 65 ára. Vory mik.il fagnaðarlæti í borgum HoLlands í þessu tilefni, flug- eldum skotið og drottningunni sýndur mikill virðingairvottur. Quisling hafði sam- band við þýzka naz- isla áðiir en innrásin hólsi. lO- éttarhöldunum í máli ^ Quislings bélt áfram í gær Upplýstist þá, í ræð^t sak- sóknarans. er krafðist dauða- dóms yfir Quisling, að hann he fði haft samband við þýzka liáttsetta nazista ári áður en innrásin var gerð í Noreg. Fréttaritarar, sem viðstaddir eru réttarhöldin segja, að Quisling haíi í gær virzt ról’eg- ur og öruggur. en hann hefur verið lasinn að undanförnu, — eins og kunnugt er og var tal- ið jafnvel tvísýnt um andlega heilbrigði hans, Þá er tilkynnt í fréttum, að von Falker.horst hershöfðingi, sá er var fvrir setuliði Þjóð- erja í Noregi um eitt skeið, — verði fluttur til Noregs, sakað- ur um stríðsglæpi, Viðskíjilaráðstefna Breta og Bandaríkja- manna á næslunni ILKYNNT var í London í gærkveldi," að bráðlega myndu hefjast viðræður Brpta og Bandaríkjamanna út af vi.ð skiptum þessara þjóða, eftir að 'láns og leigusamningurinn hef- ur verið úr gildi numinn. Eins og kunnugt er vanhagar Breta um margar vörur, bæði mat- væii og ýmis verkfæni’ frá Bandaríkjunum, sér í lagi nú eftir að stríðinu er lokið og iðnaður Breta ekki kominn á friðargrundvöll. FRANSKA lögreglan hefur handtekið um 25 menn fyrir peningaföiisun. Höfðu menn þess ir einkum falsað 1000 fnanka seðla.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.