Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 3
ALÞTÐUPl«Öir 3 Laugardagxirinn 15. sept. 1945 Rássar vilja fá belming oliu framleiðslD flistirrí ------»---... Bretar erii andyígir þessiim ráSagerSum og BandaríkJameBiKi einnig ----------»------ I LUNDÚNAFREGNUM í GÆR VAR SKÝRT FRÁ ÞVÍ, að stjóm Dr. Karls Renner í Austurríki og stjórn Rússa hefðu gert með sér samning, er væntanlega yrði undirritaður á næst- unni um, að Rússar og Austurríkismenn skyldu skipta með sér olíuvinnslunni í Austurríki. Hins vegar hafa Bretar og Banda- ríkjamenn látið uppi þá skoðun, að samningar þessir séu engan veginn liagstæðir fyrir Austurríki. Er hér eihikum um að ræðia olíulindir mifclar, sero eru í grennd við Vín og má fá frá þeim um eina millljón smálesta árlega. Tailið' er lífclegt, að stjórnir Breta og Bandarífcjamanna miuni senda stjórn Rússa orð- sendingu vegna þessa, en hún hefnr enn ekfci borizt til Moskva. Stjórn Renneris var sett á lagigirnar fyrir tilstilli Rússa, en hefur ekki verið viðuhkennd af stj órnum Breta og Bandaríkja- manna. Mannerheiin leiknr. Karl gustav manner- HEIM, forseti Finniands, sem ,nú er um 78 ára gamáll, hefur verið filuittur í sjúkrahús vegna hjartasjúkdóms, að því er Lundúnaútvarpið hermdi í gærkveldi. Mngi brezka ilpýðn sambandsins lokið INGI brezka aiþýðusam- bandsinsi, sem staðið hef- ur í Blackpool undanfarna daga;, lauk í igær. Voru þá sam þyfcktar ýmsar ályktanir. Með- al þeirra var ályktuin, þar sem þinginu er fa/lið að leita, sam- komulags vi-ð ríkisstjórniina .um bættan húsakost almieninings í Bretlandi og, ef iþörf krefur, að taka eigmarnámi land handa efnalitlum mönnum tivL þess að reisa hús á. Pótalans fligmaðnr síjðrnar fiigsýningn OUGLAS BADER, flugliðs foringi, mun vera fyrstur í flugsýniinigu iþeirri, sem hald- in verður yfir London í dag í tilefni af því, að nú eru liðin fímm ár 'síðan loftárásir Þjóð- verja á Bretland máðu hámarki sánu. Bader hefur verið mjög skæð ur flugmaður í styrjöldinni, enda þótt hann hafi misst báða fætur. Var hann um langa hríð stiríðsfanigi Þjóðverja. Breyíioa á stððn álanáseýja? öskir eyjaskegg|a ©g yfiriýsing særssku stjórnar- innar U REGN FRÁ SENDIRÁÐI SVÍA hér hermir, að Iands- þ.ng Álandseyja, hafi sam- þykkt einum rómi, að bera þau tilmæli fram við finnsku stjórnina, að það fái að Iáta skoðanir sínar og óskir í ljós við væntanlegar umræður um fram tíðarstöðu Finnlands og Álands eyja í sambandi vi friðarsamn- ingana. í tilefni af þessiu hefur sænska stjórnin gefið út eftir- farandi yfirlýsingti: „Tilmæli Álendimga er.u ber- sýnálega fram koimáin' vegna þeirrar skoðunar, að fariið miuni verðia iframi á endurskoðun samniimigsims frá 1921 (um stöðu Álandseyja), með því að for- sendiur þeirrar skipunar á stöðu eyjanna, sem þjóðabandalgaið tók ábyngð á, séu í verulegum atriðum breyttar. Við slíka end urskoðun hefur Svíþjóð að sjálfsögðu hagsimuma að gæta. Hvað það atriði í tilmælum Áilendiruga snertir, þar sem gef- ið er lí skym að þeir óski þess að sameimast aftur Svíþjóð, vill sænska stjórnin tafca það fram, að hún- fyrir sitt leyti er fjarri því að viija rifta þeirri samþykfct inn yfirráð Finnlands yfir Álandseyjumj, sem iþjóða-. bandalagið gerði á sínum- tímia og Svíþjóð félilst á.“ Eins og kunnugt er, er.u Á- landseyjar stór eyjaklasi í Hels iingjabotni, um það bil miðja vegu miilli Svíþjóðar og Finnr lands. Flestir íbúann-a eru af -sæn-sku bergi -brotnir og mæla á sæn-ska tungu, en eyjarnar fylgdu Fimnlandi, er Rússland lagði það -undir si-g 1809, og á- k-veðið var af þjóðafoandalagin-u 1921; að þær sfcyldu halda á- fram- að fylgja Finmlandi, sem þá hafði fyrir þremiur ár-um losmað undárn hinui mssnesk-a oki. SIR Bernhard Law Mon-tgo- mery miarskálkur var -gerð- ur heiðursfoor-gairi í BeOf ast í N,- írlandi í gær. Samtíimis var hann- gerður beiðursdoktor við Belfastháskó'la. r Akærðir fyrir stríðsglæpi Mynd þess-i sýnir, frá vinstri til hægri, þá Albert Speer, fyrrum hergagnaframleiðs-Luráðherra Þjóðverja, Karl- Dönitz aðmiírál, ef-tirmann Hitlers og Gustav Jodl herishöfðihigja, sá er undirritaði friðarsamnimgan-a fyrir hö-nd Þjóðverja á sí-num tíma. Menn þes-sir eru nú allir kærði-r fyrir stríðs- glæpi- og miunu verða leiddir fyrir rétt í Núrnfoerg í n-æsta mámuði, eins o-g s.íðustu firegnir herma. 'Biaekrtlis&r Japanir munu f á pá meðf erð ♦—--------- er þelr eíga skili -----------------------*-------- Fopsætisráðherra Japana biður banda** Bienn að gleyma árásinni á Pearl Harbor ------------------------»------- * y Sire ISrra© Fpssea* kcnminn til M©mgk©fifig[ ----------------------»------- iyr ACARTHUR HERSHÖFÐINGI HEFUR LÝST YFIR ÞVÍ Tokio, vegna ýmissa blaðauinniæla, að engin ústæða sé til þess að ætla, að Japanar fái vægari meðferð en til stendur, og að þeir muni standa við friðarskilmálana. I sömu fregn var frá því skýrt, að forsætisráðherra Japana hafi beðið bandamenn að gleyma árásinni á Pearl Harbor, þar eð Japanar séu nu að reyna að losa sig við hernaðarstefnuna og það, sem af henni hefur leitt. Er þessu misjafnlega tekið, sem von er, á Bretlandi og í Bandaríkjunum. MacArthur tók það skýrt ^ fram, aði foand-amenm hefðu fuil - tök á því' að trygjgja það, að Japamar stæðu við skuldfoind- imgar síraar og sa-gði einnig, að ekki myridi verða iekið á þeim með n-eimum silkihönzk-um. Sir Bruce Frazer, flotafor- imgi -og yfirmaðiur forezka: flot- ans á Kyrrahafi- er komiimm til Hon-gkon-g á flaggskipi símu, orustuskipinu “D-uke of York.“ Mum ha-nini þar taka við upp gjöf Japana innam s-kamms. Þá er tilkynnt í Lundúna- fréttum, að verið getii, að Banda ríkjahersveitir mumi hernema Shangha-i, hina mifclu hafnar- borg o-g Peipimg (Pekim-g), hina lörnu höfuðborg Kíma, þar til hersveitir Chiarag Kai-sheks geta- tekið að sér að afv.opna Japa-ma í þessum. foorgum. P YRIR SKÖMMU var frá •®- því skýrt í Rómaborgarút- varpinu, að Edda- Ciamo, ekkja Ciano greifa og utanríkismálai- ráðherra ítala og dóttir Musso- lin-is, hafi verið dæmd til famg- elsis á Líparíeyjum og hefur hún' þegar verið flutt þaragað. Mussolini notaði mijö-g Líparí- eyjar til slíkra hl-uta og eru þær il'Iræmdar sdðara. Eyjar þessar eru skammt morður af Sikiley. Uíflataiogsr Breta eykst OKÝRT var f-rá því í Lu-nd- ^ únaútvarpin-u í gærkveldi seint, að útflutnin-giur Breta hefði mjög aukizt frá því í fyrra. Fyrs-tu sex mánuði ársins n-am útflutn-imgurin-n um- 173 milljómum purnda o-g -er það um eiraum þriðja meira en- á sama tíma í fyrra. Meginhluti hi.ms útflutta vör.u- magins fór til Frakklands og í þessum löndum aif völdum Belgíu, enda mifcil vöru-þurrð vegna styrjaldarinnar. Þá hefur einnig verið flutt mikið af vörum til Rússilands, eLnk-um vélar o-g vélahlutar. — Sömul-eiðis hefur verið mikið fluitt út til Balka-nlandanna, einku-m GrikMiaindisi og Búlgar- íiui, þar á rraeðal mikið af mat- vælu-m. Ein's og kunmugt er, hafa Balkaniþjóðir-nar að undan förn-u verið mjög ill-a haldnar um, matvæli og hafa, Bretar sent mikið af þessum vö-rum þarugað, endá þótt þeir hafi en-n orðið að takmarka matvæla- skammtinn, heima fyrir. Scbffieiiog fær ekki gefajt bækor. P* INS OG KUNNUGT ,er, •ú-í va,r Max Schmeldn-g, hi.rni kun-n-i hnefaleikari, tekinn- fast- ur í Haimiborg fyri-r að hafa gefið ran-gar -upplýsimgar við brezku herstjórmilna. Var hamn síðan látinn laus, sýkn-aður. í blaðimu. Mo r-gon-Tid n in-gen var nýlega skýrt nánar' frá Schmeling o-g athöfnum hans eftir uppgjöfin-a. Segir, þa-r m. a. á þá leið, að hann- og kiona hans, An-ny Ondra, hafi átt að hafa á hendi ýmislega 'bókaút- gáfiustarfse-mi við -uppeldi þýzks æstolýðs, en að því hafi verið neitað af brezkum hernaðaryf- irvöldum. Átti Schmeling að' velja og gefa út nýjar bækur- og auk þess- að hafa umsjón.mðe þýð- ingu1 nýrra bókai o-g mieð þ-vf að gefa þýzku-m æskulýð myn-d af umheiminum. Hins vegar hafa brezk yfir- völd n-eitað þessu og sagt, að Schmeling hafi verið settur upp eða kynntur þýzka æsku- lýðmum sem „táfcn nazismans.“ Schm'elin-g hefur sjálfur sagt, að hann hafi, meðara á stríðirau S'tóð, verið gersamlega ókunn- ugiur þýzkurn áróðril Hins veg- ra er upplýst, a-ð Sch'melin-g hefur verið þátttakandi í út- gáflu-fyrirtæki, sem hefur ge-fiið út nazistískar bó'km'enratir. ÞAÐ var tilkynnt ,í London í gærkveldi, að Blasko- witz, serra var mikitll áhrifamað ur Þjóðverja í Tékkóslóvakíu, hafi verið -hengdur i fyrrakvöld sakaður um að hafa v-erið vald ur að dauða um 120 manns meðan Þjóðverjar höfðu landið i hernámi. Blaskowiíz var tekinn af lífi skömmu eftir að þjóðardómstóll hafði dæmt hann til dauða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.