Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 4
Laugardagniinm 15. stqtt. 1945 ALftTÐUBLAÐiÐ fUfrijðnbUM* Úígefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 49#1 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu Tið Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. EfidnrSteimt w ræn- mgjiböidmn. FRÁ ÞVÍ ER SKÝRT á öðr- um stað í 'blaðino í dag, að ikoinimlánistar hafi nú orðið að hrökklast frá völdum í Kaupfé- lagi Siglfirðinga og afhenda bækur íþess, húsafcynni og eign- ir setudómaranum í xnáli því, . sem mánuðum saman hefuir staðið um það, hver væri hin löglega stjórn félagsins, minni- hlutastjórn kommúnista, sem hefur haldið því með ofbeldi síðan á aðá'lfundi félagsins í sumar, eða hin nýja stjóro, sem meirihluti fulltrúanna kaus þá, en hindruð var í því að taka við forráðum félagsins. Er það ekki vonum fyrr, að endi hefur nú verið bundinn' á óstjórn og of- beldi kommúnista í neyt.enda- samtökum Siglfirðinga og löig og velsæmi verið gerð gildandi þar á ný; en hins ætti að rnega vænta, . að saga kommúnista í Kaupfélagi Siglfirðinga sé nú nokkurn veginn á enda, — að Siglfirðinigar kæri sig ekki um að fá kommúniistastjórn í því á ný eftir þá reynslu', sem fengin er. * Hér í blaðinui er nú verið að birta mjög átarlegan útdrátt úr úrskurði setudómarans í kaup- félagsmálinu á Sigluifirði. Var mönnuim að vísu af fyrr'i frétt- lum orðið margt kunnugt um ráðsmennskui og framikomu kommúnista í Kaupfélagi Sigl- firðiinga þann tíma, sem þeir hafa haft þar öll völd; en þó fer ekki hjá því, að mönnium blöskri, þegar þeir lesa skýrslu setujdómiarans um 'þá dæma- iausiu óstjórn, sem veriö hefur á fjárreiðum félagsins undir einræði kommúnista og þau fáheynðu vinnubrögð, sem þeir hafa beitt til að halda völdum í því. Það er kapítuli alveg út af fyrir sig, hvernig þeir notuðu félagið, undir forustu Þór- odds Guðmundssonar, sjálf- mm sór, braskfyrirtækjum sín- um og skyldmenna sinna til framdráttar án þess að skeyta íhið allra mirmsta um hag kaup- félagsins sjálfs, sem þeim var trúað fyrir. En lengst munu þó í minnum hafðar aðfarir þeirra á aðaifundi féiagsins í sumar, þegar þeir nleituðu að hlíta samþykktum réttkjörins mieiri!- hluta, og tóku sér vald til þess að r eka menn tuguim isaman 'úr félaginu, þar á meðal fjöldann ailan af fulltrúum meirihlut- ans, svo og sjálfan fcaupfélags- stjórann, í von um að geta með slíkum 'lögleysum og slífcu of- beldi lafaö við völd, haldið fé- lagdnu1 áfram í ræningjahönd- um sínum og hullið fyrir um- heimánum óreiðuna í iþví. Em siíikar aðfarir algert einsdæml í lögvernduðum félagsskap hér á iandi. <• Það er í sjálfu sér stórbosfc- leg fiurða, að slíkt og aranað Kaupffélagsmállil á Siglufirðl: KommóiiisM fnndarstjóri: Neitað að bera npp tillðoar, aðaltnndnrinn klolnar. Úr árskurði fógeta réttar Siglufjarðar Eftir FUNDARFRESTUN- INA 7. JÚNÍ kom aðalf und ur K.F.S. aftur saman sunnud. 10. júnií kliukkan 15 í sal Gesta og S'jómannaheimilisins á Siglu firði,. Er það allstór salur, lík- lega um 9x12 m. ásamt útskoti líklega um 3x6m. Hliðar salar- ins munu vita nokkurnveginn suður og norður, en gaflar nokk urnveginn austur og vestur. Sætum var svo fyrir komið, að formaður, er var fundarstjóri, skyldi sitja við borð fyrir suð urgafli, en fu'lltrúar á bekkjum, er þannig var skipað, að tveir voru 'til hægri handar form. hvor fram af öðrum við austur- hlið salarins, tveir til vinstri handar hvor fram af öðrum við vesturhlið, en fyrir framan bekki þessa muinu og hafa ver- ið einhverjir stólar. Þá munu loks hafa verið þrír fulltrúa- bekkir þvers í húsinu, andspæn is formanni., en no'kkuð frá hon um, líklega nokkurnveginn við nyrðri enda bekkja þeirra, er voru með austur- og vesturvegg salarins. Hefur þannig orðið nokkur auður ferhyrningur á gólfinu fyrir framan formann, er sæti hans og fulltrúabekkirn ir mynduðu. Fyrir aftan þver- toekki þá, er fulltrúum voru ætl aðir var komið fyrir áheyrenda- toekkjum, er iíkiegt þykir að greindir hafi verið frá fulltrúa- toekkjunum með einhverju meiru toili, en var á milli annara toekkja í salnum eins og gjörðar toeiðendur halda fram. Ekki get ur fundargerðin þess, hve marg ir fulltrúar voru mættir, en svo virðist, að þeir hafi svo til allir verið mættir eða þá varamenn ií þeirra istað. Þá var og margt almennra fólagsmanna á fundin um. Um 'það toil, sem fundurinn skyldi hefjast kvaddi formaður fuíltrúa til að táka sæti á bekkj um þeim, er þeim voru sérstak lega ætlaðir, og virðist því hafa verið hliýtt. Þegar þessu var lok ið mun foriruiður hafa lýst fund inn settan, en annaðhvort rétt áður eða í sama mund afhenti einn meirihlutafulitrúanna, 'Bjarni Jóhannsson, yfirlögreglú þjónn, honum tillögu, sem í málarekstrinum heíur alltaf ver ið nefnd da'gskrártillaga og verð ur einnig kölluð það hér á eftir. Var tillaga þessi svohljóðandi: ,,Með skírskotuin til 14. gr. fund arskapa K.F.S. samþykkir fund urinn eftirfarandi dagskrártil- lögu: Þareð formaður félags- stjómar, Ottó Jörgensen, hefur beitt ofríki úr fundairstjórasæti og neitiað að bera undir atkvæði skriflegar tillögur, er fulltrúar hafa fram borið, Vítir fundur- inn harðlega fundarstjóm for- manns og samþykkir að kjósa nú þegar annan fundarstjóra.“ LÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í dag þriðja kaflann úr úr- skurði fógetaréttar Siglufjarðar í kaupfélagsmálinu A þar. Segir þessi kafli frá frekari viðburðum á hinxun sögu- lega aðalfundi félagsins í sumar, og gerræði hiunar kom- múnistísku fundarstjórnar, sem leiddi til þess, að meiri- hlutinn setti hana af, kaus nýja fundarstjórn og aðalfund- urinn klofnaði. Undir til'lögu þessa höfðu riit að 36 aðalfulltrúar og 8 vara- fuiltrúar og virðast þeir flestir hafa verið mættir á fundinum eða þá aðrir í þeirra stað. Höfðu þeir fyrir fundinn falið Bjarna að koma tillögunni á framfæri. Umboðsmaður gjörðarþola hef- ur mótmælt því í greinargerð sinni, sem ósönnuðu, að þessir menn hafi undirritað tillöguna og að þeir hafi gert það af fúsum og frjálsum vilja, en-þareð skjal ið hvorki eftir útliti sínu né efni vekur grun um, að það sé tfials- að, né heldur hefur það verið sennlegt gert, þá verður þessum mótmælum, samkvæmt 154. gr. einikamálalaganna ekki sinnt. Tillögu þessa lias formaður upp, en neitaði að bera hana und ir aikvæði og kveðst hann i því sambandi hafa vitnað til fund arskapa K.F.S., er ákvæðu, að formaður skyldi stjóroa fund- um, en í forföllum hans vara 'formaður. Kveðst hann síðan hafa beðið váraformann, Þór- odd 'Guðmundsson, gjörðarþola, að taka sæti fundarstjóra, og sjálfur hafið lestur skýrslu stjórnarinnar, en brátt orðið að hætta lestrinum vegna háreysti, er orðið hafi í fundarsalnum, enda varaform. lýst fundar- hléi,meðan ró væri að komast á. — Bjami Jóhannsson kveðst hafa toeðið formann um orðið til að ræða tillöguna um leið og hahn afhenti honum hana. í anm að sinn kveðst hann báfa toeðið um orðið, þegar formaður neit aði að bera 'tillöguna upp og, er sér ihafi, þá enn ekki verið sinnt og vitnað um leið í fund ars’köp K.F.S. Hafi formaður í svarað, að fundarsköp. breyttu ekki samþykktum félagsáns, en að því svari fengnu kveðst Bjarni hafa staðið upp, lesið upp tillöguna, er hanm hafði samrit af, heðið fulltrúa að greiða um hana afckvæði og nefnt jafn- framt sem telj ara ' þá Aroþór Jóhannsson, skipstjóra og Jó- hann Sveinbjömsson, tollþjón. Telur Bjarni) að formaður hafi. verið í fundarsljórasæti, þegar hann hafi staðið upp, en að sig minni, að varaformaður hafi setzt í það, meðan á atkvæða- greiðslunni hjá sér hafi staðið. Fuindarh'lé hafi varaformaður ekki gefið, fyr en eftir að meiri- hlutafulltrúarnir hefðu verið húnir að kjósa fundarstjóra og , hann tekinn við fundarstjóm. 1 Svo er að sjá af gögnum máls ins, að rétt sé, að Bjaroi hafi' beðið um orðið um tillöguna, en ekki fengið og a'ð eftir að Bjarni stóð upp hafi þeir formaður og hann einhverja stund talað báð ir i einu, en ræða Bjarna þó yf- irgnæft. Hefur veri.ð deilt all- mjög um aðstöðu alla á fundin- um um þetta leyti, en Iþau deilu atriði verða athuguð síðar eftir því, sem itilefni verður til. — Varaformaður kveður, að þegar svo hafi verið komið, að formað ur og Bjarni hafi talað samtím- is, hafi hann, bæði vegna þess og annars hávaða í salnum, gefið fundarhlé meðan ró væri, að komast á, eftir að hafa árangurs 'laust skoraé! á menn að hætta’ að trufla fundinn og gefa for- manni hljóð til að fly.tja skýrslu sínp. Hiafi þá formaður hætt að tala, en Bjami haldiÖ áfram. Fulltrúar greiddu atkvæði um dagskrártillöguna eftir til- mælum Bjarna og reyndust 44 vera með henni. Mótatkvæði komu ehgin fram, enda þótt gögn málsins þyki sýna, að þeirra hafi verið leitað. Að tfl- lögunni samþykktri lét Bjarni fara fram atkvæðagreiðslu um fundarstjóra og Maut Jóhann Þorvaldssön, gjörðarbeiðandi, kosningu með 43 atkvæðurn. Tók Jóhann síðan við stjóm fundarins af hálfu meirihluta- fulltrúanna, nefndi ritara þá Halldór Kristinsson, gjörðar beiðanda og Sigurð Gunnlaugs- son og virðast þedr allir hafa komið sér fyrir við borð, er þeir hafi sett á auða svæði'ð, er var á milli fulltrúabekkjanna. Virð- ist Jóhann síðan, eftir einhver ræðuhöld af hálfu fulltrúanna, hafa lýst yfir, .að fundurinn héldi áfram eftir dagskrá: Tvær fundargerðir iiggja fyrir um fund þennan önnur undirrituð af Jóhanni. Þorvaldssyni á- samt riturúm þeim, er hann til mefndi, en hin af Ottó Jörgen- sen og Óskari Garibaidasyni, gjörðarþola, og Hlöðvi Sigurðs syni, harnaskólastjóra, sem ri't urum, en sá síðarnefndi tók við ritaraistörfum af Jóhanni Þor- valdssyni af hálfu minnihluta- full'trúanna, eftir að Jóhann tók við fundarstjóro samkvæmt kosningu meirihlutafulltrúanna, en ,til Iþess tíma virðist Jóhann hafa verið fundarritari ásamt Óskari. Svo sem fyr er greint var lok ið við afgreiðslu 'tveggja fyrstu dags'králiða aðalfundarins hinn 7. júní. í fundargerð meiriihluta fulltrúanna 10. júni er ’bókað svo um afgreiðslu dagskrárlið- antna: Um 3. dagskrárlið: formaður neitaði að gefa skýrslu stjórn- arinnar, urn 4. dagskrálið: kaup Framhald á 6. síðu. eins, sem framkoma kommún- ista í Kaupfélagi Siglufjarðar, skuli geta átt sér staö í nokkru réttarríki, og það mátti saninar- lega ekki seinna vera, að tekið væri í lurginm á slífcum' óaldar- lýð; 'því hvar væri sú þjóð á vegi stödd, sem léti einstökuim hópum manna eða stjómmála- floikkum haldast uppi anman eiins yfirgarng, aðrar eiins yfir- troðslur á löguim og rétti og þær, sem ikiommún'istar hafa .undanfaraa mánuði haft í firammi í Kauipfélagi Siglfixð- inga? Það er nógU' alvarlegt mál, að þar sfcuilii hafa verið menn að verki, sem teljast til eins stjórnarflokksinis í landsimu, þó að þeiim vasri efcki látið hald- ast það uppi, að velta sér áfram í völdum í Kaupfélagi Siglfirð- inga í krafti blygðunarlauss of- toeldis. Kaupfélagsmiálið á Siglufirði ætti að verða 'þjóðdnnii alvarleg ámiinjmnig um það að standa vel á verði gegn slikuim tilræðum við lög og rétt í landimí. ÍSIR flytur í gær forustu- • grein uim gagnkvæman skilming Dana og íslendinga í tilefni af samningum þeim, sem standía yfir milli þjóðanna. Segir svö í þessari greini Vísis, þegar rætt hefuir verið um sam bandsslitin og störf samninga- nefndarinnar: „Óvild sú eða 'andúð í garð ís- lenzku þjóðarinnar, sem í fyrstu varð vart hjjá Dönuimi, eftir að þeir fengu frelsi sitt, virðist vera að hjaðna. Danskir forystumenn hafa þar >lagt lóð sín á metaskál- arnar og farizt drengilega allur málflutningur gegn óvinsamlegum öflum. Er okkur slíkur stuðning- ur mikils virði og raunar ómetan legur. Jafnfr-amt hafa ýmsir ís- landsvinir danskir skýrt málstað okkar og aðstöðu á þann veg, að ekki verður á betra kosið. Má þar til dæmis nefna erindi Kaj Lang- vads verkfræðinigs, er flutt var í danska útvarpið, og er þann veg samið, aö þar fer saman gjorþekk ing á högum íslenzku þjóðarinnar, algert hlutleysi xnn innanlandsmál hennar, en vinsamleg túlkun á að gerðuim hennar út á við, sem óhjá kvæmilega hlýtur að opna augu greindra manna og auka skilning þeirra og vinsemd í garð íslend- inga. Verkfræðingurinn dregur ekki fjöður yfir erfiðleika stríðsár anna, eins og þeir voru og eru, en! hann lýsir jafnframt framfara viðleitni þjóðarinnar og afstöðu 'hennar til sjálfstæðismálsins sem slíks, og túlkar það mál af skiln ingi og vinsemd í okkar garð. Er óhætt að fullyrða, að ékki verður á kosið ljósara né vinsamlegra er- indi í okkar garð. IÞeir Danir, eem sótt hafa lanid þetta heim eftir að Evrópustyrj- öldinni lauk, hafa minnzt okkar vinsamlega, er heim kom. Óþarft er að nefna þar nöfn, en okkur ber engu síður að muna það, sem vel er gert, en hitt, sem okkur geðjast miður. Sá undirlægjuháttur, að geyma óvildina, meira og minna ímyndaða, eina í minni, situr á engri þjóð, einkum þar, sem um hagsmunaárekstra getur aldrei orð ið að ræða, vegna ólíkra atvinnu hátta þjóðanna.“ Vissuilega ber að fag.na þeim. (gagokvæma skilningi, sem rík- ir mlilli Dana og íslendinga og gefur fyrirheit um náið og far- sælt samstarf þjóðanna í fram- tíðinni. * Þjóðviljinn flytur í gaér frétt á annarri firéttasíðu sinni um hlaupið í Klifanda. Er mtagin- mál fróttarinnar iim þetta efni á þessa luind: „Undanfarið hefur verið miikil rigning fyrir austan, en þó virðist svo að rigningin sé þarna ekki ein að verki, því áin flytur stórar ís- blokkir niður á sandinn og vijðist það benda til þess að einhver um brot hafi átt sér stað uppi í jökl- inum.“ Frétt þessari velja skriffinn- ar Þjóðviljans svohljóðandi fýr irsögn: „Eru lumlbrofc í Vatna- jiökli?“ Ert ekki virðast þeir sterkir í landafræðinnii,. því að hingað til hefiur Klifandl koonið undan Mýrdalsjökli. Það er því 'helzt á þessari firétt Þjóðviljans að sfcilja að einhver yfirnáittúr leg samfylking hafi átt sér stað mllli Mýrdalsjökuls og Vatna- jökuls! . »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.