Alþýðublaðið - 22.09.1945, Side 6

Alþýðublaðið - 22.09.1945, Side 6
6 ALPYCUBLAÐSÐ Laugardagur 22. sept. 194a. Við Potsdamer Platz í Berlín Polsdamer Pilatz var ein af miðslöðvum Berlínar'borgar fyrir stríðið, en nú ©ru margar byggingar þar í rústum. Þar á m^ða-1 er Hotel Fiirsten'hof, sem sést á miðri myndinni. í baksýn tjil iháegri sést kúpullinn á Ihinu fræga kaffihúsi. og skemmtistað Vaterland og hiefir það að minnsta kosti ekki hrunið. Ólafifis* Jéhaniaessoii: Stjirnarskiftin i Kanpfélagi Sigifirðinga -----*---- í tilefni af grein í Þjóð- viljamun 20. þ. m., er hafði yfirskriftina „S.Í.S. yfir- tekur Kaupfélag Siglfirð- inga“, hefur framkvæmda stjóri Félagsmáladeildar S.Í.S., Ólafur Jóhannes- son, beðið blaðið fyrir éft- irfarandi athugasemd. IÞJÓÐVILJANUM fimmtu-* daiginn 20. sept. birtist gnein með fyrirsögninni „S. I. S. yfirtekur Kaupfélag Siglfixð inga.“ í grein þessari er því með al annars haidið fram, að Kaup félag Siglfirðinga sé afhent S. í. S. en ekki hinni -lögmætu stjórn fél-aigsins, sem kosin var 21. júni 'S.I., að lendurskoðandi S. í. S. hafi tekið við félaginu og að hann eigi að standa fyrir því fyrst um sinn, og að S. í. S. hafi ráðið firamkvæmda stjóra iþess Hjört Hjartar Allt eru þetta eintó'rn .csann indj, eins og allt aimað, sem Þjóðviljinn hiefir áður sagt um afs'kipti S. í. S. af esilunni í Kaupfélagi Sig-lfirðinría. 1 sarn- ræimi við fógetaúrsku: ð: :m e-ru öll umríáð Kaupfélags .Siglfirð- 'inga að sjálfsögðu f-enrin í hcnd ur hinni llögmætu stjórn þes-s. Sú stjórn bað S. í. S. að benda KOTAR, nýir, hentugir fyrir kjöt- og sláturgeymsl- ur, til sölu á Ránar- götu 7 A, 1. hæð. á kauþfélagsstjóra. Benti Sam- 'bandið á Hjört Hjartar, ka-up- félagsstjóra á Flateyri, og sam- þykkti nýja stjórnin síðan að -reyna að fá hann ti-1 að ta'ka að sér fo'rstöðu kaup-félagsiins. — Varð Hjörtur við þeim tilmæl- um og mun nú vera kominn til Siglufjarðar til að taka við framkvæmdastjóm kaupfélags- ins. Má tvímælalaust telja það íhið mesta íhapp fyrir K. F. S., að hann skyldi fást til að taka þennan starfa að sér. Enduxskoð andi S. í. S., Benedikt Jónsson ihefix verið við •vörutalnlngu og afhtendingu félagsins, sem trún aðaxmaður Sambandsins og mún nú á næstunni vinna að ýtar- ilieigri -endursk'oðun félagsins og ganga ifrá uppgjöri á efnahag Iþess og ir-ekstri,. Það -er venja, að Sa-mbandið hafi trúnaðarmanri sin-n við, (þegar kaufp'féf agsst j óra sk ipti verða, -ef því verður vjið komið. Mun þess sízt vanþörf-nú -eftir að ólögmæt stjórn hefir farið m-eo umráð félagsins í tvo og iiilían mánuð. Að sjálfsögðu \ur hann hinni nýju -stjórn 111 aóhtcðac á allam hátt, en rangt er, að hann -eígi að standa xyxir félaginu, þó að ekkert væ: i ceðlilegt við þa-ð, því að svlikt ihefir áðtrr átt sér stað, þe-gar nýr kaupfélagsstjóri hef ir- ckki vérið viðhíiinn a-ð taka vr.ð, en a-uðvitað aoeins sam- kværnt csk hlutaðteigand-i kaup- íéiagsstj órnar. Framangreind atriði, hiefir iþótt rétt að leiðrétta, svo að 'þa'u 'leid-du ekki til misskdlnings hjá þeám, sem ókunnugir eru máílavöxtum. Ólafur Jóhannesson SJómannafélagi 563: Sjðtjón og bætur fyrir pað . —«-.....- T ÓNAS KRISTJÁNSSON, ** formaður Verbalýðsfélags Borgarness viðunkenn r- í Þjóð- viljan-um, að hann hafi -ekkert vit á verkalýðsmóluimi, og -er það virðingarveyt og aLsakan- leg-ur klö-kkvinn í k-empu'nni. En hitt er erfiðara að skilja, hv-ers ve-gna þessi bí-lstjóri er að bl-anda sér inn í miál, sem eru að öllu leyti fyrir utan hans- vitsmuimaheim. Bílsitjórinn segir, að Sjómiannafélagi Reykja víkuir hafi ekki samið um bæt- ur fyrir sjómenn fyr'r tj-ón, s-em þeir verða fyrir af sjó- tjóni oig að •sk'ipverjarmir á Laxfossi ha-fi því fcomið „slipp- j ir frá“, er sk'pið strandaði. Þá j þykist bíls-tjór-inn hafa unnið i þr-ekvirki með 1000 króna bóta- samniingi sínum. Þótt bílstjór- inn Jónas Kristjánsson sé ekk-i. svara verðuir, vil ég benda á eft irfarandi: Með sjómannalögum frá 1930 eru allir útgerðarmlenn skyld- Uig.ir til að váítryggija föt og eigur skipverja á s'k'pumi sín- um fyrir kr. 400—900 í grunn. Vanræki útgerðarmiaður að vá- tryffffja eiiguirna-r, ber bonum að' bæ,ta þær úr eigin sjóði, ef tjón verður á þeim. Eftir að þessi lög -gengu í gi'ldi var ástæðuilaust að semj-a um þessar bætu-r, nema samið væri um hærri bætur en lögin ákyeða. I fe-brú-ar í vetur var gefin út ný regluigerð umi4 þessar bætur, þar sem bótaféð var sitórhækkað eða u-pp í kr. 1600 auk dýrtíðarupp'bótar. S'amininguir sá, er é.g vitnaði í og Jónas Kristj'ámsison gerði fyr-ir sk'pverja á skipum Skalla grímis h.f., er u-ndiriritaður í suimiar, eða mörgum móniu-ðum eftir að reglugerð-in-, sem felur í sér hækkaðar bætur var staðfest. Af þessu sést eftirfar-andi: S j ómannaf élagið 'samdi ekki um, bæturnar vegna þes-s -að þær eru lögboðmar og ekki lá fyri-r tilboð um, hærri bætur en lögin ókveða. Borgarnessbílstjórinn samdi um þessar bœtur og lækkaði þær um stórfé fyrir umbjóð- enduim sínum, af fákunnáttu og asn-askap, -en ekki af illu innræt', efti-r þvi, sem hann sjálfur se-gir í Þjóðviljanum. 'Hafi skipshöfnim á Laxfossi ek-ki fengið bætur fyrir tjón það, er hún beið við strand skipsins, þá á hún kröfu á út- gerðarfélagið fyrir bótafénui Þær kröfur eru það auðunn-ar, að jafnvel bíistjórinn, Jónas Kristjánsson, mryndi au-ðn-ast aði fá þær fram, ef hann hefði mjanndóm til þess að f-ara af stað méð þær eða ef einhver tryði honu-m fyrir þeim. Jónas Kristján-ssO'n v-ar full- trúi fyr-ir Verkalýðsfélag Borg- arness á sí-ðasita Alþýðus-am- bandslþinigi. H-ann skilaði j skýrslu félagsins t'l sambands- j ins á réttuim tíima og .taldi þá j friam: tæpa 150 féla-gsmienn. Fé- Iag-i'5 áíti ef.tir því að serda 1 íulltrúa ó samhandaþingið. En þe-gar nær leið ijmg'nu' og koin>- m'únistcr sáu fram á, að þeim myr.di vcrða fulltnúa vant á þingirui. kom Jónas í skrifstoíu sambar.dsins og vild fá að breyta skýrslunni þannig, að félagið gæti sent 2 fulltrúa á þingið. Það var ek-ki leyft, en mieð þessum v-erknaði sýnd: Jónas, að 'hann gerir engan mun, á réttu og röngu. Anmað hvor,t vildi hann fá að f-alsa félagstöluna til þess að hafa fé af Alþýðiusamíbamd'inú, eða hann vildii falsa hana, til þess Iað ’koma fulltrúa á samibands- þingið, sem þar átli ekki lög- lega setu. Eg get þessa hér, til 'þess að .mienn geti glöggvað sig á því, hvaða manntegiund Jómas Krist jáns'son bílstjóri í Borgarnesi er. Sjómannafélagi 563. Ehd (im tæiishn samninpna Framhald af 4 síðu. ráðnum hug sem baráttu- tæki, eins og kommúnistar gera í dagblöðum sínum, það er ekki lýgi, heldur köld og sjálfsögð nauðsyn.“ Þessari kenmingu hefur Þjóð- viljinn fylgt mjög dyg.giLega í umræðunum um. sæn,sku isamin- ingana o.g allt, er í samibandi víð' þá stéhdur. HiM er svo annað m'ál, bvað'a blæ það muni setja á blaðaskrif um utanríikiis- mál á íslandi á fimmta tug tuftugustu aldarinnar, er Þjóð- viljinn leyfir sér, og það sem istjórnaXblað, aðfar eins ósvífn- ar aðfarir, róg og ósannindi, eins og hann hefur gert í skrif- um sínumi um þessi mál. En allt á sinar ors'akir. Hamis- laust hatur o,g ofsókn-arbrjáÞ æði gegn stjórnmálaandstæðt- ingi, og andúð, ef ©kki fu’l'lur illvilji í igarð Svía. Það em skýringarnar. Þjóðviljinn er nú þegar far- inn að gera ráð fyrir sakfell- ingu dómstólanna. Það er alveg óhætt. En þyngri verðux’ dóm- urinn. sem á sínum tírna verður kveðinn upp, er augu m'anna almlennt opnast fyrir innræti og blygðunarleysi þeirra manna, er skirrast ekki, við að draga utanrífcis'sa.mninga. niður í svað ósanni'nda og folekkin'ga, og telja, það æðista m,arkmið sitt að rógbera og ofsækja and- stæð'inga sína. Sá dómur fellur með fullúlm þuinga að Iokum. Stefán Jóh. Stefánsson. Brezki togaraflotiiH • Frainh. af 5. síðu. belijandi' stormi, rigningu og myrkri. Stundum er frostið svo mikið, að fiskurinn er gaddfreð inn eftir að hafa verið örs'kamm an tíma úr sjó. Á meðan trollað er, hieldur skipið um þriggja sjómílna hraða á klukkustund. Líf sjómannsins er, oft ek'ki Síður skemmtil'egt en lif ann- arra stétta, enda þótt lífshætt- an sé Mca ofitastnær tiltolulega m-eiri. Þe-gar vel veiðist e,r sann arl'ega gl-att á hjalla um borð, hvoirt heldur sem skipið er stórt eða srnátt. Og hvnð um launin? Þau eru kann'ske misjöfn. Sjó maðurinn he'fur að jafnaði nóg við peninga sína að gera; svb miki.ð er víst. Hiás'etar á enskum loguruih Iþcittu búa við kostafkjör, ef þeir i á árunum fyrir síðari heims- ■ styrjöldina höfðu fjögur pund á viku, Nauðsp á barnaskóla á Digranashálsi F yrrihluta sumars mynduð íbúar Kópavogs og þess hluta Fossvogs, sem er i Seltjarniarnieshreppi, með sér samtök til að vinna að menn- in-gar- og hagsmunamálum íbúa þessa svæðis. Eit't af þeim málum, sem fé- lagi.ð hefur á stefnuskrá sinni eru umbætur á sfc.'.iamálrr.i á félagssvæðinu, cn þi ö .c., t hluti Seltjarnarneshrepps, sem liggur sunnan Rvíkur. Fram að þessu hafa börn þaðan sótt skóla til Reyfcjavíkur og hafa orðið að sæta strætisvagnaferð- um að og frá skóla. Er Iþað mjög öþægilegt fyrir börnin, enda hef ir skólasókn þeirra cnft verið stopul. Ahugi manna á þessu svæði er rnikill fyrir byg-gingu skóla- húss þar. Dæmi þess má nefna það, að þeir Fifuhvammsbræð- ur, Kristján ísaksson Smára- hvammi og Guðmundur Isaks- son Fífuhvammi hafa báðir gef i.ð skólanum stórgj-afir til að hraða málinu. Kristján lofar að gefa skólanum allt innlent steypuefni í 'skólaby.gginguna, möl og sand, ókeypis flutt á skólastaðinn og Guðmundur gef ur skólanum limbur fyrir fimm þúsund krónur. Hafa þessar rausnarlegu gjafir orðið til þesis að ýta undir fr.amikvæmd- ir í málinu. Hugmynd félagsins í vor Var, að svo snemma yrði hafizt handa um byggingu skólahús- ins, að tvær kennslustofur hans gætu orðið 'kennsluhæfar snemma í vetur, en af því gat ekki orðið. S'kólanefndin hefir samþykkt að þarna verði xeistur skóli yf- ir 80 — 100 börn, iþannig byggð ur, að auðvelt sé að auka við húsið eftir þörfum. En nokkuð vantar enn á undirlbúni.ng svo að áuðið sé að byrja á 'bygg- ingunni, nú Iþegar. Skólanum er ‘hugsaður staður á Digranes- hálsi austan Hafnairfjarðarveg- ar. Er þar rúmt og fagurt fyrir skólann. Þann 19. f .m. boðaði félagið 'til almenns' fundar aðallega til umræðu um skolamálið. Á fundinn var sérsta'kl'ega boðið hreppsnefnd Seltjarnar- neshrepps, skólanefnd, náms- stjóra og fulltrúa fræðslumála- stjóra. Mættu þeir allir og gjörðu mjög rækilega grein fyr iir afstöðu sinni til málsins, og töluðu um málið með vinsemd og skilningi, svo .að líklegt má telj-a að vænta megi fram- kvæmda í málinu. En þó viirð ist enn vanta formlega sam- þykkt frá hreppsnefnd um fjár veitingu til byggingarinnar. Á fundinum voru meðal ann- ars samþykktár í málinu eftir farandi tillögur: Fundurinn samþykkiir sem lágmarkskröfur í skólamálinu, að nú þegar verði byrjað á byggingu skólahússins og því verki haldið áfram með eðlileg- um hraða þar til því er lokið, svo að húsið geti orðið hæft lil 'kennslu á næsta ári. Bráða- ibirgðahúsnæði fyr'ir kennslu á félagssvæðinu verði útvegað nú, svo að kennsla geti farið þar firam i vetur í það minnsta fyrir börn á 7 — 10 ára aldri. Func.urinn s.korar á stjómar- | völd .firæðslumálánna að hlutast ; 'til um, að nægjanlega stór 'lóð verði. helguð skólánum á Digra- n-eshálsi, svo að á lóðinni geti verið lei’kvangur, íþróttasvæði, , .kennarabústaðir hafi pláss á henni, einnig framhaldsskóli, ef til kemur og fleiri' opinberar byggingar, og telur í þessu sam- bandi, að ekki muni veita .af lailt að 5 hekturum lands, enda eru þarna mannvirki, sem kaupa þarf, og nauðsynlegt að koma í veg fyrir að óþrifalegur iðnaður koimi upp í næsta ná- grenni: skólans.“ Húsnæði er nú fengið við Hlíðarveg fyrir kennslu 7 til 10 ára barna í vetur og foyrjar kennsla þar í næsta mánuði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.