Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞY&iiBLAÐIÐ Þriðjudagurin.n 25. sept. 1945 Utvegum frá Bandarikjunum með tiltölulega stuttum fyrirvara ýmsar gerðir af vélskóflum og skurðgröfum irá Koehring Company, Milwaukee. lieildverzlyniei HekEa h.f. Hafnarstræti 10. — Símar 1275 og 1277. Rúðugler Ýrrssar þykkfir af rúðugSeri fyririigglandi. Hamrað gler IÞrJár gerSir. / Járn & Gler h.f. Laugavegl 70 — Sími S362. HTAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN J ®eta hagsmuni hins íslenzka lýð- veldis. Eramhald af 4. síðu. leitun með söluna. Vill nú eíkld ,,Mj,ölnir,“ og aðrar rógkvarnir kommúnista .athuga það, Shvort muni vera meira ,,trúnaðarbrot“ af Stefáni Jóhanni að gerast þátt- itakandi í sænsk-íslenzku verzlun- arfélagi, sem hefur samlband við 50—60 verzlunarfélög í Svíþjóð, eða af félaga Einari að vera aðal- stofnandi og um tíma framkvæmd- arstjóri fyrir íslenzkt-rússneskt verzlunarfélag, sem hefur einka- umiboð fyrir hið volduga Sovét- rikjasamband? ‘ ‘ í niðunlagi greinar sinnair gierir Nejsti að uimitalsefni, hver vera mUni skýri'ngin á hinni nýju luibballegu rógsiher- ferð komimiúnistablaðanna á hendur Stefláni Jóhannt, o,g segir: „Skýringin er itil staðar. Til þess að leitast við að beina huga lands- fólksins frá braski og vanskilum fiskimálanefndar, varð að finna upp eitthvað, sem foeint gæti um- ræðum dagsins frá iþví rnáli. Róg- ikvömin var sett í gang og nú s'kyldi hún mala. Ekki mundi það skaða, ef hægt væri um leið að skaða mannorð og æru fjarverandi pólitísks andstæðings, og ennþá á- nægjulegra, ef það væri SJ.efán Jóhann. Árós þeirra hetfur þegar mistekizt. Allur almenningur fyr- irlítur svona bardagaaðferðir, og þær verða þeim til verðskuldaðs ófarnaðar, sem lúta svb lágt, að beita rógi og álygum, sem skaðað Þamiig lítur Neísti á Siglu- flrði á þetta mál, og svo niunu all'r þeir gera, sem ekki eru huiglsunarlaus ginniaxgarfífl 'hinna kommúnistísku rógbera. StrfðsgiæpaseflB. Framh. af. 5. síðu og lagaleg atriði í huga. Hann slær því föstu, að sá sé sfcríðs glæpamaður, sem þvert ofan í öll lög og rétt hefji s tyrjöld eða stuðli að henni, — sömuleiðis þeir, er bei.ti óleyfilegum bar dagaaðferðum og á annan hátí ihagi sér sem stríðisaðiló þvert ofan í alþjóðaákvæði þar að lút andi. Og hann kemst að þeinri niðurstöðu, að hinir 'þýzku naz istar séu sekir um allt 'þetta. Til þess að færa rök fyrir skoð unum sínum, rekur hann fjölda dæma um stríðsglæpi og önnur hryðjuverk, sem nazistarnir 'hafa gert sig seka um. Það er ekki ihvaði sízt eftir tektarvert, að þessi þýzki and stæðingur nazismans er viss um um, að orsök óriðarins hafi e'kki verið VersaLasamningarn'tr og iheldur ekki nauðsynin á stærra ,,Lebensraum“. Þýzkialand er leinmitt eitt af auðugustu lönd um í heimi og þar hefir ekki verið meira um atvinnuleysi heldur en t. d. í ýmsum ríkjum hinna sameinuðu þjóða Það var eingöngu vilji, hinna þýzku va-ldhafa til yfirráða, island og Grænland Framhaild af 4 siðu. En þætti það ekki broslegur barnaskapuir af ikrakka, að halda því fram, að Loftur Guttorms son, Torfi sýslumaður í Klof'a, eða Jón biskup Arason hefðu verið Norðmenn? ' Það er Iþó ekki. ftiáleitt, að dr. J. D. gæti komið það til hugar, þar sem 'hann leyfir sér þá firru, að nefna nútíma Eskimóa á GrænLandi Íslendinga, og seg ir að þeir hafi ísienzkan þegn rétt. Sl-íkt og þvílíkt hefi ég al drei fyrr vitað á prenti, ritað af ísiendingi, og er þjóðerni. voru Vægast sagt lítii sæmd 'gierð með slíkum fullyrðingum. Ef það væri rétt að Eskimóum bæri íslenzkur þegnréttur, þá héldu nútíma íslendingar á enn iþá fyllri hátt þegnréfct'), ekki einungis í Noregi, helduir í ír- landi o. fl. löndum. Er þá þegn réttarhugtaikið að verða nokkuð rúmigiott. Það græðir enginn á því, hvorki fyrir sjálfan sig né þjóð sína, að halda því fram, sem á fyiásta hátt géfciir fca'lizt fjar- stæða og í öllu er vanihugsað. Allt slíkt hnígur um sjáift sig. Læt ég svo útrætt við dr. J. D. um þetta mál að fulliu og öllu. Að endingiu vil ég minnast nokkrum orðum á það, sem var mergur málsins í hinni fyrri grein minni. Eg endurtek það, að án íslend inga hefði Grænland ek'ki. fund izt fyrr en seint á öldum, og að án íslendinga hefði Græniand aldrei komizt í vörzlur Dana. Mér finnst því, að* Danir ætlu að finna hjá sér skyldu til þess að veita íslendingum þau rélt indj í Grænlandi, sem þeir ekki mundu vei.tá nokkurri annari þjóð. Nú er hentugt tækifæri til þess, að fara fram á slíkar réttarbætur, tækifæri, sem ekki kemur aftur, ef því verðuir sieppt nú. Allt til þessa hefir Græn land verið íslandi hinn harðvít ugasti nágranni, því að þegar ieysa tekur í Grænlandsjöklum vor hvert, flytur grænlenzki borgarísinn landi voru kulda og nepjur og spillir íslenzkri veðr áttu. Þess eru jafnvel dæmj, að hann hefir í sambandi við lagn ar'ís heimskautanna spennt járn köldum hrömmum sínum utan urn a'llfc land vor.t. Þefcta er ein ástæðan fyrir því, að íslending ar ættu það skilið, frekar én no'kkur önnur Evrópuþjóð að njóta einhvers góðs af landkost um 'Grænlands. Svo stutt er frá íslandi til Græniands, að hægt er að íara þaðan á vélbátum á hverju sumri, og ef íslendingar fengju höfn í Grænlandi og Vieiðiréttindi. á vissum svæðum, þá gæti svo farið, að t’il þjóðar vorrar streymi nokkuð af gæð- um, en ekki aðeins kulda og 'klaka landsins. Einar M. Jónsson. Frú Valborg' Kolsö, Frederikistad, Noregi, hefur skrilfað Alþýðublaðinu og beðið það að færa öllum þeim, sem •sýndu manni hennar, Reidar Kol- isö skipstjóra, vináttu og hjálpfýsi meðan hann dvaldi foér á stríðs- árunum, innilegustu þaklkir sínar. Frú Gíslína Pálsdóttir, Hvenfisgö.tu 32 A hér í bæ, er sextíu óra í dag. ’ pólitiskra, Viðskiptalegra og menningarlegra, sem var orsök ófriðarins. Þýzkaland hefði getað búið við miklu betri kjör, hefði Hi.ll ©r ekki látið smíða falibyssur og önnur vopn í stað húsa. ÞaS •er einmitt stríð og hafnbann því fyl'gjandi, sem kiemiuir Þýzka landi út á kaldan blakann. (Niðurlag á morgun). 75 ára í dag: Sveinn Sigurðsson Hsfnarfirði. M ÁLFÁTTRÆÐUR verður í diag einn þeirra vesfcfirzku aillþýðuimianna, iseimi langa ævi hafia látlaulst unoið að framr leiðslu bæði á sjó og laindi og komið mörguim börnum til manns. Það er Sveinn Sigurðs son nú í Hafnaitfirði. __ Sve.'inn er fæddur að Hesti í Önundarfirði 25. siept. 1870; For eldrar hans1, Sigurðuir Jónsson og Guðrúii Sveinsdóttir voru af veS'tfiirzkutm bændaættum komin að langfeðgatali. Faðir Sigurlðar var Jón, bónd.'l á Ytri- Veðrará og Tannanesi í Önund arfiuð'i Jónss'onair bónda á Vi'llingadal' (d. 1812), Jóns'sonar bónda í Alvi'ðru í Dýraffirði, Jónssonar bónda á Álfadal á Ingjaldssahdi, Magnússonar bónda á Næfranesi í Dýrafirði, en Sighvatur Borg&ðingiuir sjeg ir, að Maginús haffi verið laun- sonuir Halldóru dóttur Ólafls prests og isál'maskál’ds á Sönd- umi í Dýrafirði (d. 1627), Jóns- sonar. En Guðrún, kona Sigurið ar, var dóttir Sveins bónda á Hesti, Pá'lssonar á Kroppistöð- umi Oddssonáf í Tungu í Ön- undarfirði (d. 1791), Gí'slasonar á Þorffinnssit. 1735, Oddsson- ar bónda á Kirkjubóli í Korpu dal 1703, Jónssonar. Móðir Guð rúnar Sveinsdóttur var Þuríð- uir Kolbeinsdóttir bónda á Næfranesi, Hildibmndssionar bónda í M'lnna-Garði í Dýra- firði 1762, Jónssonair. Sveinn ólst upp hjá foreldr um sínum í Neðrdhúsumi í Ön uind'arfirði', og var ektei gamall, freka.r en aðrir bændasynir á þeim döguim, þegar hapn fór að vinna eitthvað heimilinu1 til gagn'S, enda var hann. næstelzt ur margra systkiina. Hann. glft- ist 17. nóv. 1894 Krisfcí'nu Björgu Gu'ðmiundlsdóttuir bónda á Tanin anesi, Ólafssonar. bónda í Neðri húsum, Kolbeinssonar á Næfra nesi. Þau hjón voru því þre- meniningar að skyldlelka og jafnframt systkinabörn', því að Ingibjörg, móðir Bjargar, var syistir Sigurðar, föðuir Sveins. Þau Sveinn og Björg bjuggu fyrst á Tannanesi, 'en síðar á Kirkjubóll í Korpudal. 1903 hættu ’þau búskap og fluttu til F'lateyrar. Seinma voru þau á Ísafíirði. Stundaði Sveinn þá lengstum sjó, en va'nn þó jöfn um hönduim á lamdi, þegar þVí var að skipta. Var það miklu þyngra verik á þeim' dögum en marga þá ungilinga, sem nú eru að vaxa uipp, muindii gruna, að ala önn fyrir barnmiörgu beim ili með vinnu sinni 'einn'l sam a,n. En þetta gerði Sveinn einis og margir fielri', og kom hon- urn það þá að gagni, að hann var iðjumaður, sem sjaldan féll verk úr hendi. Hann þótti góð ur sjómiaður og trúr og sami- vizkusamur við öll verk. Það talar isiínu máli, að hann skyldi í mörg ár vera stýrimaður hjá Stúlkur geta komizt að heim'ilisstörf- um í ágætum húsurn, við góð kjör, innan og utan bæjar, nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Rá6ningarstafa ReySklavíknrbæjjar Bankastræti 7. EinEif kjólaefni, fallegir litir, nýkomin. • H. TOFY, I Skólavörðustíg 5, Sími 1035. Hýseigendnr! Ungan og reglusaman mann, sem ætlar sér að stunda nám við Sam vinnuskólann, vantar húsnæði.. Til'boð sendist blaðinu fyrir kl. 8 í ‘kvöld merkt „Húnvetningur, 13“. Manenn vantar nú þegair í góða dag- launavinnu, um lengri eða sfcemmri tíma. Nánari upplýsingar gefur Ráðningarsfofa ReykiawíkMrfeæiar Bankastræti 7. elnuim dugiegasta og kappsam- asta skipstjóra á Vestfjörðum, Páli'l Rósinkiranzsyni á Kirkju- bó’li. ' Sveinn kann frá mörgu að segja, sem varpar skýru ljósi yf ir lífsbaráttu aiþý'ðunnar vest- firzku á þessum árum. Hann hefur sjálfur l'fað þá sögu. Hann hefur ient í ýmisuim mann, raunum, bæði á sjó og landi, var t. d,. vermiaður í Hnífsdal 1910, þegar snjóflóðið mikla hljóp, og slapp nauðul0a. En erfiðari öl'lum einsfcök'um svað iiförum van þó hin linnulausa barátta t (1 þess að afla sér og síbuim. lí'flsbjargar. Þau Sveinn og Björg eignuð u&t 9 börn og eru þessi átta á lífi. Þau eru þessó: Guðjón, verkamaður í Reykja vík, Guðrún, kona Borgþór's Sigfússionar fyrr sjómianns' í Hafnarfirði, Þorllíina,,. kona Pálma Jónssionair fyrr sjómanns í Hafnarffirði, Sigurbjörg, ó- g'lft, Páll, kiennari í Hafnarfirði, 'Gulðmiuindur, skr ifstof ust j óri kaupfélagsins: á ísafirði, Svein- bjöirn,* k'læðskp'i í Hafnarfirði. Greipur, verkamiaður í Reykja vílk. T'l Ilafnarfjarðar fluttist Sveinn 1923, og þair misBiti hann kionu sina 19. jan. 1925, 52 ára gaimla. Var hann sjóm'aður á tiogur.um, 'éftir að suður kom, síöast 1931, þá korainn á sjöt- ugsaldur. Er það ekki ofmselit, þótt sagt sé, að seigt hafi ver- ið í Svein'l Siguirðssyni frá Neðrihúsumi. Og það er furðu mikið eftir af gamla mianninum ennþá. Ólafur Þ. Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.