Alþýðublaðið - 26.09.1945, Síða 4
4
ALÞiæUBLAÐflÐ
Miðvikudagur 26. sept. 1945
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Símar:
Ritstjórn: 49*1 og 4962
Afgreiðsla: 4999 og 4996
Aðsetur
f Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 40 aurar
Alþýðuprentsmiðjan.
Njjar fiskniðnrsDðuverksmiöjnr með
fnllkomnnstu vélnm ern nanðsyn.
Loadon og ioskva
F YRIR stríðið, þegar vegur
niazismians var sem mestujr,
voru íhaldsmenn og auðmenn
flestra 'landa farnir að vona, að
alíþýðuflokkarnir og jafnaðar-
stefnan hefðu þegar lifað sitt
foezta. Þeir trúðu því, að fram-
tíðin væri nazismans og löluðu
digurbarkalega um „deyjandi
flokka“ alþýðunnar og jafnað-
aústbefnunnar. Og þá létu komm
únistár heldur ekki sitt eftir
liggja, að foásúna út iþessa sam-
eiginlegu von Iþeirra og íhalds-
ins, að aiþýðuflokkarnir væru
á fallianda fæti>; því aið aLlfe stað
ar eru þessir flokkar, sem kunn
ugt er, ,að þeirra dómi „Ihöfuðó-
vinuxinn.“ Auk þess væntu þeir
þess, að hý heimsstyrjöld, sem
þá var farið að hilía undir,
myndi hafa í för með sér nýtt
foyltingatímafoil, sem foæri. þá
tupp í hinn langþráða valda-
sess; og því vonuðu þeir ©kki
síður en ilhaldið og auðvaldið,
>að alþýðuflokkarnir befðu nú
runnið sitt ske'ið á enda undir
ofsóknum og kúgun nazismans,
því að Iþá yrðu þeir því að
minnsta kosti ekki til fyrirstöðu
að hægt yrði að hamra hinn
rússneska átrúnað ’á einræðið
og harðstj‘órnina inn í fólkið.
* 1
En reynslan hefir orðið allt
önnur en þessir aðdáendur of-
foeldisins og kúgunarinnar,
hvort beldur þeirrar brúnu eða
rauðu, gerðu sér vonir um. Naz
isminn hefir verið barinn niður
í hinni folióðugu styrjöld, og þær
þjóðir, isiem aftur hafa fengið
frelsið, hafa enga Löngun sýnt
til þess ,að fá yfir sig rússneskt
einræði í stað þess þýzka. Þvert
á móti hafa þær fyíkt sér fast
ar um ailþýðuflokkana, er ým1-
ist áttu að vera „dauðir“ eða
„deyjandi,11 en dæmi eru til áð-
ur. Það má yfirleitt segja, að
þeir hafi farið óslitna sigurför
um alla Vestur- og Norður-Ev-
rópu á þeim fáu mánuðum, sem
liðnir eru síðan friður komst
á. Hvarvetna þar, sem þjóðirn-
ar miega sjálfar riáða v'<5
frjál!sar kosningar, — kjósa
þær jafnaiðármienn tiil þess að
fara með mál þeirra. Þær hafa
fengið nóg af kúgun og einræði
nazismans og kæra sig ekki um
að fá komimúnistíska óstjórn og
ofbeldi í hans stað. Þær hafa
lært að meta frelsið og lýðræð-
ið, og vita, að alþýðuflokkarqir
eru þeir einu, sem hafa haldið
hvorttveggja í heiðri, hvað sem
á hefur dunið, og aldrei hafa
gengið á miáLa hjá einræðinlui,
hvort heidur því nalziísítfelm: eðá
kommúnistíska.
*
Það er sagt, að fréttunum af
hinum stórkostlega sigri jafnað
arstefnunnar á Bretlandi hafi
verið tekið með folendnum til-
finningrum í Moskva. Og það er
engin fuirða. Eftir fyrri heims-
styrjöidina tókst með ‘áróðri og
folekkingum að gera Rússland
að einskonar hiilingalandi fyr
ir verulegan hluta verkalýðs-
hreyfingarinnar úti um heim,
og Moskva að einskonar Meklca
Miflfljóna verómæti fliggur í þeim sjávaraf-
ur^um, sem nú eru ekki taldar notfliæfar
--------«---------
Viðtal við Ingimund Steinsson fiskiiönfræð-
ing, sem verið hefir yfirverkstjórl í einni fúll-
komnustu niðursuðuverksmiðju Þjóðverja.
....................— ■ ♦- ■■ ■
VIÐ ÍSLENDINGAR ei'gum enn stórkostlega möguleika
ónotaða í fiskiðnaði okkar. Það er lífsnauðsyn fyrir
ökkur að eignast fiskniðursuðuverksmiðjur með fullkomn-
ustu nýtí'sku vélum og útbúnaði. Hriá'efni höfum við nóg og
stöndum allra þjóða bezt að vígi til að geta framieitt fyrsta
flokfcs vörur á þessu sviði. Markaðir fyrir allskonar niður-
soðnar fiskafurðir eru ótakmarkaðir. Við megum ekki bíða
og láta reka á reiðanum. Við töpum milljónum á því.“
Ingimundur Steinsson fiskiðnarfræðingur, sem meðal ann-
ars var yfirverkstjórl við eina af fullkomnustu fiskniðursuðu-
verksmiðjum Þjóðverja á stríðsárunum, en er nú kominn heim,
sagði þetta í viðtali' við tíðindamann Alþýðublaðsins í gær, en
þá var hann inýkominn norðan af Siglufirði, en þar hefur hann
starfað noldkurn tíma, ásamt dr. Jakobi Sigurðssyni, að niður-
suðu síldar og ýnisum rannsóknum á vegum stjórnar síldarverk-
smiðja ríkisins.
En hvaða fiisk er bezt að
laka til niðursuðu?
„Állan fisk, svo að segja, en
•þó fyrst og fremst þorsk, karfa,
keilu, löngu, steinbít og síld.“
— En fiskaifurðir?
,',Já, til dæmi'ls. lifrina og
hrognin — og svo ýmislegt, sem
við hendum: svilin til dæmiS'.
Það má ekki henda n,einu> úr
fiskinum, allt er hægt- að nota
og við verðum ða nýta allít. Það
er fásinna fyrir okkur að foyggja
aila affcomumöguileika útgerðar
nnar og sjómiannastéttarinnar,
já, þjóðarmnar á því að geta
seít fiskinn ferskan og ó'Unninn
í erlendum foafnarfoorgum.
Niðursoðinn fiskur og sfiskafurð
ir eru seldar í stórum stíi um
alla Suður-Evrópu og jafn vel
víðar Stríðið Ihefur kennt fólki
líka >að neyta matvæia, sem eru
foúin á foorð Iþess öðru vísi en
áður var. Vesturlönd og iðnaðúr
þeirra er í rústum. Hver og
ieinn reynir ‘ að bjarga sér sem
foezt. Við verðum að nota tæki-
færið — og það fljótt.
Apir tal'a hér um nýsköp-
un. En það er ekki nóg að kaupa
ný skip. Við verðum að tryggja
afkomu þeirra. Það gerum við
með fjöibreyttri framieiðslu á
þeim afúrðum sem þau sækja í
gre'/par ægis.“
-— Síldarverksmiðjurniar hafá
nýsköpun á þessu sviði í undir-
foúningi. Hvað voruð jþijð dr.
Jakolb að gera?
„Við vorum að gera tilraún-
ir mieð niðursuðu siíldar- og
höfðum með ihöndum ýmiskon-
ar rannsóknir. Annars er þetta
mál i höndum stjórnar sildar-
verksmiðj'anna og ég get ekki
skýrt frá því, Ég hygg, að
stjórnin muni s'kýra almenningi
frá þessu miá'li, þegar henni þyk
ir tímii til kominn.“
Ingimundur Steinsson er Is-
firðingur, 35 ára gamall. Hann
fór út á vegum fiskimálanefnd-
ar árið 1938 til að ‘kynna sér
fiskniðursuðu, aðallega í
Þýzkalandi.
„Ég fór foeint til Hamlborgar,
þegar ég fór út og fekk stöðu
í fiskirannsóknarstöð dr.
Meintzners, en hann er mjög
frægur vísindamaður og kunn-
ur íslandsvinur. Þar stund-
aði ég foakterí'uxannsóknir til
dæmis skemdir í dósum, gerjun
í þeim o. s. frv., ennfremur
rannsóknir á ti'lfoúningi alls
konar sósutegunda og 'áhrifa
hinna ýmsu efna Iþeirra á sjálft
hrláefnið. Þarna var ég í eitt ár.
Þá fór .ég til Seastadt-Pillau,
en það er gamall fiskifoær í
Austur-Prússlandi. Danir og
Svíar settu ti'i forna mjög svip-
á þennan hæ og enn má sjá
glögg merki danskrar og sænskr
ar sjómannamenningar þar. Þar
er mjög mikil, fisikdniðursuða í
mj'ög góðum verksmiðjum. Ég
fór að vinna þarna í dinni verk-
smiðjunni og ivar soðinn niður
alls konar fiskur, siem sjómenn-
irnir veíiddu í Eystrasalti:.
11111»
I# '
þeirra trúuðu á einræði Lenins
og síðar Stalins. En þá studdist
þessi áróður að minnsta kosti
við sjálfstæð'a uppre.snarhreyf-
ingu fóiksins úti um foeim. Nú
eru kommúnistaflokkarnir
hinsvegar ekkert .annáð orðnir
en ósjálfstæðar fdmmítu herdeild
ir .hinnar rússnesku einræðis-
stjórnar, og í staðinn fyrir bylt
inguna, sem boðuð var í lok
fyrr] heimsstyrja'ldarinnar, er
komin hin rússneska yfirráða-
stefna, sem nú liggur eins og
mara á hinum litlu nágranna-
þjóðum Rússlands.
Er það furða þótt Moskva hafi
af líkum ástæðum að mestu
leyti misst það aðdráttarafl,
sem hún- hafði fyrir nokkurn
hlu ta verkalýðshreyfingarinnar
úti um heim fyrir aldarfjórð-
ungi síðan? En því meiri Ijómi'
er í dag í augum allra frelsis-
unnandi manna, yfir London,
þar sem jafnaðarstefnan 'hefur
í þessi stríðslófc unnið sinn
stærsta sigur hingað tii, á grund
velli fullkomins frelsis og lýð-
ræðis. Þa'ð er ekki langt s'í'ðan,
að brezkir jafnaðarmenn unnu
sinn mikla kosningasigur og
töku við stjórnartaumunum í
Bretlandi; en áhrif hans geta
menn meðal annars séð á úrslit
um hinna nýafstöðnu héraðs-
stjórnarkosninga á Frakklandi,
þar sem jafnaðarmannaflokkur
inn reyndist á fyrsta sinni
sferkasti flokkur landsins.
Það er þessi leið hins brezka
lýðræðis og hinnar brezku jafn
aðarstefnu, sem allar frjáLsar
þjóðir foyggja voriir sínar á í
dag, en ekki leið hins rússneska
einræðis og hins rússneska
kommún'lsmia. Það er. London
— en ek'ki Moskva!
Það er því ekkert undarlegt,
þótt fréttunum af hinum stór-
kostlega kosningasigri forezkra
jafnaðarmanna væri tekið með
folendnum tMfinningum austur
á Rússlandi.
Ingimundur Steinsson
Þarna var mik.ið að gera. —
Eg man eftir 'því eitt sinn, að
forstjórinn frétti af því að ís-
lenzkir og þýzk'ir fogarar væru 'í
Altona með allmikið af karfa
sem þeir foöfðu veitt á Hala-
miðum. Hann varð alveg óður
og Ihóf tilraunir ti:l að ná í hann.
Hann varð að fá leyfi í Berlín
til þess að geta fengið karfann
og hann fekk það. Svo hófst
flutningurinn á þessum kosta-
fiski. Hann varð að fara í foraut-
arklefum frá Hamfoorg, um
PóLsfca hliðið — og þar var
greiddux af foonum mikili toll-
ur----og svo 'komst hann loksins
til Pi'llau, 16 daga gamall með
miargtEölduim kostnaði. Fyrst
var 'hann hreistraður, svo skor-
inn í smlástykki, siðan settur í
saltlög og svo soðinn. Þegar
hann var orðinn ka'ldur var
hann settur á virnet og reyktur.
Þegar foúið var að reykja hann
var 'hann settur í matarolíu og
að lokum settur í 100 gramma
dósir. Þetta varð herramanns
matur — og var 'hann sendur
til markaða í Suður-Evrópu —
og rifdnn út —. En okkur vant-
aði Ihúáefnið svo að við gátum
ekki framleitt meira.
Ég vann í tvö ár í þessari
verksmiðju, . en þá réðist ég
sem yfirverkstjóri á annari
stærlstu niiiðursu'ðuVerksmiðju
Þjóðverja, en hún var einnig í
Pill'au. í þessari verksmiðju
unnu erlendir verkamenn: Pól-
verjar, Frakkar, Belgíiumenn,
Hollendingar, Rússar og j'afn-
vel fleiri. Verkstjórlnn, sem áð
uir var í þessari verksmiðju
hafði verið fantur. Hann barði
verkamennina og hagaði sér viö
þá eins1 og þeir væru þrælar.
Verikamennirnir vom tor-
iryggmr, sem eðlilegt var,
hræddir og taugavelklaðir af sí
feldumí ofsóknum. — Þetta
breyttist. — Við urðum öll eins
o.g ein fjölskylda. Verkamenn-
.irnir höfðu sína félagsskapi, sín
Framhald á 6. aáðu
nn ÍMINN FLYTUR í GÆR
.greinar.gott yfirlit yfir
'kröfur þær, sem nú tJ stri.ðsiok-
in eru uppi uim landvinninga
og landamæraforeytingair í
„Eftir þessa styrjöld eins og [þá
seinustu mun verða veruleg rösk-
un á landamærunumi í Evrópu.
Enn verður ekki ihægt að segja
um þær allar til fullnustu, en full
vissa er þó þegar fengin fyrir
nokkrum þeirra. Eru það landa-
.mærabreytingar þær, sem stafa aif
landvinningum Rússa, en þeir
eru þessir: Kyrjálaeiðið og nokk-
ur héruð í Mið- og Norður-Finn-
‘landi, þaltisku löndin þrjú, eystri
ihluti* Austur-Prússlands, ésamit
Königsber.g, nær hekningur Pól-
landis og Bessarahia, isem tekin er
af Rúmenum. Yfirráð Rússa yfir
þessum landishlutum hafa þegar,
heint eða óbeint, verið viður-
kennd af hinum istórveldunum,
svo að ekki eru honfur á, að þau
valdi verulegum deilum í alþjóða-
málum, a. m. k. e'kki fyrst um
sinn.
Auk Rússa hyggja ýmsar aðrar
Evrópuþjóðir á landvinninga og
er það einkennandi, að mest ber
á landamæraikröfunum í þeim
l.öndum,þar sem feommúnistar hafa
mest ítök í ríkisstj órn'Unú.m. Af
landakröfum þeim, sem er kunn-
ugt 'Um, eru þessar helztar:
Pólverjar heimta þann hluta
Austur-Prússlands, . sem Rússar
hafa ekki lagt undir Big, og aúk
þess allt Austur-Þýzkaland, sem
er austan fljótanna Oder og Neis-
se, eða alla Slésíu, Pommern og
nofefeurn hluta Brandeniburg. Auk
þess krefjast þeir ,að fá Tesdhen,
sem 'hefur fylgt Tékfeóslóvakíu.
Engar átevarðanir hafa enn verið
teknar af stórveldunum um þessar
landaferöfur Pólverja aðrar en
þær, að þeim hefur verið falin her
námisstjórn í þýzku héruðunum
austan Oder og Neisse, en jafn-
framt hefur þó verið tekið fram
af stjórnum Bretlands og Banda-
ríkjanna, að þær álíti, að fram-
tíðarlandamæri Þýzkalands eigi
að liggja austar. PóLverjar virðast
hins' vegar haga hernámsstjórn-
inni eins og þeir telji víst, að hér-
uð þessi verði pólsk um alla fram-
tíð. Þeir flæma nær alíla Þjóð-
verja í burtu þaðan og flytja Pól-
verja þangáð í staðinn.
Tékkar krefjast þess, að þeir fái
stóran hluta af Saxlandi, og verði
allir Þjóðyerjar fluttir þaðan og úr
Sudetahéruðunum. Kröfur sínar
röks'tyðja þeir mieð því, að um-
ræddur hluti Saxlands 'og Sudeta-
héruðin eigi landfræðlega og fjár-
ihagslega saman.
Júgóslavar gera kröfur til þess
að fá ítölsku borgirnar Trieste og
Fiume og nbklkur ítöLsk hénuð' til
viðbótar. Þeir krefjast ennfremur
nokkurra landamærahéraða, sem
hafa tilheyrt Austurríki. Auk þess
krefjast þ:eir að fá öll þau héruð
Makedoníu, sem hafa tilheyrt
Grikkilandi og Búlgaríu. Kröfur
sínar til Makedoníu rökstyðja þeir
m. a. með því, að þeir þurfi að
fá aðgang að Grifeklandshafi.
Austurríkismenn gera kröfu til
þess að fá Suður-Tyrol, sem ítalir
tóku af þeim í fyrri heimsstyrjöM-
inni.
Þá gera í’rakkar kröfur til
nokkurra ítalskra landamærahér-
aða. Auk þess þykir víst, að
Frakkar muni krefjast breytinga á
vesturlandamærum iÞýzkalands, en
ekki er fulllséð, ihvort þéir gera til-
kall til þess, að þýzk ihéruð verði
lögð beint undir Frakkland eða
hvort stofnað verði sérstakt ríki
úr Bínarhénuðunum. Þá hafa
Belgíumenn og Hollendingar lýst
yfir því, að þeir muni ferefjaist
breytinga á landamærunum við
Þýzkaland. Holllendingar munu
röifestyðja kröfur sínar með því, að
Iþeir verði að Æá þýzkt land í stað
þeirra hollenzku héraða1, sem
Þjóðverjar hleyptu á sjó og ekki
miunu verða þyggileg um alllangt
skeið. Danir munu verða eina ná-
ÉPamhaM á í. sKSú.