Alþýðublaðið - 26.09.1945, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
r
i Pálskirkjan á friðardaginn.
Mynd iþessi. af Pálskirkjunrii í London var tekin á friS.ardaginn.
Umihverfis kirkjuna urðu mikil spjöll af völdum loftárása, en
sjálf kirkjan hefur staðið af sér hin miklu él ófriðarins.
Nýjar fiskniSursuðu-
verksmiðjur
Framhald af 4 sdðu.
áhugamál og störfuðu eitthvað
að þeim.-----
Þetta var miMu fuilkomnari
verksmiðj'a en hin — og ég
lærði margt þar. Þarna unnu
um 300 verkamenn. Ég vann
við verksmiðju'na' til 17. apríl
sáðastldð'inin. Loiftárásir höfðu
verið gerðar allmargar á Pillau.
Verksmiðjan stóð enn, en hún
var farin að láta á sjó, allar
rúður brotnar og víða göt eftir
sprengjubrot. Við starfræktum
hana þó ti'l 'hins síðasta. Við
höfðum fengið leyfi til að fara,
ef við kæmumst brott undan
Rússunuim, að austan. En það
var hægara sagt en gert að kom
ast brott. Mér tókst það þó. Við
áttum að fara til Borgundar-
hólms. Við náðium e'lnhvers stað
ar í flatbotnaðan bát, en okkur
vantaði siglingafróðan rnann,
Við vorumi 26 saman oig
aliir í stökusu vandræðum. Ég
þóttist þefckja á kornpás — og
tók að mér skipsstjórmina. En
naviigasjónin var ekki betri en
það, enda fengum við versta
veður; — lemtum í Svíþjóð
en það varð okkur ti'l gæfu, því
að mikill fjöldi flóttafólks, sem
komst til Borgundarhólms
fórst þar í loftárásum á bæi —
l'andlí og skip fyrir ströndum
úti, Ég komst strax yfir ti'l
Kaupmannahafmar. Þaðan fór
ég aftur til Þýzkalands til að
leita að konu minn'l, en hún
er þýzk, 'frá Pillau, og hafð"
farið þaðan umi liík.t leyti /5g
ég, en með herskipi. Mér tókst
að íinna hana. En margár fund.u
ekki sína. Svo fóruim v ð til
Danmierkur 11 maí, rétt eftir
að friður komst á. Og svo fór
um við heim mieð Esju. Mér
gebk a'llt furðulega vel, end'a
hafði ég al.lt af rænu á því að
hafa skjöl mín í fullkomnu iagi
— og ég jtefldi aldrei á tsept vað
í peningamálum, reyndi aldi'ei
að leyna fé þegar ég fór yfir
landamæri.
Ég gekk aftur í þjónustu
fisikimálianefndar er ég kom
heim — og nú hef ég verið að
starfa fyrir norðan. — En við
þurfum sem allra fyrst að hefj
ast handa og reisa fullkomnar
filskniðlursuðuverksmiðjur. Við
jgtöndum svo vel að vígi.“
Virðuíegt samsæti
fjrrir Jðuas Hristjðns
sou lækni á 75 ðra
afmæli lians.
Læknirinn stofnar
sjóð til styrktar
Bæknum, er vilja
kynna sér náttúru-
Bækningar erlendis
JÓNASI KRISTJÁNSSYNI
lækni var haldið veglegt sam
sæti í Tjarnarcafé á 75 éra af-
mæli hans, fimmtud. 20. sept.
Náttúrulækningafélag íslands
stóð fyrir samsætinu, sem var
stjórna.ð af Sigurjóni Péturs-
syni. Próf. Guðmundur Thorodd
S'en hélt aðalræðuna fyrir heið-
ursgestinum en Sigurður Á.
Björpsson fátækrafulltrúi tal-
aði fyr.i,r minni konu 'hans, og
Sigurjón Pétursson minntist
■barna þeirra.
Náttúrulækningafélagið hafði
kjörið Jónas Kristjánsson fyrsta
heiðursfélaga sinn i tilefni af
afmælinu, og afhenti samkvæm
isstjórinm honum ávarp, s'kraut
r.ita'ð að-list. Björn L. Jóns-
son afhjúpaði málverk, sem'fé-
lagið hafði fengið Gunnlaug
Blöndal til að gera áf J. Kr. og
gát þos'S', að málverkið yrði eigin
'félagsins eftir hans dag. Þá .af-
hen.ti Hjörtur Hansson afmæl-
isfoarninu sparisjóðsbók með 15
þúsund króna innstæðu, sem
hann kvað vera gjöf frá félög-
um í NLFl. Fleiri ræður voru
fiultar, og ‘2:ð ’.ckum talaði af- j
mælisbarnið oe kona hans, frú !
Hansma Benediktsdottir.
Fleiri gjafir bárust J. Kr. í.
ssrnsætið, auk þess blóm pg mik
ill fjöldi 'heillaóskaskeyta. sem
samkvæmisstjórinn ias undi.r
borðum.
Jónes Kristjánsson óskaði
þess, að með þeim 15 þús. kr.,
sem hann fékk að gj’öf frá fé-
’ag.smönnum, yrði stofnaður
sjóöur 11 að' styrkijia utanfarir
lækna eða læknaefna, sem vildu
kynna sér náttúrulækningar er-
lendis. Daginn eftir bárust sjóðn
um þegar 600 krónur tili viðbót
ar frá Axel Meinhoit kaup-
mianni.
SamÞykktir og ályktanir:
i
Þriðja ping Iðnnema-
sambands fslands
Þriðja þingi IÐNNEMA-
SAMBANDS ÍSLANDS
lauk s. 1. sunnudag, og höfðu þá
verið haldnlr alls 3 þinglfu'ndir.
Þingið sátui um 50 fulitrúar frá
16 sambandsfélögum.
í þingíok var kjörin sam-
bandsstjórn fyrir næsta starfs-
tímiab'll, og er hún þannig skip-
uð:
Formiaður, enduirkjörin.n Ósk
ar HaEgrímsson., rafvirkjanemi,
varaformaður, endlúrk j öri nn
Sigurður Guðgeirsson, prent-
nemi, imleðstjómend'ur _ voru
kjörnir þeir: Gumniar Öss'Urar
son, húsasimíðiamem'l, Eggert
Þorsteinssoni, múraranemi, og
Magnús Jóhannsson, járnsm.íða
.nerni Hafnarfirði.
Þingið tók til meðferðiar hags
m'una, -— fræsilu og menningar
mél iðnnema. Auk þess .gerði
þing 'ð ýmsar ályktanir um sér'
mál samfoandsins. Fara hér á
eftir helztu samþykktir þings
ins.
1. ,,3. þin.g Iðnnemiasamfoainds
íslands ályktar að sienda
men,nt'amiáliar!áðherra tillögur
2. Þi|ig sam'bandsins um skóia-
mál’ iðnn^na. Skorar þingið á
ráöherrann, að vinna að því
við alþing'i, að iðhiskólar verði
tieknir í t'ölu ríkisskóia og látn
ir fylgjas.t að með öðrum fram
haldsskótum í tilLögum milli
þinganiefindar í skó'laimálum'1.
2. „Um leið og 3. þing Iðnr
nemiasambands íslands, ítrekar
samþykktir þær er 2. þinig sam-
bandsins gerði, varðand'' lög
um iðnaðarnám, og skólamál
rðnnemia, felur það rvæntan-
legri siamba’ndsstjórn, að senda
þær, ásamt meðfylgj. greinar-
'gerð, hinu háa alþinig'i, með ósk
um að þær nái fram aö ganga,
við' væntanlega enduirskoðu'n á-
iðnnámsilögg jöfiinini* ‘.
3. „3. þing Iðnnemiasambands
íslands, skor.ar á hæstvirta rík
i'lsstjórn, að hún hlutist til um,
að núgildandi lögum og reglu-
gj'örðum u'm fcennslu iðnnema í
skólum og á verk.s'tæðum, sé
strangilega framfylgt. Ennfrem
uir, að þeir mienn er kiUinna að
vera uppví'sir að broturn að iðn
nemialöggjöfinni, verði látn:tr
sæta fuillri ábyrgð.“
4. „3. þirag. Tönnemasambands
íslands', mótmælir harðlega
þeim órétti., sem nemiar í ýms-
um iðingire'lnum, eru beittir, þar
sem dregið er af fcaupi þeirra
fyrir þann tíma/, er þeir stunda
skólanám. Teluir þingið slífct
skýlaust brot á iðinnámslöggjöf
Inni, og . fielur félagsstjórnum
og trúnaöarm'öranum, að vera
vel á verða gagnvart sllífcu'. S,kal
tafarlaust tilkynnt til samfoanda
stjcrrar, ef slífcs ver®ur vart.“
5. „3. þing Iðnnemasambands
fslands, skorar hér með á iðn-
íulltrúaraa að afgreiða ríáms-
siamniniga iðnnema svo fljótt,
S'ém' auðið er, og án óþaría
tafa.“
6. „2. þ'n,g Iðnr'-masambands
ís’andn átalfur jjann drátt, sem
orðið hefur á ericlu . '"koðun l'ýg-
gjafarinnrr um ðnaðarnám.^
Jafniramt skorar binigið á fuli-
trúa. iðnsvcina í milliþ nga-
nefndinrai, að kreijast þess, að
nefrdira verði þcfíar kvödd ram
an s.vd að úmnt verði að leggja
ál t hennar og tillögur flyrir al-
þingi það, er kvatt hefur verið
saman 1. október. n. k.“
7. „3. þing Iðnnemiasambands
íslands, ítrekar samJþykktir síð
asta þirags að „hj'álparmönn-
um“ í hinum ýmsu iðngrein-
um verð'.i ekki veitt iðnréttindi
án þess að ganga undir þau hin
sömu sk'lyrði, sem fcrafizt er
af iðnniemum.“
8. „3. þinig Iðnnemasambands
íslands beinir þeirri áskorun
til skólaniefndar Iðnskólans í
Reykjavík, að kennslutiíanli í
þriðja og fjórða bekk skólans
verði færðuir það firam, að
kennslu verði lokið eigil síð'ar
en kl. 20.30 — 21 dag hvern.“
9. „3. þinig Iðnnemiasambands
íslands feluir væntanlegri sam-
bandsstjórn að hefja útgáfu
blaðs, er verði málgagn sam-
bandsins. Sjái sambandsstjórn
sér ekki fært að ainnast rit-
stjóm'lraa, -skal henni heimilt að
taka. til þiess sérstaka nefnd.
Jaf.nframt skorar þingið á fé-
lagss'tjórniir, þingfulltrúa o.g
trúnáðarmenn, að vinna ötul-
lega að úbb'rfeiðslu. blaðsins,
þannáig að fastir áskrifendur
verði um næstu áramót, eigi
færri en eitt þú‘su.nd.“
10. „3. þing Iðnnemasam-
bands íslands skorar á skóla-
stjórnir hinna ýmisu iðhskóla í
landinu, Landssiaimbands i-ðhað-
armianna og stéttarsamtök iðn-
'Sveina, að bindast samtökum
urn, að afla til landsinis kenns'lu
kvikmyrid varðand'l iðnað. Tel-
ur þingið, að slfkar myndir
hafa gýfujrlega jjýðin.gu fyrir
þróuin ið'nfræðsluninar hér á
Jandi og bendiir jafnfriamt á þá
þörf sem iðnaðinuní er á nýjum
straumium., eft'r þá einangrun.
sem hann 'befur átt við að búa
að undánförnu;.“
11. „3 .þirag Iðnraemiasam'-
barads íslands, sfciorar á væntan
legt iðnJþing íslendinga, að skipa
nefnd sérfróðta manna, til að
hefja U’ndirlbúning að útgáf.u
handbóka, fyrir h'har ýmsu
greinar iðnaðarins. Enrafremur,
a'ð iðnþingið beiti isér fyrir því
að gfefmar verð'i út á íslenzku,
.kenrasluibæku'r í ratfmiagrasfræði,
vél'fræði ofl. Þar sem nú ein-
göngu er notazt við kennslu-
bæfcur á eirlendum málum.“
12. „3 þirug Iðnraemiasam
bands íslands, skorar á hið háa
alþinigi, að hækkai þegar á
næs'tu fjárlögum, ali verulegia,
styrk þann er æti'aður er iðnað
armönnum til verkliegs frarn-
hald'snáms ‘eriendis. Leggur I
þ'ngið áherzlu á nauðsyn þess, í
að ungum iðna.ðarmiönnum sé
gefin kostur á, að kynniast fram
föruim þeim í iðnaði er orðið
ha'fa hjá nágraranaþjóðúm. vor-
um, á undanförnum árum.“
13. ,.Z. þing Iðnnemiasam-
bands ísiiands, lýsir ánægju
sirarai. yf' .r því samntarfi er tekið
hcfi r verið' 'upp, uni tcfci niemia
í bygoin na'rigvicinuro. Skorar
þ’.rr ð á félög lau^foegia og vinn.u
vap-rfo f öð'rí’nm. gre 'mum iðn
• ðrr'n . aI taka r"»o s!'n*t srm
'rkarf r.ín áivnrðun rir.miénc’a-.
; " ' /
H V '• D ' V \ 'HN BT /W.N
Fra-mhald af 4. síðu.
pranna’jíóð Þýzkalands, sern Þjóð-
verjar löarðu á hernámsfjötra, er
ekki krefjast 'þýzks landá1 sem
endurgjalds.“
Þessi frásögn sýnir, þótt stutt
sé, að þau muini verðá nokkuð
mörg vandamálin, sem ieysa
þarf, áður en friðurinn er
tryggðhr.
Miðvikudagur 26. sept. 1945'
T I L
liggur ieiðia
Hinningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hrings
ins fást í verzlun frú
Ágústu Svendsen, ASal
stræti 12
Nauðsp á samviBBi
alira stétta.
Framh. af 2. siíðu.
verði falið úrskurðarvald um
ágreiningsatriði varðandi rétt-
indi og skyldur.
6. þing B. S. R. B. vill enn á
ný beina þeirri áskorun til
, hæstvirls alþingis, að það felli
' úr gildi ákvæði þeirra laga nr.
33, 3. nóv. 1915 um bann gegn
verkfölium opinberra starfs-
manna. Telur þingið, að lög
þessi þröngvi kosti opin'benra
starfsmanna óhæfilega, . og sé
vantraust á þegnskap þeirra.
Sjötta þing B. S. R. B. telur
það æskilegt, að stjórn banda-
langsins afli sér sem beztra
kynna af starfsemi og starfshátt
um hláðstæðra starfsmannasam
ta'ka erlendis, ein'kum á Norð-
urlöndum, og felur henni að
gera það sem unnt er í þessu
skyni.
Sjötta þing B. S. R. B. álykt-
ar að fela bandalagsstjórn að
skipa þriggja manna milliþinga
nefnd til athugunar á rnögu-
leikum þess að koma upp sam-
komuhúsi fyrir bandalagið í
foeild og einstök félög þess.
Sjötta 'þing B. S. R. B. felur
sljórn bandalagsins að hlutast
til um:
a) Að flutt verði nokkur út-
varpserindi um sögu og réttar-
stöðu opinberar starfsmanna á
IsLandi.
b) 'Að foaldin verði eitt til
tvö erindi á þingum bandalags-
ins, svo að þau verði við það
'bæði fjölbreyttari og skemmti-
legri.
Sjölta þing B. S. R. B. ítrek-
ar þær samþykktir i menning-
armá'lum, er gerðar voru á 4.
þingi bandalagsins.
Eftirfarandi skeyti. bárust
þinginu:
Frá gjaldkera bandalagsins,.
sem er staddur í Englandi:
„Störf ykkar verði til bless-
unar og batnandi hags. Beztu
k.veðjur. Þorvaidur Arnason.“
„Sendum þinginu árnaðarósk
ir vorar með ósk um góða sam-
v'j.nnu. F. h. Aiþýðusambands
íslands Hermann Guðmunds-
son forseti.“
Eftirfarandi skeyti. Var sent
forseta íslands:
„Forseti íslands, hr. Sveinn
Björnsson, Bessastöðum.
Sjötta 'þing Bandalags starfs-
nárina ríkis cg bæja árnar yð-
ur, fyrs'a þjóðkjörna forseta ís-
' . eratís, alira heilla cg biður þess
1 að blessun fylgi heimili yðar og
i öllu starfi.“ ’ '
Svo hljóðandi þakkarskeyti
barsí bandalaglnu:
„Alúðarþakkir fyrir kveðjuna
og árnaðaróskirnar. Sveinn
Björnsson, Bessastöðum“.
„6. þing B. S. R. B, skorar á
bæjai'stjórnir að veita starfs-
mönnum sínum eigi lafcari
starfskjör en ríkið veitir sínum
starfsmönnum.“