Alþýðublaðið - 19.10.1945, Page 5

Alþýðublaðið - 19.10.1945, Page 5
Föstudaginn 19. október 1945 Barnaleikvellirnir — Kröfur til foreldra — Hroðalegur leikur barna í hættulegri umferð að kvöldi — Hvað á > að gera til að varna slysurn? — Skyldur foreldranna Satíran og Fjalla-Eyvindur í revýju. SMÁTT OG SMÁTT ern léik- vellir Keykjavíkur að kom- ast í það horf, eftir áratuga þjark og þref og- baráttu fyrir þeim, að hægt er að gera skýlausa kröfu til þess að börn séu ekki að leiltjum á umfex-ðabrautum. Leikur þeirra á akstursbrautunum hefur verið hið' mesta hættuspil, skapað vand- ræði og valdið slysum. Borgar- arnir hafa heimtað leikvelli fyrir hörnin og bæjarstjórnin hefur loksins sýnt verplegan vilja til jþess að koma þeim upp. Á síðustu árum hafa bætzt við margir leik- vellir og enn munu fleiri koma, ef fylgt verður áætlun. KRÖFTJNUM TJM ÞAÐ, að börnin séu ekki að leikjum é gat- unum er nú stefnt til borgaranna. Það er ekki hægt að Stefna þeim til annarra, foreldrar verða að hafa eftirlit með því, hvar börn þeirra eru, og sjálfsagt er einnig fyrir lögregluna að hafa eftirlit með þessu. Enn viðgengst það þó oft, að börnin séu á gtötunum og mun hvergi í nágrannailöndum okkar, að minnsta kosti vera eins algengt að sjá börn á götunum og hér. í FYRRAKVÖLD um klukkan 7, þegar dimmt var orðið og ljósa tími farartækja var byrjaður, léku 8 börn sér að því á móts við Múla að hlaupa fyrir farartaakin, út úr myrkri gangstéttanna og yfir götuna. Þótti þeim gaman að þess um hroðalega leik, vildu sýna, hve fljót þau væru að hlaupa, vildu sjá bifreiðarmar stöðvast skyndi- lega, hendast til hliðanna til a'ð forða sllysum. Það var reglulega gam-an. EN ÞESSI LEIKUR var leikur með dauðann. Umferðin þarna var afar mikil á þessum tíma og oft munaði ekki nema hársbreidd, að ekki yrðu dlys. Það verður að taka mjög hart á þessu. Foreldr- ar verða að hafa gætur á börnum sínum og beita þeim aðferðum, sem í duga, til þess að þau venjist af þessu. Einn af þeim, sem fór þarna um götuna, mun hafa tekið lítinn ■hnokka upp í bifreiðina sína og i ekið honum til lögreglunnar. Eg gæti ímyndað mér, að honum hafi ekki líkað það, og ef til viill ekki foreMrum hans. En ekki get ég á- felzt manninn. Má vera að Iitli kúturinn geri þetta ekki aftur. HÉR ER UM MIKIÐ alvörumál að ræða, sem allir eiga að hjálp- a'st að að koma annarri skipan á. \ Börnin verða að læra að hllýða. Fortödur þarf til þess að leiða þeim fyrir sjónir, hættuna, sem af þessu stafar — og ef þær duga ekki, verður að beita öðrum að- ferðum. Foreldrarnir verða að ráða þeim, en það er líka gott, ef bitfreiðastjórar taka börnin og fara með þau til foreldra þeirra og kæra þau eftir öilunr kúnstar- 'innár reglum og af mikilli a'lvöru eða að fara með þau til lögregll- u’níiar og hún hringi svo til for- -éldranna, til þess að sækja þau. Með þessu er verið ’að vernda börnin, vernda foreldrana giegn mikilli sorg og vernda vagnstjór- ána fyrir ógæfu, því að engin ó- gæfa mun eins toitta nokkum mann en að verða tiil þess að bárn far- ist undir farartæki hans, eða stór- áLasi'st. LISTAMAÐUR sagði við mig í gær: „Eg vil undirstrika hvert orð, sem þú sagðir um satíruna í pistli þínum einn daginn. Okkur vantar slíka lieiki og slíkar bókmenntir. Ég tel líka, að ein bezta satir- an, sem við höfum sér hér sé kaflinn um Fjalla-Eyvind og Höllu í revyunni. En fólk reiddist því, fannst að verið væri að svívirða hinn ágæta upprunalega leik Jó- hanns Sigurjómssonar. Hins vegar var það ekki rétt, að þátturinn væri tekinn út úr nevyunni. Hann var alltaf leikinn." Hannes á horninu. vaníar nú þegar til að bera blaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: Mela, Sólveflí, Tfarnargötu, , Þverholt, Laugaveg neSri. Auiarstræti. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900., AlþýðublaðlÓ. 2 drengir 14—15 ára, og einn íuilorðinn maður geta komizt að við skeytaútburð á ritsúniastöð- inni í Reykjavík nú þegar. Upplýsingar hjá ritsímastjóranum. ALÞYÐUBLAÐIÐ Hið mikia þýzka Atlanítshafsskip ,,Europa“ vir lítt sfoemmt í hö£n, í Bxemierhaven, þegar Bretar tóku þá borg í sókninni in-n' í Þýzkaiani í vor. Nú hefux skipið verið tekið til her- mamnafluitmnga fyrir Ban'daríkjamJenn vestux uim haf. Myndiin var tekin, þegar ,,Euxopa“ vax að fara út úr höfnánni í Bremerhaven. Þýzka Aflanishafsiarið „Europa". Niðurlag grelnarlpnar um eftiF heimkomm IÐ hafið sjálfsagt tekið eft- ir því, þegar ég 'komst svo að orði, að meirihluti frönsk.u þjóðarinnar bæri virðingu fyr- ír de Gaullie, átti ég engan veg- inn við það, að þessi meiriihltiti væri ihonum að öllu leyti fylgj- andi í ýmsum málum. En hann nýtur samt nógu mikils stuðn- ings til þess að vera nokkurn vegi,nn öruggur ií sessi og beinir stuðningsmenn hans eru fjöl- margir. Samt eru fylgjendur ’hans ekki nærri eins mar.gir og fyrir ári síðan. Að minnsta kosti get ég ekki hugsað mér það. Flestum mun það ljóst, að burt séð frá s'korti de Gaulles á þeim eiginleikum daglegrar framkomu, sem þjóðin gengst helzt upp við, 'hefur ihann n-ú setið að völdum nógu Hengi til þess að .almenninigur ,er fyrir löngu farinn að gagnrýna gerð- ir stjórnar hans og er engan veginn ánægður. Matvælaásland ið er enn hið versta. Svartur markaður og ýmis konar önnur óheilbrigð starfsemi er enn í fullum gangi. Fjöldi fólks er reiður út í ýmis konar viðskipta 'hrappa, sem fengi.ð hafa að kom ast upp með 'klæki sína óáreitt- ir af hálfu stjórnarvaldanna. Héir vil. ég taka það fram, að jafnvel sjálfur Gabriel erkieng- ill mundi vera fær um að gera öllium til ihæfis í sporum de Gaulles. — Og sömuleiðis má sló því fös'tu, að hverskyns ó- verðskulduð gagnrýni hefur skollið á stjóm hans. En, þrátt fyrir þetta, — de Gaulle og stjórn hans hefði sjálfsagt get- að unnið betur, og þetta veit folkið, eða a. m. k. finnur það. * Hér vil ég svo fara nokkrum orðum um S'tjórnmálaástandið í Fraikklandi nú. Það er mjög flókið, og ég get vissufega efcki gert annað ert dregið helztu úit- U ÉR BIRTIST síðari J. hiuti greinarinnar um Charles de Gaulle og stjórn- iTiálaástanáið í Frakklandi nú. Greinin er eftir Thomas Cadett og er þýdd úr enska vikublaðinú „The Listener.“ línur þess, óljósar og fáar. Það sem ihægt er að fullyrða er þetta: þrátt fyrir yfirlýstan stuðning, að nafninu til, við forustu de Gaulles, kemur jafn- an ,í ljós hverskyns gagnrýni á hann og Ihnútufcast að 'honum frá öllum flokkum, allt frá kommúnistum til hinna íihalds sömusitu, og jafnt á opinberum vettvangi, í blöðum og víðar, sem á bak við tjölídin. Það sem honum er almennast bori.ð á hrýn er, að hann sé stöðugt að sækjast eftir einræðisvaldi. — En, — sé svo, þá 'hefur hann snilldarlega dulið þessa áköfu löngun á hak við aillar tilraun- irnar sem hann hefur gert til þess að tryggja framtíðar-lýð- ræði á landinu. Enginn vafi er á þvi; að ef kosningar þær, sem nú fara í hönd í Frakklandi, leiða ekki af sér myndun starfihæfrar stjórnar, mun sú stjórn, sem nú situr við völd, taka aftur í taum ana og reyna að sitja sem fast-. ast. Það er óneifamlega tilfellli.ð, t að de Gaulle hefur reynt að 'halda taumunum í ihendi sér sem fastast, — en það verður að athugast, að í Frafcklandi Ihefur fram að þessu ríkt ó- venjulegt millibilsástand í stjórnmálum. TiO. alilrar; óham- ingju befur de Gaulle óneitan- lega með ýmis konar itaktleysi sínu gefið fólki ástæðu til þess að halda, að hann sækist eftir einræðisvaldi. Sömuieiðis er ékki Ihægt að neita því, að hnrvn veitir ráðherrum sínum tiltölu- laga Ilíitið vald, einkum hvað snertir utanríkismálastefnuna. Hann er einnig álitinn efast um hæfileika þeirra. „II n’y a pas d‘ 'tammes!" ('Þetta eru engir menn!) er haft eftir Ihonum um þá.------- Kannske hefur hann á réttu ao standa. En sé svo, að af fjörutíu milljónum Frakka, hafi aðeins einn maður yfa'rburði og hæfileika til að stjórna að mestu leyti, — hvað er þá að segja um kröfu de*GaulIles um virð- ingu ann.arra þjóða fyrir Frökk um? — Því það er sannleikur, að mikilleiki eins ríkis birtist aldrei i einni sérstakri persónu. Ef til vill felst gildi lýðræðis- ins að miklu leyti í þessum sannleika. Það er einmitt lýð- ræðið, sem á að vera og er fært um að móta e i nst akl ingana á heppilegastan hátt. Það sem hér að ofan ei* haft eftir de Gaulle hsefur gefið ástæðu tili van- trausts almennings á ihonum sem unnanda lýðræðLsins. Á- stæðan er e. t. v. ekki nerna að nafninu til. — En 'hún er samt fyrir hendi. Hugleiðum nú að nokforu af- stöðu hinna ýrnsu stjórnmála- fildkka. Enginn þeirra villi eða þorir, nú sem stendur, að svápta de Gaulle leiðtogavaldinu, að miklu leyti vegna þess að kosn ingarnar standa svo að segja fyrir dyrum, en ekki hvað sízt vegna ihins, — að flokkunum kemur ekki sarnan um neiruat annan mann í hans stað, sem hatur gætii sameinað þjóðiina. Ef til vill reyna einhverjir óþefckt ir menn að skjóta upp kolliin- um, en ennþá hafa þeir ékfcl Framhald á 6. síða.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.