Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐSÐ Sunnudaginn 21. októbei' 194S Hvað á að gera i M mæðismáiunum? ftffrijðnbUðið Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursssn. Sfmar: Ritstjórn: 490J og 4903 Afgreiðsla: <800 og <906 Aðsetur ii Alþýðubúsiam rið Hverf- isgötu. ¥erð í lausasölu: 46 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Togarakaupin. MEÐ undirritun samninga af faálfu rikisstjórnarinnar um smíði 28 nýtázku togara í Engilandi. hefur nú stærra skref verið stágið til eflingar skipastól okkar og Ihöfuðatvinnuviegi, sjávarútveginum, en nokkru sdnni láður á sögu þjóðari.nnar; og er þá mikið sagt, svo mikið sem á ihefur verið ráðizt á þessu sviði síðustu Ihlálfa öld. Og það, sem másfce mest er um vert: Með þessum togara- Jcaupum er haMið áfram að auka og efila þann hluta skipa- stólsins, sem stórvár’fcastur er og’ fullkomnastur og Mklegastur íál íþess, að gera okfcur sam- keppnisfæra á sviði fiskveið- anna, auka þjóðarauðinn, hæta iífskjör þjóðarinnar og etfla framfarir með henni á öllum sváðum. Rífcissitjómin ihefur mieð þess um togarakaupum sýnt, að henni er fulfcominn alvara með þá nýsköpun á sviði atvinnuláfs ins, sem jhún boðaði sem si.tt aðalstefnumark, þegar hún var mynduð síðastliöið haust. * Það .niun enginn Ihafa gert ráð fyrir 'þvá, að íhægt værd að fá nýja togara fyrir Mtið verð á jþeim tímum, siem nú eru; enda verður því e'kki, neitað að verðið er Ihátt. EOvert skip mun kosta um 2,6 milíljónir ásienzkra fcróna. En þar tfyrár verða þau líka stærri og fullkomnari en nokkurssitaðar hefir tíðkazt áð- ur um togara. Lengd þeirra verður 175 tfet, vélin óilíukynt gufuvél, vistarverur áhafnar- innar miklum mun betri, en tog- arasjómenn okkar hafa Jhingað tál átt að venjást, og tæki öll hin fullkomnusiu. Má um fyrirhugaðan útbúnað hinna nýju logara segja, að þar sé í rétta átt stetfnt; því að með Ihonum er ekki aðeins tryggt, að skipin verði, fram- leiðslutæki, heldur og að aöbúð sjómannanna, sem á þeim vinna, batni verulega frá þvi, siem nú er. * Togarakaupin í Englandi leru miikiíll/ sigur fyrir stefnu Al- þýðufloikksdns. Frá upphafi hef- ur hann lagt áherzlu á það, bæði með þjóðarhag og velferð sjómannastéttardnnar fyrir aug um, að veiðiskip okkar yrðu sem stærst og fullkomnust; og þar siem hann hefur mátt því vi.ð koma, ihefur hann ávallt beitt sér fyrir aukinini togaraút- gierð. Hafa og sjómannasamtök in staðdð einhuga mieð honum að sMkri stefnu. Á síðustu árum Ihefur úr öðr- um áttum orðið vart við nokkra tiilhneigingu til þess að hverfa frá hinum stærri skipum og leggja meiri áiherzlu á eflingu véiibátaflo tans, en togaraflotans. En siVo ágætt, sem það að sjá sögðu er, að fá velháta í stað róðrarbáta, iþá ætti það þó við nánari atlhugun ekki að orka tvímælis, að fullkomnustu skip Framhald á 6. síðu HÉÐAN AF tjáir ekki uim það að sakast, þótt at- vinnufliausu verkamiennirnir og iðnaðaæmiennimir væru á þtess- m liðnu tísmuimi hteldiuir iátndr ganga atvinnuaiusir en byggja ytfir þá, sem í óhætfu húsnæði bjluggu eða voru húsnæðislaus- ir. Það hefiur heldiur ekki þýð- ingu að skammast -ytfir þeim reginmistöfcum, ®em urðiu, er ihúís'næðisvandainuim var ýtt yfir á herðar aðila, stem tekkert vald og en-ga igetu höfðu til að leysa vanida hinna húsnæðislausiu til framlbúðar. Húsnæðisvandræðin í Reykja- vík eru vandamlál dagsins, eru heilbrigðis og menningarmiál, iem ríkisvaldið, foæjarstjórn Reykjavíkur og einstaklingar verða að laggjast á eiitt um að leysa, hvar í flofcki, sem menn nnars standa. ■ Þeir húsnæðislaulsu, sem fara is-tað úr stað og fá enga áheyrn og tenda venjulega í bragga eðá í bráðabirgðaskúr, geta ekki lengur beðið, því göíin eru þeg- ar farin að detta á braggana með augljósum afleiðinguim. Þeir untgu Reýkvíkingár, sem vilja sitotf-na heimili að dæmi for.eldr.anna, geta það heldur efcfci, lítfið heldur áfram með siínium hraða og bíður ekki eftir þeim. Hinir yngstu, böirnin, oig ung- lingarnir, sem ertfa eiiga landið og -tiaka eiga við hinum marg- víslegu tækjum nýsköpunarinn- ar, þegar þeir hafa aldUr til þess, verða því aðeins færir um það, að ónógt eða heilsuspill- ‘aindi húsnæði ,hatfi eigi eyðilagt heiisu þeirra. Verkefnið verður að leysá 1 —, um það verður ekki dteiltf. 1 Spurningin er þá aðeins um það, á hvern hátt það skuli igert. í hverjíu siðmenntuðu þjóð- félagi telur laggjafarvaldið það sína skyldu nú orðið, að stiuðla að því með beinum o-g óbteinum 'afskiptiuim, fj'árframiögium1, laga- setninigu og ýmás1 fconar fyrir- igreiðslu, alð byggöar séu heilsu- isamfle.gar íbúðir, er þtejr eigi fcost á að fá ýmist á liedgU' eða til kaups: 1. Þeir, sem eru húsnæðislaus- ir. 2. Sem búa í heilsuspillandi húsnæði. 3. Sem ætla að stofnsetjá heámili. mannabústaði, byggingarsam- vinnuffélög, er þtetta gjört hér og er gott, svo flangt, sem það nær, og svipuðu hlutverki ætti ViteGdeild Lanjdsbainfcans að gegna, ef vtel væri. En til að m'æita sflaikri þörf, sem hér hefur isfcaipast um aukið húsnæði, duga ekki þesisar ráGistaffanir af hálfu ríkisinis og bteldur ekki til þess að hafa áhrirf á íbúðaverðið í bænum, siem er ann-ar veiga- imiikill þátitiur í lilfi fjölda manna og er kapítuli út af fyrir sig, þegar rúxnmetrinn á húsum, sem kosta í byggingu 300—350 krónur er seldur á 450—500 kr. til almenninigs, sem húsnæði vantar. Tifl ,að bæta úr þvií ástandi, sem er, Verðuir því, ef nokkurt verulegt átak á að gera til úr- bóltia á húsnæðiisvandræðunum. í Reykjávík, að -gj-öra eftirfar- andi: 1. Ríkið verðiur að leggja fram ■fé að hálifu á móti Reykja- víikiurbæ til bygginigar fjöl- býliishúsa með hæffilega stór- ■uim, beilsusa'mllegum íbúðúm, itenda verði húsin sameign þeirra og leiigð við sann- gjörnu' vterði þieirn, sem búa í bráðabirgðahúsnæði, ef tir þar t'il sottum reglum. Sam- eignar- eða samvinnutfélög- um íbúa húsanna, ef stofnuð yrðu, gtefist síðar. kostur á að toaupa húsin, og gamgi leig- an, sem greidd hef-ur verið upp í kaupverðið og það tryggt, að þau' geti eigi lent í braiski. 2. Reyikjavííkurbær verður að haflda áfram að byggja fjöl- býlislhús fyrir eigin reikning, efftix því, stem efni, vánnuiaíl og aðrar aðsrtæður leytfa og ekki minna en- 10,0 íbúðir ár- legia og ýmilst leigja þær eða selja, eftir því, sem henta þykir og þedr óska, sem ekki eiga hús; 1) sem eru hús- næðislausir; 2) búa í heilsu spillandi húsnæði; 3) ætl-a að stofnsetja heimili; 4) búa við okurleigu, en hafa fkutt lög- flega í bæinn. 3. EfLa bygginigafélög verka- mamna til áframhaldiandi byggingalframkvæmdia. 4. Löguinum um byggimgaísam- vinnufélög verður að bróyta á þann veg, að ríkiisáíbyrigðin fyrir lánunum nái. einnig til byggingasamvinnutfélaíga, er stof.n.uð veröa fyrir forgöngu bæjar- og sveitarfélaga með eða án þáltttöku þeirra, vegna bygginigar á fjölbýlis- húsum með hótflegum, heilsui- samíleguimi þægindum. 5. Lögunum um Veðdeild Landsbanikiams verðlur að breyta þann.iig, að' hún lámi út á ekiki minna en 50% atf nú- veraindi eðlilegium bygging- arkostnaði 1. flofcks búsa, svo einstiaklingum veitiist auð- veldara að byggja yíi-r sig og slína. 6. RJeykjavíkiurbær verður að greiða ffyrir því, eftir förng- um, að emtetaklinigumi gefist fcoistiur á því að byiggja á hverjíuim! tímia hæfdleglam fjölda smáhúsa (teinnar hæðL ar hús), þar sam eig,emdur geita með eigirn hiindum innt aff hönduim verullegan hluta vimnunnar váð þau mndir eftirliti fagmanin'a. 7. Bærinn þiarf að koma upp steinsteypumiðstöð, er frami- leiði stainsiteypu í stórum U NDANFARNA daga hefir Moirgunbíaðinu og Þjóðvilj anum orði.ð tíðrætt um bæjar- .miálin, enda liiður óðum að því, að undirbúningur bæjarstjóm ark'Osnmg.anma komist í algleym áng. Morgunblaðdð í gær flytur vfirlit um framkomu kommún- ista á síðustu fundum bæjar- stjórnarinnar og segir meðal annars: „Þessa dagana má sjá af Þjóð- viljanum sundurþykkjUi innan Siocialflakisinis. Annarsviegar eru hinir hreinræktuðU, réttlíniumfinn. Þeir eru sælir í sinni trú o-g ó- feimnir við að játa miaitomið sitt. Tillgangur þeirra er að fcoima á al- geru stjórnmiála- og atvinnuein- ræði, þar sem flokkur þeirra geti sagt fyrir verkum í einu og öllu. Á hiniu '1‘eyitinu er Sigfús Sigur- hjartarson og fyílgismenn hans. Sigfús gekk í flolklkinn með því skillyrði, . að flofckstaræður . hans hættu að vera oftaeldisimenn. Nú isér hann, að honum hefir skjátlast Koimimúnistar.nir hafa kastað grím unni. Nú játa þeir með yfiriætis- hrofca, að þeir kjósi . heldur fcommúnistískit einræði en vest- rænt lýðræði. Jafnframt bæta þeir 'gráu ofan á swart með því að kalla einræði sitt taið fuilíllkomnasta form lýðræðisins. — Enginn veit, hvernig Sigfúsi er innanlbrjósts, iþegar hann taeyrir þessar fjarstæð- ur. Hitt er Ijóst, að hann veit, að það er ekki hyggilegt að ætla að taalda þessum skoðunum að íslend- inigum. íslenzkir fcjósendur eru ekki líklegir til þess að vilja ofurselja frel'si sitt í hendur lftilílar einræðis Kllku. Áhugamál Sigfúsar Sigiur- hjiartarsonai' er þvi að láta enn 'líta út fyrir, að flokkurinn sé frjálslyndur umbótaflokkur. í iþessu slkyni keppist taann við að taera fram á bæj arstj órnarfundum ýmiist sjálfur eða með taandlöng- urum |SÍnum, hinar og þessar til- lögur, sem eiga að sýna, að flokk- uxinn sé salfclaus sem dúfla og vilji eQcki annað en veMarnað borgar- anixa. 1 En, þegar að er gáð, kemur í íljós ,að tillögur Sigfúsar er.u ein- stíl, vegna bæjarfram- kvæiroda og til. isöflu' smæaxí og sitærxa bygginiga í bæsnium. 8. Lieiítia þarf i’' .-<gúx sammingga við félög yerkaimanma og iðnr aðanmiarma uim, að meðlimir þeirra, iseimi byggingiavinnKt stunda, láji því opinbera og þeim ei'nistakíliruguto í té' vimrnx sána: til íbúðarhúsa- gerðar, nýsköpiuinafráiforjioja sjávarútvegs, íðnaðar, ræfct- uiniar o. fl.), spítála og skóla^, naiuiðlsynilegs viðhaldls og end- lUirbóta toteð þiað fyrir .auigiutoi, að útrým'a húsnæðisvand- ræðíuiniuim og haff áhrif á í- búðaverð, þannig, að dregiS verði úr því okri, eðá’ það af- muimið, sem nú á sér sltað meS hús! og íbúðir hér í bæ, og semi tæoast á sinni líkia í víðrí veröfld'. Fllieirii atráði mætti neffna, em ég latet þtetta nægja- að siimL 'mitt af sama toga spunnar, ein®' iog yfirlýsingar réttlínurnannamiay iþegar þieir segja, að ar.gaista ein- ræði sé eimhitt hið • fullkomnasta lýðræði. Þær eru eingöngu ætlað- ar .rtil þess að kasta ryki. í augu: manna. Eru gaispur og fagurgali, þar siem elkki er hiuigsað una sjálffi efni málsins.“ Þessi, grein. Mörgunblaiðsins fliýkur sivo með svohljóðandi dómsorðum yfir kommúniistum: „Tmcigufiutningur sociáiistanna í bæjarstjórn miðar yfirieitt eikkl að því að fá. málefni fram, né a<S vinna til góðs fyrir bæjarbúa, ; Al'lra isíst þá þeirra, sem verst eria staddir, eins og þó er látið í veðri vaka. Þvert á móti er allt gert fi i auglýsingaskyni fyrir menn, „sem j stendur á sama“ um raunveruleg- j ar umbætur. Allt sver sig í sömu ‘ ætt og ljóslega hefir opinberað. isig undanifarna daga, þegai' Þjóð- viljamenn hafa gerst svo ósvífnir að fcálla eirumátt mögnuðustu af- neiu'tn lýðræðisins vera fnllkomn- asta fonm þess. Tilgangurirm er s& að ná völd'unum í nafni lýðræðis og umtaóta, til þess síðan. að £otj smá lýðræðið og setja í þess sta® flokkseinræði og kúgun.“ Þeám, sem íylgzt bafa metSi starfsháttum kommúmsta, dyist lekki, að þeir leika tveim skjöld um og talla, tveim tungum á íhverju máli, eins og hér er lýst„ En Morgunblaðinu hefir efcfci alltatf verið þau sannindi eins ljós’ og nú. © T 1 L iiggur leiðn Með lögiumium um verika- M. P. M. P. ð 11 verður í kvöld kl. 10 í samkomuhúsinu Röðull. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Girðinganet Höfum fengið frá Englandi sérlega gott galvaniserað girðinganet í 25 yards rúll- um. 48 tommu ,'breiðar ,með 2 tommu möskva. ( . i. Þoriáksson & Notðmaim. Bankastraeti 11. — Sími 1280. Jón Axel Pétursson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.