Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 5
Sunnudagiim 21. október 1945 Önnur saga um peninga. — Peningar, sem eru einskis- virði. — Varahlutir og verzlunarhæt'tir, sem ekki eru til fyrirmyndar. Glement R. Attlee VEGFAEANDI SKRIFAR: „í sambandi viff tvær sögur um peninga, sem þú birtir í dálkum Jiínum nýlega, datt mér í hug a® segja þér þá þriðju, en hún hefur það til síns ágætis að vera sönn, alveg dagsönn. Fyrir utan af- greiðslu eins dagblaðsins stóð í sum ar 9—10 ára gamall drengur og vöðlaði milli fingra sér tveimur krónuseðlum. Þar sem mér ofbauð hirðu- og kæruleysið í þessum að-t förum drengsins, snéri ég mér að honum og sagði: „Því ferðu svona með seðlana, drengur minh. Veiztu ekki, að þetta eru peningar eins og hverjir aðrir og gildir sama og þó þú hefðir tveggja krónu pening á milli handanna“>“ „DRENGURINN leit til naín xneð sýnillegri fyrirlitningu í augnaráð- inu. Tðk síðan seðlana, breiddi úr þeim, lagði þá síðan saman í miðj- unni1, báða í einu, reif þá sundur í miðju bnotinu og hetoningana síðan aftur, fieygði þeim í loft upp, svo hann gæti verið viss um að stormurinn næði búltunum, leit á mig aftur með sýnilegri van- þóknun og segir: „Þessir bölvaðir skítasnepplar. Eg held að maður eigi nóg af atonennilegum pening- um, þó maður sé ekiki að fylla vasana af þessu dóti“.“ / „AÐRA SÖGU LANGAR MIG einnig til þess að segja þér, og er hún engu falilegri, þó á annan veg sé. Eins og flestir bifreiðastjórar anunu kannast við, þá er það mestu vandlkvæðum bundið að fá vara- hluti til hifreiða í þeim verzlun- um, sem slíkt hafa á boðstólum.. Þelta ástand var og er afar eðli- legt, þar sem varahlutir 'hafa dBlutzt inn í landið í mjög takmörk- uðuan mæái. Hitt er annað mál og alvarlegra, þegar hægt hefur verið með rökum að benda á, að hinn eða þessi hluturinn ihiefur fengist í verzlunum, en afgrei ðslumennirnjr bara neitað að afgreiða þá.“ „BIFREIÐASTJÓRAR hallast að því, að þrjár ástæður liggi aðál- lega til grundvalilar þessu ástandi: I fyrsta lagi hrein og einskær leti og skal ég skýra frá einu atviki, siem komið hefur fyrir mig per- sóniuilega: Eg hitti nýilega eiganda einnar sérverzlunar þessarar teg- undar fyrir utan verzlunina og spyr hann, bvort hann muni hafa sérstaka tegund af klóm í verzlun sinni. Hann lítur á þá ónýtu kló, sem ég var með og segir, að ein- mitt þessa tegundina eigi hann til. Klukkan var 'þá farin að ganga eitt og búðin lokuð í miðdagsitím- anuim, en eigandinn itjáði sig því miður ekki hafa llykla, svo að ég yrði að bíða með þetta fram yfir hádegið." „KLUKKAN liðlega eitt kem ég swo í verzlunina og bið um klær þessar. Hitti þar ungan pilt, sem ilítur snög'gvast á ónýtu klóna og svarar um hsal, að slíkar klær séu ekki ti'l. Eg ítréka spum-inku mína og það mieð, hvort hann sé nú al- veg viss um þetta., Hann kveður svo vera og íhelur það tmieira en llifla ókurteisi af mér að r-engja si'g -um þetta, þar sem hann hafi í rauninni dkkert áihugamál stærra en- það, að selja vörur verzlunar- innar. Eg bendi honum þá á um- mæli eigandans fyrir ca. klukku- stund síðan. Kom iþá hik á dreng. Fer iha-nn þvínæst á bak við hillur n-okkrar og kernur aftur með klær eins og óg hafði beðið um, segir -stylkkið fcosta kr. 2.50, en ekkert orð til afsölkunar fyrri staðhæf- ingu sinni.“ „í ÖÐRU LAGI er talið, að af- greiðslumenn þessir séu útsm-ogn- ir með- það að „ilúra á“ ýmsum varalhilutu'm, í þeirri trú, að ein- hvern tíma reki að því, að þennan -eða hinn kunningjan vanhagi um eitt eða anrnð og sé því sjálfsa-gt að g-eyma ýmislegt, því nær sé að láta kun-ningjana njóta þess, held- ur en einhvorn Pétur ieða Pál úti í loæ.“ „í ÞRIÐJA LAGI er alvar- legasta ákæran á men-n þessa sú, að þeir selji eða afhendi einihverjum vissum manni úti í bæ, birgðir af þ-essari eða hinni tegundinni, sem vitað er uim að erfitt er að útvega eða ógjörlegt. Þega-r svo er spurt um þessa sömu hluti, þá er svarað, að þeir séu ekki til, aftur á móti geti afgreiðslumaðurin-n vísað bif- reiðarstjóranum á þennan eða hinn mannin-n, sem líklegur væri til þess að ei-galþetta. Þegar svo til þass manns kemuir, sem vísað hef- ur verið á, úti í bæ, þá, jú, eigin- lega 'hefur hann eitt stykki af 'þessari tegúnd, -en í rauninni á hann iþað ekki, heldur ennþá annar -kunnin-gi hans. Hann skuili samt athuga, hívort ku-nnkuginn vilji salj-a þ-etta og segja ákveðið tiil um þetta á morgu-n. Þegar komið er sv-o daginn eftir, jú, þá vill nú kunninginn l/annske sélja þetta, en iþað k'osta-r þá bara 100—200% meira en vita-nlegt var að hægt liefði verið að fá þ-að fyrir á frjáls- um markaði." Framhald á 6, síðu vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: Aystnrstræti, . i r æðra b orga rs tíg, Tjarnargöty, ÞverMt, Laugaveg Bie'ðrá. AuSarstræti. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. Aiþýðublaðið. Forsætisráðherra brezku j afnaðarmannastj órnarinnar. GREIN ÞESSI er eftir Francis Williams og er þýdd úr “The Spectator.“ Segir hér frá ævi og starfi Clements R. Atiees, forsæt- isráðherra brezku jafnaðar- mannstjórnarinnar. Þetta er Attlee F ÉG VÆRI BEÐINN UM að b-er-a saman forustu- hæfileiika Clements Atllees fcir- sætisráðlherra brezku jafnaðar- mannastjóirnarinnar o-g fyrir- renna-r.a hans í -e-mibæitinumyndi ég bs'nda á einn mann, sem Attlee er ó yf.ir,borðinu f-ljótt á að M-ta ekki. mik-ið líkur, e-n það er Balfour. Sir Austen. Charnb erlain, sem átti sæti í stjórn í tíð fimrn forsætisrláðihie'rra, saigði eit’t s-inn, að Balf-o-ur h-efSd veri'ð iþeirra hæfaslur sökum þess, að hann var svo-góður sljórnar fo-rseii, eins og fossætisráð- berrar -þurfa á friðartímum fyrst og' fremst að vera.. * Óneitan-lega -er ALtlee mjög góður stjórnar-forseti, —■ þoiin móður, 'óhiutdrægur og snilling ur í að j-afna deilur oig taka ti:l greina margslkonar sjórnarmið. Þessir hæfUeikar hafa e. t. v. framar öðru-m lyfit 'hon-um upp í ieiðtoigas-essinn á Alþýðufliokkn um brezka og stuðlað að þvi, að ihann Maut fo;rsæ tisráðherra e-mibættið. Hann komst 'á þing, þ-egar hann var á fertugsaldi'i. í -nóv- ember 1922 var ‘hann feosinn á þing fyrir Limehouse-fejördæmi o-g er hann ennþá þingmaður þess. Áður hafði hann svo að segja eingöngu gefið sdg að fé- lagsmálum og barátlu alþýð- unnar, nema hvað hann tók þátl -í !heiiþjónus:tu i stríðinu 1914 —18, var í South-Lancashixe herd-eiildinn-i og sfcriðdirekáher- fylki í GallipoM, M-esópótamíu og ,í Fr.akfclandi, og varð majór að tiign. Hanin var sonur mála- færskimanns og g-ekk í. s'kóla í Haileyb-ury, en f-ór þaðan í há- S'kóiann í Oxförd. Á skóla'árum sínum og næstu árdn á leftr, v.ar 'hann íhaldssdnn aður, en þegar hann tók að kynna sér líf og kjör verka manna, einkum hafnarverka- imannainna, hneigðist hann stöð ugt meira til s.ós-íallismans og gékik í Fabianhreyfinguna. Hann varð ritari í Toynbee Hall -árið 1910, og iþrem árum siðar kieninari í félia-gsfræði í Hagfræð ingas'kólanum í London. En svo kom styrjöldin. Og ár- ið 1919 var hann gerður að majór. Ári'ð 1922 kvæntist han-n. Um tveggja ára skeið var hann þingeinkaritairi Rams- ay MacDonald, og þegar Mac- Donald myndaiði fyrst stjórii, varð Altlee vara-hermáilaráð- herra. í síðairi verkalýðsstjóm- 'innii var hann- fyrst. kanzlari, yf- ir Lancaster hertogadæmiinu, en síðar pós'tm'állaráðiherra. Fjörutíu og átta áira gamall á AtCles þegar að baki sér svo 'giftudrjúgan stjórnmálaferil, enda þólt a-ldrei hafi mikið ó honum 'bori.ð, að segja má, að fádr m-enn, sem laka vdið mittdil- ■vægurn opinberu-m _ emíbættum, hafi jafn -góða reynslu o-g þeick- ingu að haki sór, samfara vilj- anu-m,' fleslum öðrum fremur, til þess að vinna að heill al- þýðunnar. Hann hefur jafnan noti.ð 'trausts flokkshræðra sinna, enda þótt hann hafi ekikd verð mjög núdnn vinur þeirra. Honum hefur verið hrósað fyrir ráðven-dni og verið virtur fyrir lótileysi. 'hans og dpgnað sem op- d'nb-er e'mlbæ'tí-ismaður. Han-n hefur verið þekktur fyrir það, hversu laus hann er við met- orðagirnd. Hann hefur jafnan verið skoðaður semr hægfar-a, samvizkusamur s tj órnmálamað- ur, vel verður þeirra emlbætta sem hann hefur skipað -í vehka- lýðss'tjórn-unu-m, en fæsta -grun- aði samit, að hann ætti -eftir að verða kaliaður til þess að gegna f or s æ tdsn áðherraerhbæ t tinu. Eftár að. hafa fyrst veri'ð kos- inn flokksledðtog-i á eftir Lans- bury árið 1935, hlaut hainn þá stöðu hvað eftir ann-að. Ekki. hefur hann' til að hera augljósari forustulhæfileika held ur ien fjöldi annarra manna, sem standa fr.amarlega innan Allþýðuflók'ksdns terezka. Hann hefur ek'ki orð fyri-r að vera mjög mdlkdiil .skipulagsmaður, hafa vald yfir stemningu m-arnia á fjöldafundum, eða geta s:tað- ið í varnarsítöðu fyrir slikan flo'kk sem Allþýðuflo'kkur Lun- dúna er, 1/í-kt og Morrison hefur gert með góðum árangri. 1 flofek, sem að miklu leyti ihefur verið stjórnað af samtökum flutningaverkamanna, enda þótt minna sé uim það nú, hefur Aittilee ekk-i notdð jafin óskoraðs áli.ts o-g trausts þeirra samtaka, eins og t. d. Bevin hefur noiið. Hann er -ekiki mjög þekktur úti -á landi og' á >ekki ein-s marga p-ersónulega viná innan flofcks- ins eins og 't. d. Arthur Gi'een- wood. Samt hef-ur- hann setið fastur í leiðtogasessiinum, hvað sem á hefur gengdð. tft Það er venja innan Alþýðu- f'loikksins 'brezka, aö þingflokk- ur h-ans komi saman ,í byrjun hverrar viku meðan á þdngi stendur, ræði. vandamíál líðandi stundar og greiði atkvæði um, hvaða áfstöðu flokkurinn ei'gi að taka td'l þeirra út á við. A þessum árum, þégar fllokkuTdnin Ihefur verið i stjórnarandstöðu, urðu kappræðuxnar ó slíkum fundum oft ærið harðar. — En það er efcki hvað minnst Attlee að þakka, að deilur innan flokks ins haf a jafnazt með öllu og að flokfcurinn er nú samiednaðri og stærri heldur en nokkru sinni frá því hann fyrst var stofnað- ur. Þegar ég sá hann á þessum flokksfundum, gat ég ekki annað en fyllzt aðdáu-n yf- ir dömgrednd hans og hæfileika tiil að jafna deilumálin, '-hiverinig sem á stóð. Því verður ekki neitað að hann -vantar ýmisikonar eigin- leika tdl árangursríkrar forustu. Hann á ekki tR að bera þann Ihæfii'eka ýmissa stjórnmálaleið- toga að eignast -góðvd'ni ó ein-u augnatoíliki. Samt á hann þá eig- innleika, Sem gera hann vinsæi an hjó almenningi. AttOiee er þó ekki sérlega á- hrifamikill ræðuimaður. í ræð- um sdnum sk-írskotar hann frek ar til vitsmuna en tilfinninga áheyrendanna. E-in-stöku sinn- um tekst honum samt að hleypa óhu'ga i tilheyrendur siíria, ein- mitt með þessari aðferð. V-enjuiLega f-innst man-ni ræð- ur hans mun 'betri, þegar mað- des þær, Iheldur en er. maður Iheyrir hann flytja þær. Þær em margar hverjar kunnar fyrir fyndni og einnig fyrdr það, hversu honum tiekst að ko-ma -kjarna imlálsdns í fá orð, og mynda þar meö orðtæki, sem iifa á vörum fjöldans. Clement Attliee tekur við forsætisráðherrastarfinu með mikl-a stjórnmlálalega þefckingu og reynslu að baki, eink-um hvað snertir brezka heirnsveld- dð. Þar hjálpar það honum ekki hvað s-izt, að hann hefur sjálf- ur verið nýléndumálaráðiherra. Utanrikismá'l hefur hann einnig látið mikð til sín taka, —- Spán- armálin, Aiusitur-Asíumiálin t. d. — og færði Ihann ekiki hvað sízt sönnur á þetta á San-Francsico ráðstefnuinná. Það er margt ólíkt með Churc hilll og Attliee og mun það koma fram í starfi hins síðarnefnda sem arftaka ChurchilLs. En eitt er víst, og það er, að forsætis- ráðherraembættið er vel sQdpað. Attlee mun leggja si-g aRan fram 'til Iþess að svo miegi verða, alla stjórnmlálaiþekkángu sína, fórnfýsi og þolinmæði. Hann, hefir jafnan vaxdð með vegsemd hverri.. O-g það mun ekkii efað, að hann mun læra og verða enn hæfari len áður með þerird. á- byrgð, sem hann nú hefur tek- ið sér á ‘herðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.