Alþýðublaðið - 06.11.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Page 8
s ALÞTÐUBLAÐIÐ Þríðjudagur 6. nóvember 1945. TJARNARBÍ6S Kvild eftir kviM fTonight and every night). Skrautleg dans- og BÖngvamynd í eðlilegum Htum frá C*lumbia. Rita Hayworth Lee Bowman Janet Blair Sýningar kl 5, 7 og 9. Sími 6485. K BÆJARBfÓ Hafnarfirði. „Fðstnrsennr flakkirans“. Sænsk mynd. Aðalhlutverk: Weyler Hildebrand Hilda Borgström Tom Olson Sýnd kl. 7 og 9. Sí-mi 9184. EFTIRFARANDI VERS miuin vera úr gömiluimi síálimi frá dögum pápisku á íslandi. Það er ávarp til guðsins; „Situr á tignartróni og hengir dinddldú, þangað kemiur rindill kindin, syndagrú, |>ar ræðuir og stjórnar rfikur herrann þú.“ (Sbr. ísl. þjóðsögur, II, 56. — Orðalag nokkuð breytt). það er eins og Ihún ’ljómi af innri eildi. Ég Ihetfði aldrei. trúað að þessi Éjtla dóttir mín væri svonai ti'lfinniinganæmi.“ Elís kom aftur, og augu hennar ljómuðu af fagnandi innri hamingju. Hún horfði um stund á glæsi.lega mynd Rassiems 'á piíanóinu og lleit síðan feimnisiega á hann sj'álfan sem var orðinn svo ibreyttur. Hann stóð við giluggamn og ihorfði dapurlega út í myirkrið. Það suðaði glaðlega í katlinum í bókaherberginu við hliðina og lampi varpaði daufu Ijósi um stoifuna, blikaði stöku staðar á gylltum bókarkili 'eða Ihvítri. marmarállíknes'kju. „Hérna siturðiu,“ hugsaði Gelfius. „Hérna siturðu, Vilhjálmur Gelfius, liausaleiksbarn óþekktrar móður; þri.ðja flokks páanó'leikari i sora- knæpum og áll'ífca stöðum; hérna siturðu sem höfundur symfóníu og ástfanginn í indælusitu og .dlásamlegustu veru á jarðriiki. Þjá- ist af óendurgoildinni (ást — ei.ns og kjánarinir segja, sem virðast ekki vita það, að Ihæfileikanum að elsika, að geta elsikað, hlýtur ævinlejga að fyffigja haming.ja.11 „Þú ert fjarska brúnn. á höndunum,“ sagði EMs oig roðnaði, um lieiið og Rasisiem teygði sig eftir tebollanuim. „iHvar hafiið þér verið í sumar? Við sjóinn?“ spiuirði Kerck- hoff. ,,ií Tyról,“ svaraði Rassiem stuttanalega. Gelfáus horl'fti á hvítu kransana, sem titruðu á brjóstinu á EIís. „Fórstui í einhverjar göng,uferð.ir?“ ,,’Nei, eigiinlega ekfci, Ég varð að róa taugarnar, — foiara hvíl- as,t,“ „Loksins,“ sagði Gelfíuis. „Þar kom' að þvú Ekkert fyllirí, öðla hvað? Ekkert kvenfólk? Engin fíflalæti? Það er víst það, sem þú þráir helzt,, er ekki svo? Af því að —“ Hanm hætíil snögglega, iskelfinigu lostinn og foorfði skömmustuieguir á fímlega teskeiðina í hönd slruni, leáit síiðan á Elís og svo á Raissiemi', sem gat ekki stillt sig um að hlæja. „Skelfingar ruddi iget ég verð,“ bætti hann hljóð- liegia við. Kerckhofif greip um öxl’ hans og reyndil að skiptai uim ræðu- efni. „Góði Gelfiíus; það er ýmislegt, sem mig liaingair tiili að biöjia þiig umj að skýra fyrir mér í symfóniíunni þinni. Ég hef ekkert vit á músík; mér fiinnst bara 'sumt vara. gott lán þes® áð é,g viti hvers vegna. Til dæmiis í öðiruim kaflanum; viltiu spila hiann fyrir mig aftur?“ Gelfíuls reils1 á fætur og ailt í einiu var EIís orðin ein efltiilr með Rassiiam í bókaherbergiiniu. „Viltu ekki fá þér ein,n ibebol'l'a?" sagði hún feiminislega. „Nei, þökk fyrir. Má ég reyk,ja?“ „Já, góði igerðú svo vel'. Fáðu iþér ,af þessuimi. Ég gat náð í nofckra pakka af þeirri teguind sem þú reykir..“ „En hvað þú varst •hju'gsuinarsö'mi. Þakka þér fyrir.“ „Þetta er skrýtið, finnst þér ekki'?“ „Hvað er skirýtið, Elíis?“ „Að — að þú sikuli'r vera héma hjiá miér núna. Ég iget — ég igæti seert hönd þána. Hún <er hérma í :raun, og verui. Og samt er taiMt svo uindarlegt, þú ert svo undairlegur —“ „Af því lað ég er hér í heimsókin,, fyrstu heimsókni'nni mdnni. Og nú sé ég 'Btís l'itlu í nýju hl’utverki, sem húsfreyjluina í húsinu, Ég ætti í raunin,n.i að ávairpa hania sem „.náðuiga utnigfrú,““ tautaði ihiann kurteisiega en utan við sig, og hann reyndi enn að strjúka eitthvað 'burt a:f enninu með höndkuni. í næsta berfoergi, spi'laði Gelfiíus hið ömuirlega uppistöðíulag úr öðrum kafianuim. EMs reis á fætur og horfði á Hannes Rassiem'. Hann var þuingbúinn og rauð- eygður, muniniuir hans var þreytuleguir og þreytahrukkur voiru á foöfcu foians. EIís lá við gr.áti og ihún, spuirði hljóðlega: „Ertu þreytt- ur, vinuir mfan?" Hann kinkaði kolli; hún kraun við hlið hans, greip um hönd ha«ns og lagði vanga sinn í lótfa hams, Haun taliíðk- GAMLA BIO Eiiberitarmn I NÝJA BfO Claudia (Government Girll Olivía de Havilland Sonny Tufts Anne Shirley I Sýnd kl. 5 og 9. Failleg hjúskaparsaga ungra hjóna. Aðalhlutverk: Dorothy MeGuire Robert Young Sýningar kl. 5, 7, og 9. laðist í skapi þegar hann strauk uim and'lit hennar og h'ann leitaði samúðar hjá henni. „Hvað hefur gert þig svona þreytu'iegiain og dapran á svip, vinur miinn?“ „Ég hef verið að bíöa, El’ís, ég hef verið að bíðla. Yeizitw. hvemiig er að bíða?“ ,Já, ég veit lþað.“ En, í hjarta sínu spurði hún ákaft: Hvar hef- uirðiu verið allan þennan tíma? „Hvai- hefturðiu verið aliiain, þennan tím®?“ hvíslaði' hún. „Ég get ekki talað um þáð.“ ,,'Eirus og Taninháuser? Á Venusfjallinw?‘‘ fouigsiaöi hún í ein- feildni sinni, og 'hugsaði upphátt án þess að igera sér igxein fyór þvÆ. „Nei, EIís, ekki á Venusfjallinu. Hjá konunni mánni.“ Hún kveinkaði sér, gripin skerandi sársauika og augu hennar fylLtust tárum. „Hún var svo veik, Eliis, svo hræðilega veik —“ Æfintýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip. hvað hann gat. Síðian blés hann allri kuldastrokunni inn í berbergið, svo að innan skamms var margra gráða frost þar inni og grýlukertin héngu í lofti og á veggjunum. Síðan gen'gu ungu 'hjónin til sængur og virtu að vett- ugi ummæili konungs. Skömmu fyrir miðnætti v'akti prinsessan hinn unga eiginmann sinn og sagði: „Klæddu þig, — það er enginn tími til þess að sofa núna. Faðir minn hefur ákveðið, að gera út af við okkur bæði og við verðum að komast undan fyrir dögun.“ Alekis flýtti sér síðan að komast í fötin, fór síðan þang- að sem dvergarnir hans þrír héldu sig. Svo fór ungu hjónin. ásamt dvergunum þangað sem vagn konungsins 'beið með i 1 ) i i í THB YANKEB CAPTAlt &EEMS PLEASEÐ ^ THAT NAGA HAS GIVEN (N TO PALl/ð P£f?SIST£NCE/ ho. c/n'rtr/ rou \VASr£ TiME WiTH THSSE LOVESiCK PUPPIES-COMS, BANSAR HAS NE'AS FOR YOU— - J7rr-W I HAVE BUT PECENTLY iCETURNED FROM TI-lE PLANE— OUR MEN TELL ME THAT ALL IS READy AS VOU Dí RECTED.—HASTEN, IF yOU A WOULD INSPECT THEie - __ W prooress/ (íl£Éj| ESCAPE TO show 'you TWO—HUH ? yJSANÆAR.ýn lov£ fwds a imy SRIN&ING- SANGAR'S DAUGHTER NAGA, AND HSAIDE, PALU,TOSETHER AFTER HER RESCUE FROM A JAP PROWUER ...LEAVING SCORCHy TÖ CONTINUE HI5 PLAN TO <5ETA GROUNPED P-óI FiGHTER/ OUT OF THE REAItOTE MOUWTAIN fSE&lOti*-’ m YNDA- SAGA NAGA: Ameríkaninn sýnist vera ánægðiu'r yfir því, að óg skuli ihafa létið undan þrá- beiðni Pailus. ÖRN: Og hvers vegna ættd ég ekki að vera það? Veslinigs pilturinn íbefur verið svo dauf- iur lí dlálkinn. Það 'lé nærri, að íhonium tækist ekkj. fyirr en of seint að ,sm)úa hug þín............. Þarna 'kemuir Bangar! BANGAR: HaiMlój 'höfuðsmaður. Þú eyðir tima Iþinum til ónýt- is[ mieð þessunm t'urtildúíuim. Komdu, éig þarf að segja þér fréttir. Eg var að fcoma frá tflu'gvéiinni og menn mínir segja, að allt isé tiibúið. — Þú æt'tir að líta á lalla dýrðin'ai.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.