Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 2
2________________________________AUÞVÐUBLAÐIÐ_____________ Laugardagur 10. nóv. 1945. Frumvarpið um nýju strand ferðaskipin orðið að lögum -....0----- Samþykkf meS samhljóða atkvæðum í efri deild s gær. -----1------ FRUMVARPIÐ ti'l laga um kaup á nýjum strandíerða- skipum var til annarrar og þriðju umræðu á fundum efri deildar alþingis 1 gær og sam'þykkt sem lög frá alþingi Fréttatilkynning frá dómsmálaráðuneytinu: Gagngerðar endnrbætur a ni ferðamálununa í Reybjavfk. Dómsmálaráðherra samræmir iillögu sljórn-' skipaðrar neíuelar, bifreiðasljóra og Slysavarnaféiagshs. --------». ■■ ■ Skrrfar hæjarstjórn um málið. -------—»------- UMFERÐAMÁLIN ihér í bænum hafa lengi verið á dag- skrá, en enn sem komið er, eru þau í öngþveiti, þrátt fyrir ýmsar tilraunir til úrbóta. Virðist svo sem margt sem byrjiað hefur verið á hafi runnið út 1 sandinn. — Svo má segja, að á hverjum degi og oft á dag komi til algerrar um- ferðastöðvunar á ýmsum stöðum í bænum vegna öngþveitis- ins, sem þessi mál eru í. Að sjálfsögðu stafar mildl slysahætta af þessum vandræðum, enda eru umferðaslys algengari hér en annars .staðar. að umræðum loknum. Við aðra umræðu málsins á fyrra fundi efri deiMar í -gær hiafði Ingvíar PáQimason fram- sögu um imláli.ð af hállfu sam- gönguanálanefndar. Að löklnni ræðu Ihans kvöddu sér ihljóðs þeir Gísli Jónsson, Emii Jóns- son samgöngumiálaráðhierra ag Jónas Jónsson. Lýstu ailliír ræðu menn fyl'gi 'siínu við frumvarp- ið og iánaegju sinni yfir undir- búningi þess og afgriei-ðslu. Að lokinni annarri umræðu var frumvarþið samþylkkt og þvá visað til þri.ðju umræðu með tóif saimlhljóða atkvæðum. Á sdðasta Ifundi efri deiiidar í gær, kom sVo frutmvarp þetta Leikfélag reykja- VÍKUR hafði í fyrra- kvöld frumsýningu á leikrit- inu „Uppstigning,“ en það er nýtt íslenzkt leikrit. Lárus Pálsson er leikstjóri, en ekk- ert hefur verið tilkynnt um það hver höfundurinn er. „Uppsti!gning“ er fjögurra þáitta teikrit og eru' leikenduir fjórtán. Leikurinn. gerist nú á dögum- í þorpi, sam kallað er Kn.arrareyri. Aðalpersó nan- er unguir prestur, sem er greindur og lisft'rænin að eölisfiairi, en á að stríða við srnáborga rah á t í og þröpgsýni unnhverfisins. Lýsiir leikritið þessari baráttu prests- ins og lyktar heimii með því, að Ihianm leggur árar í hát, kvænist dóttur au'ðug.s konsúlis. þarna á staðnum. Margt einkennilegt ber vilð, t. d. ræðiir presturinn- (LáruB Pálsson) lenigi við „hæstvirtan höfund“, en hann leifcur Har- alduir Björnsson. Er yfirleitt margt, sem fcemuir áhorfenduim mjög á óvairt. Auik leikstjórans, Lárusar Páissomiar, l'eika: Regínia Þórð- í’^ióttiir, Emilía Jóna-dóitir. Helva Möller, Antna Guðmuinds- dóttir, Sigríðutr Hagaiín, Arndís Björnisdóttir, Inga Þórðiardóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gest- ur Pálisson, Valur Gíslason og Haraldur Bjlörnsson. .Leifcnuim var vel tefcilð, og mium anarga fýsa að vita, hver sé höfuindurinn, enda vantar ekki, að margar tiigátuir séu uppi um það. Hjónaband. í dag verða gefln saman í hjóna- baind af séra Friðrik Hallgríms- syni, utngfrú Lilja Sigurjónsdóttir, Leifsgötu 9 og Jón M. Sigurðsson, verzlunarmaður, Hrmgbraut 180. — HeimilJ þeirra verður í Sauða- gerði B. til þriðju luimræðu. Enginn þing manna fcvaddli sér hljóðs við þessa utmræðu imlálísins, og var fuuimivarpið samlþyfckt með tólf siaimMjóða atlkvæðum deildar- manna og tþar með afgneilt sem lög frtá alþingi. Eins og áður héfur verið frá sikýrt hér i blaðinu, er meglin- efni frumvarps þessa það, að ríkisstjórnin fcaupi þrjú ný s tuandf e r ð asfcip og verði eitt þeiirra -á stærð við Esju og haldi uppi farþegafiutningi með hrað ferðum fcringuim landið, fen hin tvö rninni. sfcip, sem annist vöru flutninga milli innanlandishafna. Félag ungra jafnaSar- manna 1 ára. P ÉLAG UNGRA JAFN- r AÐARMANNA varð 18 ára gamalt s. 1. fimmtudag, en í kvöld heldur það hátíð- legt afmæli sitt með ákemmt un í samkvæmissal Alþýðu- brauðgerðarinnar við Vita- stíg. Félag ungra jaf.naðiarmainna -er brautryðjandi mieðal hinnia pólitísfou. æskulýðsfélaga hér á landi. Var það stofnað árið 1927 iaf 44 æskuimönnum og konum, og hóf þá þegar rnjög víðtæka og ^öfluga st arfsemi. Árið 1930 klöflnaði félagið með þeim 'hæ'tti,. að kommún- istar hurfu úr því og þó að beztu féllaigarnir væru áflram í félaginu, dró þessi sundrung tmni skieið nokkuð úr starfi þess. En hrá'tt náðli' féMgið sér aftur. Það hefur e.kki h'aft þann sdð, eins' o-g ön-nur póliitísk æsfculýðsfé- lög, að vera ósjálfstæð verkfærx einst-akra flokka, og hlýða þehn rétt fyrir 'kosningar. F. U. J. hef- ur ætíð Bltarfað að sí-ruum hugð- arefnum: fræðsilú um þjóðfé- la'gsmlálin og helztu mál jafn- láðarst’efnun'nar, enn fremur helztu mál Alþýðufllokksins á hverjuim thnia. Starf þesis hefiur ekfci aðeins verið fyrir koshing- ar, heltíur stöðuigt og markvisst sitanf, enda h-efur því orðið vdl ágengt. Félag uragra jáfnaðlar- manna er hieilbrigður og -góður félagssfcapiur, sem unigir Reyk- víkingar eiga að fliyfckjiast um os starfa í. Það starfar að góð- um mlálum með heiðarleguim og viröuliegum vopnurn. Frú Sigrún ólafsdóttír, Barónsstíg 14, er 55 ára á morgun. Dómsmálaráðuneytið hefur haft þessi mál með höndum undanfarið og gaf það í gær út eftirfarandi tilkynningu mn þau: „Dómsimáláráðuneytið skip- aði hinn 6. júlí neifnd til að rannsaka, hvort ekfci væri ein- hverjar leiðir færiar- til að draga úr hinum tíðu og sífeHt vaxandi umferðaslysum. Skil- aði nefnd þessi áliti hiran 14. sama mlánaöar. Þá bárust ráðu neytinu' liitlu síðar tiilöigur bif reiðas.tjórafélágs Hreyfils og vörulbílastjónafélagsins Þróttar um úrbætur í 'umferðairimálum og ennfremur í ,s. 1. má.nuði bréf frá Slysavaimafél.agi' ís- land-s, þar serni bent var á niokkrar nýjar leiðir til úrbótia. Hefuir ráðunieytið tekið tillög ur þessar till athugunar og á- kveðið að framfcvæma þáð af þeim, sem tiltækilegt þykir og heyrir umdir valdsvið ráðuneyt is'ins að framkvæma, ’ svo sem aufoið leftirlit með lumlferðinnii o-g aiukið bifreiðaeftirliiit á veg- um úti. Þá mun ráðuneytið stulðla áð útigáfu foennslubókar í .umf-erðanmenrain'gu1, s-em er nú nærri fuMbúin ti.l prentunar og er til þesis ætlast, að bók þessi verði kemmsluibók í skól- im laindsins,. Enra befur ráðu- raeytið í hyggju að neýna að ko-mla af stað upplýsiingastarf- semi fyrir betri umferðar- menniragu og ýmsar fl-eiri ráð- stafanir. Hisvegar er það svo, að fram kvæmd miargr-a ‘af tillögum þedm, sam fram háfa komið og iíklegar eru; ti,l bóta, heyrir ekki undir riáðuraeytið heldur stjom Reykjavíkunbæjar. í því tilefnd hefuir ráðumeyt- ið -nýleiga skrifaö bæj-arstjórn, Reykj'avífcur og b-ent á eftirfar amdi atriði úr ofaragreindum til lögurn: 1. Að götulýsing verði aufcln og lagifærð á hinumi ýmsu göt umi, svo sem Sulðurlahdsbraut, Reykj.aniesbr.aut, Príktijrkjuvegi og Suðurgötu, þannig að Ijós verði siett beggja megira gaitn- anraia með efcki meira miHibili en 50. m. hvoru megiira og þau látin standa á víx! þannig að tmálll'ibili Ijósa yrði 25 metra. (Tillögur bifr.stj. nr. 3). 2. Að igaragbrautir verðii færðar fjær gatnamiótum era nú er, eða um breidd þeirra, enn- fremtur verið settar .griradur á garagstéttir fjölförnustu gatna í bænum, svo fólfc gangi' ekfci út á afcbraiufir, raema á garag- brautum, (tillögur stjómskip- ulðu nefradaxiinmar um hamdrið á gangstéttarhomum) 3. áð þegar hús -eru byggð verði uimfram aiRt séð svo um, að ein bifreið geti staðið við hvert hús út úr götuj Till. bifr. stj. nr. 11). 4. Að Heyfa ekki heilsteypta 'lóðaveggi, sem að gatraamótum liggja, nema í ákveðintni há- miarfcshæð, og ekki hærri en svo að sjá megi urnferð í hlið- ar-götu yfir þá. '(Tiil'. biiflr.stj,. nr. 11). 5. Að þakren-nur á húsum verði þegar lagfærðar á þeirtri hliðinni, sem áð igötu snýr, svo fólk þurfi ekki að hrökkláist ó- -áfvitandi út á lafcbrautin’a, beinlt fyrir bifr'eiðarraar, tíi þess að forðast vatnggusur af húsþöikum. Eranfremiur að tröppur, siem byggðar enu út í gamigstéttir, eiinfeum við Lautga vegirara, verði fætðar og iran- byggðar í húsin. (Till. 'bifr.stj. nr. 12). nr. 12). Lögreglustjóri sér um framkvæmd fyrri hluita tillögu þesisarar, en siíðiairi hlutinn virð iist falila uindir bæjarstjóm!. 6. Að bifreiðastæði verði auikim allveruléga í miiðbænum og að banmiað verði 'að láta bif reiðar standa að stáðaldri á götum miðbæjarins. (Till. bifr. stj. rar, 13). Úr tiillögum niefndiar þeirrar, er ráðúneytið sikipaði, er bent á eftirfarandi: 1. Að unmið sé a-ð því, að börn fái önnur Hedfcsvæði en göturnar. 2. Að haindrið séu sieft á gan gstéttarhorm. 3. Að Farið verði að sitjórna umfierðinni með Ijósvitum á f jölfiörrauísitu götiuxr 4. Að reiðhjól verði sfcrásett. (Ákvörðiún bæjairstjöm’ar, lög- regliuisamþykkt Reykjavíkur, 50 gr. g.). Af tillögum Slysavamafé- ilágsiins heyrir Æramkvæmd einraar undir bæj'airstjóm Reykjavfikur. Er það tillaga um að fyrirskipað verði að all ar bifreiðar í Reykjavík verði skyldaðar til að hafia tæfci til að 'gefa til kynna tiJ) hvorrar handar ökumaður ætli að beygja, t. d. við gatnamót, sbr. 42. igr. lögrelgusamþykktar Reykjavfikiur. Þykir líklegt að briáðlegia -eða jiafnvel' þegar í stað verði hægt áð fá keypt tæfci þau', seni míeð þairf. Þá helfiur ráðraueytið einnig berat bæjanstjóm á, að heppd 'légt væri ef hægt væri að finna: stærtisvögraum bæjairins amm an dlvalarstáð en Lækj'airitiong, og mælizt eándregið itúl þess áð bæjarstjórn Reykjíavtffcur fram fcvæmi tillögur þesisar eftir því sem mögulegt er.“ Fallegisr minjagripur. MARGOFT hefur verið ta’lað um það, að tilfinnanlegur skortur væri hér á góðum, hand hægum og fallegum litlum minjagripum, enda hefur margt af því, sem framleitt h-efur ver- ið og selt hefur verið sem minja- gripdr, verið hreinasita foiism'án. 1 gær kom á markaðinn nýr myndarlegur mirajagripur. Er það öskúbakki., sleyptur úr miállrrabJöndu og oxyderaður. Enu í botni hans steyptar mynd- ir af íslandi og 'lanidsvæbtiunum, og er íbakkinn hinn 'Smekkleg- asti. i Amerískir hermem lenda í btfreiðar- slysi. T FYRKÁKVÖLD UM kL 23.15 * voru þrír amerískir her- menn á gangi á Hrlngbraut- inni vestan við Tjörnina; ekur þá fram á þá íslenzk vörubif- reið og verða tveir þeirra fyrir henni og slasast allmikið. Telja þ-eir, að bifreiðin haifi staðnæmst í 'Um 100 metra fjar- 'l'áÉgð þiaðan siem islysið átti sér stáð, ;en haldið isíðan áfram, án þess að sifceyta frekar um afdrif hermianraanraa. Skemmdir af bnua á skrHstofum Siáinr- féiagsbn._________ LAUST fyrir miðnætti í fyrri nótt kom upp eldur í skrif- stofubyggingu Sláturfélags Suð- url-arads við Lindargölu. Urðu nokkrar skemmdir á skrifstofunum, óg raunu þær verðia iokaðar meðian váðgerð fer fram. Konan er komin fram. HREFNA EGGERTSDÖTT- IR, serai ihvarf frá heimili sírau sdðastlíiðinn sunnu'dag, og var leitað af sfoátum og lög- reglu á fyrradag, er nú ikomin fram. Fann maður hana í maranlaus um ibragga skammt fhá Baldurs- ha-ga í gærmorgun. Kléi, ný drengjasaga, í GÆR kom í bókaverzlanir ný drengjasaga. Nefnist hún „Klói“ og fjallar um hugrakk- an útilegudreng og er bráð- skemmtilegt lesefni. Höfundur bókarinnar, er Torry Gredsíed, sem er kunn- ur drengjabókahöfundur, en þýðinguna hefur Ólafur Einars- son gert. Utgefaradi bókarinraar er Bók- fellsútgáfan og er Klói „Bláa bófcin 1945“, en eiras og kuran- ugt er hefuir Bókfefllsútgáfan gefið út eiraa drengjaibók á ári undir þessu nafni. Nýi sjónleikurinn, Uppstign ing, vekur mikla athygli. --------------»—..— Ekkert látið uppi um höfuod hatis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.