Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 3
ILaUgaurtiagiur 10. *óv. 1945. ALÞYÐUBLA&IÐ 3 Attlee flani vestnr m haf f gærkveldi. Mun ræða viðTruman um kjarn- orkusprengjuna og alheims- sljórnmál. --------«------ LEMENT R. ATTLEE, forsætisráðherra Breta, og Sir ^ John Anderson, er stóð fyrir rannsóknunum á kjarn- orkunni af hálfu Breta. fóru í gær loftleiðis áleiðis til Banda- ríkjanna, til viðræðna við Truman B'andaríkjaforseta og MacKenzie King, forsætisráðherra Kanada. Áður hafði Attlee setið hóf það, sem haldið er, þegar borgarstjóri Lun- dúna er settur inn í em’bætti sitt. í ræðu, sem Attlee flutti við það tækifæri sagði hann, að viðræður hans og Trumans myndu snúast um alheimsstjórnmál, hvernig unnt væri að bægja sífelldum ótta frá mannkyninu, og um kjarnorkusprengjuna. Hóf það, sem Ihaidið er við ENNÞÁ EI'NU SINNI hefur Joihn gamli BuQl 'kioimizt klalklldlaust ií gegnuim mann- Skæða styrjöld og baett enn oin.u laufinu í sigursveig sinn. Styrjöldin sýndi, að enn hef- ur ganolli maðurinn ikrafta í kögglum þegar á reyni.r. Það, sem igerðist á söndunium und- an Dunkerque oig í loftormst unium um Bretland ber þess gleggst 'VÍtni, að þeir, sem sögðu, að Bretavelldi stæiði á leirfótum, vissu lítið, 'hvað þeir Voru að talla um. En þrátt fyrir það, að bróðri hættu hafi verið 'bægt frá dyram Bretlands, steðja mörg og ferf ið vandam'ál að brezfcu þjóð- inni oig 'hiún ihefur (einnig opn- að auigun fyrir ýmsiu því sem áður viar Ihuhð 'i ímyn'daðri. vdlimeigun þjóðarinar. ÞEGAR ÖLLU ER Á BOTN- INN HVOLFT er Bretland í dag tiltöliulegia snautit land, þegar talað er um afurðir jarð ar, Ihinar brýnuistu Hífsnauð- synjar. Þess Viegna hafa Bret- ar á greinilegan !hátt jafnan tefcið undir orðtakið latneska „navigar'e neeesse ©st“, eða ,,það er naiuðsynlegt að sigla“. Ellestar lífsnauðsynjar hefur orðið að flytja að og styrj- öldin sýndi á áþreifanlegan ihiátt, 'hvlersu Bretar era iílil'a stad'di.r heiima fyrir í þessum ei!num. NÚNA í STRÍÐSLOK hafa mangix á Bret'Iandi ihugieitt það, bvernig eigi að endur- heimta tapaða miark'aði, hvernig eiigi að breytia stríðs- iðnaðinu'm í dðnað á friðar- 'grundVelli. Vafalaiusit 'inimu Bretar, með hinni alfcunnu þrautisieigju og iatórkiu vinna upp iðnað sinn á ný og afla sér markaða, sem nú eru þeirn EDokaðir, en það er samt ekfci sú úrbót, siem æskileg- ust væri og riaunar nauðsyn- leg, eins og margir hagfræð- ingar breZkir og blaðamenn hafa bent á, einkum síðustu mánuðina. ÞEIR HAFA SEM SÉ BENT Á, að enda þótt Bretiar séu fyrst og fremst iðnaðar og siglinga- þjóð, verði Iþeir að leggja aðra og meiri ræ'kt við landbúin- að sinn en verið hefur. Það er talið, að ekki sé nýttur nema um hel'mingur rœktan- legs landis á Bretiandi, hitt er ónolað í þágu þjóðarinnar, veiðilendur og skrúðgarðar og þar fraim eftir götunum. Þetta fundu Bretar hvað bezt núna ií stríðinu. Þá vantaði korn og 'grænmeti., kjöt og egg og aðrar landibúnaðaraf- urðir, enda var komið á strangri ma tvæl'askömmtun þar í landi, eins oig alkiunna er. EN ÞÁ TÓKU BRETAR til þess eina ráðs, sem hægt var að griípa til: Þeir tóku að rækta kartöf'lur og ýmis kónar emlbættisiöku borgarstjórans er haldið lí Gu'iHdhall í London og er það forn venja og einhver j mesti hátlíðisdagur borgarbúa. Var mikið um dýrðir við 'þetta I ækifæri í gær, hersýningar og bornalblástur og aragrúi. fólks hrofði á. Er 'tallið, að fólkið hafi skipt tugþúsundum. í ræðu sinna lagði Attlee mild'a áherzlu á, að graindvöíll- urinn undi.r friði væri saimvmna Brela, Bandariíkjamanna oig Rússa. Hann 'kvaðst gera sér góðar vonir uim árangur a'f för sinni til Bandariíkjanna. Hann Sljémmálaörðug- leikar á Fralilandi. fc-j1 RFIÐLEGA genguir í Frakk ■®““í landi að mynda hina nýju stjórn. TaiMið er að þrír stærstu flokkar þingsins, jafnaiðarmenn, komraúmsfiar og kaþólski’ þjóð- flokkurirm, eða að iminnst'a kosti hinir tveir fyrrst nefndu, muni setja þær kröfuir fram við de Gauiltlie, að hann uindirriti stefinu þessaira flökka, ef bann á að verða stjórnarfors'eti, en de Gauille miucni neita þessu. Verður því aranað tveggja, að flokkarnir beygi isig fyriir d'e Gaulile eðia de G'auile komi ekki: til greina sem stjórnair- forseti. Verðuir stjórnaimiynduininnii frestað til bfiðjiudiagsi vegna þessa. Hyrtu 6 flugmenn. T DAG verða fimim þýzkir, ó- breyttir borgiarar teknir af Mfi, að undangengnum réttar- höld'um og dómli, í barginni Heidelberg. Menn þessir voru sékir fuindinir um að bafa myxt 6 amlerísfca flugmienn. mikil landiflæmi voru lögð undir plóginn og tugþúsund- >um saiman filyktust menn í sveilirnar til þess að reyna að vena sjáifum sór nógir. Síöan hafa heyrzt fjölimangar radd- ir um, að þessari viðleitni verði að halda áfram, Bretar eiigi. lað vísu mikil' hráefni í nýlendum sinum, fuhkominn iðnað og hagsýna kaupsýslu- sagði, að hin nýja uppfinning, kja’rnorkusprengjan væri, 'þess eðlis, að menn yrðu að finna upp nýjar liífsvenjiur, ný við- horlf til þes-s að geta lifað saman á jörðinni. Hann saigði, að 20. öldin væri. ö'ld allþýðunnar, föiksins og það yrði að vinna að þiví að losa fólki-ð undan sífelldum ótta við nýjar styrjaldir, hörmungar og jafnvlel lorlimingu af völ'dum hi.ns nýja og geigvænlega 'vopns. Iíann benti á, ihverniig Luindúna búum hefði tekizt að lifa i góðu samneyti hverir við aðra og mættu mar-gir af (þvá llæra, hvernig hægt væri að ilifa Mf- inu á hinum iskeifi'leigustu lím- um. Attlae ræddi einniig -um inn- ahl'andlsmlál Breta og kvað það liiífsnau’ðsyn, að auka útflutn- ingsverzlun þjóðarinnar, hún yrði. að geta staðið á eiigin fót- um, að treysta á sjálfa sig. Efla ybæri sanavinnu og skipulégan þjóðarbúskap. Hann iminntisl og á samveld- islönd Breta og kvað þá al'drei myndu gleyma 'því, hvernig þau, tvi,svar á einUm imiannsaldri, hiefðu hiM'au'st komið Bretum til hjiálípar þeigar mest reið á. Atfcllee ræddi einnig um Ind- land og sagði, að Indverjar hafðu átt ko.st á f-ullu frelsi á grundvelli, tfflagna Sir Stafford Cripps, en það hefði eikki orð- ið þannig vegna S'undurþykkis Indverja sjálfra. Loks minntist Atllee einnig á þátt Breta og sanweldisl'and- anna lí styrjöldinni við Japana. Sagði hann m. a., að d brezka flughernum. sem telft var gegn Japönum hafi verið 177 flug- svei.lir. Þá hefðu Bretar lagt fram 540 Iherskip, en Frakkar, Holliendinga® ojg ýjusar samveld ilsþjóðir um pfÍÉi. AlHs tefldi Bretaveldi fram mffljón manna gegn Japönum, þar af 1% frá Bretlandi s'jálfu. verði að 'búa svo um hnútana, að þeir bókstafllega tal'að svelti e'kki ;hei!lú hungri, ef samgöngur við umlheiminn iminnfca eða lokast um nolkk- urt bil. ÞVí af lífsnauðsynj- 'Uta e.ra Bretar fátækir, fá- tækari en flestar aðrar iþjóðir Evrópu, enda þótt það sé eitt mesta slórveldi, sem sagan fcann frá að greina. grænmeti d skrúðgörðunum, -menn. Það sé ekki nóg. Þeif Þetta er Cliemien-t R. Attlée, forsætisráðherra Bneta, sem nú er farinn vestur'um. haf við viðræðna við þá Tr'Uiman Bandariíkjafoir- seita ogi Mackenzie King, forsæitisriáðherira Kanada. Þeir áttu aS hafa skiiatS vopnupi sáíiaisn fyr- ir klukkan S í mergasn. ----------$----------- O AMKVÆMT FRÉTTUM frá London í gærkveldi, fer ástandið ^ á Java síversnandi. Yfinnaður brezka hersins í Sourabaja setti Indónesum úrslitakosti í gær og var þar sagt, að ef Indónesaor í Sourabaja hefðu ekki lagt niður vopnin og skilað þeim í hendur Bretum fyrir klukkan 6 í morgun, myndu Bretar hefja leit að vopnunum og taka til þeirra ráða, sem þeir teldu nauðsynleg, ef vopn fyndust eftir þann tíma. Dr. Soekarno hefur snúið sér til Attlees forsætisráðherra og Trumans forseta og beðið þá að sker- ast í leikinn. Seint í gærkveldi v-ar ekki viitað, hvernig menn Soekarnos myndu' bregðast við úrslita- kostum Búeta, en miklar við- sjár eru og æs-ingar og hefur liinfæddir iiéfa fullu stríSio SAMKVÆMT LUNDÚNA- FREGNUM logar allt í ó- eirðum í Franska Indó-Kína og hefur víða komið tfl snarpra ardaga milli innfæddra manna og ýmissa ofbeldismanna og franskra setuliðsmanna. Víða hafa uppreisnarmenn kveikt í húsum og mannvirkjum og far- ið ránshendi um eigur manna. Hóta þeir Frökkum fullu stríði, ef þeir gangi ekki að kröfum þeirra. Frakkar eru sagðir óttast, að uppreisíniarmönnium, takist að kveikja í geysimifclium gúmmí- birgðum, sem þar erai, en eins og kumiugt er, hefiur verið mdk- il'l skortur á þeirri vönu' sd'ða'n Japanar hernámui inýlend'Uir Frakka og Hollendiniga í A'síu. i stjórn Soekarnos skotið á fundi I í Ba-tavíu til þess að úáða raö~ uim sín.um. Bretar lótiu' fluigvéli- ar síwar sveima yf.r Sourabaja í 'gær og dreifa flugmliðúm með úrslit.aikoE'tum brezka hershöfð- i:nigj,ans. Er þar skýnt tekiíð fram, að þjóðérnis'sinnar Soe- kairnos verði að ta.ka á siig alla ábyrgð, sam aif því kumni að hl.jótast, ef ekki verður 'gengið að úrs li't akostunum. Útvarpiö í Sourabaja, sem er á valdi þjóðemiissánnia, binti í gær þá fregn, að hoilanzkt lið hefði verið sett á land á Java, og msun til'kynning þessi hafa va-kið mdkinn æsiinig meðall Indó niesa. Brezki hershöfðiniginin í Sourabaja brá þegar vdð og til- kynnti, alð eniginn fótur vœri fyrir fregn þessari og bað um, að skýrt yrði frá því í útvarp- inu'. Indónesar muinu' ekki haf-a orðið við þeirri beiðni hersböfð- iugjans. Soekarno hefur snúið sér til Attlées og Trumans, svo og til öryggisráðs hinna sameinuðu þjóða og beðið um, að Bretar fari á brott frá Java, þar eð þeir hefðu komið þangað til þess' áð afvopna Japana en ekki Indlómesa, Kvað hann tilvist' Bi-eta þarna spilla vináttu þeirra og Indónesa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.