Alþýðublaðið - 13.11.1945, Síða 8
8
MtjarnarbíóB
Endurfoodir.
(Together Again)
Amerískur gamanleikur
Oharles Boyer
Irene Dunne
Charles Cöburn
Sýnd kil. 5, 7 og 9.
Sími 6485 (ekki 5485).
H BÆJARB8Ó I
Hafnarfirði.
Kfðld eftír kvöld
(Tonight and every night)
Skrautleg dans og söngva
mynd í eðlilegum litum
frá Columbia.
Janet Biair
Rita Hayworth
Lee Bowman
Sýnd Id. 7 og 9.
Síðas ta sinn.
Sími 9184.
Ég veit
eirna baugalínu
af henaii tendrast vann
eldhedt
ást í brjósti mínu'
allur svo ég brann.
Bjantlíeit
buirtu íhvairf úr rann.
Nú er ei huigurfnn hehma,
því hasna ég iei öðlast kann.
( Stefáii' Ólafsson)
ALÞVBUBLADIÐ
í tætkum á himninum eins og rytjiulegir fánar. Rassiem sat við
stýnið og 'horfði frann á vegdnn, sem hvarf sem óðast aftur fyrir
þau. Díma sat við hláð hanis og horfði á andMt hans með eftir-
væntinigarsvip; en hún sá aðeins hliðarsvipinn og Ijósan' hár-
lokkdnn sem féli fraim á sólhrennt ennið, svo reyndar og léikn-
ar í öiilium: svipbrigðam. „Er þetta raunveriulega þú, ástin máin,“
hjugsáði hún. Hún bar andlit hans saman við andlitið sem hún
hafði svo oft séð' í draumum sínum: blíðlegt, vi.lit, ástíðufulit
og alitaf ástfangið, alltaf 'ástfangiið. Hún sagði: „Sjáðu sikóg-
inn þama, er hann ekki yndisJe.gur?“ Og: „Þama er Mtil
-kirk,ja.“ Og: „Bíilinn genigur ágætl'ega.“ En hún. hugsaði í sí-
fellu: „Komdu nær mér, elsfeu vinur: vertu aftur þú sjáiíur,
svo að ég geti fundið þig, fundið þig sjálfan, Það er eitthvað ó-
iýsanliegt tóm á milli okkar. Ég hefði aldrei trúað1 að það gæti
orðið svona ömuriegt, svona óendanlega amurLeigt..“ Og hún hló
hátt, benti í umhverfið baðað í morgunsálinni og Laug í arvílm-
lun sinni: „Þetta er dásaimiegur dagur, finnst þér ekki? Við
foæði saiman! Mér þykir svo vænt um þig og ég er svo ham-
ingjiusöm.“
Hanmes Rassiem lagði annan h'andleggin.n yfr.um hana og
Þau óku yfii’ héraðið hvort við annars hlið eins og áðiur hafði
verið. Svo sátu þau saman á svölunum í Semmering og héldust í !
hendur eins og áður. Þau töluöu ástúðlega hvort við annað eins
og áður. Þau voru ei!ns og léikbrúður bæði tvö, — við hvert blíðu-
yrði var eins oig þau væru fest upp á þráð. Haustið nálgaöist óð-
um gegnum skógana eins' og gamall- maður, sem leitar að síðasta
blóminu til að hafa á brott með sér,. Og þegair bíMiínn leið áfram
í hálfrökkrimu í áttina til dalsins, fannst Dímiu herani vera smátt
og smátt að blæða út úr ósýnillegr'i, holund.
„Hvað er að, Díma? Þú ert svo föl. Þú verður fölari með
Ihverju andartaki. Líður þér illa, vina mín? Mér þykir svo vænt
ium þig?“ Þessi setning rétt einu sinni. Hann vafði henni inn í
ffakkanm sinn og strauk hér hennax. Og örfit'la stund var allt
gptt á ný.
„Þetta er efcki neitt, Hannes. Tóm vitleysa allt saman. Ég
hef beðið svo lemgi og hugsaði einlægt, að allt yrði svo dásam-
'legt þegar við sæuimst aftur, — allt yrði svo óendanilega dásam-
legt. Og nú vdlrðist eins og öliu hafi verið umturnað. Ég get ekki
gert mér þáð ljóst. Ég get ekiki komizt nálægt þér. Hjartað þitt
— já, þú hefur hjartslátt. Þetta er tóm vitleysa, er það ekki,
elsku vinur minn?“
Hann kyssti hana í gamni eihs og hún væri 'lítið barn. „Elsku
kjáninm minn —“ sagði 'bann, og bíLlinn ók áfram igegnuim daLinn
í fcvöldhúmiÍBu. Díma lá í fangi hans og horfði þunglynd islega á
þofcuma, sem lá yfir ökrumuim í ólögufegium öldium og virtist draga
andiann1 eins og sjórinn getur gert. „Þú ert á leið til gXötunar,“
hrópaði' hjarta hennar. Allt í einu sá hún ísolde fyrir sér, þar sem
hún var í báfimum gagntékin óendanfega biturri þjáningu'; hún
neri saman höndum og barðist við hugsanir sínar: elskandi, von-
góð, stolt og örviln.uð.
Allt í einu heyrðist hár ihvellur. Rassiem bölvaði. Hann m’issfi
stjórn á bíilnum og 'bí'llinn rakst á eitthvað. Dírna þeyttist harka-
lega til hliðar. „Jæja þá,“ sagði Rassiem: „Þetta er 'ljóta, klandrið.
| Sprungið dekk. Það er þessum svívirðilega vegi að kenna. Og við
flliöfum ekkert til vara. Þetta er aurna andskotans hönkin..“
„Hvar erum við?“ spurði Díma og starði rugluö í kring-
um sig.
| ,,Fari það til fjandans alit saman. Hvað í ósköpunum, eigum
i við að gera? Við eruim í Payerbach: Þú sváfst víst barnið gott.
Og >nú er farið að hellirig.na, Hamingjan góða.“ Díma skreiddist
út úr bílnum og hló af ánægju. Taumílaus, sívaxandi regnstraum-
Uir féi'l af himmuim ofan og bráitt var bíllinn, vegurinn og fötin,
renna.ndi blaut. í bjarmanuim frá bíUjósiunúm sást brú og svo
Þriðjudagur 13.nóvember 1945»
GAMLA BIÓ
I lepipjónustn
(Above Suspicion)
Joan Crawford
Fred MacMurray
Conrad Veidt
Basill Rathbone
Sýning kl. 5, 7 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
NÝJA BÍÓ
(Det brasndende Spörgs-
Aðalhlutverk:
Poul Reumert
Bodil Kjei’
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 7 og 9.
ALDREI AÐ VÍKJA
(We have near been Licked).
Afar spennandi mynd og æv
ihtýraník.
Aðalhlutverk:
Ridhard1 Quine
Anne Gwynne
Noah Berry
Sýnd kl 5.
Bömnuð börnum
en 14 ára
yngri
grilLti í hús, sem íágu utan í hlíðimni. Nokkriir láhorfendur voru
í hlé við kastaníutré hinum megin á götunni. Nokfcur borð stóðui
á svöluim fyrir utan veitingahús og tveir þjónar komu' þjótandi
imeð hvfta svuntur yfir höfðumum ti.l að bjarga borðdúkmium' og
bjórteppuinum inn undan irigninigunni!. Rassiem bölsótaðist á ótal
tuingumálum og Dírna hió í sífellu af ánægjm yfir þessari tilibreyt-
ingu, Lpks kom dyravörðurinn í veitingahúsimu tíl þeirra til að
bjóða þeim aðs.toð sína. „Það er bíiavedkstæði hjá Zwirsinger;
við gætum 'Sent dreng til að segja þeim frá þessu. Herrann og
ÖRBtNN ÞAKKLÁTI
Æfintýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip.
Feimin og utan við sig gekk tötrum klædd eiginkona
hertogasonarins til einnar sölukonunnar og bað hana um
að skjóta skjólshúsi yfir sig, þó ekki væri nema eina nótt.
Sölukonan féllst strax á það, því henni leizt vel á stúlk-
una, framkomu hennar og útlit.
Sama kvöldið, þegar prinsessan var að hjálpa kon-
unni við að útbúa kvöldverðinn, mælti sú fyrrnefnda í
sama veiklulega og feimna tóninum:
,,Enda þótt ég sé ekki nema fátæk sveitastúlka, lang-
ar mig samt til þess að sýna 'hertogasyninum ykkar • ein-
hverja virðingu. Heldurðu, að mér væri leyft að baka
köku og gefa honum, í tilefni af trúlofuninni?“
Konan brosti og svaraði því mjög líklega:
,,Auðvitað, góða mín, er ekkert á móti því að þú farir
með þína gjöf um Ieið og aðrir borgarbúar fara með sína
til hertogakastalans á morgun.“
Sömu nóttina vakti prinsessan við að baka dýrindis
köku, og í hana setti hún bragðbeztu dropa og ofan á
hana tvær lifandi dúfur.
Næsta morgun fór hún síðan í fylgd með borgarfólk-
inu til hertogakastalans.
Þegar matreiðslumaður hertogans sá köku prinsess-
f yiK£f TKE P£-5T
( PA í k'OL'5 Tft'YirOCS-
TO CATCH U5 WITH
i. OUR FLAPó DOW'W/
*>■;' 'TtfC/fY/ PALL.i,
._ HE HASNT A CHANCE /
LOOk-----Ti-lEí<£'‘S TiífcEE
OF THEU AGASN5T
HIM... .THEY'R’E j :
. COAAINíS BACK— y //
' THAT'5 mobe like it/
. - OX./SUCKBRS,, YOÚLL
FIND THIS NUSHT GrAL-
CAN WOKK THE SWINCr
SHIFT-----LET'S
yia/irifii ■■. •fi’-rT*
VÍlTH THE AID- OF BANGAP
AND Hlð GUEKRILLAS,
WHO BUILT A MAKESHIFT
CATAPULT SCOR’CHy HAS
SUCCEECÆD IN &ETTING-
A GROUNDED BLACK-
WIDOW FIGHTER INTO
THE A«------BUT AT THE
5AME TIME, INTO THE
MURDEROUS FIRE Of
THREE ATTACWNG-
2EROS .
mYNDA-
IAGA
ÖRN: „DjöfuiLlinn. Japanarnir
eru á ferðdnni og ætla aö
ráöa niðurfögiuim mínuim áður
en ég fæ ráörúm til varnar.“
NAGA: „Örn! Ó! Paiu! Hann
kemst ekki af. S|áðiu;! Þeir *eru
þrír á móti einuimi. Sko! Nú
koraa þeir aftur!“
ÖRN: „Svona nú! Nú byrjar
það. Nú skal ég sýna það,
'hvort hún getuir ekki snúið
sér snögglega við.“