Alþýðublaðið - 30.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1945, Blaðsíða 1
I Otvarpið: 20.25 Útvarpssagan 21.15 Erindi: Enn um ftekniðursnðu (Ingimund- nr Steinsson, fiskiSn- Iraeðing-ur). Takfö eftir! kosniiigaskrifstofa AJJjýðu flokksins er opin kl. 1— 7 dagiega. ,,UppstigníBgu í kvöld klukkan 8. Framfarafé lagið Kópavogur heldur fund næstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. í skóla húsinu við Hlíðarveg. Fundarefni samkvæmt félags lögmn. Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. II. Frœðslu- og skemmtikvöld. í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu), annað kvöld, laugardaginn 1. desember,, kl. 8.30 e. h. stund- víslega. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. TENGDAPABBI eftir Gustav av Gajerstam, í kvöld kl. 8. f|| Leikstjóri: Jón Aðils. Hljómsveit leikur á undan sýningurmi. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. Súni 9184. Sölubörn geta tekið happdrættismíða S.I.B.S. í Austurbæjarskólanum, Laugamesskólanum allan daginn í þessum skólum og Mið- bæjarbarnaskólanum frá kl. 4—5 daglega næstu daga. Há sölulaun. Foreldrar, sem eigið börn á barnaskólaaldri! Hvetjið böm- in tíl þess að vinna fyrir þetta góða og þarfa málefni! Happdrætti S.Í.B.S. RMJMSTOFDM bæjarins verður lokað laugardaginn 1. desember kl. 1 e. h. Stjóm Rakarameistarafélags Reykjavíkur. Aðvörun frá héraðslækninum í Reykjavik um útlendan nærfatnað. Þar sem enn hefir orðið vart svæsins húðkvilla, sem virðist mega rekja til þess, að sjúklingarnir hafi gengið í útlendum nærfatnaði, óþvegnum, eru menn enn á ný, sam- anber útvarpsauglýsingu landlæknis frá 25. maí 1944, al- varlega varaðir við að nota slíkan nærfatnað fyrr enn eftir að hann hefir verið soðinn og vandlega skolaður. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 29. nóvember 1945. MAGNÚS PJETURSSON. Mé il aðflýsa í AS&yðubiaðinu Sloppaefnll I lakaefni dúnhelt lér- 1 eft. VerzLUnnur Grettisgötu 64. Orgel. Til sölu er vandað orgel. — Hentugt í kirkju eða sam- komuhús. Hljóðfærið er sjö- fallt, 20 xegistur, frá K. A. Andersen, Stokkhólmi. Upplýsingar i sima 1867 Hafnfirðingar. * Sölubúð óskast í Hafnar- firði frá n. k. áramótum. Félagsskapux við kaupmann á staðnum getur komið til greina. Tilboð merkt „Nýjung — fagmaður“ sendist afgr blaðsins. ______ I Þvoffahúsið Eimfr, Nöttnttgöta 8, (HTÍía og brána) Sími 2428. Þvær bla«tþvott og tsloppa Minuingarkort N áttúrulæknÍBga- félagsins fást í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjavík Minningarspjöld ! Barnaspítalasjóðs Hrings j ins fást í verzlun frú I Ágústu Svendsen, ASal stræti 12 >Uil Fjölbr«ytt skemmtiskrá (nánar auglýst á morgun). Aögöngumiðar fást í skrifstofu flokksins og í Al- þýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61, frá kl. 1 e. h. í dag. Allt flokksbundið fólk er velkomið meðan húsrúm leyfir Skemmtinefndin. -wr iMarmanna Söngstjóri: Róbert Abraham. \ Undirleikur: Anna Pjeturss. Binsöngur: Maríus Sölvason. 4 manna lúðrasveit. Samsöogur í Gamla Bíó í kvöld, föstudag 30. nóv. kl. 7,15. % Aðgöngumiðar seldir í Bökaverzlun Ey- mundssonar og Lárusar Blöndal. Reykvikingafélagið heldur fund með sérstaklega skemmtilegum fundaratrið- um í kvöld i Listamannaskálanum kl. 8,30 siðd. stundvíslega. Félögum er heimilt að taka með sér einn gest, meðan hús- rúm leyfir. Það skal tekið fram að engin borð verða tekin frá fyrir fundinn. Stjórnin. Bilstjérajakkar fóðraðir með loðskinni. Drengjakaldajakkar tvöfaldir með hettu. £623»^ Loðsklnnskuldahúfnr Sklðahúfur Sklnnhanzkar fóðraðir, fyrirliggjandi. GEYSIR h.f. Fatadeildin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.