Alþýðublaðið - 30.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1945, Blaðsíða 2
Föstiidagur, 3ð. nóvember 1945» Svæsinn démur í Reykjavík HÉRAÐSLÆKNIRINN í Reykjavík aðvarar fólk Itneð tilkynningfu hér í blað- inu í dag við að ganga í ó- þvegnum erlendum nær- fatnaði. Hefur undanfarið orðið vart við svæsinn húð- kvilla, sem talinn er stafa af erlendum nærfatnaði og tel- héraðslæknir að hættu- ur Iegt sé að nota hann fyrr en hann hefur verið vandlega skolaður. Sjómannanámskeið hefsi hér í bænum á mánudaginn TJ ÆRINN er um þessar mund ir að efna til námskeiðs fyr ir imga menn og aðra, er vilja læra ýms störf viðvíkjandi sjó- mennsku. Kennt verður að setja saraan tóg, .gera-.-vá&., Byrjar náimskeið þettá'Tnánu daginn 3. desmeher. Forstöðu- maður þess er Jóhann Gísla- son, en hann er alvanur þessum störfum og hefur áður veitt slíkum námiskeiðum forstöðu fyrir fiskifélagið. Er þetta í fyrsta sinn, sem Reykj avík.urbær beitir sér fyx ir slíku námskeiði, en svo undan farna vetur hefur hinsvegar Hafnarfjarðarbæ'r gengizt fyr- ár sjómannanámskeiðum í all mikið stærri stfl, og er vel far ið að Reykjavíkurbær skuli nú einnig byrja á slákri starfsemi. Frnifflirpið isi vlðs efgreití í gær sent I SJálfstæiisiiienii ®g Framsóknarmenn felldu aliar breytingartiiiöggjr Aiþý®nfl®kksinsn ■p RUMVARPIÐ til laga um innflutnings- og gjaldeyris- •*- meðferð var til umræðu í báðum deildum alþingis í gær og afgreitt sem lög frá alþingi. að Alþýðuflokkurinn ber fram tillögur um veigamiklar breyt- ingar á frumvarpi þessu. Flutti Haraldur Guðmxmdsson þær í efri deild, en Stefán Jóhann Stefánsson í neðri deild. Voru allar þessar breytingartillögur Alþýðuflokksins felldar. f efri deid greiddu þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Fram- sóknarflokksins og Kommúnista flokksins atkvæði gegn þeim en í neðri deild þingmenn Sjálf stæðisflokksins og Framsóknar flokksins. Var frumvorpið því næst samþykkt óhreytt, í neðri deild að viðhöfðu nafnakalli með. fiiujpatán atkvæðum gegn einu Jóh. St.). Níu deildar u hjá, en tíu voru fjar Breytingartillaga Alþýðu flokksins við fyrstu grein frum varpsins var sú, að hún orðað- ist þannig: „Rikisstjórnin skipar fjögurra manna nefnd, er nefnist Við- skiptaráð. Skulu nefndarmenn skipaðir samkvæmt tilnefningu þingflokkanna, einn eftir til- nefningu hvers flokks. Skipa skal jafnmiarga varamenn með sama hætti. Ríkisstjórnin skip- ar einn nefndarmann formann, og ræður atkvæ.ði hans úrslit- um, ef atkvæði verða jöfn.“ Breytingartfllagan við aðra Prestskosflinffliu í ðémkirkjasofn- Qðiflnm var ekki Iðgmæt. —.....•»—----- Séra Jón Auðuns hlaut 2432 atkvæði, róm- um 400 meira en sá næsti. nn ALNING ATKVÆÐA, sem greidd voru við prestskosninguna í dóm- kirkjusöfnuðinum síðast lið- inn sunnudag, fór fram í gær. Hófst hún kl. 9. f. h. og var lokið klukkan rúmlega 12 á hádegi. Á kjörskrá voru 8530 manns. það af greiddu atkvæði 5593. Gild atkvæði reyndust vera 5529 atkvæði. Auðir seðlar voru 44, en ógildir 20. Atkvæði féllu þannig á um- sækjendurna: Séra Jón Auðuns hlaut 2432 atkvæði. Séra Íörgrímur Sigurðsson hlaut 2012 atkvæði. Séra Óskar Þorláksson hlaut 823 atkvæðd. Séra Sigurðnr Kristjánsson hlaut 262 atkvæði. Séra Jón Auðuns hlaut því flest atkvæði, en kosningiu er efcki lögmæt, þar sem rúman helming atkvæða þarf til þess að bún sé lögmæt. Kirkj,umála- ráðherra er því ekki þundinn af kosningaúrslitunum, en hann veitir embættið, eftir að harm hefur fengið tillögiu biskups um það. — Að líkindum mun ráðherra veita embættið í dag, þar sem prestserabættið er laust frá og með deginum á morgun, 1. desember. Árni Soævar vann 23 skákir í fjolieflinu í fyrrakvöld. I FYRRAKVÖLD fór fram fjöltefli í Listamannaskál- anum, sem Ámi Snævar verk- fræðingur telfdi við 45 mót- herja. Keppendur voru úr meistara- 1. og 2. flokki. Fór keppnim þannig, að Árni Snævar vann 23 skákir, tapaði 16 og igerði 8 jafntefli. Keppniu stóð yfir í 10 klukkustuudir. Litla-Ferðafélagið heldur 1. desemiberfagnað í V. R. á laugardagskvöldið kl. 8.30. grein fruuivai’psins var sú, hún orðaðist þannig: „Viðskiparáð hefur þessi verk efni mieð höndum: 1. Ákveður, hvaða vörur skuli flytja til landsins. 2. Ráðstafar farmrými í skip- um, er annast eiga voruflutn- inga tfl landsins og eru eign íslenzkra aðila eða á vegum þeirra. 3. Rástafar gjaldeyri tál vöru kaupa erlendis og annarra nauð synja. 4. Úthlutar innflutningi á vörum tilinnflytjenda og setur þau s'kilyx-ði lUim hann, sem nauð synleg kuinna að vera eða verða vegna gialdeyrisástands eða við skiptaskilyrða. 5. An.nart innkaup oginnflutn inig á þeim vörum, sem rflds- stjórnin telur nauðsynlegt eða hagkvæmt, vegna viðskipta- og gjaldeyrisástands eða af öðr- um ástæðum, að inn séu fluttar mieð þessum hætti. 6. Fer með verðlagsákvarðan ir og verðlagseftirlit samkvæímt lögum nr. 3 1 943 eða öðrum lög um, sem sett kunna að verða í þeirra stað, og vöruskömmtun lö'gum> samkvæmt, Þegar ráðið fer með verðlagsákvarðanir og verðl'agseftirlit, tekur verðlags stjóri sæti í ráðinu sem fimmti maður. Viðskiptaráð getur með sam þykki ráðherra ákveðið, að inn flutnin.gur tfltekinina vöruteg- unda skuli vera frjáls fráá-kveðn um lönd-um. en senda skulu inn flvtjendur sKkra vara viðskipta ráði afrit af vörutpöntunum- sín- um ásamt upplýs-ingum um verð og afgreiðslutíma. Ríkisstjórnin setur viðskipta ráði starfsreglur." Breytingartillagan við fjórðu grein frumvarpsins var sú, að hún orðaðis-t þannig: „Engan erlendan gjaldeyri má láta af hendi án leyfis Við- skiparáðs, nema séu ,greiðslur vegna ríkissjóðs og banka eða vextir og afborganir bæjar- o,g sveitarfélaga. Landsbanki ís- lands og Útvegsbanki íslands h. f. hafa einir kauprétt á er- lendum -gjaldeyri." Stefán Jóhann Stefánsson gerði grein fyrir breytin-gartil lögum Alþýðuflokksins við um ræðurnar í neðri deild, en Pét ur Magmísson, fjármálaráð- herra var til andsvara. Lagði hann áherzlu á, að viðskiptaráð hefði eftir sern áður ráðstöfun- arrétt um- gjaldeyrinn, að ráð- ið yrði skipað á þann veg, að i'þar ætt-u sæti fjórir menn- til- ]rtefhdir4í þirigflÖkkiíh-iútí' étída 'hefði Jóhan-n Þ. Jósefsson'gerf það að tillögu sinni í nefndinni, sem fjallaðá um málið, að sú skipun væri viðhöfð um val manna í ráðið, svo og að rík- isstjórnin í heild fjafli urn inn flutni-ngs- og gjaldeyrismálin, en ekki við&kipamálaráðherra einn. Lýsti hann því yfir, að hann myndi efcki greiða frum- varpinu atkvæði, ef þessar þreytingartillögur Alþýðu- flokksins næðu ekki fram að ganga. Eieiars- 's®m er komin til lasicis isis. UNGFRÚ ELSU SIGFÚSS hefr verið tekið forkunn- ar vel á konsertum þeim', sem hún hefur haldið hér og í Hafn- arfirði. Þegar hú-n hélt kirkjuhljóm- ) leika sína í Hafnarfirði á sunn,udagi-nn kl. 4, ávarpaði séra Garðar Þorsteinsson ungfrúna og minntist sérs-taklega föður hennar. Þá sagði og dr. Páll ís- ólfsson nokkur orð. Um kvöldið h-afði hún kirkju hl-jómleika hér í dómikirkjunni, og var henni fagnað vel. Barst henni fagur bló-mvöndur frá dómkirkj ukórnum. Frú Valbo-rg Einarsson, móð- ir Elsu, kom mieð fkngvél frá Svílþjóð á sunnudag. Mun hún leika undi-r hjá Elsu á konsert hennar, 5. dssember n. k., en þá syngur hún klassisk o, g ísle-nzk lög. f 2 á norguit Eru manna, 'I7ERZLANER bæjarns loks. " d. 12 á hádegi á morgtm, 1. desember. ' ’Cfj það tilmæli verzlustar- að húsaruæður geri ánft- -kaup síin fyrir heligina, sena mest í dag, og snemnna í fyrr«r miálið. 'T Einnig verða rakarastoftír bæjarins lokaðar frá hidegé fe- mioirgiun. SkiÍFrðl fyrlr garðyrkpstoð í Krísa sííi firðast ¥era mlðg gðð. ------+.. Segir Óskar Sveftisson prðyrklumaðtitv ráðunaiftur HafnfirtSinga vlS undirbúning stö^varinnar. NÝLEGA hefur Ilafnarfjarðarbær ráðir Óskar Sveimsso® gax«- yrkjumann, sem ráðunaut við undirbúning og framkvæmdÍK’ við garðyrkjustöð bæiarins, sem reisa á í Krísuvík á sumri andi. Óskar Sveinsson hefur stund uð -garðyrkjunámi í Noregi, geng ið þar á landbúnaðaitháskóla, unnið við gróðrastöðvar og var um skeið verkstjóri við til- rau'nastöð ríkisins í ,grænimet- isrækt í Þrándheiimi, og kom heim með Esju í sumar. Alþýðublaðið átti í gær við- tal við Óskar um undirbúning þann að gróðrarstöðinni í Krísu vík, sem er nú að hefjast og uun álit hans á staðnum fyrir garð- yr-kjustöð. „Ég álít, að skilyrði séu þar mjög góð fyrir garðyrkjustöð,“ segir Óskar. „Landrými er það mikið og vel fallið til ræktun- ar; hinsvegar er jarðvegurinn ekki ful'Irannsakaður ennþá, en til þess mun jarðfræðingur verða fenginn á næstunni. Ætluni-n er að reisa í Krísu- vík stóra garðyrkjustöð og hef ég verið ráðinn til að vinna að öilum undirbúningi byggingu gróður'húsanna, afla til þeirra efnis og veita stöðinni forstöðu, Nú sem stendur kenini ég við gar'ðyrkjuskólann á Reykjum í Mosfells.sveit, en vinn jaftí- hliða að undirbúnin-gi þessa máls, og 1. apríl í vor sný ég mér ós'kiptur að þessu verk- efni, þegar hinni bóklegu k-ennslu vi-ð garðyrkjuskólann er lokið. Ráðgert er að byrjað.verði á byggingu gróðuirhúsanna strax til þeirra frá No-regi. Unnið er nú að jarðlborunum í Krísuvík, og virðist mikil hita orka vera þar í jörðu. Síðast þegar ég fór suður eftir var kominn 100 gráðu hiti í tveim borholum, sem unnið hefur ver ið við. Síðar munu gerðar efna fræðilegar. rannsóknir í sam- bandi við hitann“. — Þér námuð garðyrkiu í Noregi? „Já, ég fór til Noregs í apríl Frh. á 6. síðu. Ármann vann 2. flokk karla í hand- O ÍÐASTI leikur haad- ^ knattleiksmóts Reykjavík ur fór fram á þriðjudagskvölá ið og var það úrslitaleikur í 2. flokki karla xndUi Ár- manns og Víkings og fóru leik ar þannig að Ármann vaim og hlauit þax með að verðlauæi um Tjarnarcafé-bikarinn. H-ef-ur Ámi-ann því unnið é fimm flokkum mótsins af sex sem kenpt \far í. í fcvöld verður samsæti fyrir bát-ttakendur mótsins í sam- -komusal nýju mijólfcurstöðvar- innar. Yfirlýsing frá Guðna Thorlacins skipsfjóra E G UNDIRITAÐUR lýsi hér með yfir því, að nafn mitt er tekið á fram- boðslista til stjórnarkjörs í Sjómannafélagi Reykjavík- ur, í heimildarleysi og full- kominni óþökk af minni ihálfizá bnýa gxnnio rsv Ég starfa ýmist sem skip- stjóri eða stýriimaður og því útilokað að ég geti haft nokkur afskipti af stjórnar- störfum, enda andvígur þeirri stefnu í félagsmálum sem kommúnistar beita í verkalýðsmálum og vilja innledða nú í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Reykjavík 29. nóv, 1945 Guðni Thorlacius"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.