Alþýðublaðið - 12.05.1946, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1946, Síða 2
2 Steypustðð og hræribíll. >• Myndin sýnir steypustöð, þar sem verið er að hella steypuefni á hræribíl úr trekt stöðvarinnar. Efst á myndinni sést flutninga- bandið, sem færir byggingarefnið: sement, sand, möl og pússn- ingarsand í hólfin á trektinni. Steypnstöð teknr til starfa i Reykiavik am næstn áramót Hún á að framSeiða steinsieypu og skilar henni tilhúinni í hyggingar. UM NÆSTU ÁRAMÓT mun taka til starfa hér í bænum full- komin steypustöð, er annast blöndun steypuefnis og skilar því tilbúnu á byggingarstaðina. Verður stöðin væntanlega reist í nánd við sandnám bæjarins og fer blöndun steypuefnisins fram í sjálfri stöðinni, en áteypan er hrærð í þar til gerðum hræribíl- um á leiðinni á byggingarstaðina. Til að byrja með verða 16 slíkir bíiar fengnir tij stöðvarinnar og taka þeir frá IV2 til 3 kúbík- metra af lagaðri steypu. Þeh\ Jóhannes Bjarnason vélavefkfræðingur og Jón Ein- arsson framkvæmdastjóri Orku h. f. skýrðu blaðamönnum frá þessu í fyrradag, en þeir hafa urunið að undirbúningi þessa máls núna á annað ár og vél- arnar og tækin tii steypustöðv- arinnar pantaði Jóhantnes í Ameríku er hann var þar í vetur og er stöðin með öllum tilheyrandi útbúnaði væntan- leg til landsins seint á þessu ári. Verður stofnað hlutafélag um steypustöðina, og mun bær- inn verða þátttakandi í því. Ný- byggingarráð gerði það á sínum tíma, að skilyrði fyrir innflutn- ingi vélanna, að bænum yrði boðinn forkaupsréttur að þeim og ræki stöðina sjálfur. Þetta var gert, en meirihiuti bæjar- stjórnarinnar hafnaði boðinu um forkaupsrétt, en tjáði sig hins vegar meðmæltan :því að bærinn tæki þátt í rekstri stöðv arinnar. Ráðgert er að stöðin fram- leiði steypu bæði fyrir Reykja- vík, Hafnarfjörð og nágrennið. Sagði Jóharanes Bjarnason að slíkar stöðvar væru nærri í hverri borg lí Ban daríkjunum, sean hefðu um 20 þúsiund íbúa eða fleiri, og er í þeim fram- leiddur mikill hluti þeirrar steypu, sem notuð er til hús- bygginga, gatraa- og vegagerð- ar o. fl. í sumum stórborgum, sagði hann, að yfir 90% af allri steýpu, sem þar væri notuð, væri framleidd i steypustöðv^ um. 'IH Um starfrækslu steypustöðva fórust Jóhannesi Bjarnasyni m. a. orð á þessa leið: Stöðvarnar eru að jafnaði reistar í nánd við sand- og mal- amám, og taka bílarnir steypu- eínið í sig á stöðinni og hræra það á leiðirani að byggingar- staðraum. Á stöðinni er griðar- stór trekt, sem er skipt í fjögur hólf. í 'hólfum þessum er bygg- iragarefni, sement, sandur, möl og pússniragarsandur, Efnið er ftutt upp í trektina á flutnings- bandi, en hræribilarnir aka undir trektina og er bygging- arefnið vegið með sjálfvirkum vogum og hett á bílana. Hægt er að fá hvaða hlöndustyrkleika sem óskað er. Vatnið er einnig iátið í steypuina um leið og hún er seitt i hræribílana. Gerist þötta alit með hraðvirkum, sjálf virikum tækjum, sem er stjóm- að af einum manni. Eins og gefur að skilja, spar- ar þetta mikla vinnu við bygg- 'ingar, svo fer og mikið minna byggiragarefni til spiilis én ella. Hægt er að hafa fuilkomið eft- irlit með styrljleika steypunn- ar og því óhætt að leyfa veik- ari blöndun eða þynnri veggi; en nú er t. d. krafizt hér í bygg- ingarsamþykktinni. Þegar stöðin er komin upp þurfa ibyggingarmenn ekki ann að en hriragja og panta tiltekið rúmmál af steypu af itiiteknum styrkledka, og sendir stöðin þá steypuina á byggingarstaðinn. Loks má geta þess, að við þetta hverfa malar- og sandhrúgum- ar af götum, svo að umferð þarf Frh. á 7. síðu. ALÞYÐUBLAÐIÐ_____________________ golmeBDi var við vígslu bjorgnnar- stððvaríDoar i Bríirisey í gær. .- —»---- Biskup landsins lýsti vígslu stöðvannnar og margar ræöur voru fiuttar við þessa merki- fegu athöfn. HIN NÝJA BJÖRGUNARSTÖÐ slysavarnaféliagsins í Örfirilsey var víg-ð í gærdag 'af bisbupi iandsins, Sigur- ! geir Sigurðssyni. Athöfn þessa voru viðstaddir dómsmála- ráðherra og formenn siysavarnadeildanna í Revkjavík og Hafnarfirði auk fjölda ann'arra gesta. Var margmenni fram á eynni meðan á vígsluathöfnimni stóð, enda var veður hið fegursta. 1 ♦—-----------------r---------- Svæðið fyrir framan björg- unarstöðna var fánum skreytt og ræðupalli var komið fyrir austanmegin við skálann og var hann klæddur íslenzka fánanum. Þá var og gjallar- horni komið fyrir skammt frá ræðupallinum, Henry Hálfdánarson skrif stofust j óri slysavarnafélagsins, stjórnaði hátíðarhöldunum og setti athöfnina, en Lúðrasveitin Svanur lék „ísland farsældar frón. Því næst flutti Guðbjart- ur Ólafsson forseti Slysavarna- félags íslands, ávarp. Sagði hann að nú. væru 40 ár liðin síðan fjársöfnun hófst til kaupá á björgunarbát fyrir Reykja- vík; hún hefði byrjað, sagði hann 1906 eftir hið hörmulega slys, er „Ingvar“ fórst hér á Viðeyjarsundi. Fór hann síðán nokkrum orðum um srtiarf björg únarbátsins „Þorsteins“ og hina nýju björgunarstöð, sem nú hef ur verið tekin í notkun. Næst forseta slysavarnafé- lagsins talaði frú Guðrún Jón- asson, formaður kvennádeildar slysavarnafélagsins í Reykja- vík. Beindi hún orðum sínum einkum til íslenzkra kvenna og hét á þær til ful'ltingis og stuðn ings á allan veg við starfsemi slysavarnafélagsins. í ræðu sinni gat hún þess, að í fyrradag hefði sér verið afhent 1000 króna gjöf til félagsins frá mæðgunum Ingveldi Jóhannes- dóttur og Bergþóru Júlíusdótt- ur, og er þetta minningargjöf um Júlíus Arason, mann Ing- veldar, sem fórst hér með „Ingv ari“ á Viðeyjarsundi fyrir 40 árum. Þá gat frú Guðrún Jón- asson þess einnig, að kvenna- deild slysavarnafélagsins í Hafn arfirði hefði afhent björgunar- stöðinni 5000 krónur í tilefni af vígslunni. • * Að ræðu frú Guðrúnar Jón- asson lokinni, flutti séra Jakob Jónsson formaður „Ingólfs“, ræðu, og mun hún birtast hér í blaðinu eftir helgina. Þá tók til máls Tómas Jóns- son borgarritari, sem mætti vegna forfalla borgarstjórans, og bar hann fram þakkir til slysavarnafélagsins fyrir hönd bæjarstjórnar Reykjavíkur, fyr ir alla starfsemi þess og þá eink- anlega fyrir þessa björgunar- stöð, sem einkum er ætluð fyrir Reykjavík og hafnir við Faxa- flóa, Lúðrasveitin Svanur lék þjóðlög milli allra ræðanna. Loks fór svo fram sjálf vígslu athöfnin, og lýsti biskup lands- ins vígslu björgunarstöðvarinn- ar og að frá og með þeim degi, væri hún tekin í notkun. Bað hann blessunar guðs fyrir allri starfsemi slysavarnafélagsins á sjó og í landi. Að lokum lék lúðrasveitin þjóðsönginn. Eftir að vígsluathöfnin hafði farið fram, hófst sýning á ýms- um björgunartækjum stöðvar- Framhald á 7. síðu. í Chr. Westergaard- Nielsen flytur í dag . háskólafyrirlestur um Kaj Munk. HERRA Chr. Westergaard- Nielsen magister heldur í dag háskólafyrirlestur um danska prestinn og rithöfund- inn Kaj Munk. FyrirlestUrinn verður fluttur í hátíðasal há- skólans og hefst kl. 2. Ghr. Westergaard-N ielsen mura í þessum fyrirléstri sánum ræða um Kaj Munk eins og hann var, gera grein fyrir ævi- ferli haras og störfum. Fyrir- leisturinn verður fluttur á ís- lenzku og er öllum heimill að- gangur. Kommúnislar kjósa íhaldsmann formann Rauðkusljórnar. 1TIÐ KOSNINGU formanns " stjórnar síldarverksmiðj- unnar Rauðku á Siglufirði fyrir nokkrum dögum,- gerðust þau tíðindi, að fulltrúar kommún- ista í stjórninni kusu íhalds- manninn Aage Schiöth. Var kosningin endurtekin tvisvar sinnum, og var að lokum kastað hlutkesti milli Schiöths og Er- lends Þorsteinssonar og kom upp hlutur Schiöths. Er Aage SchiÖth því formaður Rauðku- stjórnar fyrir náð kommúnista. Rauðkustjórn skipa tveir Al- þýðuflokksmenn, Erlendur Þor steirasson og Kristján Sigurðs- ison, tveir kommúraistar, Gunn- ar Jóíhannsson og Ragnar Guð- jónsson, og einn íhjaldsmaður, Aage Schiöth. Við kosniragu for- manns stjórraarinnar greiddu fulltrúar Alþýðuflokksiras Er- lendi Þorsteinssyni atkvæði, en kommúnistar Aage Schiöth. Aage Schiöth sat hins vegar hjá við tkosninguna. Var kosningin lendurtekin tvisvar sinraum, en Schiöth sitóðst í bæði skiptin freistinguna að kjósa sjálfan sig og fengu þeir Erlendur þvi alltaf jöfn aitikvæði. Lauk þófi 'þessu með hkufckesti, og kom upp hhxtiir Aiage Schiöths. Lúffrasveit Ryekjavíkur leíkur í kvöld tí, 9 á Austur- velli. Sunnudag'ur, 12. maí 194S. Frðmboð Alþýðu- flokksins í Snæ- fellsnessýslu. Ólafur Ólafsson Framboð Alþýðuflokksins í Snæfellsnessýslu hefur nú ver- ið ákveðið. Ólafur Ólafsson læknir í Stykkishólmi verður í kjöri af hálfu flokksins þar. Friðrik Guðmundsson glímukéngur KR. HIN ÁRLEGA innanfélags- glíma KR. fór fram í fyrra- kvöld í fimleik^sal Miðbæjar- harnaskólans og var keppt í tveimur þyngdarflokkum. Sigr- aði Friðrik Guðmundsson í fyrsta flokki, en Ólafur Jóns- son í öðrum flokki. í fyrsta flokki er keppt um KR-hornið, sem er stærsti og fegursti gripur, sem veittur er fyrir iíslenzka glímu. Er þetta í annað sinn, sem Friðrik vinra- ur þennan vandaða grip og raafribótiraa „Glímukóragur KR“. Eiranig hlaut hann bikar fyrir fegurðarglíimu. Næstur Friðrik varð Guð- ■ muradur J. Guðmundsson, en. þar mæisrtir Röngvaldur Gunn- laugsson og -Sigurður Sigurjóns son með j afraa vinniraga. Ólafur Jórasson, sem sigraði í öðrum flokki, hlaut verðlauraa grip, sem keppt var um í araraað sinn. Araraar í þeim flokki varð Ólafur Þórðarson, en þriðji Aðalsteinn Eiríksson. Páll ísóHsson hoMur orgeffónleffca í Bref- landi. Farinn utan á vegtstn Brltish CouncH. P ÁLL ÍSÓLFSSON tónskálá er nýlega farinn utan, og er erindi hans að halda orgel- tónleika i Bretlandi. Eins og áður hefur verið frá skýrt hauð British Council Páli að fara utan á vegum þess og halda orgeltónleika i Bretlaradi. f för iraeð Páli, er soraur haras, Eiraar. Hallgrímssókn. Messað í daig k4. 2 e. h. í Dóm- kirkýumni Fertmiimg (sr. Jakob Jóob Bom).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.