Alþýðublaðið - 17.07.1946, Side 1

Alþýðublaðið - 17.07.1946, Side 1
CJtvarpið: 20.15 Útvarp frá íþrótta- vellinum í Reykjavík: Lýs ing á knattspyrnukappleik milli Dana og íslendinga. fUþúÖttblai>i& XXVI. árgangur. Miðvikudagur, 17. júlí 1946. 157. tbl. 5. siðan flytur í dag grein eftir Sidney Shalett um Blandy aðmírál. TÓNLISTARFÉLAGIÐ. Einar Norby Kgl. óperusöngvari Söngskemmtun ainnað •kvöld, íimtmtudagskvöld, 18. þ. m., kl. 7.15 I Gamla Bíó. FRÚ GULDBORG NÖRBY aðstoðar. Viðfamgsefni. eftir Mozart. Verdi, Rossini, Tsehaykowski o. fl. Aðgöjiguimiðar hjá Eymundsson og Lárusi BlöndaL — Verð 16 krónui'. og buffetstúlku vanlar. Upplýsingar í skrifstofunni. HÓTEL BORG. Lítill gufuketill fyrtr bakarí óskast. Upplýsingar gefur GUÐH. R. QDDSSON, Alþýðubrauðgerðinni. kað vegna sumarleyfa frá og með 22. júlí itil 5. ágúst. Tilbúinn fatnaður óskast sóttur fyrir þann itítaa. Efnalaug Reykjavíkur. , Efnalaugin Glæsir. , Falapressan Foss. Því aðeins eignist þér allar íslendingasögur, að þér gerist áskrifendur að hinni nýju útgáfu íslendingasagna. 13 bindi, 120 sögur og þættir ásamt nafnaskrá, fyrir aðeins 300 krónur heft, en 423,50 í góðu skinnbandi. Sendið áskrift til Guðna Jónssonar magisters, pósthólf 73, Reykjavík. íslendingasagnaútgáfan. Ég undirrit....gerist hér með áskrifandi að íslend- ingasögum íslendingasagnaútgáfunnar og óska að fá hana bundna óbundna. (Yfir það, sem ekkióskast, sé strikað.) ■Na^n ........................................... Heimili ......................................... Póststöð ........................................ íslendingasagnaútgátan, pósthólf 73 eða 523, Reykjavík. Baroavagoar fyrirliggjandi. Heildverzlun Jóh. Karlsson & Co. Þingholtsstræti 23. Sími 1707. Hvor hefur það! er spurning, sem er á hvers manns vöruim, en svarið fæst lekki fyrr en í kvöld. En spurninguinni: „Hvar fæst all/t fil íþróttaíðkana og ferðaiaga,“ er unnt að svara strax: HELLA5 hefur það. HELLAS, Hafnarstræti 22. Sími 5196. Piststofan í leikiavik vantar duglegan og ráðvandan mann til þess að bera út púst í bænum. Nánari upplýsingar í skrifstofu póst- meistarans f Reykjavík. IráStýrimannaskiiannni: \ %■' Ferðafélag Templara. Stofnfundur þessa fyrirhug- aða félags verður í G.T.-hús- inu, uppi, fijnjmitudaginn 18. þ. m. kL 8,30 síðd. AMr .tempiLarar velkominir og þeir, sem vilja stuðla að fé- lagsstofnuninni, eru sérstak- iega beðnir um að mæta á fuindinum. Tilkynning. Að marg gefnu tilefni leyfurn vér oss að tii- kynna, að ö'llium óviðkomandi bifreiðumi er ■-*• bannað að aka um lóð vora milli Hafnarstrætis ^ °s ^^yggvagöitu. Hið íslenzka steinolíufiluialélag. Frá St jrimannaskéianui Kennara með stýrimannaprófi vantar til að veita forstöðu námsskeiðumi til undirbúnings fiskimannapróf, sem1 væníaniega verða haldin á Akuxeyri og í Vesrtmannaeyj'um á vetri kom- anda. Umisóknir sendist undixrituðum fyrir 15. ágúsf n.k, SKÓLASTJÓRI STÝRIMANNASKÓLANS. Umsóknír um skólavist á vetri komanda, verða að vera kornnar til undirritaðs fyrir 15. ágúst n/k. Allix, sem: þegar hafa sótt um sfcólavist, en eifcki sent vottorð sín, verða að endurnýja um- sóknina fyrir 15. ágúst. Hæpið er, að fleiri. nem- endur komist að í iheimavist skólans, en þegar ■hafa sótt um hana. SKÓLASTJÓRI STÝRIMANNASKÓLANS. Undirbúningsnefndin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.