Alþýðublaðið - 31.08.1946, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.08.1946, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 31. ágúsi 1946 : < Kl'. 2,30 Skemmtunin sett. Frú Ragnheiður Guðmundsdóttir læfcnir flytur erindi. Kl. 5,00 Séra Ámi Sigurð'sson fríkiíkjuprestur tafar. Kl. 6,00 Hin vinsæia hljómjsveit Bjarna Böðvarsson'ar leikur. Hinn kunni baliettmeistari Kaj Smith sýnir dans með aðstoð nemehda sinna: Barnaballett: 2 l'itlar stúlkur. Sk'autavalsinn: Kaj Smith. Uxadansinn: Kaj Smith, Þorgrímur Einarsson. DálS á dórum palli. Veðhjól og.fleiri skemmtispil í gangi ailan sunnudaginn og mánudagskvöld. í kaffitjaldinu geta menn innritað sig sem styrktarféiaga barnaspítalasjóðs HringsinS. Hið alfcunna Hringkaffi með heimabökuðum kökum, öl, gosdrykfcir óg sælgæti á boðstólum allan daginn. FéSagiS væniir þess9 aS fóifc gangi vel um garólnii. Hafin bygglng helma MenníasMlann á Akureyri. % Þaó á að rúma 150 eiemendur og mun fkesta 3-4 miiijónir NÝLÉGA hefur verið byrj að á grunngrefti að heima- vistarhúsi Menntaskólans á Akureyfg. — Verður , þetta Jiriggja hæða stórhýsi og verðor þar rúm fyrir 150 nemendur. Kostnaður við byggingu hússins er áætlað ur 3—4 milljónir króna. Hús þetta verður 74 metra langt, og eru þar af 50 metrar þrjár hæðir og kjallari., en 24 metrar tvær hæðir og kjall- ari. Út úr aðalbyggingunni gengur svo 17 metra löng bakálma, sem einnig er 3ja hæða há með kjallara. Verða í byggingunni. herbergi fyrir 150 nemendur, en auk þeirra verður stór lesstofa og dagstofa. Bókasafn verður í sambandi við lesstofuna. í kjallara hússins verður geysi stór borðsalur, þar sem 190 manns geta setið til borðs í einu. Heimavistarhúsinu hefur verið valinn staður hátt uþpi á menntaskólalóðinni, fyrir norðan og bak vi.ð skól- ann. Snýr aðalhlið hennar gegn austri eins og mennta- skólinn. Gert er ráð fyrir, að húsið verði tekið í notkun hausti.ð 1948. vantar á HOTEL BORG Upplýsingar í skrifstofunni. Einar Kristjánsson sbemmhin í Bæjar- r \ r m ii i 1-2 mótorbátar 20-25 lonna ósifcast til kaups. Æskilegt að reknetaveiðarfæri fylgdu. Tilboð merkt „Mótorbátur“ sendist í pósthólf 1033, Reykjavák. EINAR KRISTJÁNSSON, óperusöngvaái, heldur söng- skemmtim í Bæjarbíó í Hafn- arfirði klukkan 7,15 í kvöld. Viðfangsefnin verða ljóð og aríur eins og á söngskemmt- unum þeim, sem Einar hefur haldið hér í Reykjavík að undanförnu við mikla aðsókn og góðar undirtektir. Undirleikinn á söngskemmt uninni í Hafnarfirði eins og í Reykjavík annast dr. Ur- bantschitsch. Aðgöngumiðar að söng- skemmtun Einars i Hafnar- firði eru seldir í verzlun Jóns Matthiesens. Tékkar vilja lán í Bandaríkjunum. í FREGNUM frá Wash- ington hefur verið skýrt frá því, að kunnum amerískum banka, er nefnist Internation al Bank, hafi borizt beiðni um lánveitingu frá Tékkum, er nemur allt að 350 milljón um dollara. Hins vegar hefur beiðnin ekki enn borizt eftir hinum venjulegu og form- legu leiðum, og verður því ekki tekin ákvörðun um þetta fyrr en það verður. Þá mun og hafa borizt bréf frá Frökkum um 500 millji. dollara lán. Tveir menn slasaif á Dalvík. ÞAÐ SLYS varð hér á þriðjudaginn, að jeppabíl hvolfdi, og slösuðust tveir menn, er í bílnum voru. Mennirnir voru Páll Frið- riksson, útgerðarmaður og Bjiörn Arngrimsson. Meiðsl þeirra félaga munu ekki vera alvarleg. Minningaripjöld Bamaspítafasjóðs Hringsfns Minningarspjöldin verða fyrst um' sinn af greidd í LITLU BLÓMABÚÐINNI Bankastræti lí. ÚfbreiðiÖ Alþýðublaðið Mafvælageymslan h.f. Pósthólf 658. ' . Undirritaður óskar að taka á leigu til eirts árs — geymsluhólf. Nafn ..................... Heimili .................I Sýnið áhuga fyrir starfi HRINGSIN5 og gerist styrktarfélagar barnaspítalasjóðsins í þrjú ár. Torgsalan Njiálsgötú og Baróns stíg, og á horninu á Hofsvallagötu og Ásvallagötu, beint á móti verkamannabú- stöðunum. Alls konar blóm og grænmeti: Tómátar, agúrkur, blómkál, hvítkál, gulrætur, kartöflur, salöt o. fl. Einnig mjög mikið af alls konar blóm- um. Mjög ódýr sum- arblóm í búntum. Selt frá kl. 9—12 f. h. J sem í var pensill, spartl o. fl. hefur ver- ið tekinn í misgripum í verzl. Pensillinn, Laugavegi 4. Vinsaml. skilist þangað. GOTT ER GÓÐ EIGN Giiðl. Gislason ÚRSMfOUR LAUGAV. C3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.