Alþýðublaðið - 31.08.1946, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 31.08.1946, Qupperneq 8
Veðurhorfur í Reykjavík: Norðan g-ola. Léttskýjað. J Laugardaginn 31. ágúst 1946 Útvarpið 20.45 Leikrit: „Svörtu augun“ eftir Andrés Þormar (Ingibjörg Steinsdóttir, Þóra Borg Einarsson). FELAG UNGRA JAFNAL) ^ ARMANNA heldur skémmti-| kvöld fimmtudaginn 5. sept. kl. 7.30 í Tjarnarcafé (uppi). Skemmítunin hefst með samei ginlegr i ’kaff idrykk j u og verða ýrnis skemmtiatriði undir borðum. Þar verða og sýndar myndir, er teknar voru í Vestmannaeyjaferð F. U. J. um hvítasunnuna, og eru þeir, som tóku myndir, vinsamiega beðnir, að koma með þær á skemmtunina. Dansað verður svo fram eftir nóttu* 1. Þátttaka verður að tilkynn <tSt fyrir imiðviikudagskvöld, 4. sept. Sumar. síSdarverk- smiðjumar þegar ' hæitar sförfum. SÍLDARVERKSMIÐJ URNAR að Krossanesi og á Húsavík hafa nú hætt störf- um. Ekki hafði teljandi siíldar orðið vart í fyrradag né gær og eru því vonir manna orðn- ar litlar um, að breyting verði til batnaðar varðandi síldveiðina. J Eins og skýrt var frá í blað inu i gær varð nokkurrar síldar vart austur af Horni, en veiði varð þó lítil, enda óð síldin á litlu svæði og nær því allur flotinn safnað- ist þar saman á sköipmum tíma. Sum skip fengu þó góð iköst, nokkur allt að 500 mál- ‘Um. En upp úr hádegi í fyrra- dag hvarf síldin, og hefur íhennar ekki orðið teli^ndi vart siðan. Síldin, sem veidd- ist, var ýmist látin í fyrsti- •Jiús til beitu eða þá í .söltun, ■en vérksmiðjiurnar fengu að- eins leifarnar til þræðslu. Norsk síldveiðiskip, sem voru^á útleið í fyrradag, sáu síld 180 milur austur af . Langanesi. Fóru skipshafn- irnar í bátana og fengu dá- igóðiköst. Búist er við, að flest skip- anna hætti veiðum upp úr t ihelginni, ef ekki verður sild- ar vart í dag eða á morgun. í-.:. Myndin sýnir ekkju brezks flugmanns, sem féll í styrjaldar- lokin, ásamt ungum syni þeirra, sem fékk heiðursmerká, er föður h.ans hafði verið ætlað. Mynd’in var tekin fyrir fr.-am- an Buckingham Palace, koniungishGillina í Lond'on, þar sem mæðginin tóku á móti heiðuirsmerkinu. Fyrsfi kappIeikuriBDfB iil ágóða fyrir kBiattspyrBiMförlna fii Breflasids. ------------------*-------- Á MORGUN fer fram 'knattspyrnukeppni til á- góða fyrir Bretlandsfarana og keppa þar Austurbæ- ingar og Vesturbæin'gar. Áður háfði verið ráðgert, að Íslandsmleistararnir og Reykjavíkurmeistararnir 1 knattspyrnu, Fram og Valur, kepptu á sunnudaginn, en af því gat ekki orðið, og 'fer sá leikur frarn síðar. AUK ÁÐUR auglýssra skemmtiferða ferðas'k-rifstof- unnar um helgina, efnir hún itil berjiaferðar á .sunnudag inn. blukkan 9. | Ástæðan fyrir því, að i fresta varð leiknum milli Fram og Vak; er sú, að nokkr ir íslandsmeistaranna, sem !enn keppa með öðrum flokki, | taka þátt í knattspyrnu- l-keppni á Akranesi á morgun. Lið Austurbæjar á kapp- ileiknum á sunnudaginn verð sur skipað þessum mönnum: 'Hermann Hermannsson, Flaf steinn Guðmundsson, Hauk- ur Antonsen (eða Karl Guð- mundsson), Sæmundur Gísla son, Sigurður Ólafsson, Sveinn Helgason, Þórhallur Einarsson, Jón Jónasson, Snorri Jónsson, Kristján Ól- afsson og Ari Gíslason. Lið Vesturþæjar verður skipað þessum mönnum: Ant |.on Sigurðsscn, Birgir Guð- jiónsson, Guðbjörn Jónsson, Gunnlaugur Lárusson, Br.and ur ,Brynjó]fsson, Einar Páls- son, Éllert Sölvasen, Magn- ús Ágústsson, Hörður Ósk- arsson, Haukur Óskarsson og Ólafur Hannesson. Bæjarþúar muuu efalaust fjölmenna á íþróttavöllinn á morgun til að.sjá þessa ein- stæðu knattspyrnukeppni. Liðin ættu að koma til með að vera jöfn og er því vand- sagt um, hvort sigurinn verð ur Austurbæjjarins eða Vest- urbæjarins. SÖN.GKONAN HALL- BJÖRG BJARNADÓTTIR er nýkomin hingað til landsins frá Englandi og Danmörku. Hefur hún hér skamma við dvöl að þessu sinni, því hún fer aftur til Englands og er afráðið að hún syngi í brézka útvarpið (B.B.C.) um miðjan októbcr, en þaðan fer hún til Ameriíku. Tíðindamaður Alþýðublaðs ins hitti söngkonuna að máli í gær og.spurði hana ýmissa frétta frá dvöl hennar er- lendis. - Þér fóruð fyrst til Kaup manna'hafnar og höfðuð •hljiómleika þar? „Já. Ég söng í Oddfellow- Palæet, með undirleik átján manna hljómsveitar. Tíu þeirra voru úr hljómsveit Konunglega leiknússins. Þar söng ég meðal annars eitt ís- lenzkt lag; Vögguljóð eftir Sigurð Þórðarson, en Allan Ericson tónskáld hafði sett það út fyrir hljómsveitina.“ — Og hvernig tóku Kaup- mannahafnarbúar söng yðar? Söngkonan svarar fáu, en' sýnir í þess stað dóma dönsku blaðanna um sönginn, en þeir eru allir hinir lofsamlegustu. Geta blöðin þess, að söngkon an muni sennilega hafa dýpra og stærra tónsvið en nokkur önnur núlifandi kona. ,,Ég söng einnig tvö lög inn á hljómplötur hjá „Polyp hone“ í Höfn; „Betlikerling- una“ eftir Sigvalda Kalda- lóns og „Ég bið að heilsa“, eftir Inga T. Lárusson. Þær plötur munu væntanlegar hingað innan skarnms." — Og síðan fóruð þér til Englands? „Já. Þangað fór ég þeirra erinda að syngja inn á hljóm plötur ifyrir „Deccar“, sem ég og gerði. En þá var ég heðin um að syngja í brezka útvarpið; B.B.C., og féll á- heyrendum söngur minn þannig, að ég var fengin til þess að syngja í „Stage Deor Canteén", en þar hafa marg- ir frægir söngvarar látið til sín heyra. á styrjaldarárun- um, Bing Crosby, meðal annarra.“ — Iivað sögðu svo brezku blöðin um scn" yðar? Söngkonan sýnir tíðinda- manninum mörg blaðaum- mæli, sem öll eru á einn veg; hin lofsamlegustu. — Þér hafið hér skamma viðdvöl að þessu sinni. „Já. Ég mun syngja i brezka útvarpið í október, og einnig er i ráði, að ég Hallbjörg Bjarnadóttir verði látin koma þar fram í sjónvarpi. Ég fékk fjölda samningstilboða frá leikhús- um á Bretlandi, eftir söng minn i B.B.C., og var að hugsa um að taka þeim. En þá vildi svo til, að Hal Walbi, kvikmyndastjóri frá Holly- wood, heyrði söng minn, en hann var-á ferð um Bretland til Frakklands, og hann ráð- lagði mér eindregið að fara til Ameríku, ef ég ætti þess nokkurn kost. Þvi var það, að ég vildi ekki samnings- þinda mig - leikhúsunpm á Englandi, enda ,sé ég ekki ftftir því.“ — Hafið þér þá fengið samningstilboð vestan um haf? „Það er of snemmt að segja frá því enn. Annars fer ég þangað einnig til náms og mun ég leggjp þar stund á tónfræði.“ — Hafið þér í hyggju að syngja hér, áður en þér far- ið? ‘ „Jafnvel. Annars er aðal- erindið að koma heim og njóta hvíldar.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.