Alþýðublaðið - 31.08.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.08.1946, Blaðsíða 6
B ALÞÝÐUBLABEÐ Laugardaginn 31. ágúst 1946 m TJAHNARBÍO æ (And Nov/ Tomorrow) Kvikmynd frá Paramount eftir hinni frægu skáld- sögu Rachelar Field. Alan Ladd Loretta Young Susan Hayward Barry Sullyvan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 $8 BÆJABBIÖ 88 Hafnarfirði Rausnarmenn („Take It Big”) Amerísk músib- og gaman- mynd. Mary Beth Hughes Jack Haley Harriet Hillard Ozaie Nelson og hljóimisveit hans. Sýning kl. 9. Sími 9184. Norðmaður, Frakki, Finn- lendin'gur, Rússi. Filipseyjabúi, Hornstrend- ingur, Kani. FÁstlendingur, Kínverji, Kjal nesingur, Prússi. kol-bik-svartur Negri, hálf- íslenzkur Dani. ' Samhristingur þjóðtungna . andlitslags og lita. Land okkar er afslcekkt svo ■ sem flestur munu vita. ana og gráleita veggina. Nýja álman hafði fengið á sig mýkri blæ, eftir því sem ári.n íiðu, og virtist nú orðin hún á gamla turninum. Á víkinni lágu. bátar. - Tárin runnu niður kinnarnar á Kittý. „Ég veit, að það er kjánalegt, en ég get ekki að þessu gert,“ sagði hún og brosti til Hals. ,,Ég var að gera mér í hugarlund að allt hefði breyzt, en það er langt frá því. Allt er eins og það var.“ „Það eru enn hegrar í trjánuiji fyrir handan garði.nn,“ sagði Kittý. „Sjáðu, Lísetta, við hina víkina, þú getur séð grilla í stóru, rytjulegu hreiðrin þeirra. . . Nú erum vi.ð komin að hafnargarðinum. Það er fjara. Höfnin er þurr. Við verðum að leggja akkerum fyrir utan höfnina og láta róa okkur í land.“ „Ég sé Mollý og Róbert á hafnarbakkanum,“ sagði Lísetta, „og eitthvað fleira fólk hjá þeim. Maðurinn er klæddur eins og prestur. Hann er með sítt grátt skegg.“ „Það er Tom frændi,“ kallaði Hal. „Hann var einu sinni bezti vinur pabba. Og sjáið þið, þarna er Harriet; hún veif- ar til okkar vasaklútnum sínum.“ „Þetta hlýtur að vera Jinný, sem stenduc hjá þeim,“ sagði Kittý. „Hamingjan góða, hún var sex ára gömul, þegar við fór.um. Og nú hlýtur hún að vera orðin sextán ára.“ Gufuskipið snerist við í vatninu og akkerum var varp- að. Litlu bátunum miðaði áfram yfir iðandi vatnið. Allir 1 brostu, veifuðu og nú var tekizt í hendur. Tom frændi lagði aðra höndina á öxl Hals og hina á öxlina á Kittý. Harriet frænka hafði tekið Lisettu litlu í fang sér og hélt henni þéti upp að sér. Jinný horfði hlýjum brúnum augum á systkinin. „Guð blessi ykkur öll,“ sagði. Tom frændi með djúpu röddinni sinni. „Okkur þykir svo vænt um að fá ykkur heim aftur, við erum svo þakklát og hamingjusöm.“ Gömlu vingjarnlegu steinarnir, sendin ströndin og bát- arnr í fjöruborðinu. Búðin hans Murphys gamla, kertasal- inn á horninu og drykkjukráin handan við tprgið. Það var , markaðsdagur, og nú var verið að taka ni.ður söluborðin. Kúasmali rak stóran hóp af kúm upp hlíðina. Menn stóðu hér og þar á torginu og gerðu ekki neitt, eins og þeir voru vanir Kvenmaður var að skammast við nábúa sinn, og lítið, tötrum klætt smábarn hlóp út um dyrnar með fingur uppi í sér. Presturinn stóð fyrir utan verzlun Murphys gamla og hélt á kálhaus undir handleggnum. Nokkrir námumenn í vinnufötum sínum komu syngjandi ni.ður veginn frá Hung- urhlíð. „Hvers vegna fórum við héðan?“ sagði Hal. „Hvers vegna neyddi pabbi okkur til fara héðan?“ Tom frændi. brosti og tók um handlegg hans. „Við skulum ekki hugsa um það,“ sagði hann. „Nú eruð þið komin heim aftur.“ En hvað það var dásamlegt að sjá Tom frænda aftur, kyssa á bústna kinnina á Harri.et; finna þessa gamalkunnu NVJA Biö æ æ GAMLA BÍÖ 83 Konung-ur bellaranna Lislamannalíf á hemaðartímum. („Follow tKe Boys“) Óvenju fjölbreytt og íburðarmikil mynd. Sýnd kl. 9. Veprinn ruddur („The Old Texas Trail“) Fjörug og spennandi „Cow boy“ mynd, með „Cowboy1 kappanum Rod Cameron og skopleikaranum Fuzzy Kninght. Aukamynd: Minnig Roosevelt’s Banda- ríkjaforseta. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 f. h. (KISMET) Amerísk stórmynd í eðli- legum liitum, er gerist í hinni skrautlegu fornu, Bagdað. RONALD COLMAN MARLENE DIETRICH Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 3, 5, 7 ög 9. prestsseturslykt, - af leðursfólnum, þurknaplöntum-og hund um; setjast að glæsilegu teborði, éta ávaxtatertu, sem Harr- iet hafði bakað sjálf. Og sælar minningar streymdu fram í huga þeirra hver af annarri. EFTIH INGEBORG VOLLQUARTZ. tögum og gátu því ekki haft börnin 'hjá sér. Því var: það, að þau komu Ellu litlu fyrir um hríð hjá frænku og frænda.' „Og á þeim einnig að leyfast að brjóta rúður?:‘ spurði K'lara frænka og brosti við. j „En nú er orðið isvo áliðið kvölds, áð litlar stúlkur „O—jæja, — svona eina og eina,“ svaraði frændij verða að fara að hátta og sofia.“ „Þú lítur inn til mín á eftir, frænai, og býður mér góða nótt,“ sagði Eila. í „Já, auðvitað. Þú sofnar ekki að öðrum kosti.‘* Þegar hann kom inn í svefnherbergi hennar skömmu seinna, vafði hún örmum um háis hans og mælti lágt; „Vildir þú heldur að ég væri drengur, frændi?“ ' „Nei, mér þykir svo vænt um þig, Elia litla, að ég óska einskis fremur.“ ; Öra dding - | ' vve were 'ftíBYS i BOTH ODT { 5EE HES COL0...I H|T l C'MON/ MY HEAP ON V—;/______- A ROCK IN THE )// J/,M TUNNEL.,. y/////vZf%, CELIAL. IT'S BLINKIE POOK KIP, $HE TOOK OUITE A BEATIN&—. STILL BREATHING -__6HE'LL 'BE O.K. ) , LET'S <S£T HEK / ‘ . OUT OF HE / 1 WANT ONE GODP / LOOK AT THAT OLD WATERFALL , MV LAST THOUOHT5 WEI?E ABODT A TUNNEL, HEAPÉD STKAIOHT INTO THE BOTTOM OF V NOTHINÖ/ t— . — y'MEAN THAT WATEK- fall spillep the two HETRrg U S Poi OR. S'm AP Neivsfeaiurtos CELIA'S POWH BV THAT ?OOL[ ÖRN: Celía er þar niðurfrá, á tjarnarbakkanum, , (BLTNKIE: Þú segir þá að foss inn hafi fleytt ykkur báðum út úr hellinum. - vitundarlaus; Ég r.ak. Hcifuð. ið í bjarg eitt í neðanjarðr argöngunum. íji - BLINKIE: Hæ . . Ég heí' komið auga á hana, komið bið . . ■Blkrkie^-Vyálingurinm, .Hún ■: htfuy-^yei mér iengið’smjör þpfinn af þvj — éilnþá dreg íur/hún þó ándann .... hún nær sér án efa .... við skul . um koma. henni héðan burtu , ar mig .til, .þ,es^ : aðt horfa á 'þeijnan, góða^ gamía foss .. “sjðustu’húgsanir'úiinar sner ust um neðan j arðargöng, sem-lágu beint í áttina til botns .... í tómi rúms og tíma. j ÖRN; Við vorum bæði með- BLINKIE: Celía. Þetta er ÖRN: Enn þá einu sinni lang

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.