Alþýðublaðið - 31.08.1946, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.08.1946, Blaðsíða 5
Laugardaginn 31. ágúst 194G ALÞÝÐUSLAÐIÐ 5 Niðurfag á grein ÞAÐ er athyglisvert, að’ þessi áætlun er framkvæmd í ríki, þar sem óskorað stjórn málafrelsi ríkir. Flest blöð- in halda uppi gagnrýni á stjórnina. í þinginu er mik- ið veður gert af erfiðleikun- um í matvælamálum o. fl. Þessi grallarasöngur heyrist víða. Hinn öflugi þingmeiri hluti Alþýðuflokksins á við öfluga andstæðinga að etja, sem hafa skilyrði ti.l að hafa áhrif á almenningsálitið. Frá . þólitísku og sálfræðilegu sjón armiði er stjórninni nær ó- kleift að gera neinar skjót- virkar tilraunir. þær myndu gera Iífskjör þjóðarinnar verri og endurgjöldin myndu koma í Ijós í næstu kosning- um. Þær kosningar verða ef til vill hinar mikilvægustu, sem um getur í sögu Breta. Þessar kosningar fara að lík- indum fram eftir fimm ára valdatímabil Alþýðuflokks- ins. Kjósendur munu þá kveða á um það) hvort halda skuli áfram á braut sósíalis- rnans eða ekki. Dómur þeirra verður byggður á reynslu en ekki eingöngu á fræðikenn- ingurn. Áhrif styrjaldarinnar urðu til þess að lyfta Alþýðu- flokknum í valdasessinu. En þau tálma mjög framkvæmd hugsjóna hans. Tjónið af loft- árásunum á Bretland er tal- ið nema 10,000,000,00 doll- urum. Tekjur Breta af fyrir- tækjum erlendis hafa minnk- að mjög mikið. Meðan á stríð- inu stóð var það tekið til bragðs, að greiða fyrir vör- ur og annan kostnað í Ind- landi, Egyptalandi, Argent- ínu og fleiri löndum með stöðvuðum sterlingspundum, er svo eru nefnd. Reiknings- jö.fnuðuri.nn er nú orðinn um 14,000,000,000 dollarar. Stjórnin hefur set’t sér það mark að flytja út 15% meira magn en gert var fyrir stríð. ' Útflutningurinn hefur aukizt verulega. í maí nam verð- mæti úífluttra vara meira en 85,000,000 stlpd,- og er það mei.ra en meðalútflutningur fyrir stríð. Samt var innflutn ingurinn enn meiri, nál. 115; 000,000 stlpd. Hið mikla vandamál, að fá hagstæðan verzlunarjöfnuð vi.ð útlönd, er .því óleyst. Nauðsynlegt er því að sporna semmest við innflutningi matvæla. Matar- æðið er tilbreytingai-lítið vegna skömmtunarinnar. Á- vextir éru m.jög sjaldséðir. Mikil.eftirsimrn er eftir nýj- um húsum, en skortur á iðn- lærðum mönnum og bygg- ingarefni, er tilfinnanlegur. ❖ Úrslit næstu. kosninga fara að líkindum ..eftir því hversu stjórninri tekst að afia þjóðinni brýnustu nauð- synja: meiri og betri mat- væla, fatnaðar og húSnæðis. Hún á erfitt verk fyrir hönd- um. Menn verða að muna það, að hinir spartversku lifn- aðarhættir Breta eru ekki til PhiKpp Noel Baker innanríkismálaráðherra orðnir af völdum stjórnarinn- ar, heldur eru þeir afleiðing stríðsins og matvEélaskorts- ins í heiminum. Alþýðuí'lokksstjórnin hef- ur farið með Indlands- og Egyptalandsmálm á nokkuð annan hátt en fyrri. stjórnir. Hún hefur tekið upp ótví- ræða afstöðu gegn yfirgangs- stefnu Rússa og lagt sig fram við að halda opnum sam- gönguleiðum Breta á sjón- um, sem eru þeim lífsnauð- syn. Bevin lýsti þessari utan- ríkisstefnu á óbrotinn hátt í ræðu, sem hann flutti á ráð- stefnu Alþýðuflokksins. Hann kvaðst óska þess, að all- ir gætu farið á járnbrautar- Sir WiIIiam Jowitt dómirimálaráðiherra stöðina og keypt farseðil til hvers þess staðar, sem þeir vildu komast til og verið laus ir við allt vegabréfafargan. En þessi hugsjón kemst ekki í framkvæmd fyrr en gagn- gerðar umbætur í menning- armálum verða gerðar hvar- vetna í Evrópu. í Alþýðuflokknum virðist eindrægnin ríkja. Áhrif kommúnista valda dálitlum óþægindum í nokkrum verka lýðsfélögum. Sovétvinafélög eru starfandi í Englandi eins og Bandaríkjunum. En komm únistar hafa -tapað fylgi. síð- an Rússar lentu í stríðinu. Á- stæðan er ■hverjum sæmilega greindum manni augljós. Óháða Verkamannaflokkn- um hefur hrakað jafnt og þétt. Margir forustumapna hans eru þeirrar skoðunar, að hann eigi að sameinast Al- þýðuflokknum. Lítill ILP flokkur starfar enn. Hann er mótfallinn Stalin, en vill láta taka- upp aðra stefnu gagnvart Grikkjum og Spán- verjum en Alþýðuflokkurinn fylgir. Einnig er hann mót- fallinn herútboði og verka- mannastjórn á þjóðnýttum iðnfyrirtækjum. Innan þingflokks Alþýðu- flokksins er lítill hópur manna með kommúnistiskar tilhneigingar. Sá, sem að jafnaði hefur orð fyrir þeim heitir-hr. K. Zilli.acus. Meira kveður að flokknum, sem skrifar í vikuritið Tribune. Til hans teljast m. a. hei.1- brigðismálaráðherrann, Aneurin Bevan, kona hans, Jennie Lee; og Michael Foot, sem starfar við Daily Herald, Þetta fólk vi.ll láta Breta fylgja sjálfstæðri stjórnar- stefnu og vera hvorki í tengsl um við „Kreml né Wall Street“ eins og það kemst að orði. Jafnvel þeir Englendingar, sem fráhverfir eru heknspeki Alþýðuflökksins, kannast við þáð, að eindrægni þjóðarinn- ar hefur efízt síðan núver- andi stjórn tók við Völdum. Bevin hefur auðnast að skapa sterkara almenningsálit en nokkur íhaldsráðherra hefði getað. — Vegna þess að Al- þýðuflokkurinn stjórnar rík- inu, hefur ekki komið til verk falla, sem hefðu orðið endur- reisninni háskaleg. nar rioseef framfærsIumáSa ogframfærslufuiltrya er flu-t-t Mafiiarstraeti 2©? (Hétel Hekiu) Inn'gaísigur IráB Haifiiarsfræti ein mgiio . verSur opnuð '|>ar máfi á véri-iuiegum tima, Slmsr erus lisin 2. septeni- Benedikt Jakobsson m í|jj V ÞAÐ er ekki nægilegt að hafa góða hæfileika til þess að verða Evrópumeistari i einlhverri íþróttagrein; það þartf einnig þrek og úthald og umfram allt nákvæma þjálfun. Reykvískir íþrótta- menn geta því 'verið stoltir yfir þvi að hafa á meðal sín mann, Benedikt Jakobsson, sem mún vera með allra fremstu þjálfurum álfunnar í lífeðlisfræði, ssm er frum- skilyrði þess að geta þjálfað þannig. að ifullur árangur ná- ist án þess -að ofreyna þátt- takendur. Einnig hefur Bene dikt ávallt fylgst mjög vel með öllum nýiium tæknileg- um atriðum, sem fram hafa koniö í þjálfun frjálsiþrótta- manna, enda á hann nú lang- stærsta1 sáfn íþróttafcóka og rita, s-em til’er i ei.ns man'ns 7.^ jeigu hér á landi. 'V ! Árangurinn af hinu ó- „ v jbreytandi starfi Benedikts ;;;) Tefur nú komið greinilega í ;y) i I j,6s, lanái vcru til heiðurs ’ ■) ■: g sóma; það er nefnilega r.h jBenedikt, sem' heifur æft Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.