Alþýðublaðið - 29.11.1946, Síða 6
ALPÝBUBLABm
Föstudagur, 29. nóv. 1946.
æ TJARNARBIO æ
(Night Boat to Ðublin)
Spennandi njósnara-
saga
Robert Newton
Raýmond Lowell
Muriel Pavlow
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 —7—9
0 BÆJARBÍ0~1Í
Hafnarfirði
EiSur og pipar
(Arsenic and Old Lace)
Gamansöm amerísk saka-
málamynd.
Cary Gránt
Princilla Lane
Raymond Massey
Jack Carson
Peter Lorre
Sýriing kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
kr. 3,50.
Glasabakkar,
kr. 2,50
Þvottabretti,
kr. 10,00.
Flautukatlar,
alm. kr. 8,50.
Skaftpottar,
alm. kr. 14,10.
Eidfastar glervörur,
ódýrar.
K. EINARSS0N &
BJ0RNSS0N h.f.
ÚlbreiðiS
Alþýðublaðið.
*;
„O, er það ekki, indælt og svo saklaust? Var það þess
vegna, sem ég átti að draga gluggatjöldin fyrir?“
„Bin ich gleich weit von dir,
bin doeh im Schlaf bei dir,
und red’ mit dir;
wenn ich erwachen tu’
bin ich allein.“
„Þetta gengur ágætlega, Pétur minn. — Nakinn, hvítur
háls og gullnir ilmandi lokkar alveg við munn hans. Kjóll,
sem er svo fleginn að maður sér helzt til langt .... og síð-
ast en ekki sízt, hættulegar endurmiinningar!
„Es verghet kein! Stund in der Nacht, 17
da mein Herz nicht erwarcht,
und an dieh denkt,
dass du mir vi.el tausendmal
dein Herz geschenkt.“
„Kæri Pétur, lífið efnir ekki það, sem það lofar. Nú
veit ég að ég' var heimsk, mjög heimsk.“
Ljóst höfuð liggur við barm hans. Á dökkum hvörmum
blika tár. Pétur stenzt það ekki. Örlitla stund gleymir hann
Georg og bjargföstum ásetningi sínum. Hann kyssir mjúkar
varirnar, sem ekkii þrá annað en að vera kysstar af honum.
Hann grípur um axlir henni og horfir í augu Evu, sem
brosir sigri hrósandi. Hann sleppir henni svo skyndilega,
að hún fellur á flygilinn.
„Villimaðurinn þinn.“
En Pétur er farinn. Hún heyrir útihurðina skella í lás.
Það er indælt að fá ískalda rigninguna framan í si.g til að
kæla í sér blóðið. Hann má skammast sín, hve auðvelt er
að sigra hann, jafnvel þegar hann vill það ekki sjálfur, og
þó að hann viti hvað það býr lítil sál í þessum fögru umbúð-
um. Og ennþá meir skammast hann sín fyrir það að á meðan
hann hélt hinni fögru Evu í fangi sér, hefur hann allan tím-
ann ekki hugsað um annað en stelpuna, sem de la Rey var
að skemmta sér með. Með honum vildi hún ekki fara, hann
hefur víst ekki verið nógu ríkmannlegur í útliti;. Hvers
vegna hefur hann ekki gleymt henni? Alltaf það sama: „Es
vrgeht kein Stund in der Nacht, da mein Herz nicht er-
wacht und an dich gedenkt. .. . “ Bull og þvaður. Allar
konur eru eins, það má kaupa þær allar.
Eva situr í stólnum við hljóðfærið og lagar á sér hárið,
sem hefur færzt svolítið úr lagi. Ennþá er sigurglampinn
ekki horfinn úr augunum. Loksins hefur henni þá heppnazt
það. Já svolítið áfengi, blíð hljómlist og fögur kona, fyrir
þessu fellurðu Pétur litli, hvað sem bú reynir að streitast á
móti. Já, berztu á móti eins og þú vilt, en þú kemur samt
sem áður aftur. „Því að holdið,“ segir Eva hálfhátt við silf-
urspegilinn sinn, „bví að haldið er veikt — og hver reiknar
andann með!“
VII.
í speglinum á saumastofu frú Toet sést æst konúand-
llt. Frú Toet, sem frá náttúrunnar hendi hefur alveg slétt
hár hefur nú látið liða á sér hárið og nú liggur það í reglu-
legum bylgjum um brúnt andlitið. Varlega setur hún upp
lítill skrítinn rúskinnshatt. Hann á að sitja svolítið meira á
ská, Breitt barðið að framan setur skugga yfir augun og það
prýðir. Fjólublá fjöðrin er í lit vi.ð kápuna; nú á dögum eiga
æ nvja bio æ B GAMLA BfO 88
Kóngulcin. Hryllileg nóit
(The Spider) (Deadline at Dawn)
Skuggaleg og spenn- Framúrskarandi spenn-
andi sakamálamynd. andi og vel leikin amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Richard Conte Susan Hayward
Fay Marlowe Paul Lukas Bill Williams
Bönnuð bömum yngri Sýnd kl. 5, 7 og 9.
en 16. I Börn innan 16 ára fá
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ekki aðgang
AlþýðuflokksFélag Reykjavíkur
heldur
sinn sunnudaginn n. k. í Ingórfskcafé
ld. 9 e. h.
Sameiginleg kaffidrykkja.
Fjölbreyt skemmtiskrá.
Aðgöngumiar seldir í skriistofunni eftir
kl. 1 í dag. Sími 5020.
Nánar auglýst síðar.
SkemmtiRefndin.
hattarnir og kápurnar að passa saman, er það ekki?
„ína, hvað segið þér um nýja hattinn minn? Er hann
ekki „sætur“?“
ína kemur úr búðinni og kinkar kolli í ákafa.
„Mjög snotur, frú, og þetta er svo fallegur litur, alveg
í lit við augun í yður, frú.“
Frú Toet brosir glaðlega: „Þér sláið mér gullhamra!
WE'VE GOT TO RlSkfÍT tF |
S»ANV1 HE'S LEAVIMG-1
A POUBLE SLEP TRACK
— LööK/m
__BUT IT'S TOO-BAP
A MÁNIAC'S PRIVIN&
THAT LEAP TEAM / i
yEP/ IF I WINÍ THE RIVER ÍCE SWEÉPS, SHE'S
OOTTA START BREAKlN' L)P 'BOUT WHEN WE'RE
HALF-WAV ACROSS HERE'S HOPlNG-//Á g
WE WANT TO REACH THAT
URANíUM. MINE ‘fí/fSfT/,
aS’.S’'AGENTS'■
SCOZCHV AMP
7HE FLVIMG-
SENATOR wrm
VAL ANP
SOURPOUGH
PECtPE TO
CROSS THE
FROZEN RIVER
TO HEAP OFF
PR. LUMMEL...
Örn, þingmaðurinn, Val og Grá-
skeggiír iákvefeá a6 ffara yfii1 ána
á ís.
GftÁSKEGGUR: Ef ég á að vinna
veðmálið, verður ís að leysa. ■
þegar við erum hálfnuð yfir. Við
skulum vona það. Áfram með
ykkur.
ÖRN; Við verðúrii' áð hsettá á þáð/ ú
ef við ætlum að verða á undan
til úranúiumnámanna.
ÞINGMADUR: 'En''þáð""ér" vítfiff-
ingur, sem er með þessa hunda-
sleða.
ÖRN: Og sporin eftir hann eru
.. tvö’föTd.------—............... ~