Alþýðublaðið - 03.12.1946, Qupperneq 8
zásm
1
Veðurhorfur
í Keykjavík: Norðan-
stmningskaldi og snjó-
él.
Þriðjudagur 3. des. 1946.
Ötvarjí*®
20.30 Syrpa um þró-
unarkenninguna
— upplestur —
forsagnir — tón-
ieikar (dr. Ás-
kell Löve o. fl.).
enía fyrsta
désember.
STÚDENTA gengust fyrir
fjölbreyttum hátíðahöldum á
fullveldisdaginn 1. desember,
eins og venja er til.
Eldri og yngri stúdentar
komu saman fyrir utan há-
skólann um kl. 13.30 og
gengu í skrúðgöngu undir
fánum til Alþing'ishússins.
Próf. Alexander Jóhannes-
son flutti ræðu af svölum
hússins. Klukkan 14.30 var
guðþjónusta í dómki.rkjunni.
Séra Björn Magnússon pré-
dikaði, en séra Sigurbjörn
Einarsson þjónaði fyrir alt-
ari. Klukkan 15.30 til 16.30
var útvarpað frá hátíðahöld-
um stúdenta í háskólanum.
Ræður fluttu Gylfi Þ. Gísla-
son prófessor og Sigurður
Bjarnason alþingismaður.
Björn Ólafsson lék einleik á
fiðlu með aðstoð Katrínar
Ðalhoff-Dannheim, Birgir
Halldórsson söng einsöng
og Lanzky-Otto lék á píanó.
Um kvöldið gekkst Stúdentá
félag Reykjavíkur fyrir dag-
skrá í útvarpinu. Ávörp og
ræður fluttu Páll S. Pálsson
lögfræðingur formaður fé-
lagsins, Lúðvíg Guðmunds-
son skólastjóri, Jakob Bene-
diktsson magister og séra
Jakob Jónsson.
Um kvöldið var svo hóf að
Hótel Borg, eins og venja
er til og var þar margt
manna.
Þar fluttu prófessorarnir
Einar Ólafur Sveinsson og
Ásmundur Guðmundsson
ræður, Kristmann Guð-
' mundsson ri.thöfundur las
upp en Jón Kjartansson
söng einsöng.
s •«' Frismvarp :um'vernd harsia ©g ungr
Ttténíta, samSð af stjérnsScipáðri nefiid,
fraiti kemt'éa
lf' \ . son hæstaréttardómari,
' fræöingur og Vilmundi
ííEILBRIGDIS- ÖG FELAGSMALANEFNÐ neðri
deildar alþingis, flytur frumvarp til laga um vernd barna
.ungmenna, og er -frumvarp þetta upphaflega samið af.
riskipaðri nefnd, sem í attu sæti þeir Gissur Bergsteins-
dr. Símon Jóh. Ágústsson uppelHis-
Vilmundur Jónsgon landlæknir.
götur og gangtéttir og nemendurnir síðan æfðir í um-
ferðarreglum og venjulegum varúðarreglum. í dag hefst
kennsla í umferðarreglum í öllum skólum í Reykjavík og
Hafnarfirði.
uppreismnm
Tsaidaris á ieið tii f^ew ¥©rk tii
stuðning nágrauBiarikjéiiÉia
kæra
hasia.
Stúdentafélag
Reykjavíkur minn-
isf 75 ára afmælis.
STÚDENTAFÉLAG
REYKJAVÍKUR minntist
sjötíu og fiinm ára afmælis
síns með fjölmennu hófi að
Hótel Borg á laugardaginn.
Hófst hófið um átta-leytið.
Séra Sigurður Emarsson
flutti ræðu, þar næst söng
Blrgir Halldórsson einsöng.
Tómas Hallgrímsson skáld
^as upp c g loks flutti prófess-
>or Ágúst H. Biarnason ræðu.
Tókst hófið mjög vel og var
hið ánægjulegasta.
Jens Benediktsson
VENIZELOS, sonur hins fræga gríska stjórnmála-
manns, er nýkominn úr ferðalagi um Makedoníu, þar sem
borgarastyrjöld geisar nú og telur, að þar sé um þjóðernis-
hreyfingu slavneskra íbúa að ræða. Segir hann, að á bak
við uppreisnina standi svonefnt Alslavasamband, er vinnur
að sameiningu hinna slavnesku þjóða.
Venizelos hefur beðið um • ~
áheyrn hjá Georg Grikkja-
konungi til þess að geta
skýrt honum frá því, sem
hánn varð vísari um upp-
reisnina í, Makeclóníu á
ferðalagi sínu.
Önnur fregn frá Grikk-
landi í gær hermir, að Tsal-
daris forsætisráðherra Grikk
lands sé nú á leið vestur um
haf til New York til þess að
bera fram kærur stjórnar
sinnar, annaðhvort á alls-
herjarþingi eða í öryggisráði
hinna sameinuðu þjóða yfir
JENS BENEDIKTSSON,
blaðamaður við Morgun-
blaðið lézt í Landspítalanum
á sunnudagsmorguninn, eftir
stutta legu.
Jens var aðeins 36 ára að
aldri; fæddur 13. ágúst 1910,
að Spákonufelli á Skaga-
strönd. Hann lauk stúdents-
prófi vorið 1931, og heim-
sþékiprófí frá heimspeki-
stuð'ningi þeim, er hann tel-jdevfd háskólans vorið 1933,
ur uppvíst, að uppreisnar- | on hæ+ti síðan námi um hríð.
Norður-Grikklandi Haustið 1939 innritaðist
hann í guðfræðidéild há-
iskó^r^ lauk þáðan emb-
æ4t'sprófi vorið 1942 og
menn a
hafi fengið frá nágrannaríkj
um Grikklands að norð<an og
| þá fyrst cg fremst, að þvi
i ér virðist, frá Júgóslavíu.
mennt eftirlit með aðbúð og
uppeldi á heimili, eftirlit
með hegðun og háttsemi ut-
an heimilis, ráðstöfun í vist,
í fóstur, til kjörforeldra eða
á sérstakar uppeldisstofnan-
ir, eftirlit með uppeldisstofn
unum, svo sem barnahælum,
dagheimilum, leikskólum,
sumardvalarheimilum, fá-
vitahælum fyrir börn og
ungmenni o. s. frv., eftirlit
með börnum og ungmenn-
um, líkamlega, andlega eða
siðferðislega miður sín.
Koma hér einkum til greina
börn og ungmenni, blind,
málhölt, fötluð, fávita og á
annan hátt vangefin svo og
börn og ungmenni, sem fram
;ið hafa lögbrot eða eru á
annan hátt á siðferðislegum
glapstigum, vinnuvernd og
eftirlit með skemmtunum.
Starf til verndar börnum og
ungmennum rækja sam-
kvæmt frumvarpi þesSu
barnaverndarnefndir ög
barnaverndarráð.
Barnaverndarnefnd skal
vera í hverjum kaupstáð
landsins, en utan kaupstaða
vinnur skólanefnd störf
barnaverndarnefndar og hef-
ur að því leyti. réttindi
hennar og skyldur, en þó
getur hreppsnefnd eða barna
verndarráð ákveðið, að sér-
stök barnaverndarnefnd
skuli kosin. Hefur barna-
verndarnefnd eftirlit með
uppeldi og hegðun barna og
ungmenna til 16 ára aldurs,
svo og eldri ungmenna, ef
þau eru líkamlega, andlega
eða siðferðislega miður sín,
og þá allt að 18 ára aldri.
Bæjarstjórn í kaupstað
skal kiósa barnaverndar-
Samkvæmt frumvarpi ■kénnara, en hinn þriðja skip-
Myndin er tekin í fimleikasal, bar sem nemendur eru æfðirþessu skal vernd barna og ar ráðherra án tilnefningar,
í umferðarreglum. Á gölf fimleikasalanna eru teiknaðar . ungmenna taka yfir:. Al- og er hann formaður ráðsins,
"" en að öðru leyti ski.ptir ráðið
méð sér störfum. Ráðherra
ákvéður þóknun barnavei'nd
arráðsmanna, og gréiðist hún
ásamt kostnaði af ráðinú úr
ríkissjóði.
þrjá Islendinge til
náms á Englandi
skólaário 1947-1948.
/ /
unbl"ð:ð og slundaði
'c’-nsl'una síðan.
bræðra."
ÞAÐ var skýrt frá því i
Lundúnafregnum í gær. að
fcrseti og ritari kommún-
istaflokksins á Java, hefðu
verið dæmdir í 33/á árs fa-ng
--elsi fyrir uppreisn.
. KARLAKÖRINN „FÖST-
BRÆÐUR“ minntist 30 ára
| afmælis síns með hófi í Sjálf-
; stæðishúsinu á laugardaginn
i var.
| Útvarpað var frá hátíða-
• höldunum frá klukkan 21,15
1 til klukkan 22,00 um kvöld-
;ið og söng kórinn nokkur
lög.
ví'-'ð'sv nres'ur að Hvammi í . , . , _ , . „ _
< axú-A Sama ár ^rðist neínáx 1 R^iawk 7 manna
hæm Waðamaður við Morg- n oðrum kaupstoðum 5
blaða-imanna’ en er k)osa skal,
, barnaverndarnefnd utan
kpups+aða, skal hún skip-
* b’!’ðá’"ev’n ''éunnar uð þremur mönnum op
pé1-1-s+ Jor«5 B''red:ktsson • valin af hreppsnefnd. Skal
tíó’-i-nð ”:ð önriur r'+s+örf og ! Viör+ími barnaverndarnefnd
p'-’:” i9H k-’” Út
smásagnasafnið ,
:nii“. enn fr^triar þýddi hann jh’ns vegar barnaverndarráð
nokkrar bækur oo- var rit-;fl 4 ára í senn og skal það
sfjór bokár'nnar Hvar-Hver-jskipað 3 mönnum og eiga
rtffr hann ar vera hinn sami og bæjar-
'vor á nes-; suórriar. Ráðherra skipar
Hváð? ásamt Geir Aðils, en
sú bók er nýkomin út eins
og kunnugt er. Jens var vara
formaður Blaðámannafélags
íslai ds.
heima í Reykjavík. Skal
einn skipaður samkvæmt til-
lögu Prestafélags íslands,
annar samkvæmt tillögu
Sambands íslenzkra barna-
BRITISH COUNCÍL veitir
.þrjá namsstyrki til handa Is-
lendingum skólaárið 1947
—48, og verða þéir að þessu
sinni veittir kandídötum eða
könum og kölum, sem hafa
áííka menntun eða þjálfun.
Styfkirnir gilda í eitt ár, en í
sérstökum tilfellum verður
tekið til athugunar að væita
styrk til árs í viðbót.
Síðan stríðinu lauk, hefur
aukizt mjög aðsókn að brezk-
um háskólum, svo að víða
horfir ti.l vandræða sökum
þrengsla. Verður því tekið
sérstakt tillit til þeirra um-
sækjenda, er stundað geta
nám annars staðar en í há-
skólum, og nær þetta til rann
sóknarstarfa, náms í uppeld-
isfræðum, verkfræðum, heil-
brigðisfræði o. þ. h.
Úmsóknareyðublöð og upp
lýsingar lætur skrifstofa
Bristish Council í té, Lauga-
veg 34.. Umsóknir skulu
sendar fyrir 11. janúar 1947.
Öxnadalsheiðin ófær.
ÖXNADALSHEIÐI er nú
ófær bifreíðum. Bifreiðar,
sem í gær reyndu að komast
norður til Akureyrar, Urðu
að snúa við á Fremri-Kotum
í Norðurárdal og bifreiðar,
sem reyndu að komast frá
Akureyri, vestur yfir, snéru
við hjá Þverá í Öxnadal.
Áætlunarbifreiðar á Norð-
urlandslei.ðinni, áka til Sauð-
árkróks, en milli Sauðár-
króks og Akureyrar gerigur
bátur í sambandi við ferð-
irnar.