Alþýðublaðið - 03.01.1947, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 03.01.1947, Qupperneq 5
Föstudagur, 3. janúar 1947. ALÞÝÐUBLAÐBÐ 5- JANÚAR: Forstjóra'skipti við S.Í.S.: Viilhjálmur Þór tekur við af Sigurði Krisit- inssyni. Hæstiréttur dæmir heildsölufirmað Johnson & Kíaaber fyrir brot á verð- lagslögunum: Eigendurnir dæmdir í 160 þúsund króna sekt og ólögilegur hagnaður firmans, 367 þúsund krón- ur, gerður upptækur. Pétur Benediktsson skipaður sendiherra íslands í París. Bæjarstjórnarkosiningar um land aiílt: Alþýðuflokkur- inin stóreykur fyilgi siitt cg reynist stærsti flokkurinn í kaupstöðum utan Reykja- víkur. Vísitala framfærsdu- 'kostnaðarins 285. FEBRÚAR: Ameriska flugfé- lagið American Overzeas Airline byriar regluiegar flugferðir milli Ameríku og Evrópu með viðkcmu á ís- liandi. Undirréttur dæmir x heildsö’lufirmun G. Plelga- son & Melsteð og Sverrir Bernhöft & Co. í sekitir, ann- að 85 þúsund krónur, hitt 150 þúsund krópur, fyrir brot á verðlagsiögunum og gerir ólöglleigan hagnað þeirra, 158 þúsund krónur og 270 þúsund krónur, upp- tækan Tvær sendistöðvar finnast í bústað fyrrverandi ræðismanns Þjóðverja í Reykjavík. Fjórir vélbátar og 20 iranns farast í ofviðri við suðvesturströnd lands- ins. Hæstiréttur staðfestir fógetaúrskurð, sem svipti kommúnista stjórn oig völd- um í Kaupfélagi Siglfirð- inga. Ópinber rannsókn fyrirskipuð á meðferð kom- múnista á eignum og mál- um Kaupfélags Siiglfirðinga. Magnús Sigurðsson skipað- ur fuJHtrúi íslands í hanka- ráði alþjóðabankains. Pétur Benediktsson skipaður sendiherra íslands í Varsjá og Brússel. Rauði krcssinn safnar 1 milljión króna tií ihjálpar bágstöddum börn- um. í Mið-Eyrópu. Verka- menn 1 Reykjayik gera verk fall vegna deilu um kaup og kjör, Vísitalan 285. MARZ: Verkfallinu í Reykja- vík lýkur með hækkun grunnkaups í almennri vinnu úr krónum 2,45' upp ■ í krónur- 2,65. Undirréttar- dómur í einu m.esta póli- tíska rógsmáili á ísiandi: Á-- ilýgum komjmúnista . á Al- þýðufiokkinn út af sölunni á Iðnó 1940 hnekkt. Eim- skipaíé’.ag íslands semur um smíði á f jiórum farþega- og flutningaskipum í Dan- mörku. Alþýðuflokkuriinn heldur upp á 30 ára afmæli sitt. La.ndssmiðjan byrjar starfræksilu 'stórrar, skipa- smíðastöðvar við Elliðaár- vog. Hei'ldarlöggjöf um raf- Oirku samþykkt á alþingi. Sjö rithöfundar hafna rit- höfundalaunum sökum óá- nægjiu með úthlutun þeirra. Vísitalan 285. APRÍL: Löigin 'Um S'kóla- kerfi og fræðsluskyidu sam- þykkt á alþinigi. Fyrsti Sví- þjóðarbáturinn keniur til laind'sins. Lögin um almanna itryggingar samþykkt á al- þingi. Löggjöfin um öpin- bera aðstoð við íbúðabygg- ingar í kaupstöðum og kaúp- túruum samþykkt á alþingi. Rildsstjórnin birtir mála- leitun Bandarikjanna 1. cktóber 1945 um leigu á her- stöðvum á ísCandi og afsvar sitt við henni. Alþingi slit- ið og almennar kosningar boðaðar 30. j.úní. Visitalan 285. MAÍ: Pétur Benediktsson skipaður ssndiherra íslands í Prag Flugfélag íslands byrjar reglulegar flugferðir milli íslands og Kaup- mannaha.fnar með viðkomu á Skotlandi. Fontenay, sendiherra Dana á íslandi síðan 1924, fer aifarinn f.rá Reykjayík. Visitalan 287. JÚNI: Fimm manns farast í stórbruna á ísafirði. Sjö menn játa á sig íkveikjur í Reykjavík og á Akranesi. Upplýst, að fjársacnanir hér á landi ti.l hjiálpar bág- stöddu fólki eríiandis séu samtals kcimnar upp í 14,5 miil'ijónir króna. Sænsk 'listiðnaðarsýning í Reykja- vík, Sænskt flugfélag byrj- ar áætlunarflugiferðir milli Stokkhólms: og Ísíainds ÁlV þýðufilokkurinn vinnur mikinn kósningasigur við alþingiskosningar um land allt, eykur atkvæðamagn sitt um .40% og vinnur tvö ný þingsæti; Framsóknar- flckkurinn tapar tveim þingsætum Sjálfstæðis- flokkurinn og kommúnistar standa í stað. Vísitafan 292. JÚLÍ: Bretar afhenda íslend- ingum Reykjavikurflugvöll- inn til fullrar eignar og um- ráða. C. A. C. Brun, hinn nýi sendiherra Dana á íslamdi, kemur til Reykja- víkur. Alþing.i kvatt saman tiílaukafamdar. Alþingi sam- þykkir að biðja um upptöku Hyrir ís-land í bandalag hinna sameinuðu þjóða. Vísitalan 293. ÁGÚST: Rúdsstjppián gerir kröfu um 39,4 milljónir kr. í striðsskaðsbætur frá Þjóð- l verjum. Talsimasamband opnað miilli íslands og Bret- lands. Ritstjórar is£enzku blaðanna í Vesturheimi koma í boði Þjóðræknisfé- ; laigsins _ og ríkisstjórnarínn- ar til ísliands. Skipaútgerð ríkisins semur um smiði þriggj a st,randferðaski.pa; erlendis, eins farþegaskips í Danmörku, tveggja flutn,- ingaiskipa í Bretlandi. Al- þjóða hafr'annsóknaráðið mæ-lir með friðun Fiaxafíóa, Otto Johansson skipaður , sendherra Svía í Reykjavík. Gunnar Huseby verður Ev- rópumeistari í kciluvarpi á Evrópumeistaramóti í frjáls um íþróttum í Osló. Samh- ingar milli Dana og íslend- 'inga i Reykjavík; ís-lendi.ng- ar fara fram á að fá hin fornu, íslenzku handrit afiur. Imitökubeiðni íslands í UN samþykkt einróma í öryggisráðinu. Vísitailan .296, SEPTEMBER: Hans Iiedteft 'formaður danska Alþýðu- flc'kksins rnælir opinberlega með því i Kaupmannahöfii, . að Danir skili íslending,um hinum gömlu handritum. Bai.viar'ilcin, bjó.ðast, til að ■fella niður hervérndarsamn- inginn, fllytja allt herlið sitt burt af - Islandi innan sex SIGFUS HALLDORSSON opnar mánaða cg afhenda ísiend- ingum Keflavíkurflugvöll- inn til fullrar eignar og um- ráða gegn tímabundinum af- notarétti af honum undir íslenzkri yfirstjóm vegna hernámsíiðs þeirra á Þýzka- landi. Kommúnistar st.ofna til æsinga, cfbeldisverka og allsherjiarverkfalls í Reykja vik á móti samningsgerð við Baindarikin: Líkamleg árás á Ólaf Thors forsætis- ráðherra cg Bjarna Bena- diktsscn borgarstjóra á Austurveli. Vísitalan 294. OKTÓBER: Karilakcrr Reykja víkur fer í söngför vestur um haf. Fiugvallarsammng- urinn við Bandaríkin sam- þykktur á alþingi með 32 atkvæðum gegn 19. Ráð- he-rrar kcmmúnista biðjiast lausirar. Jarðneskar leifar Jónasar Hallgrímssonar íiiuttar til íslands eftir að hafa legið 101 ár í danskri mcld. Ölafur Thors biðst lausnar fyrir sig og ráðp- neyti sitt, en fellst á að! stjórni.n Ih.ldi áfriam emb-j ættisstörfum þa,r til ný j stjórn sé mynduð, Stjórn-! má i afiokkarnir skipa 12 manma nefnd till að reyna möguleika á myndun fjög- urra fiokka stjórnar. Kefla- ví'kur'flugvölluriinn afhent- ur íslendingum tii. fulirar eignar og umróða. Vísitáian 302. NÓVEMBER: Fimm manns farast með vélbátnum ,,Borgey“ við Hornafjörð. Thor Thors seindiherra, Finnur Jónsson dómsan,á.la- ráðherra, Bjarni Benediktsi-:, son borgarstjóri og Ólafur J óhannesscn lögf ræðinguir ákveðnir fuilltrúar ísilands á þing UN í New York, hiim fyrst. nefndi íormaður sendi- nelndarinno.v. ísjliandi' veltt formleg upptaka í bandalag hinna sameinuðu þjóða. Fjórir marnis bíða bana við sprengingu austur á FGjóts- dalshér.aði. A'lþýðufl'okkur- inn og Alþýðusamhandið halda þlng í Reykjavík. Leiifar Jónasar Halilgríms- sonar jarðsetiar í þjó'ðar- grafreitnum á Þingvelli. Stórbruni i Reykjiavik; 3 hús bremna til grunna; 60—70 mamus húsnæðislausir af i völdum bruna. Vísitalan 303. ^ DESEMBER: Upplýst að véiibýssum , svokölluðum skæruil.iðabyssum., ha.íi ver- ið smygi’nð .til iiandsins. Op- inbe,r rannsókn fyrirskipuð á vopnasmyglinu til lands- ins. 12 manna nefaidin lýk- ur störfum án árangurs: Óla.fi Thors falið að gera tilraun til stjórnarmvndun- SiT. Alþi.ngi samþykkir eftir miklar deiilur ríkisábyrgð á verulega hækkuðu fiskverði og verðjofnun milli sildar O'g vetrairfiisks til tryggingar vélbátaútveginum á vetrar- vertíðinni. Fyrsta íslenzka skipið fær radarlækl — strandfe.rðáskipíð Esja. Vísi- talan 303. Skíðaferðir að Kolviðar- hóli á morgun laugardag kl. 2—8 og á sunnudagsmorgun kl. 9. ef næg þátttaka fæst. Farmiðar .og. gesting seld í Í.R. húsinu í kvöld Jd. 8—9. Farið frá Varðarhúsinu. og í Listamannaskálanum í dag kl. 5. OPIN DAGLEGA KL. 10—22 (10). Gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem falda úr gildi 31. des. 1946, verða ekki framlengd með á- ritun á levfin. Hins vegar má sækja um leyfi í stað hinna eldri, og láta gömlu leyfirt fylgja með, í þeim til- fellum: 1) að.varan sé greidd 2) að stofnuð. hafí verið á'byrgð (rembours) 3) að leyfishafi færí sönnur á, að varan hafi verið pöntuð og afgreiðsla staðfest meðan leyfið var í gildi. Viðskiptaráð mun meta það í hyerju íilfelli, hvort siík levfi verði veitt. Hin endurnýjuðu .Ieyfi verða talin sem leyíis veiting upp í kvóta viðkomandi innflytjenda fyr- ir árið 1947. Leiðb.einingai' um, hveimig ber að ganga.frá be.iðnum um endurnýjun þinna eldri leyfa, verða látnar í té í skrifstofu raðsins og auglýstar síðar. Allar endurnýjunarbe-iðnir verða að vera komnar til skrifstoíu ráðsins iyrir 25. janúar 1947. Eftir þann tíma verða þær ekki teknar til greina. 30. desember 1946. Viðskiptaráðið. vön vélritun á erlendum tungu- málum, óskast. Reykjavík, sími 2850. Auglýsið í AlþýSnblaðinu 2 herbergi og. eldhús .til sölu. Laust til íbúðar. nú þegar. Uppl. gefur Málflutningsskrifstofa L. Fjeldsteci,. Tk, B. ; Líndal og Ág. Fjeldsted, Hafnarsiræt: 1.9. Sími 3395.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.