Alþýðublaðið - 08.01.1947, Qupperneq 5
Miðvikudagur, 8. jan. 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
5
NÁLÆGT norðurheim-
skautinu i landi, þar sem
hreindýrin búa og snjórinn
þekur jörðina, er Noregur
nú að hefja endurreisn, sem
er ,svar Norðmanna gegn vit-
firringu nazistanna, er fóm
um 'þær slóðir, og skerfuí
þeirra til velmegunar og frið
ar til handa mannkýninu í
framtiðinni.
Á hverjum degi siglir gufu
skip úr höfn í Osló, yfirfullt
af áhugasömum konum cg
körum, sem eru á lleið heim
til ,,Aíaska“ Noregs, nyrzta
Muta Finnmerkur. Er mið-
nætursólin skin gnæfa hin
tignarlegu fjöll þar yfir de-
mantsgljáandi stöðuvötn,
myrka firði og viðáittumikl-
ar, mosavaxnar flatneskjur.
Finnmörk var hamingjusamt
land áður en Þjóðverjar eyði
lögðu hana. En nú eru hin-
ar auðu hafnir hennar og
•niðurbrotnu bcrgir að risa
úr gröf sinni. Skipin, sem
flytja Norðmennina þangað
heim til sín, flytja einnig
efni til að reisa úr 18,000
hús, 20. •kirkjur, 500 verk-
smiðjur 150 skóla cg 118 raf-
stöðva-r.
Það sem nú er að gerast i
Finnmörku, hinu fjarlæga
heimskautsíandi Noregs, er
jafn mikilvægt fyrir Bre-ta,
Amerikumenn ög Frakka
eins cg það, að Trygve Lie,
hinn mikli maður Nor-egs,
er fyrsti ritari * bandalags
hinna sameinuðu þj-óða. Það
er mikilvægt ,að Noregur sé
vo-ldugt ríki. S-kandinavia, er
samanstendur a’f litlu-m, sam
vinnuþýðum, f j árhagslega
sterkum og istjórnmálalega
vinveittu-m þjóðum, getur
verið ómissandi brú á milli
hinna • vestrænu lýðræðis-
ríkja o-g Sovétríkjianna. Hern
aðarlegt mikilvægi Finnmerk
ur kom glögglega í ljós á
styrjáldarárunum, er þýzk
skip, er lágu í hinum djúþu
fjiörðum, er ekki gat lagt,
gátu herjað á skip banda-
manna er sigldu -til Múr-
mansk. Og mikilvægi Finn,-
merkur mun ekki verða
minna á árunum eftir strið-
ið, er flugvélarnar eru orðn-
ar j,afn algengar og þær nú
eru.
Endurreisn hinnar eyddu
Finnmerkuir er -sigur fyrir (
það fólk, sem lært hefur af
aldabaráttu við sjóinn, kuld-
ann og ofviðri heimska-ut--
anna, að ekkert -s-lys eða ó-
gæfa, hversu mikið sem það
er, þarf að vera ósigur.
Haustið 1944 yfirgáfu
Þjóðverjiar Finnmörk, er
þeir höiðu hertekið jneð 600
þúsund mönnum, eða f jór-um .
1 sinnum f-leiri en íbúar henn- '
ar. Þeir fóru sem logandi
svíðandi istormur, er rak á
undan sér æðisgengin, flýj-
andi dýr. Þeir a-fmáðu með j
öll-u rauðgreniskógana o-g I
eltu konur og börn sem blóð-
hundar bráð sína.
Þegar þessi -skeifílega mar
'tröð v-ar -Iiðin hjá, va-r allt
jafnað við jörðu, eins og
skriðjöklar hefðu farið ham-
förum og skafið -allt brott,
eins og þeir gerðu fyrir mill-1-
jónum á,ra. Á állri Fimimörk
var ekkerit uppistandandi
nema ein lítil þorpskirkja og
nokkrir hússtafnar í borg-
inm, er Þjóðverjar fóru síð-
ast í. gegnúm. Eii þessu var
hlíft aðeins vegna þess, að
undanhald Þjóðverja snerist
,í hraðan flótta vegna hinna
skelfilegu orða i eyrum
þ-eirra: „Rússarnir koma“.
Landið varð aítur að heim
skautsauðn, " -eftir að það
Densk lögregla f
Hópur danskra lögregluþjón-a, frá Kaupmannahöfn, dvaldi í hausf í Londora til að kynna
sér s-tarfsaðferðir brezku lögrsglunnar. Við þetta tækifæri var meðal annars farið með
gestina á liitlum lögreglubátum eftir ánni Thamss, og var þeszi mynd tekin,' er bátarnir
voru að fara undir hina frægu Towerbrú.
John Yard
hafði verúð lagt undir sið-
menninguna af hinu-m hug-
rökku Norðmönnum, er voru
Tiskimenn, Löppum, er voru
hreindýrahjarðar-menn og
Finnum, er voru ismábænd-
u,r og höfðu flutzt þangað
frá Finn-landi fyrir öldu síð-
an, er hallæri geisaði þar i
landi.
Til þess að geta fyllilega
gert sér -grein fyrir hinum1 þaðan aftu-r til að leita mat
EFTIRFARANDI grein,
sem segir frá viðreisn-
arstarfinu í Norður-Nor-
egi eftir stríðið, er þýdd
úr brezka mánaðarritinu
„World Digest“.
ógnarlega harmleik, er gerð-
ist á Finnmörku, verður mað
ur að sjá fyrir sér svæði, sem
er næstum þris-var sinnum
ar og skjóls fyrir fjölskyld-
uir -sinar.
Aðalfæðan í Finnmörku
er hinn safamik-li iax, er veið
Sitærra en England c-g mjög, ist í ánum að sumarlagi;
langit og nær alveg norður i ■ þorskur, koli o-g lax úr sjón-
íshaf. Nyrzt er NÐrðurhöfði,' um; hreindýrakjöt og alls
sem er nyrzti oddi Evrópu.
Gufus’kip er 8 daga að sigla
frá Osló til Hammerfest á
Finnmörku, og það eru jafn-
liiargar milur frá Osló til
Hammerfest og Oslo til Róm.
Hin langa heimskautsnótt
með stormum og nistandi
k-ulda hafði þegar ],agzt yfir
Hammerfest, er Þjóðverjar
byrjiuðu að hrekja hina 60
þúsund ibúa suður á bóginn
með aðstoð vélbyssna og
trylltra hunda. Um það bií
80% af íbúunum kom-ust til
hins eiginlega Noregs eftir
sögulega flutninga.
Margir voru drepnir. Um
15 til 20 % ieituðu hælis i
hellum i fjöll-um Fimnmerk
konar jarðávextir, sem rækt
aðir eru á hi-nni stuttu, en
yndislegu ártíð, ör -sólin skín
nótt og dag og uppskeran
þroskasit með ótrulegum
hraða. En birgðunum fyrir
veturinn hafði verið stolið,
nautgripunu-m og hestunum
s-láírað eða brennt li-fandi i
húsum i-nni og helmingur
hreindýranna, um 250 þús-
und, drepið eða eyðila-gt á
einhvern annan ihátt. Sér-i
hver fiskibátur o-g bryggja í
viku-m og fjörðu-m. voru
horfin.
Er þessir .tuttugustu áldar
Norðmenn þrutust í ge-gnuni
djúpatt srijó til hafsins, óðu
þek út í jokulvötn í bik-
ur. En þessk menn leituðu svörtu næturmyrkrinu og
SVo fljótt sem kostur var á bjuggu ti-1 fl'eka og þök úx
er inæst ' Norðurpólnum. Flún
v-ar einnig ein af mestu fiski
höfnum heimsins, með 4000
íbúa fyrir -stríð, og stöðugan
straum aí skipum, er fer-mdu
og affermdu við hin stóru -
vöru-geymsluhús. En bessa
sjás-t nú -erigin merki. Þjóð-
verjiar létu -sér ekki nægja
að sprengja í 'I-oft upp bryggj
ur, heimili og vörugeymslu-
hús, heldur fylltu þeir einnig
höfnina af sprengjum, reik-
uðu um borgina cg sprengdu
með dynamiti bökunarofna,
b-rutu glervarning, spren-gdu
göt á potta og pön-nur, eyði-
lö-gðu y-firleitt allit nothæft,
smátt -sem stórt. Fynsita skip-
ið, er flutti menn til að gera
dufl og -sprengjur óvirk,
s-prakk sjálf-t í loft upp.
Fyrstu húsin voru rei-st úr
rekavið. og fest s-aman með
ryðguðum nö-gium, er konur
c-g börn tindu úr ö-skunni af
sínu-m fyrri heimilum. Þjóð-
verjar vo.ru ek-ki menn til að
beygja vilja og brek þessa
fólks.
Lífið í Hammerfest er dá-
litið skemmtilegt. Póststjór-
inn yer sextán ára gamall
unglingur, sem hefur á
hendi mikilvægt starf. Sama
má segja um stúlkurnar,
sem stjórna símstöðinni og
þær, er sjá um almennings-
eldhúsið.
t Uonningsvaag er sÖmu
söguna að ssgia. Löngu áður
en nokkur skip, cr fluttu
birgðir til endurreisnar,
komu þangað frá Osló, hafði
fólkið, er komið var þangað
til baka, aflað riægilegs reká-
viðar úr sjónum til að reisa
stóra bryggju og vöru-
geymsluhús, og sendi orð-
sendingu um, að það væri
reiðubúið til að afferma
skip og hefjast handa um
framkvæmd fimm , ára á-
ætlunarinnar um endurreisn
Finnmerkur. Það var í
Honningsvaag, sem hin litla,
hvíta timburkirkja stóð uppi
er hersveitir nazistanna
flýðu brott. Heilan vetur
var hún notuð sem matsölu-
hús fyrir 100 manns, er
héldu þar þó guðsþjónustu
reglulega hvern sunnudag.
Maðurinn, sem sér um
landi var, var of brennt eða framkvæmd fimm ára áætl-
sviðið, til að hægt væri að unarinnar til endurreisnar
nota það. Þeir byggðu mold|FinnmörkU; er , Halvard
arkofa o-g snjohus. Ef fyrir Loeken, hár, grannur og
kom, að Þjjóðv-erjar hofðu f-jóshærður Norðmaður með
gleymt að sprengja i loft upp fjörlegt bros en ákveðinn
eða brenna kjallara, en það munnsvip Hin nýja Finn-
var orsja'ldan, gerðu þeir ur mörk hang mun verða miklu
honum skyli og kolluðu hus. fjárhagslega traustari hluti
Hmn norski -stalvilpkem-'^ N(fre f en hin amla
u,r nu fram i fimm ara áæH- Framleiðfla máimgrýtis í
un um endurreisn. Hin nyja binum auðugu námum mun
Fmnmork mun verða með vaxa um eina miiljón tonna
nutimasmði i husabyggmg- frá því Sem hún var f ir
iðnaði þioðskipuiagi og stríð. Fisksala þaðan mun
fiskveiðiaðferðum. Norð- einni stóraukast. Áður
mennirnir reisa nu nyjar hindruðu norsk iög sjómenn
borgir á .rústum hmna! { ag nota togara á hinum
gómlu. Það á við bæði í auðugu fiskimiðum Norður-
Hammerfest, Tromsö, Lýng- bafsins, Hinir norsku sjó-
seidet, Kirkenes, Honnings-1 menn viidu enn fremur
vaag og Vadso; og einnig á heldur af gomium vana
stoðum er var-t -hefur heyrzt1 st,unda fisfcVeið-ar á litlum
getið um áður, svo sem í bátum frá lafskekktum vík-
Kautokeino, Karasjokk og Um og vogum. Nú munu sjó-
Grini. I Hammerfest, sem er mennirnir ekki verða hvatt-
nálægt 71. -gráðu n. b„ var ir til að hverfa að hinum
hægt að sjá menn reka niður | gömlu veiðiaðferðum aftur.
langa staura fyrir skipa- þejr munu verða hvattir ti-I
bry-ggjur fyrir ekki mjög að leita ser atvinnu í hiiium
löngu Sxðan, en nu hafa mifclu 'miðstÖðvúrri, ba-r sem
trýggjmrnar tekið a sig log born þeirra munu fá betra
un. Þar er sjúkrahús í löng- viðurværii og þeir geta róið
um skala ur itimbri. post-og til fiXjar að ?umri til, en
simstoðj u-tvarþs-stoð, slokkvi h„ft afv;nnu fö iðnað að
istöð og almenmngseldhús, vetrinum. Töluvert af hin-
þar sem gjr matast nu. um nýja iðnaði mun fara f.
Hainmeríest hefur serstoöu . ,
meðal boríga heúhsins — húri i
pil-önkum c-g öðru rekaldi, er
þeir náðu þar. Allt, sém á
Frámháíd á 7: siðú.