Alþýðublaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 1
G'
UmtaBsefm
dagsins: í'rammistaða
G'uðmundar á skák-
mótinu í Hastings.
XXVII. árgangur.
Fimmtudagur 9. jan. 1947.
6. tbl.
F©rysfygrein
blaðsins í dag: Hverjir
eru að svíkja hjá
kommúnistum?
RæSa Triasnanss
Enn setja mannvirki faraóanna, pýramídarnir og sphinxin, svip sinn á Egyptaland; en Egyptar eru þjóö í mikilli fram
för og sækja það fast, að fá full ráð yfir landi sínu og B reta burt með allt setulið ög allar bækistöðvar þaðan.
Bretar eru
íloía sinn frá
Kafbáiar noiaðir
sem raforkusföðvar
Fara með herskip sín þaðan tií Malta.
----------4,---------
BRETAK eru að fara með flota sinn frá Alexandríu á
Egyptalandi. Var flotastöð þeirra þar afhent með hátíð-
legri athöfn í gær og veitti hermálaráðherra Egypta henni
viðtöku fyrir hönd stjórnar sinnar. Fara Bretar með her-
skip sín til eyjarinnar Malta, þar sem þau eiga framvegis
að hafa bækistöð sína.
' * Bretar hafa haft flota-
bækistöð i Alextndríu í meira
en 60 ár, eða síðan þeir her-
tóku Egyptaland árið 1882,
en með brottför sinri'i nú eru
'þeir að efna lofor ð, er þeir
'gáfu egvpzku stjórninni síð-
astliðið sumar, að verða á
í •
brott með alan her sinn og
allar herbækistöðvar innan
herbækistöðvar innan
tveggja ár,a. Byrjuðu þeir á
iþvi að afhenda Egyptum
kastalann í Kairo í haust og
flytja. setulið sitt burt, það-
an; ea einnig þar höfðu þeir
haft setulið um sextíu ára
sekið. Hafa samningar staðið
með brezku stjórninni og
þeirri egypzku um brpttflutn-
ing brezka hersins pg fram-
tíðarsambúð landanna, en er
ienn ekki lokið.
ÞAÐ VAR UPPLÝST i
London í gærkveildi, að sök-
um kolaskortsins af völdum
flutningaörðugleikanna síð-
•an frostin byrjuðu, væri far-
ið að nota aflvélar ka'fbáta
í ihöfnum Englands sem raf-
orkustöðvar til þes að hita og
lýsa upp skáda hermanna cg
sjóliðsmanna í hafnarhverf-
unum á Bretlandi, og fram-
leidcK hver kafbátur um 1000
kw á sólarhring.
í sambandi við þetta var
upplýst, að slik notkun á
aflvélúm brezkra kafbáta
'hefði áður veriið reynd á ó-
friðarárunum og gefizt vel.
Það var í Neapel á ítalíu
eftir að Þjóðverjar höfðu yf-
irgefið borgina og skilið raf-
orkustöðvar henar eftir i
rústum.
Marshall talinn Iíklegt forsetaefni.
----------------------«---------
FORUSTUMENN beggja hinna stóru flokka í Banda-
ríkjunum, demokrata og republíkana, eru sammála um, að
því er fregnir frá Washington hermdu í gær, að Truman
forseta hafi tekizt vel valið á eftirmanni Byrnes í embætti
utanríkismálaráðherra og að Marshall hershöfðingi sé þar
réttur maður á réttum stað. Er jafnfram bent á það, að nú
yrði það Marshall hershöfðingi, sem tæki við af Truman
sem forseti, ef hinn síðarnefndi félli frá og yfirleitt er tal-
að xim Marshall herhöfðingja sem líklegt forsetaefni við
næstu kosningar. »
Hinn nýi utanríkismála-
ráðherra, sem nú er á heim-
leið frá Kína, kom við á Gu-
am-eyju í gær. Flýgur hers-
höðfingixm i. sérstari flugvél
austur yfir Kyrrahaf.
uin h fiisbygglragar.
TRUMAN forseti Banda-
ríkjahná birti í gær boð»
skap til beggja deilda Banda
ríkjaþings um framtíðar-
stefnu Bandaríkjastjórnar„
Segir forsetinn meðal ann-
ars í erindi sínu, að leggj i.
heri áherzlu á, að fraro
leiðsla Bandaríkjamanna ;i
iðnaðarvörum verði á þess
ári hækkuð urn fimm :
hundraði, menn verði að noí i
sér góðærið, sem nú er í
Bandaríkjunum eftir stríði
Ennfremur sagði Trumai ,
að stjiórnin hefði á prjónu-r. -
um áform urn að lækka verð
lag i Bandarikjunum eftir
þvi :sem unnt væri, cg ao
byggja yfir húsnæðislausi.
fólk, og væri i ráði að reisa.
um eina mililjón húsa. For-
isetinn -kvaðst enn fremur
fyilgjandi iþví, að ríkissjóðu"
Bandarikjanna tæki að sér
niðurgréiðslu á landbúnaðar-
vörum, en hann mælti sterk-
lega á móti þvi, að Banda-
ríkin gripu til neinna vernd-
artolla.
Vassilievskykemur
auka til Indó-Kína
Sérstökum vjfndræðunwið
þá samningagerð hefur vald-
ið deilan um það, hvort hér-
aðið Súdan eigi að afhendast
Egyptauandi, en á það hafa
Bretar ekki viljað fallast.
Hins vegar hafa þeir tjáð sig
ÞAÐ v,ar skýrt frá þvi í
gær i Lundúnafregnum i
sambandi við borgarastyrj,-
öldina i franska Indó-Kina,
að setulið Frakka, sem hefur
barizt gegn ofurefli liðs Viet-
nam-man'na um 70 km. frá
borginni Hanoi. hefði fengið
'liðsiauka og hefði nú brotizt
úr herkví þeirri, sem um það
hafði myndazt.
Áð.ur hai'ði öildungadeild
Bandaríkjaþings samþykkt
einróma útnefningu Banda-
rikjaforseta á Marshall sem
eftirm'anni Byrnes.
Það er nú kumnugt, að
læknar höfðu löngu ráðlagt
Byrnes dð láta af störfum í
þessu mikilvæga embætti
vegna aldurs og heilsubihm-
ar, en Byrnes hafði lýst því
yfir, að hann vildi ekki
reiðubúna til þes að ræða hætta í embætti fyrr en út-
i við ibúana í Súdan sjálfa og séð væri um, hvernig færi
Monlgomerys.
VASILIEVSKY marskálk-
ur, yfirmaður herforingja-
ráðs Rússa, hefur þegið boð
Montgomerys marskálk um
að koma í heimsókn til Lon-
don með vorinu.
Eins og kunnugt er, he.fu"
Montgomery nú verið i heim. ■
sókn til Moskva í boði Vasili-
evskys og sögðu Lundúna-
fregnir frá þvi i gærkveld,
að Montgomery væri mj ög
hrifinn af heimsókninni.
Frosthörkunum
va,r frá því skýrt í fregnum
frá Londcn í gær, að viðræð-
ur um það myndu hefjast
innan skamms í Khartoum,
höfuðborg héraðsins.
um friðarsamninga við Þýzka
land og Austurríki. Gegndi
hann embætti samkvæmt til-
mælum Trumars forseta
I sjálfs.
ENN he'Idur áfram. frost-
hörkunum á Hollandi og
meginlandi Evrópu og höfðu.,
er siðast frétýist, teppzt að-
flutningar á mörgum fljótum
þar. Meðal annars höfðu um
Framhald á 2. síðu