Alþýðublaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 8
VeSurftorfur
í Beykjavík: Hægur
austan eða suðaustan
vindur. Rigning öðru
hverju.
20.45: Lesiur fornrita.
21.15 Dagskrá kvenna
21.40: Frá útlöndum.
Fiírimtudagur 9. jan. 1947.
r « r
01101 mmm
Guðm. S. Guðmundsson.
Dræiíi í fyrsia flokki
happdræWsins
fresiað iil 15. jan.
DRÆTTI í 1. fiokki happ-
drættisins hefur verið frest-
að til 15. ianúar í stað 10.
eins og áður hefur verið. T6k
íhappdrættisráð þessa ákvarð
un vegna þess, að komið hef-
ur i Ijós að frestur til endur,-
uýjunar og sölu fyrir fyrsta
flokk er of stuttur vegna
íhinna mörgu helgidaga og
nýjársanna.
12 mpdir seldar á
sýnmp
RÚMLEGA 400 manns
hefur nú skoðað leiktjalda-
og málverkasýningu Sigfús-
a,r Halldórssonar i Lista-
mannaskállianum og 12 mynd-
'ir hafa selzt.
Sýningin verður opin dag-
'lega frá kl. 10—22 til 14.
(þessa mánaðar.
ILnkasKeylí, HASTINGS.
GUÐMUNDUR S. GUÐ-
MUNDSSON vann áíðustu
skák sína og varð'þar með
þriðji í röðinni á þessu
mikla meistaramóti. Pólski
Párísarbúinn Tartakower
vann Bretann Alexander í
síðustu skákinni, og komst
þar með í annað sæti. Alex-
ander hafði samt nógu marga
vinninga til að verða meist-
ari, enda var það auðsætt síð
ustu daga mótsins.
Tartakower, sem var
meistari í fyrra, notaði
skozka byrjun í skákinni
gegn Alexander. Þetta er í
fyrsta sinn, sem Breti vinn-
ur meistaratitil síðan 1935.
Úrslitaröð mótsins var
sem hér segir:
1. Alexander (Bretland) IV2
2. Tartakower (Pólland) 6V2
3. Guðmundsson (ísland 6
4. Yanovsky (Kanada) 5
5. Abrahams (Bretland) 4
6. Golombeck (Bretland) 4
7. Raizman (Frakkland) 3
8. Wood (Bretland) 2Vi
9. Aitken (Bretland) 2
10. Prinz (Holland) IV2
Towler
Hinn ungi, kanadiski tafl1-
meistari, Yanovsky, kemur
hingað til íslands* í vor, og
mun hann tefla við beztu
taflmenn okkar, auk þess sem
■hann teflir íjölskákir. Verð-
ur gamam að sjá hann eigast
við beztu menn okkar. Guð-
mundur gerði jafntefli við
hann í 'Hastings.
LÍK G. SMITH, skipstjóra,
s;em 'fórst mað enska togar-
aHU!hy.,Lois“, se.m strandaði
skammt frá Grindavik . að-
faranótt sunnudagsins, er nú
fundið. Fannst líkið á þriðj.u-
dagsmorguninn .skamint frá
þeiffl st’að, er skipiö sfrand-
aði á.
Undanfarna daga hefur
verið unnið að þvi að bjarga
veiðarfærum og öðrúm tækj-
•um úr skipinu, en sjálft skip-
ið -er orðið mjög laskað, e'inlc-
ura á stjórnborðshlið. ,
Hér sést hinn fræffi vísindamaður Albert Einstein árita
bók um Fala, hund Roosevelts forseta. Bókin er seld til
styrktar fyrir rannsóknir á mænuveiki.
Síldveiðin i fullum gangi:
Bátar komu í land með 880 mál
síldar og rifin net í fyrradag
-----s—-------.
Sildin keypt á 30 kr. máí tií bræðslu.
ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur nú fallizt á til-
lögur Síldarverksmiðja rikisins um .að Kollafjarðarsíldin
skuli keypt fyrir 30 kr. málið og flutt till hræðslu á Siglu-
firði. Hefur þegar verið tekið til óspilltra málanna og 10—
12 bátar fóru út í fyrradag. Veiddu þeir; alls um 880 mál,
og kom Andvari með mestan afla, 200 mál.
658 smálestir. Nokkrir bát-
ar eru þegar byrjaðir veið-
ar.
Erlendir Eislamenn
«/8,
jnnarius i mm
hu
mm i. m
Á AKRANESI er langt á
veg komið byggingu sjúkra-
búss, sem rúmar 25 sjúkra-
rúm. Auk þess verða i hús-
inu herbergi til læknisskoð-
unar og fyrir ljóslækningaír
og énnfremur herbergi fyrir
starfsfóllk sjúkrahússins.
Var ailbi steypu lokið
nokkru fyrir áramót og húsið
orðið fokhelt.
VIÐSKIPTARÁÐ hefur
I beint þeim tilmælum til ein-
. staklinga og stofnana að ráða
I ekki hingað til lands erlenda
' l’stamenn án þess að hafa
| áður tryggt sér Ieyfi ráðs-
j ins fyrir gjaldeyri þeim, sem
I nauðsynlegur kann að vera
í þessu skyni. Hefur það
komið fyrir nokkrum sinn-
, um, að menn hafa ekki ráð-
gazt við ráðið fyrirfram um
| þessa hluti, og vill ráðið
koma í veg fyrir að það end-
urtaki sig.
Ráðið varar menn enn-
fremur við því að stofna til
hópferða til annarra landa
án þess að tryggja fyrirfram
þánn gjaldeyri, sem til slíkra
Af fimmtán bátum, sem
fóru út í gær, sneru nokkrir
við vegna veðurs. En um tíu
bátar í fyrradag höfðu sam-
tals þessi 880 mál, sem áður
gat. Flestír bátanna höfðu 5
eða 6 net. Sögðu sjómenn svo jan. til sjósóknar við Faxa-
frá, að síldin væði í þéttum fióa, og eru allar horfur á,
ALLMARGT SJÓMANNA
VIÐSKIPTARÁÐ tíl-
kynnti skömmu fyrir jólin
nokkra hækkun á hámarks-
verði á hárgreiðslu. Nemur
hækkunin 10—25%, en hár-
jgreiðslukonur eru þó ekki
ánægðar með hana og telja
að kostnaður þeirra hafi
hækkað enn meir.
Samkvæmt hinum nýja
taxta kostar heitt perman-
ent 70 krónur, en var áður
50—-55, kalt permanent al-
mennt kostar 80 krónur, áð-
ur 65, og kalt olíuperma-
nent er 110 krónur, áður
100 kr. Fullkomin vatnsliþ-
un með þvotti og þurrkun,
allar tegundir, kostar nú kr.
11,20, áður kr. 10,25 og
vatnsliðun án þvottar kost-
ar áfram 8 krónur.
Oiiver Sfeinn heiðr-
aður af F. H.
FIMLEIKAFÉLAG HAFN
ARFJARÐAR hefur haft það
að venju undanfarin ár, að
veita afreksverðlaun þeim
íþróttamann,i í Hafnarfirði,
sem náð hefur beztum ár-
torfum og komu sumir bát-
ar inn með rifin netin.
Gert er ráð fyrir, að Lands
samband. íslenzkra útvegs-
manna útvee
að erfitt verði að fá sjómenn
á ísfirzka flotann, og veldur
var miklu um, 'hversu, útgerð
armenn hér vc.ru tregir til
, .... fl. fUt«’í að ganga að samningum Sjó-
ihgs á síldmni til Siglufjarð-! & . ,, ,, ,
h , , mannafe.iagsms her um hluta
ar, og rnunu nokkur tilboð , s _
beear hafa borizt. Vonazt er
fóru héðan með Súðinni 3. angri í frjálsíþróttum að sumr
inu. Að þessu sinni hlaut
Oliver Steinn. afreksverð-
launin fyrir að stökkva 7.06
m. í langstökki.
Verðlauna gripurinn er
skjöldúr, skorinrn út af Rík-
harði Jónssyni. Hefur Qliver
til að skip fáist til að. flytja
•síldina með 15 króna flutn-
ingsgjaldi.
23 BÁTAR í SANDGERÐI
Vertíðin er nú að hefjast
og bátar að safnast til suðúr-
landsins víðs vegar af land-
inu. í Sandgerði verða gerð-
ir út 28 bátar og eru flestir
þeirra stærri en áður, þar
sem önnur bryggjan í þorp-
inu hefur verið stækkuð all-
verulega. í ár eru þar 28 bát
ar samtals 982 smálestir, en
í fyrra voru þar 29 bátar alls
tryggingu. Er engum efa
bundið að með því hafa tap-
ast úr bænum tu.gir sjó-
marnia.
fS
Steinn verið hadhafi verð-
launagripsins síðan 1940.
Ennfremur var Oliver
Steini afhentur fagu.r silfur-
bikar frá F. H. til minning-
ar um þátttöku hans í Evrópu
meistaramótinu í sumar.
í TILEFNI af stofndegi
Góðtemplarareglunnar á ís-
Iandi efnir Þingstúka
Reykjavíkur til kaffikvölds
í Góðtemplarahúsinu næst-
komandi föstudag kl. 8,30.
Til skemmtunar verður
meðal annars stutt kvik-
NÝLEGA er komin út bók mynd og einsöngur. Þá flyt-
eftir Grétar Ó. Fells og nefn ur stórtemplar, séra Kristinn
ist hún GRÖS. í bókinni exu Stefánsson ávarp.
kvæði og stökur.
Bókin er rúmar 230 blað- an pappír. Prentsmiðjan Hól
áður að lertgd, prentuð á góð ar h.f. hefur annast prentun
i