Alþýðublaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. jan. 1947. í gær varð kona fyrir bifreið og beið þegar bana.u Eitthvað á þessa leið eru blaðafregnir, sem við lesum um síysfarir, en þær eru sú hlið umferðarmálanna, sem að öllum almenningi veit frá degi til dags, en enginn veit hvar'ógæfuna ber niður næst, né hverjir færa næstu fórnina. Umferðarslysin eru orðin einn mesti vágestur þjóðarinnar og í bar- áttunni gegn þeim verða allir ungir og gamlir að leggja fram sinn skerf. Bifreiðastjórafélagið Hreyf-ill er nú að láta taka umferðarfræðslukvik- mynd íyrir almenning og til fjáröflunar í því skini hefur félagið efnt til happdrættis, og heitir það nú á alla góða íslendinga að styðja viðleitni f'é- lagsins í þessu máli, með því að kaupa happdrættismiða þess. Miðinn kost- ■ar kr. 10,00. Vinningar eru ný amerísk 6 manna fólksflutningabifreið og 10 daga ferð með 5 farþega bifreið á komanda sijmri. Dregið verður 1. marz 1947. Happdrættismiðarnir eru afgreiddir í skrifstofu Hreyfils, Hverfisgötu 21, kjallaranum, alla virka dag frá kl. 5—6 e. h. nema á laugardögum, þá frá kl. 2,30—3,30 e. h., eru félagsmenn, sölubörn og aðrir, sem aðstoða vilja við söluna beðnir að snúa sér þangað hið allra fyrsta. Ennfremur má panta miða í síma 6015 og verða miðarnir þá sendir til kaupenda í bænum. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. ARÍ'HAT félagsins verður haldin í_ Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 11. janúar næstkomandi og hefst kl. 7 e. h. með sameiginlegu borðhaldi. Fjölbreytt skemmtiskrá, þar á meðal kvik- mynd frá Stokkseyri. Agöngumiðar verða seldir hjá Sturlaugi Jóns syni, Hafnarstræti 15, Stefaníu Gísladóttir, í Verzlun Ámunda Árnasonar Hverfisgötu 37 og Verzluninni Þverá Bergþórugötu 23. Áríð- andi að aðgöngumiðar sækist fyrir hádegi næstkomandi föstudag. Skemmtinef ndin. § vélsfjórar úfskrif asf á ísafirði. Minningarspjðld Bamaspífalasjóðs Hringsins eru afgreiddý Verzlun «6. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. GOTl UR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. eru korruin út fjölbreytt að efni og prýdd fjölda mynda. Það er mjög fall- eg jólarit. Sendið vinum yðar Norron jól í jólagjöf. — í jólagjöf. — Það er kær- komin jólagjöf. - Gangið í Norræna félag- ið þá getið þér fengið „Norræn jól. frá upphafi. Baldvin Jónsson hdl. Vesturg. 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. i Auglýsið í Albúðublaðinú Fréttabréf frá ísafirði. NÝLEGA er lokið vél- stjóranámskeiði, er hér var haldið á vegum Fiskifél.ags íslands. Nemendur voru 28 og luku allir prófi. Nöfn þeirra fara hér á eftir: Arnór Sigurðsson, Ásgeir H. Valhjálmsson, Arthúr Gestsson, Einar Daníeilsson, Garðar Bjarnason, Guðbjörn Friðbjömsson, Guðmundur Ólaison, Halldór K. S. Ás- geirsson, Hallgrímur Ólafis- son, Hákon Bjarnason, Her- mann B. Sigurðsson, Hösk- uldur Agnarsson, Jón Snor,ri Bjarnason, Kilstján J. Bjarna son, Kristján M. Jónsson, Kristján J. Kristjánsson, Kristóbert Rósinkarsson, Rögnvaldu,r Ólafsson, Samúel Ólafsson, Þórður S. Pálsson, állir frá ísafirði, Guðiaugur Björnsson, Hólmavík, Guð- mundur Eggertsson, Tálkna- firði, Guðmundur F. Hall- dórsíson, Æðey, Ingimundur Jónsson, Drangsnesi, Jens G. Eyjólfsson, Súgandafirði, Óskar Guðmundsson, Hólma- vik, Sigurður Jakobsson, Súðavík, Þórarinn Guð- mundsson, Hólmavík. Hæistu einkunn, 4514 stig, hlaut Óskar Guðmundsson frá Hólmiavík. Þessir h!]iutu einkunn yfir 40 sig, allir frá ísafirði: Hali- grímur Óiaísson 44 stig, Rögnvaldur Ólafsson 43 sfig, Arnór Sigurðsson 4214 stig, Kristóbert Róisinkarsson 4114 stig og Hákon Bjarnason 41 stig. ____ Hæsta einkunn, sem hægt er að hljóta við vélstjórapróf þetta, er 48 stig. Forstöðumaður námskeiðs- ins var Guðmundur Þorválds- son, vélfræðingur, er jafri- framt kenndji bóklega vél- fræ'ði'. ' iin! ; Verklega kennsíu annaðist . Yfirlitssaga sönglisfarinnar á Islandi rakin á tónlistarsýningunn ------4,----- Sýningin verður opnuð upp úr miðjum mánuðinum. ÁKVEÐIÐ ER að opnuð verði tónlistarsýning hér í Reykjavík upp úr miðjum, þessum mánuði, og er undirbúningur sýningarinnar þegar langt á veg kom- inn. Á sýningunni verður rakin yfirlitssaga sönglist- arinnar hér á landi og söngiðkana til forna, og enn fremur verður gefið yfirlit um skerf íslendinga til tónlistarinnar. Þá verða á sýningunni margir merkir munir; margra, alda gamlir lúðrar, skinnhandrit af nótum og fleira. Formaður sýningarnefndar* innar er Jón Leifs tónskáld, og hefur hann mikið unnið að undirbúningi sýningarinn ar, en Tónskáldafélag ís- lands gengst fyrir henni. Framkvæmdarstjóri sýning- arinnar verður Jörundur Páls son. Hallgrímur Helgason, tón- skáld hefur safnað heimild- um úr íslenzkum bókmennt- um um sögu tónlistarinnar hér á landi. Verða þarna sýnd frumhandrit að ýmsum gömlum íslenzkum verkum, og tekist hefur að fá afrit af nótnahandriti elzta íslénzka þjóðlagsins, sem vitað er um. Langið mun vera frá 13. öld og fannst í bók í safni Árna Magnússonar. Þá hefur Jón Leifs rætt við ýmsa erlenda fulltrúa um efni til sýningarinnar meðal amnars rússneska og franska sendiráðið og sendi- ráð Norðurlandanna, og í vetur fár hann til Englands til viðræðna við British Council um efnisframlag til sýningarinnar. Meðal elztu hljóðfæra- gerða á sýningunni verður afsteypa af lúðrum, sem fundist hafa í Danmörku og taldir eru vera um 4000 ára gamlir. Þá hafa og fengist erlendis frá nokkur skinn- handrit af nótum og ljós- prentanir að nótnahandrit- um ýmissa frægra tónskálda. Ennfremur verða á sýning- unni ljósmyndir m. a. af tónskáldum, tónskáldum, tónleikahöllum og fleiru. Loks verða sýnd margs- Brefar áltu bezlu kvikmyndina á árimi, sem lei AMERÍSKA kvikmyndaráð ið „National Board o£ Rev- iewu hefur með árlegri at- kvæðagreiðslu sinni kjörið brezku kvikmyndina „Hin- rik fimmti“ beztu mynd árs- ins. Næst bezta mynd ársins er, samkvæmt hinni brezku fregn um þetta, er ítölsk mynd, er nefnist á ensku „Open City“ og þriðja í röð- inni er bandarísk mynd, er nefnist „The Best Years of Our Lives“, Samkvæmt áliti hins bandaríska kvikmyndaráðs er enski iléikarinn Laurence Olivier bezti karlleikari árs- ins 1946, einkum fyrir leik hans í Hinriki f'immta. Ann- 'ars er lofsamlcga talað um kvikmynd, er Noel Coward ritaði handritið að og nefnist „Brief Encounter“. Er hún, samkvæmt áliti hins ameríka ■kvikmyndaráðs, tallin fjórða bezta mynd ársins sem leið„. Framhald af 1: síðu fimrn hundruð fljptabátar, hilaðnir kolum, frosið inni og valdið með því miklum erfið- leikum, um eldsneytisaðflutn- inga til hinna stærri borga. Frostin hafa einnig verið mikil í Danmörku og hefur einn maður, sem vitað er um, orðið úti í Danmörku af völd- um þdirra. Var maður þessi talsvert við aldiír. Viggó Bergsveinsson, vél- meistari. Aðrir kennsH’ar voru: Hall- dór Ólafsson, ritstjóri, kenndi ísllienzku. Helgi Hannesson, kennari, kenndi eðlisfræði. Jón H. .Guðmundsson, kenn- airi, 'kenndi stærðfræði. , Állir ‘hinir nýju vélstjórar múnu þegar ráðnir sém, starf- andi vélstjórar. Sprengjavargurinn í Sfokkhólmi hándlekinn í • VETUR urðu miklar sprengingar víða í Stokk- hólmi og voru menn almennt forviða, enda var mikill við búnaður af hálfu lögreglu- manna að reyna að handsama. sökudólgana. Voru menn, sem gáfu sig sjálfkrafa fram, settir með gasgrímum og öðr um viðbúnaði á margar helztu brýr Stokkhólms og var mikið um þetta rætt í. sænskum blöðum á sínum. tíma. Hefur nú komizt upp um þetta mál. Segir lögregl- an í Stokkhólmi, að unglinga flokkur hafi staðið að þessu og hafi foringi -þeirra heitið Matthesson og verið átján ára gamall. Hefur unglingur þessi upplýst, að hann ha'fi jafnan haft gaman af sprengjum og öðru slíku og ékki'gert sér ljósa hættuna, sem af þessu gat stafað. - ; $nnmM gorrn v. iS9i n.c-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.