Alþýðublaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.01.1947, Blaðsíða 6
«3 ] THISMINE IS NOVV U.S. COVEBNMSNT PI20PÉPJTV ANP X ORPEK YOU TO . v SCgAM. . - BUT qUICKf) HO-HO— -SUCH CHILPlSHNESSÍ IP ) I CANNOT CONTRÓL PEOPERTY Z, LIKE THIS/ TMEN X TAKE CAgEWO VON ELSB <?ETS IT-— LIKE I TOOK CARE OF SOUKDOUS+A___ '—--------------——ÍVOU'RE v\H|ji // - PUAK Æl / y aIhappv/ BIS GAME HONTIN& IS EASy IF yoy AgE PgOPEKLy eqvippep/ Fimmtudagur 9. jan. 1947. - - - ■ ----- ^ æ TJARNARBlð Lundúnabbrg í IðHipaljósi. (Fanny by Gaslight) Spennandi ensk mynd Phyllis Calvert James Mason Wilfrid Lawson Stewart Granger Jean Kent Margaretfa Scott Sýnd kl. 5, ,7 og 9. 3 BÆJARBIO . 3 HafnarfirJSI Engín sýning í kvöld vegna sýningar Leikfélags Hafnarfjarðar á gamanleiknum Félagslíf. . Í.R. Skíðaferðir að Kolvið arhóli á laugardag kl. 2—3 -og á sunnudagsmorgun ki. 9. Farmiðar og gisting verða seld í Í.R.-húsinu á föstu- dagskvöld kl. 8—9. Farið frá Varðarhúsinu. Æfingar félagsins eru byrj laðar á sama stað og tíma. Glímuæfing í kvöld kl. 8. spuna. „Verið ekki hræddar um, að þér fáið ekki nóga bakka til að burðast með.“ Bjart andlitið á henni verður fýlulegt og afundið á svipinn. Hún. er ekkert gefin fyrir að ókúnnugir séu vingjarnlegir við hana, því að þeir meina í raun og veru ekkert með því. Þessi ína er annars hin þokka- legasta, en hún helzt bér áreiðarílega ekki lengi við. Renshe andvarpar lítið eitt, af því að bakkinn er svo þungur, og nú hefur hún þrælað síðan sjö í morgun. „Nú eigum við að fara til vinstri11, ségir hún og dregur dálítið seiminn. „Frú van Leeuwen er í rauninni ungfrú van Leeuwen, skal ég segja yður. Hún er um þessar mundir „á ferð erleridis“.“ Hún lyftir lítið eitt munnvikjunum hæðnislega: „Vilj- ið þér ekki berja að dynjm?11 Skær rödd svarar: „Kom inn!“ í herbergi ,,frú“ van Leeuwen er hálfdimmt, a_f þvíyað tjöldin eru dregin fyrir. 1 Renshe setur þegjandi bakkann á borðið og er komin á leið út aftur þegar hálfkjökrandi rödd heyrist frá legu- bekknum: „Systir vill víst ekki vera svo góð, að hella' teinu í bollann fyrir mig og draga frá gluggunum? Mig svimar svo í dag.“ „Ég má ekki vera að því, segir Renshe stuttaralega. „Ég skal gera það.“ segir ína. „Þér um það„‘ segir Renshe og lokar dyrunum á eftir sér. N „Það er alltaf að flýta sér svo hérna,“ kvartar þessi unga kona „og maður verður svo leiður af að vera alltaf aleinn11. ína kveikir á tveim litlum rökkurlömpum, því að það er farið að skyggja úti og fer svo að hella teinu í bollann. ;,Notar frúin sykur og rjóma?“ spyr hún vingjarnlega. »Og þykir yður ekki gaman -að lesa? Ég er með svo góða bók með mér í töskunni minni. Þér þekkið hana ef til vill, hún heitir: ,,Á morgun verður allt gott. ..,.“? „Ó, .... ég er ekkert hneigð fyrir að lesa. Getið þér ekki staldrað við svolitla stund, stystir?“ Stór blá augu hennar horfa biðjandi á ínu. Hún er mjög ungleg, hún getur tæplega verið eldri en svona átján, nítján ára. ína sárkennir í brjósti um hana. Hún er ekki ekki staldrað við svolitla stund, systir?" ína setur tebollann og smádisk með brauðsneið við hliðina á legubekknum. „Á ég að gefa frúnni einn púða í viðbót?“ Nei, þakka yður fyrir, ég ætla að bíða með að drekka teið þangað til þér eruð farin.“ Hún heldur með krampataki í ferðateppið, sem hún er dúðuð í, með grönn- um höndunum. „Þér eruð nýjar hér, er það ekki? Frá Haag? Ég er líka frá Haag. Finnst yður ekki hræðilegt hérna? Pabba og mómmu fannst .... þau héldu. . . .“ ína athugar málið og kemst að þeirri niðurstöðu, að það sé oft mannúðlegast að stinga strax á kýlinu. Rólega spyr hún: „Og hveriær eigið þér von á barninu?” Ljóshærða, unga stúlkan á legubekknum horfir andartak á ínu, stór- um undrunaraugum, Síðan fer hún ati gráta. „En kæra frú, mér þykir leitt — „Nei, nei. Þér skuluð ekki vera leiðar yfir því — en IS8 NYJA Blð 3 Gróður í gjósti. (A Tree Grows in Brooklyn) Áhrifamikil stórmynd eftir hinni samnefndu bók * Dorothy MvGuire. James Dunn. Feggy Ann Garner. Sýnd kl. 9. Chaplin-syrpan Fjórar af elstu myndum Charbé Chaplin's sem tón myndir, sýndar kl. 5 og 7. GAMLA Blð 3 Appassionafa Áhrifamikíl og snilldarleg vel leikin sænsk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Viveca Lindfors Georg Eydeberg. í myndinni eru leikiri verk eftir Beethoven; Chöpin og Tschaikowsky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvennadéild Slysavarnafélags Íslands í Hafnarfirði. heldur næstkomandi þriðjudag 14. janúar kl. 8,30 síðd. í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Fundarefni:: Venjuleg aðalfundarstörf. • Að loknum fundi: Kaffidrykkja og spil. sýnir gamanleikinn Sýning í kvöld kl. 8.30. Agöngumiðar seldir í dag frá kl 2. Sími 9184. systir. Þér eruð sú fyrsta hér, sem nokkurn tíma hefur minnzt á barnið mitt. Þær láta allar saman eins og þær viti ekki neitt. Þetta er barn syndarinnar.“ „Vitleysa“, segir - Myndasaga Alþýðublaisins: Örn elding - ÓKUNNUR MAÐUR: Villidýra- veiðar eru auðveldar ef maður er vel útbúinn. VAL: Dr. Lummel! ÖRN: Þessi náma er nú eign banda rísku stjórnarinnar og ég skipa þér að hypa þig héðan burtu. LUMMEL: Ha, ha. Hvílíkur barna- skapur! Ef ég get ekki ráðið yfir eign eins og þessari, þá sé ég um að enginn annar fái hana .... eins og ég fór með Sourdough. ÖRN: Þér er heldur laus höndin .. LUMMEL: . . . og nú skal ég koníá þér fyrir kattarnef!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.