Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur, 22. jan. 1947. ALfrVBUBLAÐBB 5 FEBRÚ ARMORGUN NOKKURN 1944 leið svart- ur skuggii yfir F.innvatnið í Suður-Noregi. Það var hdn hlaðna járnbrautarferja, Hy- dro, sem á hægri ferð hjó gegnum hinar kröppu öldur. Skyndileg sprenging varð neðanþilija með þeim afleið- ingum, að skipið nötraði og valt á hliðdna. Svo lá það al- veg kyrrt. Fimm rninútum síðar var Hydro sokkin og þar með draurnur Hitlers um að koma fyrstur fram með atómsprengjuna. Að bald sprengingarinnar felst eitt af GREIN ÞESSI birtist upphaflega í „Mijmeapol- is Tribune“, en er þýdd hér úr hinni dönsku út- gáfu mánaðarritsins „Re- ader’s Digest.“ rrjitt þá flutti fréttastofa sú, sem tengd er þeirri ensku stjórnardeild, er sér um hag- rænani stríðsrekstur, eftir- farandi fregn, er kom öllu í uppnám. Þjóðverjar höfðu 'heimtað, að norsk efna- verksmiiJðja, sem er sú stærsta sinnar tegundar í heimdnum, skyldi auka ár- lega framleiðslu sína af deuteriumoxid (þungavatni) úr 1500 upp í 5000 kg. Þetta gat merkt aðeins eitt, og þetta eina boðaði ekkert gott. Eðlisfræðingar, sem unnu fyrir bandamenn, höfðu uppgötvað, að þunga- vatn var hið bezta hjálpar- meðal við framleiðslu uran 235. Þar sem bandamenn réðu ekk.ii yfir nægum birgð- um þungavatns og þéttingin þar að auki tekur mjög lang- an tíma, notuou menn í þess stað grafit með merkilega góðum árangri. En sam- kvæmt h'ánni' énsku frétt, voru tilraunirnar í stofnun Vilhjálms keisara komnar mjög langt á veg. Hið enska stríðsráðuneyti skipaöi svo fyrir, að hdn ef naverksmið j u, þar sem menn voru að gera nýja stíflu til að auka þungavatns íramieiðslu.' Með mjög var- færnislegum athugunum afl aði hann sér mjög áreiðan- ilegrar vitneskju u:m verk- smiðjuna. Hún safnaði til sín ______ ______nýliðum meðal þeirra vina j hans, er hann treysti bezt, strax kallaður til London, og þedr öfluðu honum upp-, þar sem hynn skyldi mæta í lýsinga um allt sem gerðist1 aðalstöð hinna séræfðu í sambandi við verksmðjuna. | sveita. Hér hitti hann dr.: Stuttibyíigjusendistöð hans sá ; Leif Tronstad, sem hafði ’ um, að þessar upplýsingar; gjört teókningarnar að kæmust til aðalstjórniar hinn norskri þungavatnsverk- jar ensku fréttastofu. ! merkileigustu afreksverkum' smiðju. Það var hann, sem ; Einar sagði að framleiðsla styrjaldarinnar. Ihafði fundið upp aðferðina á þungavatni ykist bröðum Strax í apríl 1940 kvisað- til að framleóða þungavatn í skréfum M&ið rnagn var ist það í stöðvum alþjóð-! stórum stíl. Fyrir stríðið úutt til Þyzkalands i hverj- legra vísindastofnana, semMði verið í vinfengi, » manuðn Hið enska stnðs aldrei hafa viljað beygja sig j vl'S allmarga þýzka kjarn-j ^uneyti skipaði svo fynr, undi'r lög stríðsins um algera | orkuvísindamenn og hafði. þögn, að verið væri að gera oft nanarr upplysmgar um, | m-ur a,° aras ia..inmarner tilraun með víðtæka kjarn- hversu langt Þjóðverjar ®^a a hma norsku veirk- orkusprengingu í stofnum1 v°ru komnir með kjarnorku- Vilhjálms keisara í Berlín. sprengju sína en nokkur' Sveitirnar hofðu þegar Ameríkumenn bvriuðu fvrst1 annar núlifand' maður, sem . fengið mörg erfið viðfangs- 1942 að ráðgeraúíamleiðslulekki er Þjóðverji, 1 lok árs-1e£„i E„ hér hotðu þser £eng- kjarnorkusprengna. Og ein- ins 1941 hafði dr. Tronstad ^ ið það erhðasta. Hmir sterku verið komið með leynd tii svipvindiar, er skyndilega Svíþjóðar af norsku and- :Seta furið um hin psléttu stöðuhreyfingunni. Þaðan f.Íöl'1> S;era Nore,g aS Þvi landl hafði hann farið með flugvél 1 Fvrópu, þar sem erfiðast til London \er 'aS lata loftfluttar her- Eftiir að Binar hafði átt' sveltir lenda- Fn eftir fyrir- viðræður við dr. Tronstad, 1 mætum, dr- Tronstad gerðu sagði hann: „Álítið þér, að menn nu marga uppdrætti af það sé framkvæmanlegt, að umhverfi verksmiðjunnar og gera hma norsku þunga- vatnsverksmiðju óstarfhæfa með skemmdarverkuin?“ Einar lýsti aðstöðunni mjög nákvæmlega. Verksmiðian var mjög traust úr járn- bentri steinsteypu. Hún lá við brúnina á 300 metra djúpri gjá. Verksmiðju svæðisins ásamt þeim veg- um, er til þess lágu, var gætt af þýzkum úrvalssveit- um. Fjöl’in í kring voru hrikaleg og torfær. Það myndi ónei.tanlega vera mjög erfitt viðfangsefni. ,,En“, bætti hann við, „við viljum mjög gjarna reyna.“ Einar var strax fluttur til rannsóknastöðva hinna sér-1 snúa til baka vegna mikils æfðu sveita. Þar sem hann j skýjaiþykknis. Októberkvöld áður var áhugasamur um út-; nokkurt 1942 voru „Svöl- varp, lærði hann fljótt að fara ! urn,ar“ settar um bo,rð í flug með stuttbylju móttöku- og véllina og nokkrum stundum morska verksmiðja skyidi sendistöð, sem ekki var siðar stukku þær að lokum verða eyðilögð ásamt þeim ístærri en svo> aS ÞaS máitíl út í nóttina. Er þær um morg tórgðum af þungavatni, er | %tía hana 1 litlu handkoff- uninn fóru að glöggva sig á fyrjr hendi voru Lausnín á orti- Honum var leiðbeint umhverfinu, uppgötvuðu helztu véiium hennar. Ásamt með hinum nákvæmu og jöfnu fréttum Einars gerðu þessir uppdrættir það kleift að stofna „Svöluleiðangur- inn“. Fjóirir Norðmenn, sem allir voiru afburða skíða- menn og kunnugir i hérað- inu, skyldu stökkva niður í fallhilífum cg ásamt með Ein ari stofna eins konar mót- tökunefnd fyrir hima ensku herflokka, er seinna myndu vetrða ilátnir svífa niður. Tvisvar flutti sprengjuflug- vél .,Svcilurnar“ inn yfir Nor i eg. í bæði skiptin voru þær ( reiðubúnar að láta sig falCa til jarðar, en í bæði skiptin voru vélarnar neyddar til að um hina nauðsynlegustu þær', að þær höfðu lent í ó- fyrir öllu öðru En flug- hlutl> :for a fakhlífarnám-; sléttri fjallshlíð um 175 km. því viðfangsefni skyldi sotja' skeið og fékk svo fyrirslcip- annr snnar. Nótt eina stökk Einar í tunglsljósi út úr RAF stjórnin tilkynnti, að loft árás á svo lítinn blett, sem þar að aUfci væri umluktur ógnandi fjaliatindum. væri ( óíramkvæmanleg með þeim, sprengjufliugyél og kom tiil flugvélum. er menn þá réðu' jiarSar uppi á fjallinu um 30 yfir. Fallhlífasveitir yrðu að ,hm' fj a heimdi sinu. ^Hgnn leysa þetta, yiðfangsefni. Allmargar norskar frelsis- hetjur höfðu skömmu áður náð á vald sitt strandferða- skipinu Galtesund, boðiiið kaf bátum og tundurduflum ’byrginn og siglt yfir Norður- sjóinn til Aberdeen. Einn af þátttakendunum var sér- fræðingur á sv’ði vatnsraf- fræði og hafði þegar skipu- lagt mjög athafnasama flokka innan norsku and- stöðuhreyfingarinnar. Einar (hann og félagar hans óska, að ættarnafna þeirra sé ekki getið) var komst á fætur — „með und- arlega tilfi.n'ningu i magan- um —“ segir hann, spennti á si'g iskíðin oig hóf heimferð- ina. Strax fyrir dögun sat hann að moirgunverði með móður sinni: „Eg sagði þeim heima, að ég hefði verið i 'langri skíðaferð. Fyrstu dag iana var ég ekki áiveg húinn að átta mig á kringumstæð- unum, en áður en lang-t um ileið var ég orðinn sannfærð- ur um, að enginn vissi, að ég haíði vérið með i að sigla Galtesund til Englands. frá umhverfi takmarks þeirra. Það, sem menmirnir höfðu haft rneð sér, lá dreift um allt, svo að það fók þá tvo daiga að finna útbúnað sinn. Og nú hófu þeir nálfs mánaðar göngu, sem á eng- an sinn fíka i sögu striðs- ins. Ilér i 1200 metra hæð, þar sem istöðugt var 20 gráðu frost, var 30 kg. það mesta, sem einn maður gat borið á bafcrnu. Það þýddi, að hver maður varð að fara sömu leið ina þrisvar áifflum til að flytja allt farteskið, er vóg um 60 kg. Hinn daglegi mat- anskammtur hvers manns var dáTítill ostbiti, hnefafylli af hafraigrjómum og mjöli og fjórar tvíbökur. ; I en'sku aðalstöovunum voru menn orðnir kviðafull- allra ' iitsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1948 var 1. nóvember síðastliðinn, en þeim gjaldendum, sem er heimilt að greiða útsvarið reglulega af kaupi, ber að standa skil á síðustu afborguninni eigi síðar en 1. febrúar. ATVINNUREKENDUR og aðrir kaupgreið- endur, sem skyldir voru að halda eftir af kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega minntir á, að gera bæjarskriístofunum fullnað- arskil nú þegar um mánaðamótin. Að öðrum kosti verða útsvör starfsmannanna innheimt hjá kaupgreiðendum sjálfum, án fleiri aðvarana. Lögtökum til tryggingar ógreiddum útsvör- um 1946 verður haldið áfram án sérstakra að- varana. Minnist þess einnig, að greiðslur útsvara 1947 hefjast 1. marz. Borgarritarinn. Ég hefi hús, hænsnahús og jarðir til sölu. Þarf að selja þetta strax. Tek fasteignir í umboðs- sölu og hjá mér seljast þær fljótt. Geri fyrir ykkur haldgóða samninga, sem eru eins og beztu refagirðingar. Skal telja fram fyrir ykkur og eru þá líkur fyrir réttlátum sköttum. Það borgar sig. PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími frá kl. 1—4. maður, og stúlka. vön vélritun, óskast í skrifstofu hjá ríkis- stofnun. — Verzlunarskólamenntun, eða önnur hliðstæð menntun, áskilin. Umsóknir merktar: ,,Atvinna“, sendist í póst- hólf 1090 fyrir 1. febrúar. vantar tii að bera Alþýðublaðið til áskrii'enda í eftirtöldum hverfum. Njálsgötu Bræðraborgarsííg Lindargötu Talið við afgreiðsluna. .e*eip -■ •' i wá J I i: | Ba'óðir Einars kom honum j ir um afdrif mannanna. En í samband við hina norsku !að lokum hinn 9. april kom hin langþráða ifregn af „Svci voru. relðubúnar að taka á unum“..Þær höfð'u komið sér móti Skemmdarverfcáflokk- fyrir ekki mjög f jarri norsku , um meö útvarps og ljósmerkj þungavatnsverksmiðjunni, j um. náð sambandi við Einar ogl (Niðurlag á morgun). ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.