Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐld
Fimmtudagur, 23. jan. 1947,
33 TJARNARBIO SS
Glöfuð helgi.
(The Lost Weekend)
Stóarfengleg mynd frá Para
mount um baráttu drykkju
manns.
RAY MILLAND
JANE WYMAN
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8 BÆJARBIO ffi
Hafnarfirðt
Engin
sýning
í kvöld
vegna sýningar
Leikfélags Hafnarfjarðar
á gamanleiknum
hdl.
Vesturg. 17. Sími 5545.
Málflutningur. Fasteignasala.
Næstu tvær ferðir frá Kaup
mannahöfn verða sem hér
segir: 24. janúar og 7. febrúar
Flutniíngur tilkynnist skitif
stofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn.
SKIPAAFGREÍÐSLA
JES ZIMSEN
Erlendur Pétursson.
henni það til ánægju, þá hvers vegna skyldi hann ekki
gera það?
„Jæja“, sagði hann rólega. „En systir Renshe verður
líka að koma og hjálpa mér ég þarf á .hjálp kunnáttufólks
að halda. Megið þér missa þær báðar í dag frú Overbos?“
Frú Overbos lítur út eins og hennil sé ailri lokið.
„Báðar? Og systir ína, sem átti í dag að sjá um Metu
Merádan. Frúin er búin að hringja tviisvar til þess að vita,
hvað sé orðið af henni. Brátt líður yfir hana, ef ína kemur
ekki; hún er eins og dekrað barn. Ég veit ekki mitt rjúk-
andi ráð, hvernig á ég að segja henni það, hún tekur það
svo nærri sér.“
„Já, en ef nú læknirinn vildi; segja frú Meridan það?“
Segir ína hikandi.
Reynolds ypptir ósjálfrátt öxlum. Hann er ekki sérlega
hrifinn að heimsækja hina ágengu Metu.
„Já, já“, segir frú Overbos áköf. „Ef þér viljið gera það
læknir, mun ég verða yður eilíflega þakklát. Sjúklingarnir
eru stundum svo ótrúlega erfiðir. ...“
Renshe er sótt og hlustar afundin á skipanir læknisihs.
Hún reynir að forðast að líta á Lies, sem stynur veiklulega
og heldur dauðahaldi í húsgögnin og lítur döprum, ótta-
slegnum augum á þau til skiptis.
„Jæja, systilr, þér hjálpið frúnhi; að hátta sig, því að
það er bezt að hún fari í rúmið. í alvöru, Lies, nú verðið
þér að vera dugleg. Allt gengur ágætlega. Já, það gengur
fyrr en vant er. Nú ætla ég aðeins að líta inn til hinna
sjúklinganna, og' áður en ég fer, kem ég ti‘l yðar aftur.“
„Lækriirinn má ekki fara.“
Reynolds klappar á hendurnar á Lies og talar mjúk-
lega til hennar. Kaldhæðniislegt andlit hans er allt í einu
orðið vingjarnlegt og kominn á það mildur meðaumkunar-
og hughreystandi svipur.
„Svona geta gráu augun hans þá lltið út,“ hugsar fna
og finnur snöggvast til eins konar sársauka; hún veit ekki
af hverju.
Renshe hjálpar Liesje í rúmið og stillir sér svo upp
við gluggann með krosslagða arma, eins og hún viilji verj-
ast öilurn blíðari tilfinningum. Hún lítur út eins og allt,
sem fram fer í rúminu, þessi mannvera, sem er að kvelj-
ast þar, og byltir sér, stynur og kveinar, komil hennii, ekki
minnstu vitund við, eins og hún heyri ekki annað en
veikan þytinn í greriitrjánum fyrSr utan; eins og hún sé
niðursokkin í að horfa á það, sem fram fer fyrir framan
aðaldyrnar á Heiðaró, þar sem grænmetissalinn og slátr-
arinn, sem líka verzlar með grænmeti, eru farniir að ríf-
ast.
ína fer að rúminu. Hún þvær þvalar hendur sjúkl-
ingsins og heitt ennið, og með bómull vætir hún þurrar
varirnar. Það gerði hún svo oft þegar María var veik.
„Ég þoli þetta ekki lengur .... ég get þetta ekkil ....
þetta getur ekki orðið verra; er það systir ína? Svona
kvalir getur enginn maður þolað!, ó — mamma!"
ína hugsar með beisku um þá irióður, sem er svo
dyggðug, að hún lætur barnið sitt vera eitt meðal ókunn-
ugra á þessani erfiðu stundu.
„Bara ég væri fróðari um þetta“, hugsar hún hrygg,
„þá gæti ég kannske gert þetta dálítið léttara fyrir hana“.
„Á ég að syngja fyrir yður, kæra Lies?“
NYJA BIO ææ GAMLA Blð 88
Taugaáfall.
(,,Shock“).
Sérkennileg og tilkomu-
mikil mynd.
Aðalhlutverk:
Vincent Price
Lynn Bari
Bönnuð fyrir börn yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
FURÐULEG JÁTNING.
(Strange Confession)
Spennandi sakamálamynd.
Lon Chaney.
J. Carrol Naish
Brenda Joyce.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Töfralónar
(Music for Millions)
Skemmtileg og hrífandi
músíkmynd, tekin af
Metro Goldwyn 'Mayer.
June Allyson
Margaret O’Brien
og píanósnillingurinn
Jose Itwbi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðgöngumiðasala frá
kl. 11 f. h.
— Hækkað verð —
gamanleikur eftir Eugene O’Neill.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag.
Tekið á móti pöntunum í síma 3191
ld. 1 til 2
Pantanir sækist fyrir klukkan 4.
sýnir gamanleikinn
í kvöld kl. 8,30.
25. sýning.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag sími
9184
„Já, þakka yður fyrix systir, syngið fyrir mig svo-
lítið.“
ína lítur sem snöggvast á stíft bakið á Renshe, sem
vanþóknunin skín út úr. En hvað kærir hún sig annars um
Renshe? Lofið Renshe bara að vera hinni hreyknustu af
því að hennar líferni er svo dyggðugt og blásaklaust og
Í£P*S)TTU flFT/
mmm vejth vgo right t
'IN.-THE/WS ORPERS/ )
tt H.L/ rui-L i n
SEAWEEÞ OFF
• m SO l CAN
N SEE WOT
vvrcKca Tncr
CAPTAIN OF4
THIS GREASE
TU®Í
UOOKIT WE HAULEP
UP/ AAE- TWITT/r-rf'
SJÖMAÐURINN: Sjáðu, hvað við
innbyrtum, hr. Twitt.
TWITT: Jæja, við skulum lita á
gripmn.
ÖRN: Hvar er skipstjórinn á þess-
um djallli?
TWITT: í káetunni aftur á. Og
farðu þangað strax.
Örn fer í káetu skipstjórans og
þá er stúlka þar fyrir.