Alþýðublaðið - 09.03.1947, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 09.03.1947, Qupperneq 8
Veðurhorfur i Reylcjavík: Norð- v vestan kaldi og' sums- staðar ðálítil snjóél. O Sunnudaguj-,. 9. marz 1947- — Ötverpl® 20.20: 'Vínarborg og' Vínarborgar tónlist (Katrin Mixa). GuSmundur PáGmarsson. 4C. vann hann. YANOFSKY tefldi fjölskák við þrjátíu af snjöllustu skákmönnum Mencntaskfflans i gær. Vann hann 27 skákir, gerði tvö jafntefli og tapaði einni skák. Pilturinn, sem vann meistarann, heitir Guðmundur Pálmarsson og er í 4. bekk C, en þeir, sem igerðu jafntefjá, voru Ólafur H. Ólafsson úr 4C og Grétar Kristjánsson ur 4A. Hæsti hásetahlufur FRÁ GRAFARNESI í Grundarfirði hafa f jórir bát- ar verið gerðir út í vetur frá því snemma í janiiar og hefur afli þeirra verið mjög góður, en saltleysi hefur nokkuð tafið veiðarnar og hafa bátarnir að minnsta kosti haft af sér 8—9 róðra af þeim sökum. í febrúarlok var vélbáturinn Farfell afla hæstur með um 230 smálest- ir og var hásetahlutur á hon- mn tun 5 400 krónur. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá Þorkeli Sigurðssyni, kaup- félagsstjóra í Grafarnesi hef- ur afli bátanna í janúar og febrúar verið sem hér segir: ] Vélbáturinn „FarfeH“ með samtals 30 róðra, afli 250 smá J lestir, ,,Svanur“ með 24 tróðra, afli 187 smálestir, „Jóhann Dagsson“ með 27 róðra, afli 182 smálestir, og „Fylkir“ með 24 róðra, afli 148 smáléstir. Fimmti báturinn bættizt við .síðast í febrúar, en hefur enn aðeins farið fáa róðra. Aflinn hefur verið lagður upp hjá frystihúsinu, en það hefur ekki getað tekið nema nokkurn Iduta aflans til frystingar og hefur afgang- Upnji verið saltaður. Hins veg.íu:, ’hefur verið skortur . á salti,, eins, og áður segk,- og feátarnir tapað við þai5. að ininnsta kosti 8—9 'róðrum. Gæftir-hafa verið góðar. Skó!abo%undið verðssr híð annað p Teflt var í hinuœ gamla hátíðarsal skólans, og var mikill fjöldi skólanemenda og annarra skákunnenda við staddur, sennilega á annað hundrað manns. Borðum var komið fyrir í hring, og var Yanofsky innj í hringn- um, en skákmenn skólans utan hans. Skákirnar tóku hálfa fimmtu Mukkustund, og sýndu áliorfendur hinn mesta áhuga, tefldu sjáifir, og skrifuðu upp. Skákáhugi! hefur alltaf verið mjikill íj Menntaskólanum, og ekki ó- algengt, að 30 manna bekkir hafi getað keppt innbyrðis á allt að 10r—15 borðum, sem mun vera einstakt í skóla þótt leitað sé víöa .um heim. BALDUR VANN GUÐ- MUNDÁ Biðskák þeirra Baldurs Möiler og Guðmundar Ágústs sonar á Yanofskymótinu var tefld í gær, og lauk henni með sigiri Báldurs. Hefur Baldur þá 2V'z vinningð en Guðmundur 3, eins og hann hafði. í dag klukkan 1,30 teflir Yanofsky fjölskák í Mjólkur stöðinni og verður sennilega teflt á 30—40 borðum. Á morgun verður svo síð- asta umferð Yanofsky móts- ins, og eigast þá við Yanofsky og Gilfer, Wade og Guð- muirdur Á, Snævarr og Bald- ur Möller og Ásmuúdur og Guðmundur S. Yanofskv er nú éfstur á mótinu með 5 vinn ið.ga og.Ásmund,ur 4‘1; af sex skákuin hvor. KAFFISTRÍÐIÐ hélt á- fram í.gær, og mun ekkert kaffi hafa verið selt í öðr- um vei'zlunum en KRON, og margar af verzlunum. þess urðu kaífilausar um. miðjan dag. Söluverkfall- inu mun halda áfram, þar til öðru vísi verður ákveð- ið, en fundir verða haldn- ir um þetta og önnur verð lagsmál þegar eftir helg- ina. KRON mun nú auka kaffiframleiðslu í sinni eig in verksmiðju eftir þvi sem hægt er, en í gær fékk félagið ekki nema sirrn venjulega skammt hjá kaffiframleiðendum. gaf, ög er Iðnskólinói hand- hafífihennar, nú. ■ Búiat vae við, að 10 sveitir tækju þáíí isiíndimu en veik- indi miiuu okkuð draga úr ,. Alls verða þó um 100 manns, se.m íaka þátt í keppninni. Skólarnir, sem senda lið í. keppnina, eru þessir: Iðn- skólinn. Verzlunarskólinn, j Gagnfræðaskóili Reykjavik- ur, Háskóli íslands og Hér- aðsskólinn að Laugarvatni. Þetta er jafnaðarmaðurínri P-aul Ramaúiar, forsætisráð- herra Frakxa, sem hefur forystu ifyxir atjórn þeirri, sem SEXTÁN bátar róa nú með tók við af Leon Blum, og nu vinnur ötuillega að því að línu frá Reykjavík, og hinn endurreisa Frakkfliand. sautjándr rær í kvöld í fyrsta skipti. Bátamir hafa almennt ekki getað róið vegna veik- índa bátverja, en þegar þéir róa, komast þeir ekki að landi fyrr en á níunda tím-- anum hinir síðustu, og hafa þeir því mjög næman tíma. Aflinn í gær var sem hér segir: Dagur Re, 15 smál., Hagbarður Th, 13; Skíði Re, 12; Ásgeir Re, 12; Eiríkur Sk, 8; Skeggi Re, 7; Græðir Ól, Jakob Ea, Jón Þorláksson ar mundir að hefja fjársöfnun í þvi- skyni að koma upp j Re, Svanur Re, Suðri ís, Gaut heilsubæli að Gröf á Hrunamannahreppi, en þá jörð keypti jur allir 6 hver; Hemaa- klettur Ve, Þorsteinn Re, á takteinu-ra., Loks íalar for- seti félagsins, Jónas læknir Kristjánsson, nokkur orð, og síðan vérður stiginn dans. Náííúrulækningafélagið safnar fé í heilsuhælið að Gröf -.T-...—----— Heldur skemmiilupd annaS kvcld. .■' -- i er um þess- félagið snemma i vetur BOÐSUNDSKEPPNI skól- anna fer fram í sundhöllinni annað kvclld og hefst kl. 8,30. Keppt verður um borðfána- stöng, er vélsmiðjan Hamar Hið íslenzka prentarafélag. Aðalfundurinn hefst í dag í Kaupþingssalnum kl, 2 e. h. Verður hæli þ.ettá eiknum ætláð fyrir sjúklinga sem lífsnauðsyn er á sérstöku mat. arræði, heitum böðum, sól- böðúrn og útivist: og fieim þess háitar, sein. erfiðleikum er bundið, að'láta í té á flest- uxn sjúkrahúsum, í' Gröf er 'mikiR' jarðhiti Og eru bár ágæt slriiyrði.til ræktunar. Á ínorgun. efnir ■.félagið- til fjölbreyttrar skemm-tunar í Sjáifstæðishúsinu við. Auat- ui'völl. Hefst hún með ræðu, sem Úifar..-Þófðairson, læknir flytur. f-á sýnir Vigfú-5 Sigur geirsson íslenzka kvikmynd, og er nokkur hluíi hennar ein mitt, teþinn . í Gröf, svo að menp fá að, sjá„ hveftnig þar er .unabQrfs, Því næst leikiír hinn vmsæií listgjnaður Lansky-Otío á .píanó, „og’ að því íloknu skómmtir Balditr Goorgs-með hi.nu. s.prenghlægi Jega búktali' sínu. og mim Veitingar verða frjálsar á venjulegan. hátt, og þess skal getið, að öllurn er frjáls að- gangur að skemmtuninni, hvort sem þeir eru félags- menn eða ekki. Allur ágóði rennur í heilsuhælissjóð fé- lagsins. klettur Ve, Þorsteinn Friðrik Jónsson Re alMr smálestir og Edda Re 4. hafa einhverja nýja brar.dara inomémn þef-ara manna.‘( AÐALFUNDUR Bakara- sveinaféiágs íslands var haldinn fimmtudaginn 20. febrúar ! stjóni voru kosnír; For- maðjttr: Guðmundur^ Hersir, varaformaður: Jón Árnason, ritari: Stefát Sgurðarson, gjaldkeri, Þórður Hannesson, fjálmálaritari: Geir Ólafs- sor>.. í varastjórn voru kosn- iir: Ásgeir Sandholt og Ólaf- SE'NDIHERRA Bandaríkj- i ur Þórarinsson. anoa í PPóilancn hefur skýrt; . , , , frá því aö lOO A. eríkumenn i, A framhaldsaSalIundl fe- , , , ....... ,, , . lagsms, sem haldmn var a seu i fangelsi h;a polsku yf- I fimmtudaginn var> sam, ii-v’,xáan.uniJ „en mér hefúr j þykkti félagið að segja ekki eMcíjtekÍzt að a að tala við :unr> samnirimiin að upp samnmgum sinni. þessu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.