Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 1
Umtateefnf 1) dag: Fjárhagsráíið. XXVII. árgangur. Sunnudagur, 16. marz 1947. 62. tbl. Forystugreln blaðsins í dag: Hús- næðismálin. Eftir brunann. Flakið af Grummanbáfnum fannsf um fimmleyfið í gær ----------- Fastlega foúizt við, að það mundi nást upp í gærkvöidi. Fyrir skemmstu bar svo við, að eldur kom upp í háskóla í Leicester í Massachusetts í Bandaríkjunum. Tveir menn brenndust illilega í eldsvoðanum, en flestir urðu að stökkva út um gluggana. Fimmtíu og þrem mönnum var bjargað af slökkviliðinu, sem kvatt var á vettvang. Skaðinn af eldsvoðanum mun hafa numið um hálfri milljón króna. Á mynd- inni sést hvernig umhorfs var eftir brunann, og bekur ís snjór hinar kulnuðu húsrústir. Svissnesk verksmiðja sfofnsett í Wales. LUNDÚNAÚTVARPIÐ í gærkvéldi skýrði frá iþví, að íkomið hefði verið á fót ný- tstárlegri verksmiðju í Suð- ur-Wales. Er þetta nýtízkú úraverksmiðja, búin sviss ineskum tækjmn, en þau þykja fullkomnust í þéssari iðngrein. Hugh Dalton, fjármálaráð iherra Breta, sagði í þessu Árangurslítill Moskvafundur: I gær var rætt um hvort smáríkin mættu eiga fulltrúa á fundinum. Albanía fær ekki að eiga þar fulltrúa. ' ------ UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRARNIR ræddu í gær á fundinum í Moskva um heimilislaust fólk í Þýzkalandi og Austurríki. Fulltrúar þeirra ræddu í gærmorgun um hvort hin smærri ríki mættu eiga fulltrúa á Moskvafundinum í sambandi við friðarsamninga við Þýzkaland og Austurríki, , , Á þeim fundi var fellt að veita Albaníu rétt til að sitja sambandi i gær, «Ui þetja Moskvaiundtol. Þessi mál voru ekki af-* ’ ------—------~—~ greidd endanlega á fundin- um í gær. í sömu frétt var væri merkálegt fyrirbrigði, brigði, þar eð til þessa hefðu Svissiendingar ekki viljað setja á stofn verksmiðjur er- Sendis með tækjum sínum. Þess Setið, að Iran og ítaíia og mætti þetta því heita Ivildu fá að eiSa fu/Etrúa á mokkurs konar tímimna tákn Moskvafundinuim, en ekki iim vinsamleg samskipti befur verið gert út um það jþjóða. Dalton ráðherra sagði endanlega. að hann byggist við, að Verk Á Moskvafundinum í gær smiðja þessi myndi hafa um var einnig rætt um væntan- 2500 manns í þjónustu sihni lega endurskoðun þýzku landamæranna, en heldúr ekki í því máíi var hein á- kvörðun tekin og því fresfcað fram yfir helgi. árið 1950. KÍNVERSKA STJÓRNIN ihefur mótmælt því kröftug- Rússneska nefndin skoðar „Queen Elizabeth". stendur yfir. Munu mótmæli þessi eink um vera komin fram vegna íega, að utanríkismálaróð- þeirrar yfirlýsingu Molotovs, 'lierrar fjórveldanna skipti að Kínverjar þurfi „sterka sér af málefnum Klnverjá á stjórn“ til þess að halda uppi Moskvafundinum, er núfriði í landinu. HIN RÚSSNESKA nefnd blaðamanna og vísinda- manna,, sem nú er stödd á Bretlandi og áður hefur ver- ið skýrt frá í fréttum, hefur nú skipzt í þrjá hluta og hyggst að ferðast víðsvegar um Bretland og skoða ýmis- leg mannvirki og stofnanir þar. í gær skoðaði nefndin hafskipið „Queen Elizabeth", stærsta skip heims, og í ráði er, að nefndin skoði mörg mestu iðjuver Bretlands og helztu vinnustöðvar. KAFARAR leituðu í gærdag að flaki Grumman flug- vélarinnar í Hvammsfirði, og fundu það um klukkan fimm. Lokuðu kafaramir vélimii, en rannsökuðu liana annars ekki nánar. Reyndu þeir að koma köðlum utan um hana og ná henni upp, en í fyrstu tilraun tókst það ekki,. þar eð kaðlarnir slitnuðu. Sigtryggur Jónsson hreppstjóri í Búðardal skýrði blaðinu svo frá rétt áður en símstöðinniL þar var lokað í gærkvöldi, að talið væri svo að segja víst, að flakið mundi nást upp þá skönunu síðar, Þar eð of mikið íshröngl * vjái á Hvammsfirði í fyrra- dag tiflt að flugvélar gætu lent þar, fóru menn frá Loft- leiðum, flugvélaeftirlitsmað- ur og kafarar tE Stykkis- hólms, en þaðan á tveim mót orbátum inn í Hvammsf jörð. Höfðu bátamir ekkert sam- band við Búðardal vegna ís- anna, og í gær lenti ein af flugvélum Loftleiða á firð- inum í námunda við bátana. Mun hún hafa átt að flytja flugmanninn suður, en gat (heldur ekki haft neitt sam- band við þorpið vegna ós- anna, og hafði því skamma viðdvöl. Sigtryggur Jónsson hrepp stjóri, sem mun vera settur sýslumaður í Dalasýslu í fjarveru Þorsteins Þorsteins sonar, sagði blaðinu, að bú- izt væri við að bátarnir myndu geta komizt að hryggju í Búðardal í gær- kvöldi, þar eð áhrönglið hafði minhkað eitthvað og færzt utar. Sigtryggur sagði, að þeim, sem iaf komust, liði öllum nokkuð betur .Hefðu engar frekari yfirheyrslur farið fram og því ekkert nýtt kom ið fram, er varpað gæti Ijósi á orsakir slyssins. Búizt er við, að fólk þettar, eða það af því, sem þarf að fara til Reykjavíkur, komi með áætl unarbifreið um miðja vik- una. Ingólfur Arnarson farinn til Englands. INGÓLFUR ARNARSOM kom í gærmorgun úr fyrstu ferð sinni og lagði samdæg- urs af stað til Englands. Áfl- inn var 4000 kit. og 211 föt lifrar. Skallagrímur var eínax ig í landi í gær, með 171 fat lifrar, og fór hann og til Eng- lands. Skipsmenn á Ingólfi létu mjög vél af lifrartækjunum, sérstáklega því, að þurfa. ekki að bera lifrina, heldur er henni blásið aftur £ bræðslustöðina. Ekki voru. sjómennirnir þó alls kostar ánægðir með trollspilið, og; mun það þurfa smávegis lag- færingar við. Veiðiförin tók '9V2 sólarhring. Truman vonar að frið- samlegra verði á Grikklandi. Selfoss laus eftir tæpa 2 mánuði^ E.S. SELFOSS er nú ilaús úr ísnum í Kaupmannahöfn og lagði hann þaðan af stað klukkan 7 í gærmorgun á- leiðis tE- íslands. Hefur Selfoiss því verið tepptur i Kaupmannahöfn vegna ísa málega tvo máai- uði, eða frá því 23. janúar. TRUMAN BANDARÍKJA FORSETI birti í gær boð- skap, þar sem hann vonað- ist til að friðsamJega horfði á GrikMandi, en verið hefur. Arthur Vandenberg öld- unigadeildarþingmaður úr flokki repúblikana og Toiri ConnaHy, demókrate, 'lýstu yfir því í gær, að æskilegt væri, að MarshaE, utanríMs máaráðherra Bandarikjanna, ætti tal við Stalin um Grikk landsmálin og þcim til lykta ráðið með friðsamlegu sam- komulagi. Hefur fregn þessi vakið all mikla athygli, ekki sízt vegna hinna hörðu árása, er Truman forseti hefur orðið fyri,r í rússneskum blöðum vegna ræðu hans á miðviku dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.