Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 5
Stuuuidagux, 16. marz 1947. ALÞVÐUBLAÐIÐ BRÁÐLEGA rekdr að ÞVÍ, að handritamálið, hvort iþerm. verði skilað íslending- um, verði tekið fyrir, og eiga þá stjórn og þing Dana að gefa svar sitt í því máli, sem efst eru á baugi hjá tslend- ingum og vekur mestan á- huga þeirra, en það er að- eins áhugamál bókavarða, skjalavarða og fámenns hóps lærðra mamra í Danmörku. Ef stjórnin gefur jákvætt svar við bæn Islands, verður afhendingin merk athöfn, sem vekur mikla gleði og þakklæti í hjörtum íslend- inga. Ef svarið verður hins vegar neikvætf, verður það orsök margra ára beiskju og andúðar tveggja norrænna þjóða i garð hvorrar annarar og.nýr og auðmýkjandi vott- ur. þess, að vér Danir, sem- erum ein af þeim þjóðum, er fyrst vaknaði til þjóðar- og þjóðernisvitundar í Év- rópu, höfum enn ekki lært að skilja aðra og tiifinning- ar og þrár þjóða, okkur minni. Það er fátt, sem hefur ver- ið eins .mikilvægt fyrir nor- rænar hræringar á 19. öld, eins og hinn forni, norræni skáldskapur, Eddurnar og ís- lendingasögurnar, sem hefur einkum orðið kunnur á Norðurlöndum fyrir tilstilli lýðháskólanna. Þess vegna hryggir það okkur, danska námsmenn, að einmitt hin xsenzku handrit, er veitt hafa okkur svo mikla andans fjár- sjóði, skuli vei'ða valdandi andúðar milli hins nútíma ís- 'lands og nútima Danmerkur, og við mótmælum því, að danskir vísindamemx skuli svo þrákelknislega vega hinn lagalega rétt Danme.rkur til þessara þjóðarverðmæta ís- lendinga móti siðferðisrétti íslands til að heimta þau. Við vitunx al'ltof vel, að íslendingár geta ekki haft lagalegan rétt til um það bil 15 ágætra ihandrita, sem á 16. og 17. öld komust í eign Danakonungs og eru nú varð- veitt iKonunglega bókasafn- inu, og þar á meðal fágætir hlu.tir eins og „Codex regius“ með eldri Eddukvæðunum og Flateyjarbók með frásögn- inni um Ameríkuferð Leifs heppna. Hið sama er að segja um íslenzka Mutann af 2—3000 tölublöðum Árna- safnsins, þar sem er meiri hlutinn af öllum fornísilenzk- um kálfskinnsritum, er varð- veitzt hafa og tekin hafa ver- ið i arfleifð frá Árna Magn- ússyni, eiixum af lærðustu og duglegustu íslendingum, af Kaupmannahafnairháskóla, þ. e. a. s. háskólabókasafninu, ásamt óilum hans eignum.. Af þessu verður séð, að ekki er unnt að véfengja hinn lagalega rétt D,ana til 'handritanna. En þrátt fyrir þetta höld- um við ])vi fram, að íslend- ingum beiri að lafhendast handritin við hið stói'a eigna- uppgjör þessara tveggja þjóða. Við eigum að afhenda þau, af því að íslendinga er hinn siðferðisilegi réttur, á ísllandi verða þeirra mest vis- indaleg inot, við munum þannig verða við heitustu óskum einnar norrænnar þjóðar, án þess sjálfir að bíða þar við nokkuð þjóð- legt eða vísindalegt tjón. SIÐFERÐISLEGI RÉTTUR ÍSLANDS Hið endurreista íslenzka kýðveldi hefur siðferðislegan rétt til hins mikla handrita- anna um afsal safns í Kaupmannahöfn, þar sem það eitt, og aðeins eitt kom í eigu konungs vors og háskóla, þar sem konungur- inn var þá einnig konungur íslands og háskólinn háskóli ístands. Ef hin dýrmætu skjöl og bækur áttu að varðveitast fra eyðileggingu á íslandi, er þá var án bókasafns og há- skóla, varð að flytja þau til höfuðstaðar bepgja rikjaxma. Aðeins þar urðu þau örugg- lega geymd, aðeins þar var unnt að gefa þau út og not- j færa þau til rannsókna á sögu Iandsins. Þess vegna voru þau veitt, seld eða af- ( hent stjórnarfulltrúunum Tormod Torphæus og Árna Magnússyni; þess yegna arf- leiddi sá síðar nefndi háskól- anum þetta mikla einkasafn sitt, ásamt 62 000 króna. Enginn rnaður, sem þekkir ; eitthvað til hins seiga, þótta- 'fulla og þjóðlega íslandsanda íslendinganna Biynjólfs Sveinssonar, Tormods Tor- phæus ogÁrna Magmissonar, getur efazt um, að allt, sem þessir fræðimenn oneð ævi- striti sínu gerðu til að bjarga íslenzkum handritum, vair gert íslands vegna, tii heið- urs íglandi og til þess gæfu og gengis. Það er enginn vafi á því, að það var ekki með glöðu bragði, er Brynjólfur biskup sendi Edduhandritin ..Codex regius“, — sem er í augum margra mennta- manna ein hin ágætasta bók, sem ski'ifuð hefur verið á norræna tungu — yfir hafið til Friði’iks konungs III., en á ísiandi var .ekkert skjalasafn né bókasafn, gert úr steini, og konunguírmxi vai’^ hans konungur, koungur íslands og Dánmerkur, og Kaup- mannahöfn var höfuðstaður beggja þessai'a landa. i Þar sem rikin hafa nú formlega slitið koxmngssam- bandinu, hlýtur ísland að eiga siðferðislegan rétt til 1 alís þess, sem Brynjólfur af- henti konungi sínum að gjöf eða gegn lítilli borgun. Hið sama álit bera íslenzk- ir fræðimenn gegn hinni ör- lagaþrungnu arfleifð Árna Magnússon,ar til — ekki hins danska, heldur dansk-íslexxzk- norska ríkisháskólans áxið 1730. Hefði einhver íslenzk- ur háskóli verið til og ínögu- leikar á að sinna fræðistörf- um og útgáfustarfsemi á ís- hafa afhent föðurlandi sínu, íslandi, og háskóla þess, handritasafnið. Eins og skil- 1 yrðin vocu þá, var það eina . úrræði hans að afhenda það ; eina vest-norræna háskólan- um, sem til vár. Af þeix-ri á- ■ kvörðun hans, að hluta af eignum hans yrði varið til landi, myndi hann eflaust styrktajr tveimur íslenzkum stúdentum, er vinna skyldu , við safnið, verður séð, að hann var sér vel meðvitandi urn þjóðérni sitt. Árnasafnið er því lítill íslandshluti mitt í Kaupmannahöfn. Af sömu ástæðum var og er prófessor i islenzknm fræðum við vorn háskóla íslendingm'. Það þarf því ekki að efast uxn það, að Árni Magnússon hefði áskilið rétt til aö ís~ HÉR BIRTIST opið hréf, sem þixigi og stjórn Dana var sent af dönsk- um lýðháskólakeimurum, og felst í því áskorun um að skila íslendingum Iiand rita-safninu og ýmis rök færð því tií stuðnings. lendingar fengju safnið, ef hann hefði séð fyrir þá þró- un, er á íslandi hefur orðið. Enginn myndi, ef hann hefði ilifað til vorra daga, gleðjast meira, ef handritasafninu yrði skilað til feðrafróns hans. Rökin viðvikjandi sam- bandsslitunum, og afleiðing þess fyrir framtíð 'handrft- j anna, er nú hinn rauði þráð- í ur í öllum ræðum íslend- j inga xmi málið. Bæði við og þeir vita, að rökin eiga sér enga lagalega stoð, en þá sjálffundnu sláandi orku, að það sem á sambandstímanum kom í félagsbúið sem opinber eign, á við uppgjörið að renna til þess lands, er eign- ina átti upprunalega. ( ÍSLENZKAR HEIMILDIR FYRIR ÍSLENZKA FRÆÐIMENN Við höldum því enn frem- ur fram, að hinn nýi tími á íslandi; sem hefur gert Reykjavík að háttsettu lær- dómssetri fyrir fornnorræna og íslenzka vísindastarfsemi, skapi þá vissu, að handarita- safnið uppi á íslandi yrði rannsakað og notað vísinda- lega miklu meira og með enn méiri áxangri heldur en ef það verður áfrarn í liöfuð- stað Danmerkur. í vaxandi mæli einbeita vísindamenn hverrar þjóðar sér að í’ann- sóknum á foraminjum þeirra. T. d. danskir niálfræðingar að rannsóknum á orðaforða vorum, að útgáfu stórra orða- : bóka og að ýmsum orðtökum. íslenzkir visindiamenn snúa í sór aðTortíð íslands. Svo er því venjuiega. háttað, að hver þjóð á sínar fornminjar í sínu landi, og er Danmork í þvi tilliti eiinna auðugust. Eins og lýst 'hefur verið, voru ! allar tmkmenntalegar og iög- fræðilegar minjar . íslands fluttar af landi burt og. til Kaupmannahafnar, þar sem áhugi á ‘ foi-nsögu íslsands hefur aldrei. verið mikill og þar sem Eddumar og sögurn- ar hafa því miður æ miima að segja við lýðmenntunina, og er þetta alveg öfugt við það, sem er á íslandi. Háskóli Islands er stofnaður árið 1911 og hér (í Danmöi’ku) eru a. m. k. 7 prófessorair og fræðimenn, sem fást við sögu íslands, bókmenntasögu, sögu málsins og réttarsögu, auk margra ungra kandídata og námsmanna. Áhuginn á Edduinum og sögu landsins og yfirleitt öllu, sem við kem ur fortíð íslands, er ákaflega ríkur hjá þjóðinni sjálfri, beinist hann og einmitt að bókmenntaverkum og hínum á máti málvísindamönnum frá öðrum löndum. Þar sem áður var með réttu hægt að segja, að Reykjavík væri afskekktur staður, saman borið við Kaupmannahöfn, fjarri öðr- um rannsóknarmiðstöðvum, hafa vaxandi f lugsamgöngur skipað íslándi mitt i flugleið milli hins nýja og gamla heims. í stað margira daga sjóferðar, tekur iþað nú að- eins nokkrar klukkustundir að ná til bókasafnsins í Reykjavík, og rannsókn á sögu fora,aldarfnnar í sjálfu landinu nálægt Þingvalla- vatni og Snorrabúð, mitt á meðal íslenzku þjóðarinnar, mun verða til igrundvallar skilnings á ritunum og inni- haldi þeirra, sem ekki verður fenginn í Kaupmannahöfn né Uppsölum. HIN NÝJA LJÓSPRENTUN HANDRITANNA Hið 4. atriðið, sem hlýtur fornu handritum og innihaldi ntiloka alla umhugsun um þeirra, þar sem allar aðrar a&skila handratunum, er, að sögulegar minjar, grafir, forn Vlð’ f-vrir nutlma legir mannabústaðir, kirkjur Pr&n.thstar, getum tryggt o. fl. eru horfnar, sökum hins okkur hosprentuð afrxt af haildslæma efnis, er þær voru \ ■ ,lu ’ V1^ v úr og einnig sökxxm veðrunar aaka 1 Kaupmannahofp. Pro- og mikilvirkra náttúruafla. f<rssor Hammerxch, sem En viðfangsefni vísindamanin alltor> Vlð getum krafizt anna, handxitin, sem þjóðin af Ifendinguip Ijosprentun- öll veit, að til eru og ann, eru fr af °llu ÞV1> sem Vlð afT vel varðveitt úti í Kaup- úendum^ þeim, heldur _ þvx manji,ahöfn, sem fyrir löngu ! frfm> ;að Þanmg afrit se oft var höfuðstaður íslands. Það ollu anðveldara afiesti’ar en yrði mikil hamingja fyrir Island.og raunar öll Norður- lönd, ef þau yrðu flutt þang- að, en við höfum gætt þeirra vel, og .sérhver sá, er ber skynjun á það, hvað þjóðleg- ar minjar eru vakandi þjóð, frumritið, og hann bætir við, að íslenzku handx’itin séu yf- irleitt mjög vél faliin til af- ritunar. Dr. Einar Munks- gaard hefur þegar gefið út 19 af handritunum ljósprent- uð og er í þann veginn að og sérhver sem veit, hversu fefa ,ut yCorpus codieum is- vér unnum þjóðarsafni voru ianúicorium. . Þegar þvx með öllum þess verðmætum, kirkjum vorura með helgi- dómum sínum, herragörðun- um með lystigörðunum, munu- skxlja, hvað þessi 15— 16 hancLrit og Árnasafnið, sem er það eina slíkra forn- minja, hef-ur að segja fyrir ísland. Þetta er ófært á- verki er lokið og sömuleiðis hinni istóru íslenzku orðabók, mun tími til kominn til ai'- hendingar á handritunum, og ef pröfessor Hammerich. verðúr að óskum slnum, virð ist hægt að í’annsaka þau á þrem stöðum samtímis, afrit- in í Kaupmannahöfn og Ár- ósum og frumrftið á íslandi. stand, æsandi fyrir íslenzkan anda. Fáeinir danskir skjala- „ - ^ , tv,o«q otv; MÓTBÁRUR DANA Gagnvart því höfuðáliti, sem hér hefur verið komið fram. með: Að það, sem við sambúðina áður hefur runn- ið til handa Dönum, en sem viðsanibandsslitiná aðganga till íslendinga, hafa mótbárur háskólaráðs og skjala- og bókavarða lítið að segja í okkar augum. Þeir skýrskota til hins al- _ , menna ,einkum þó norræna Asamt því, að Island sjálft áhuga á handritunum, til er nú þess megnugt að þess skerfs, er Danmörk hef- varðveita, rannsaka og gefa ur iagt til varðveizlu skjal- út sínar eigin fornminjar, '< Unna og þeir óttast, að Iran | hefur orðið veruleg breyting Dg önnur fjiariæg lönd komi : n /v , 7 7 .r/ a, r. „ A-i /v n -7, / /v h én 1.»/, ' v< og bókaverðir mega ekki daufheyrast svo við heitustu ósk lítillar þjóðar um að end urheimta sín andlegu verð- mæti, verðmæti, sem inni- halda. slíkt minjagildi, að enginn- Dani getur getið sér þess til. HIN BREYTTA AÐSTAÐA REYKJAVÍKUR í á getu Islandinga til að taka• Bankasfræfi 14. með áþekkar kröfur um á- þekk þjóðleg verðmæti í döskum augum. Því er fljótsvarað, að ís- land krefst einkum hins ís- lenzka hluta safnsins, og að við íiákvæma rannsókn er þetta fyrst og fremst saga ís- lands. Skerfur danskra vís- indamanna ' til rannsókna 4 þessum fræðum er ekkert á borð við tillag íslenzkra. Séi’hver samanburður á rétti. íslendinga og Dana getui' komið óvilhöllum lesanda^ í skilning um það, að allir ís- lendingar, laerðir sem leikir, berjast fyrir því máli. er hef- ur mjög mikla vísindalega þýðingu og þjóðernislegt og siðferðislegt gildi, þar sem aftur á móti danskir mál- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.