Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 6
 ALÞÝÐUBLAÐHD Sunnudagur, 16. marz 1947. NÝJA BIO æ B GAMLA BIO æ r Sjéliðar dáða- I gleðisölum. drengir (“Doíl Face“) Frank Sinatra Kathryn Graysson Fjörug og skemmtileg Gene Kelli músikmynd. Jose Iturbi Sýnd kl. 9. Aðalhlutverk: Sonur Lassie VIVIAN BLANE Skemmtileg mynd í eðli DENNIS O’KEEFE legum litum. Peter Lawford CARMEN MIRANDA. Donald Criep June Lockhart Sýnd 3 — 5 — 7 — 9. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f, h. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f. h. ; BÆJARBÍ6 S Hafnarfirði Sonur Hróa battar (Bandit of Sherwood Forest) Skemmtileg mynd í eðli legum litum eftir skáld- sögunni „Son of Robin- hood“. Cornel Wilde Anita Louise Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. TJARNARBÍO (I dödens vantrum) Sænsk mynd eftir sam- nefndri skáldsögu Sven Stolpe. Viveca Lindfors Hasse Ekman Sýning kl. 3—5—7—9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kh 11. B|BI Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöid kl. 10. — É 1 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. IV ; s-. UiT. EG SLEPPIÞERALDREI Ótbreiðlð ALÞÝDU6LAÐIÐ bót. í flýtinum gleymdi ég al veg afmælinu hennar Fransí, en það hlýtur að vera alveg sama fyrir frú Simrock. hvort það er ég eða þú, sem kemur. Hún mu áreiðan- lega heldur vilja þig, þú ert myndarlegri og svo áttu smoking.“ Albert reyndi á- rangurslaust að malda í mó- inn. Frú Melaní Simrock var kona, sem mátti sín talsvert, sagði Stefán. Hún átti marga kunningja, og hann var viss um, að hann kæmist ekkert áfram, ef þessi ríka ekkja yrði óvinveitt honum. „Og hvað gerir þetta til fyrir þig? þú þarft ekki ann- að að gera en að borða kjúk- lingslæri virðulega, og svo muntu aldrei sjá neinn úr samkvæminu frarnar.11 IV. Stundarfjóröungi yfir tím- ann, sem ákveðinn hafði ver- ið, hringdi Albert bjöllunni svona út. Að vísu hafði ihún snotra svuntu og var í svört- um kjól og með hvffca skýlu á höfðii en við þennan snotra búning var hið ógn ófríða andlit og beinstór kroppur hennar í megnustu andstöðu, • Hún var einna líkust' pöddu. Hálsinn á henni var vanskapaður af skjaldkirtils bólgu. - „Frúin bíður eftir yður,“ sagði hún og opnaði dyrnar inn í saiinn. Hann sá stóran, svartan flygil og bákið á konu, sem var að syngja. Stofustúlkan lokaði dyrunum hljóðlaust á eftir honum. Það virðist, sem hin syngj- andi kona hefði ekki heyrt. neitt. Hann stóð hreyfingar- laus og leit í kringum, sig. — Herbergið var hvorfc tveggja í senn lesstofa og dagstofa. Það var furðulega mikið af bókum meðfram veggjunum. Albert leit sem snöggvast á hjá frú Simrock. Hann vildi | hilluna, sem næst honum var, ekki vera fyrsti gesturinn. En þegar stofustúlkan tók frakk- ann hans og hengdi hann á snaga, sem allir voru tómir, í forstofunni, ,sá hann sér til skeifingar, að hann var víst of fljótur samt sem áður. Hann heyrði hljómlist úr herberginu fyrir innan. Kven rödd söng eitthvað eftir Grieg og það var leikið undir á píanó. „Það er kannske bezt ég bíði svolítið," sagði Albert. Stúlkan horfði undrandi á hann. Hann hafði annars ekki getað hugsað sér að stofustúlka á efnaheimili liti og var viss um, að það voru ekki skrautútgáfur, bundnar í skinn, eins og ríkt fólk er vant að kaupa til að sýna, að það eigi gott bókasafn. Það voru þvert á móti gaml- ar og nýjar bækur hver inn- an um aðra í stökustu óreiðu, verk Pascals og óinnbundnir reyfarar, tímarit og heil hrúga af leikritum úr „I'llu- stration.“ Skyldi hún hafa erft þessar bækur eða les hún sjálf? hugsaði hann. Iionum geðjaðist ekki að því, hvernig hún söng. Það var ofdirfskufullur söngur fyrir konu, sem situr og er að raula fyrir sig, en alltof -lítið öryggi í henni til að það gæti verið æfð söng- kona sem var að syngja. Hún hafði nógu mikla rödd, svo að hún komst án erfiðismuna eins hátt og til þurfti, en það var engin hlýja eða tilfinn- ing í þessum söng. Hún var í kjól úr ljós- irauðu silki. Hann var skósíð- ur og féll í mjúkum felling- um um fætur henni. Albert hafði ekki mikið vit á slíku en einhvern veginn fannst honum að kona, sem ætti von.. á mörgum gestum, væri ekki í svona kjól. Hann gat bara séð þráðbeint bak hennar, langan hálsinn og hrafnsvart hárið. Allt í einu mætti hann augum hennar í spegli. Hún hætti undir eins að syngja og snéiji sér við á píanóstólnum. „Hver eruð þér?“ spurði hún. „Hvað gat það verið, sem. olli þessum ótta hjá honum, þegar hann mætti augum henn'ar í speglinum?- Hann heyrði varla, hvað hún sagði, hún varð að end- urtaka það hálf óþolinmóð, áður en hann gat hert sig upp og svarað. „Eg er vinur Stefáns Ro- lans, ég heiti Albert Holz- knecht.“ Hann stóð kyrr við dyrnar eins og einhver flakkari. Frú Simrock aftur á móti datt augsýnilega ekki í hug að standa upp. ,Jæja—?“ sagði hún. Hann þorði ekki að horfa framan í hana. Hann skotraði augun- KVENNAÐEILD SLYSAVARNAFELAGS ISLANDS. HAFNARFIRÐL LUTA verður í dag í Verkamannaskýlinu við Rœjarhryggju Jd. 4 e. h. -Margir •> góðir og gagnlegir munir á hoðstólum, svo sem: Fleiri tonn af kolum. Hringflug. Bílferð til Hveragerðís. Bílferð til Reykjavíkur. 10 bækur í mjög góðu bandi. Hárliðun. Fatahreinsun og fata- pressun og margl fleira. Komið og sfyrkið goft málefni um leið og þíð bæfið yðar eigin hag. - Nefndin. P L«JL« U |BipRP88BC99B8BBBEBfiEB0EB£S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.