Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 4
* Siumudagur, 16. marz 1847, Útfefanði: AlþýSallokkurinn Rltstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Bltstjórn: símar 4901, 4902. AfgreiSsla og auglýsingar: 4900 og 4900. ASsetur f Alþýðuhúsinu viS Hverf- lsgötu. VerS í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunui Prentað í Félagsprentsm. RÍKISSTJÓENIN er ber- sýnilega staðráðin í því að taka húsnæðismálin föstum tökum, enda er þess vissu- lega full þörf. Þörfin fyrir nýjar og betri íbúðir hefur verið hér fyrir hendi árum, jafhvel áratugum, saman, þótt hún hafi verið mest og afleiðingar húsnæðisvand- ræðanna stórfelldastar hin siðustu ár. Til þessa hefur engin rikisstjórn, sem setið hefúr að völdurn, látið ilausn húsnæðismálanna sér í lagi til sín taka, enda þótt sett hafi verið merkileg ilög varð landi byggingamálin. Núver- jandi .ríkisstjórn ætlar hins vegar augsýnilega að taka húsnæðismálin öðrum og fastari tökum, og fjöldi fólks um allt land tengir miklar vonir við ráðagerðir hennar varðandi þetta aðkallandi mál, sem snertir meginhluta þjóðarinnar beinlinis eða ó- íbeinlínis. 'Ailþýðuflokkurinn hefur haft forustu um allar þær opinberu framkvæmdir, sem efnt hefur verið til í því skyni að sjá alþýðustéttum og launþegum landsins fyr- ir húsnæði. Hann hafði á hendi forustu um það að ráðizt var d byggingu verka- mannabústaðanna, en það anál kostaði ilanga og harða baráttu á sinum tíma. Al- þýðuflokkurinn hafði einnig forustu um stofnun sam- vinnubyggingafélaganna, sem orðið hefur til stórmikils gagns. Merkasta afrek Aíl- þýðuflokksins í þessum mál- um allt tii þessa er þó tví- xnælalaust setning löggjafar- innar um opinbera aðstoð við byggingu íbúðarhúsa" i j bæjum og kaupstöðum, en! þau lög voru sett fyrir full- tingi Finns Jónssonar fyrr- verandi félagsmálaráðherra. Núverandi forsætis og félags málaráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson, og stjórn 'hans ] hefur því á traustum grund- | velli að byggja í baráttunni; við húsnæðisvanöamálið, en hún hefur þégar hafizt handa um skipulagningu þeirrar! baráttu á 'þann hátt, sem á- istæða er til að ætla að leiði til góðs árangurs, * i Frumvarpið um fjárhags- ráð, innflutningsverzlun og' verðlagseftirlit hefur meðal lan-nars stórfellda þýðin-gu: yarðandi lausn húsnæðismál anna, þar eð þar er itryggt, tfyrsta sinni, að hafizt verði é skipulagðan hátt handa um jstórfeildar og na-uðsynlegar Framhald á 7. síðu. I, • .i Frh. af 3. síðu þvi engsan gaum, að áin vex, og svo fer, sem fara hlýtur: „Hann bjó ei til fleiri báta“, .... því flóðið umkringdi. •— Allt var í hyl. Hann átti þó nógan pappír til... Það verður svo næstum því fró jað þvá að virða fyr- :ir sér hrafnana, sem eiga sér á hörkuvetri ekki annað skjól en kalda klettaskoru og ekki annan vettvang tií bjargræðis en svell og klaka, en: Víkingar vetrarlanda verjast meðan þeir anda. Hvort mundi þá ekki rétt að minna mennina á það, að þeim eru alls ekki búin þau örlög að standa vopnlausir, þegar á að ræna þá öflu ;sem gerir Íífið þess vert, að því sé ilifað? En þurfi mót voða að verja land, þá viti menn á því skil, að dvergurinn forni þíður með brand hinn bitra, —r — ef hetjan er til. Hjá frændum okkar Norð- mönnum, sem skáldið yrkir um þrjú kvæði, öll hin snjöll ustu, þurfti ekki að spyrja — er hér nokkur, sem þekkir sinn vitjunartíma? — en — en svo mjög -geta hinar vondu vættir magnast, og þá ekki sizt fyrir sinnuleysi þeirra, er una -leiknum við hina hvitu pappirsbáta, að skáldinu dimmi fyrir augum, þrátt fyrir Ijómánn af sverði dvergsins i höndum norsku þjóðarinnaar: Mun dýrið gamla andlaust yillt og ótt við opnar grafir dýrstu vona standa? Hvort eru þær ekki nokk- uð áberandi þarna, andstæð- urnar, andstæður veraldar, andstæðurnar i brjósti skálds ins sjálfs? En þrátt fyrir all-a skugga sjálfsblekkingarinnar, þrátt fyrir blóð og bölþoku, þrátt fyrir frost og frer,a, þrátt fyr ir a-llt hið mikla misræmi thl verunnar, 'þá er þarna ekki að mæta nein-u örvæni. Gleð in og Sorgin, sem hafa verið nefndar systur — skáldið hefur svo sem báðum kynnzt, og gaman var á fundum Gleð innar, og marga fágra borg- ina hefur hún hátimbrað. En kvöldsvæf hef-ur hún reynzt, þótt dátt hafi 'hún -látið — og svo er þá Sorginni opin leið að beði skáldsins. Og liún getur vakað — og liún 'hefur það til að hnippa við mönnum, þ-egar þeim ætlar að renn-a blundur á brá. En sú er bótin,, ,að hún á það -til að reynast gjöful, og gjafir hennar er-u óbrotgjarnari en.. gjafír Gleðinnar — sem til dæmis reisti skáldum hina fögru og glæstu, en „hrör- legu hamingjuborg, sem hrynur við mótlætisblæinn“. Og skáldið, sem þannig met ur -þessar systur, mundi svo ekki óhugsiað segja: Og það er allt í okkar sáíir spunnið, sem á sér von um líf og sannan mátt. — — Hver ærleg kennd, — hvert verk, sem vel er unnið í veröld hér, er spor í rétta átt. Vor og haust verða .skáld- inu mjög að yrkisefni — og er það að vonum, því að vart ann höfundur þessara Ijóða nokkru eins og undri vors- ins, ekkert er honum dásam legna en það, að -sjá helfjotra klakans leysast í sundur og allt í einu gægjast upp úr bleikri jörðinni g-ræna nál — og svo áður en varir lítið, við kvæmt blóm, sem sólin sjálf virðist -hafa gefið ilit sinn og ásýnd, brosa við vorgeislum í grænum Qækjarbiakka. En haustið kemur með sína' bliknun, sinn fölva .... En þá er vissan þessi; En vitum, þar sem virðist fölnað allt, og visin lauf og dáinn sumar- ljómi og vonlaus auðn og ömurlega kalt er undirbúið næsta vor og blómi. En samt: Einstaklingur- inn, hann eignast aldrei sitt vor, þegar haustað hefur. Og þegar .svo er komið, að vor- hugur og öryggi fylgir xnann inum ekki lengur að haust- dægrum, þégar hann finnur, að fölva 'haustsins slær á hug hans sjálfs, þá er sem húmg ist sjónir og þyngi fyrir brjósti: Andvarpar alda í nausti, — •— allt er svo dapurt hér. — — Nú finn ég haust á hausti, — haust í sjálfum mér. En ennþá kemur -þó vor eftir vetur í náttúrunni um- hverfis — og það á alltaf sín undur: Og vorið skín á aídna og unga menn og undramáttur lífsins vekur þrótt. : Hinn gamli trjástofn skrauti skrýðist enn og skrafar sæll við fugl um bjarta nótt. Svo er ilíka það, að sá, er sér sinn vetur framundan, hann skyggnist yfir feigðar- fjörðinn. Þórir Bergsson sræð ir ekki. um það i þessari bók, hvort h-ann þykist eygja þar nckkurt land — inokkurn roða á fjö-llum, því að ef til vill á hún ekkert sky-lt við skyggnið þangað, þessi visa, e-r stendur ein sér: Veikur bjarmi vetrarnótt verður fyrst að. baga, þó að bak „við bíði gnótt blíðra sólskinsdaga. • Ég vil svo að lokum geta þ-ess, að í bókinni er. kvæði um Jón skáld Magnússon látinn. Ég ætla ekki að lýsa því eða birta úr þ'ví svo mik- ið .sem einá eða tvær Ijóð- línur, en einungis leyfa mér iað flytja skáldinu Þóri Bergs syni fyrir það sérstakt þakk-Iæti Irá okkur öllum þeim, sem þekktu hið látna skáld nánast. Ljóðakverið er að ytra frágangi snotur bók — eii' þvi miður hefur ekki tekizt svo vel ti.1 «m prófarkalest- -ur sem sky-ldi — og þarna. verða jafnvel hinar mihnstú villur óþægilega áberandi. Guðm. Gíslason Hagalín, á His Masters Voice — Golumbia — Parlophone — Regal. Vegna mikillar verðhækkunar erlendis, hefur útsöluverð á ofangreindum plötum verið ákveð- ið sem hér segir, frá og með 15. þ. m. RegaJAplötur, 25 cm. (dans) kr. 8,50 Dansplötur, 25 cm. með emlitum brúnum miða — 10,00 ,,Standard“-plötur, 25 cm. — 11,50 „Standard“-plötur, 30 cm. — 15,00 „Special“-plötur, 25 cm, — 15,00 „Special“-plötur, 30 cm. — 20,00 Vér leyfum oss að benda á, að þrátt fyrir all- mikla verðhækkun erlendis frá, er hækkunin á klassisku plötunvim mjög lítil (aðeins 50 aura frá því, sem áður var). Ofangreint verð er staðfest af verðlagsstjóra. Aðalumboð á íslandi fyrir His Masters Voice — Columbia — Parlophone og Regal. Verzlunin Fálkinn, Reykjavík, Smjör íslenzkt smjör án skömmtunarseðla selj- um vér í heildsölu og smásölu, þar á meðal Akureyrarsmjör í Vz kg. og 5 kg. pökkum. Frystihúsið Herðubreið, Sími 2678. Karlakórs iðnaðarmanna verður að Hótel Borg laugardaginn 22. marz og hefst með borðhaldi kl. 7,30. — Aðgöngumiða fyrir kór- og styrktarfé laga sé vitjað í Húsgagnaverzlun Kristj- áns Sígurgeirssonar, Laugavegi 13, fyrir f immtudágsk völd. Skemmíinefndin. heldíjr skíðadeild Ármanns í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld sunnud. 16. marz klukkan 10 síðdegis, Öllu íþróttafólki heimill aðgangur. — Al- göngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.