Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur, 16. marz 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. I Næturlæknir er í Læknavarð jstofunni, sími 5030. I Helgidagslæknir er Sigurður Samúelsson, Skúlagötu 60, sími M92. i -1 I :! - ; Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. . Á MORGUN: Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Afsal handritanna (Framh. af 5. síðu.) fræðingar, bókasafns- og skjalaverðir eins og „beati possedentes“ halda hér í hefðbundna eign á voldugu erlendu efni, sem verður að- eins hagnýtt í Kaupmanna- höfn með erfiðleikum og miklum kostnaði Dönsku fuilltrúamir skýr- skota til þess, hversu mikið og gott hefur verið gert í þessu máli bæði af ísíend- ingum og Dönum í félagi allt rtil þessa dags, en þeir isl. til þess, hvað verður unnt að gera i Reykjavik með til- stilili alls þess fjölda islenzkra sérfræðinga, sem komnir ieru fram á sjónarsviðið, frá því er Háskói íslands var stofn- aður, en sakna sáran þeirra úrlausnarefna, sem fyrirrenn- arar þeirra hafa iátið kom- andi tímum eftir. Við téðir forstöðumenn háskólans förum þvi fram á það við stjórn og þing, að þau taki ekki tillit til hins lagalegá réttar danskra stofnana og þeirrar hefðar, að þær hafa í 250 ár átt þessi verðmæti, sem fyrst og fremst snúast um sögu íslands og þess and- dega líf. í þessu máli stöndum við gagnvart eindæma skýru tilfeilli jum „Summus jus. summa injuria“; ,,Hinn mesti réttur er hinn svæsnasti ó- réttur.“ Þar sem við höfum fengið nýjar viðgerðar- vélar (eimsuða) fyrir hjólbarða og slöngur, getum við nú afgreitt allar viðgerðir með aðeins eins dags fyrirvara, jafnvel sam- dægurs. Við höfum fengið nýjan sérfræðing í öllum gúmmíviðgerðum og veitir hann -verkstæði okkar forstöðu. I Sænsk-ísl. frystihúsinu. — Sími 5977. Frh. af ,4. síðu. framkvæmdir í þeim efnum. Kommúnistar berjast ákaft á móti þessu frumvarpi og þykjast finna þvi allt til for áttu, meðal annars það, að af því sé engra úrbóta að vænta í húsnæðismálunum, og hef- ur Sigfús Sigurhjairtarson einkum fjölyrt um þetta at- riði.. En þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti, sem kommúnistar ieggjast á móti tilflögum Alþýðuflokksins til lausnar á húsnæðism-álunum og framkvæmdum hans í þeim efnum. ÖllurA' er enn í minni andstaða kommúnista við verkamannabústaðina á sínum tírna, sem þeir nefndu ,,okurstofnianir“ og öðrum á- þekkum nöfnum. Kommún- istar hafa einnig þrástagazt á því, að -lögin um opinbera aðstoð við byggingu íbúðar- húsa í bæjum og kaupstöð- um væru einskis nýt pappírs lög. Nú hefur verið upplýst, að árangurinn iaf þessum lög um sé hvorki meiri né minni en sá, að árin 1946 og 1947 reisi byggingarfélög verka- manna og samvinnumanna 559 íbúðir víðs vegar um lland. Slíkur árangur er vissu lega mikiil og hann ber ekki að vanmeta, þótt hitt sé rétt, að vegna skorts á fjármagni og vinnuafli ha-fa fram- kvæmdirnar ekki verið eins örar og þurft hefði að vera til ,að bæta til fuiMs úr hinni miklu þörf á nýjum íbúð- um. * Alþýðuflokkurinn mun enn sem fyrr leggja alla áherzlu á lausn húsnæðismálanna. Hin nýja iríkisstjórn hefur þegar tekið afstöðu til þeirra mála, sem boðar slefnubreyt ingu í þessum ©fnum. Og' þjóðin mun áreiðanlega treysta bezt þeim flokki, er hafði förustu um verka- mannabústaðina og sam- vinnubyggingarnar og hina opinberu aðstoð við bygg- ingu íbúðarhúsa ií hæjum og kaupstöðum, til að finna lausn á húsnæðismálunum, sem að kalla og þola enga bið. Skemmtanir dagsim Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Sjóliðar dáða- drengir". — Frank Sinatra, Kathryn Grayson, Gene Kelly og píanósnillingurinn José Iturbi. Sýnd kl. 9. — „Sonur Lassie“ — Peter Law ford, Donold Crieps og June. Lochart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „í gleðisölum“. — Vivian Blane, Dennis O’ Keefe og Carmen Miranda. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNÁRBÍÓ: „í biðsal dauð- ans — Viveca Lindfors og Hasse Ekman. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nönnu Egisldóttur í Bæjarbíó kl. 3.15. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR: Fyrsti konsert í Gamla Bíó kl. 9 annað kvöld. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Árshá- tíð Málarameistarafél. Reykja víkur. HÓTEL BORG. Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9. árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. MJÓLKURSTÖÐIN: Skemmti- - kvöld skíðadeildar Ármanns. Héskóiöfyrirlesfur: ÞRIÐJI fyrirlestur - Gabrielu Jónasdóttur í kennslustofu Háskólans kl. 6.15. DÁLEIÐSLA: DÁVALDURINN Ernesto Wal- doza í Gamla Bíó kl. 3. INNILEGT ÞAKKLÆTI flyt ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd með gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum á fimmtugsafmæli mínu 10. marz s.l. Guð blessi ykkur öll. Stefán Helgason, Austurgötu 23, Hafnarfirði. AMERICAN OVERSEAS AIRLINES byrjar viðskiptaflug milli New’York og Norð- urlanda um ísland hinn 17. marz 1947. Viðkomustaðir: New York, Gander (Nýfundna- land), Keflavík, Osló, Kaupmannahöfn og' Stokkhólmur. Farnar verða þrjár ferðir á viku, tvær um Kaupmannahöfn, ein um Osló. Flogið verður með Skymaster-vélum. Upplýsingar hjá AMERICAN 0VERSEAS AIRLINES („Fluglínan með flaggskipin“) Sími 1784. Extension 112. Keflavíkurflugvelli. BÆJARBÍÓ: „Sonur Hróa hatt-1 ar“ — Cornel Wilde og Anita RÖÐULL: Gömlu dansarnir kl Louise. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Drag onwyck“. Sýnd kl. 7 og 9. — „Frelsissöngur Zigaunanna" kl. 3 og 5. Hljómleikar: LJÓÐA- OG ARÍUSÖNGUR Utvarpið: '14.00 Miessa í Hallgrímssókn (séra Sigurjón Árnasoh). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 20.20 Samleikur á klarinett og píanó (Vilhjálmur Guð- jónsson og Fritz Weiss- happel): Sónata eftir Paul Hindemith. 20.35 Erindi: David Living stone, landkönnuðurinn og kristniboðinn (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21.10 Erindi: Danskir lýðskóla- menn og handritamálið (Friðrik Á. Brekkan rit- höfundur). j 21.40 Létt klassisk lög (plötur). 22.00 Fréttir. GT-HÚSIÐ Hafnarfirði: Dansað ' 22.15 Danslög. frá kl. 9—12. e. d. 123.30 Dagskrárlok. KARLAKÓR REYKJAVIKUR. Samsöngvar í Gamla Bíó Mánudag. 17. marz kl. 9 (aðgöngumiðar frá mánud. 3. marz gilda). Þriðjud. 18. marz kl. 7,15 (aðgöngumiðar frá þriðjud. 4. marz gilda). Miðvikud. 19. rriarz kl. 7,15 (aðgöngumiðar frá miðyikud. 5. marz gilda). Fimmtud. 20. marz kl. 7.15 (aðgöngumiðar frá fimmtud. 6. marz gilda). s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s 10. TJARNARCAFÉ: Dansað kl. 9 —11.30. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. G.T.-HUSIÐ: dansarnir. Gömlu og nýju óskast strax í 2—3 mánuði til Súganda- fjarðar. — Þarf að matreiða fyrir 10—12 menn. Mjög hátt kaup. — Upplýsingar í síma 6288 frá klukkan 10—12 f. h. og 7—9 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.