Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.03.1947, Blaðsíða 8
rr Veðurhorfur á Reykjavik í dag: íSumian og suðvestan gí»la, Dálítit snjó- eðá slydduél. Sunnudagur, 16. ’marz 1947. j, ÚtvarntS 20.35 Erinði: D.Vid Livlngstone (Ól- afur Ólafsson krístniboði). I Frægt amerískt leikrit frumsýnt hér í þessari viku, --------•-------- „Bsermn okkar“ eftir Thornton Wilder í þýðingu Boga Ólafssonar. --------------*-------- „BÆRINN OKKAR“ nefnist nýtt leikrit, sem Leik- félag Reykjavíkur hefur frumsýningu á í þessaii viku. Leikritið, sem á frummáliíu nefnist „Our Town“ er eftir ameriska ieikritaskáldið Thornton Wilder og talið vera eitt frægasta leikrit hans. Bogi Ólafsson yfirkennari hefur þýtt leikinn, en leikstjóri verður Lárus Pálsson. Alls verða yfir 20 leíkend- Eftirspurn eftir f!ug- íerðum óbreytf, EFTIRSPURN eftir flug ferðum hefur ekkert minnkað, nema síður sé, vegna flugslyssins við Búðardal. Loftleiðir hafa þá sögu að segja, að nú sé biðlistinn á ísafirði lengri en aiokkru sinní, og hvorki Flugfólag íslands né Loft leiðir urðu vor við að einn einasti farþegi hætti við flugferð vegna slyss þessa. Falleg snjófrú. ,Flagship Reykjavík" kemur á þriðjudag. „FLAGSHIP REYKJA- VÍK“ heitir fyrsta Skymast- erflugvél ameríska flugfé- laggins American Overseas Airlines, en hún kemur hing- að á þriðjudagsmorgun. Vesrð . ur flugvélin skírð í Washing ton á morgun, og mun frú Ágústa Thors, kona sendi- herrans, skíra vélina með því að brjóta kampavínsflösku á nefi hennar. Með flugvélinni verður margt tignargesta: Thor Thors sendiherra, Hugh Cumming úr ameríska utan- ríkismálaráðuneytinu, Helgi Briem aðalræðismaður, Árni Helgason ræðismaður, nokkr iir stjórnendur flugfélagsins og amerískir blaðamenn. Um leið og'þessi vél fer frá Washington, leggur önti- ur flugvél af stað frá Stokk- hólmi og flýgur vesturleið- ina. Með henni verða auk gesta, norrænir blaðamenn, Er þetta byrjunin á farþega- flugi AOA milli Norður- Ameríku og Norðurlanda um Keflavíkurflugvöllinn. ur í þessu verki, en helztu hlutverkin 'leika þessi: Lárus Pálsson, Alda Möller; Amla | Guðmundsdóttir, Gestur Páls j son, Þorsteinn Ö. Stephen-1 sen, Bryndís Pétursdóttir og Rúrik Haraldsson. Leikrit þetta er í þrem i þáttum, og eru ljósabreyt- ingar margar og margbreyti- legar, en i: um þær sér Hall- grímur Bachmann, ljósa- meistari leikfélagsins. Lárus Ingólfsson sér um búninga óg Finnur Kristinsson um ann- an leiksviðsútbúnað. — Ráð- gert er að frumsýningin á leiknum verði næstkomandi föstudag. Thornton Wflder er eiiin af þekktustu leikritáhöfund- unum í Amesríku og er þetta eitt frægasta leikrit hans. Hefur það veríð leikið víða um heim og hlotið mjög góða dóma. T. d. hefur það verið leikið í Noregi og vakti þar geysimikla athygli. Enda er leikritið mjög óvenjulegt að formi og gerir meiri kröfur til ímyndunarafls —- bæði leikenda og áhorfenda — en almenht gerist. Leikrit þetta er samið árið 1938, en fyrst varð Thomton Wilder frægur af leiki’itum sínum árið 1927. Wilder er fæddur 1897. Hann dvaldi austur í Kína um hríð, en þar var faðir hans aðalræðismað- ur. Hann kom aftur til Ame- ríku 1914, en stundaði eftir það nám í Róm um tveggja ára skeið. Hann hefur verið dr. phil. og lektor við háskóla í Chicago síðan 1930. þess. Á fundi þessum vpru samþykkt lög fyrir félagið Allmikill snjór er nú á öflu °S stjórn þess kosin. Norðurlandi, og hafa sam- göngu viða teppzt. Má nærri geta, að börnin hafa notað sér snjóinn til vetrariþrótta og leikja. Þessi mynd barst Maðinu frá ónefndum manni sem sennilega býr á Akur- eyri, því að þar váír bréfið stimplað. Bréfritari ræddi mikið um það, hversu ljótt orð „snjókeriing“ væri, og förum vér að óskum hans hans og köllum kvinnuna „snjó£rú“. Ibúar í Kleppsholíi stoína íram- fara- og menningarfélag --------... Gerir tiliögur um löggæzlu, rafmagn, skóla, póst og sima og fleiri mál. —,— ---*-------- ÍBÚAR í KLEPPSHOLTI og nágrenni þess, hafa stofn- að með sér félag sem nefnist Framfara- og menningar- félagið Laugaholt og er tilgangur félagsins að vinna að framgangi flestra þeirra mála, sem auðsýnt þykir að séu tiil meimingarauka og hagsbóta fyrir almenning á félagssvæð- inu. Stofnfundur félágsins var i Þegar á stofnfuhdi voru haldinn í samkomusal Mjólk | samþykktar tillögur um eftir urstöðvarimiar 16. febrúar farandi mál og stjórninni fal síðast iiðinn og vár margt ið áð vinna að framkvæmd ihánna mætt á fundinum úr þeirra: Löggæzlu, rafmagns- Kleppsholti og nágrenni mál, brunamál, barnaleik- velli, skólamál, póst og síma mál, samgöngumál, gatna- gerð, stofnun bókasafhs og heiilbrigðismál. Stjórnina skipa: Jón Páls- son bókbindari, Klemens Þor leifsson kennari, Axel Guð- mundsson skrifstofumaður, frú Þóruhn Magnúsdóttir og Guðmundur Gislason Haga- lín rithöfundur. Jón Pálsson er formaður félagsins. Félagssvæðið er eins og áður getui* lUeppsholt og ná grenni þess. Félagið lætur stjómmál afskiptalaus, og er óheimflt að ræða þau á fé- lagsfundum. hefur nú háð hámarki en mun heldur í rénun. Hefur stjórnin nú þegar tekið ýmis þessara mála til meðferðar og strax fengið nokkru umjþokað í sumum ‘þeirra. Ríkir mikill áhugi fyrir starfsemi félagsins hjá íbú- uih hverfisins og hefur stjórnin fullán hug á að neyta hans til framdráttar umbótum og nýmælum. i_. Átta bílstjórar vinna Wade. Verkakvennaíélag'ið Framsókn heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld kl. 8.30. Rætt verður um samn- ingana og önnur félagsmál. Karlakórinn syngur annað kvöld. KARLAKÓR REYKJA- YÍKUR heldur á morgun og næstu daga samsöngva þá, sem frestað var vegna veik- inda. Verða þeir á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag, og gilda miðar, sem prentaðir voru fyrir sömu daga fyrír tveim vik- um. Ekkeri hefur borið á fylglkvllium með veikinui. TALIÐ ER að inflúenzan sé nú búin að ná hámarki hér í bænum og má því búást við að heldur fari að draga úr henni aftur. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hef- ur.aflað sér, mun veikin hafa verið útbreiddust fyrir og eftir síðustu helgi. Nokkra daga voru forföllf í skólum bæjarins að með- altali 25% af nemendum, en í fyx-radag ekki neraa 23% að meðaltali. Gefur þetta til kynna, að veikin hafi náð há marki, og sé heldur í rénun. Yfirleitt hefur inflúenzan lagzt vægt á fólk og engra fylgikvilla hefur orðið vart með henni eins og oft hefur þó vijað verða. Algengast er að stinga sér niður. en jafnað' sig fljótt. Mislingar eru enn sem fyrr að fólk hafi legið með ‘hita frá tveim upp í fjóra dagá, Afli bátanna í gær. AFLI REYKJAVÍKUR- BÁTANNA var í gær sem Hann vann 10 af 22 skákum, 4 jafnar. WADE tefldi í gær við bif reiðastjóra í Reykjavík á 22 borðum, og vann hann tíu skákir, tapaði átta og gerði fjögur jafntefli. Var (það tafl deild Kýndils, máifundafé- ilags bifreiðastjóra, sem tefldi, og fór skákin fram í samkomusal Alþýðubrauð- gerðarinnar. Stóð hún yfir í fjóriar klukkustundir. Bifreiðastjórarnir, sem unnu Wade, voru þessir: Árni Rögnvaldsson, Gestur hér segir, talinn í smálestum: Pálssöri) Guðlaugur Guð- Dagur 15, Svanur 13, Hag- mundSSOn Guðmundur Guð bax’ður 12, Heimaklettur 11, , oi m oi . n T , , ’ mundsson, Haraldur Guð- Skiðir 10, Skeggi 9, Jakob 9, Þorsteinn 9, Elsa 9, Friðrik Jónsson 9, Græðir 9, Suður- ey 8, Eiríkur 7. Ásgeir er bilaður. Jón Þor láksson er kominn úr slipp og réri í gærkvöldi. Garðar var í landi sökum veikinda, en réri í gærkvöldi. jónsson, Magnús Gunnlaugs son, Vagn Kristjánsson og Þórður Þórðarson. Þeir, sem gerðu jafntefli, voru þessir; Höskuldur Jó- hannesson, Jón Ágústssom, Pétur Guðmumdsson og Valdimar Lárusson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.