Alþýðublaðið - 26.03.1947, Qupperneq 5
Miðvikudagur, 26. marz 1947
NÚVERANDi ÁSTAND í
Sovétríkjunum er í raun og
veru í mótsögn við staðhæf-
ingar Sovétstjórnarinnar
sjálfrar. Sú mótsögn hefur
samt ekki komið fram á
sama hátt og pólitísk met-
orðagirnd hjá einhverri ó-
ánægðri stétt. Þrátt fyrir að
lítið hefur heyrzt um hers-
höfðingjana rússnesku nú
eftir stríðið, þá er ekkert.
sem bendir á, að átt hafi sér
stað neinn klofningur milli
borgara- og herráðsins, eins
og sumir ætluðu, að hlyti að
verða eftir stríðið því síður
hefur komið fram nokkur ein
beitt stjórnmálaskoðun hjá
almúganum. Hann hyggur
ekki á neina gagnbyltingu
en það eru áhöld um það, að
hve miklu leyti sú stétt, er
nú hefur ráðin, getur bætt úir
ýmislegum skorti, sem herj-
ar á landið, á grundvelli hug
sjóna sinna og áætlana.
Hin geysilegu efnahags-
legu vandamál, sem stjórnin
hefur átt við að stríða eftir
styi’jöldina, hafa reynzt
þungleyst. Mönnum hættir
nefnilega til að gleyma því,
að Sovétríkin urðu fyrir
langtum meira tjóni, en
nokkur hinna bandamann-
anna. Þetta er ákaflega erf-
itt úrlausnar, hvaða hagkerfi
eða stjórnarfyrirkomulag,
sem verið hefði til staðar.
Það er býzna fróðlegt, en
gagnslaust að hugsa um það,
hvernig ástandið hefði orð-
ið, ef Sovétríkin hefðu notið
stuðnings innflutnings á er-
lendum vörum og samvinnu
við Vesturvefdin, sem hag-
fræðilega séð, standa Rúss-
um framar. Ef þetta hefði
gerzt, myndi alvarlegt strik
hafa komið í reikniginn við
4, fimm-ára áætlunina, sem
birt var vorið 1946. Sú á-
ætlun gaf það til kynna, að
víðtækar ákvarðanir væru
teknar. Endurreismn yrði
framkvæmd með sósialistisk-
um aðferðum og einnig sem
minnst breytt út af þeim siða
reglum, er lúta ekki beint
hinn póiitísku íhlutun ráð-
stjórnarinnar. Þessi áætlun
geriir það að verkum, að ráð-
stjórnin verður að beita
þeim aðferðum í endurreisn
inni, er vekja tortryggni auð
valdsríkjanna. Hún eykur
ekki á vinsemdina í sambúð-
inni. Handhægasta ráðið til
að bæta úr tilfinnanlegasta
skoftinum, var að-færa sér
sem bezt í nyt þau landsvæði,
sem lágu undiir pólitískri
stjórn ráðstjórnarinnar í A.-
Evrópu og- Asíu. En Vestur-
veldin óttast, að einmitt öll
þessi lönd verði héðan í frá
útilokuð £rá Öllum viðskipt-
um við umheiminn.
En ráðstjórnin varð að
beita öllum brögðum til að
stappa stálinu í þjóðina, sern
var við að * örmagn-
ast af hörmungum styrjald-
arinnar. Það var samt ekki
nóg að afbera hörmungarnar.
Þjóðim varð að vinna.
Pravda segir 21. sept 1946:
„Enduirbót á lífskjörum þjóð
arinnar er óhugsanleg án þess
að hröð aukning .verði á iðn-
aðár- og landbúnaðarfram-
leikslunni.“
Það er greinilegt., að end-
Rússneskar íþróttakonur.
Þessar rússnesku íþróttakonur tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum,
sem háð var í Osló í sumar. Vöktu þær mikla athygli á mótinu fyrir keppnishæfni sína
og framgöngu. Myndin var tekin, þegar rússnesku íþróttakonurnar gengu fylktu liði inn
gli*!, ' á leikvanginn.
urreisnartímabilið leiðir af
sér launahækkun vegna af-
kastanna, á sama hátt og
aukin laun og betri kjör eru
notuð til að ýta undir, að
meiri starfskraftur berist
þeim hlutum landsins, þar
sem veðrátta er óblíðari.
Landbúnaðurinn er aðal-
vandamál allra efnahagsá-
ætlana. Hin fasta tilhögun á
samyrkjubúunum fór úr
skorðum við eyðileggingu
stríðsins. Undirstaða þessa
kerfis voru miðstöðvar land-
búnaðarvélanna, en 3 þús.
þessara stöðva eyðilögðust.
Hversu ástandið er alvarlegtj,
verður bezt séð af því, að j
þeim héruðum í vestri, er
Rússar hafa á sínu valdi, og
þar sem samyrkjubúakerfið
ekki ríkt, hafa engar áætlan
ir verið gerðair í þá átt að af-
nema eignarétt bændanna. í
grein, sem birtist í Pravda 8.
ágúst, er sagt, að forustu-
menn bænda á þessum svæð
um, enda þótt þeir hafi eigna
réttinn óskertan, fái inn-
göngu í Kommúnistaílokk-
inn. En í þeim héruð-
um, þar sem samyrkjubú-
hafa verið, getur stjórnin
ekki komið með neina mála-
miðlun.
Stjórniir samyrkjubúanna
hver um sig hafa verið gerð-
GREIN þessi, um Rúss-
land, sem þýdd er úr
norska tímaritinu ,1 Dag‘,
er eftir lektor við háskól-
ann í Manchester í Eng-
landi.
ur ábyrgar fyrir þeim skorti,
sem er á ýmsum verkfærum,
sem ekki er talinn stafa af
vanrækslu þeirra, heldur
skoirti á hæfileikum þeirra
til að stjórna betur en „skrif
stofustjórn“. Yfir því er stöð-
ugt kvártað, hvað viðvíkur
iðnaðinum, að: - flokkurinn
megni. ekki að taka fyrir alls
konar skriffinsku og sofanda
hátt, sem þar ríkir. Annars
virðist erfitt að dæma um,
hvort beri að kenna það, sem
aflagá fer, skipulaginu, eða
stjórnum einstakra atvinnu-
greina.
Á fyrstu styrjaldarárunum
hafði flokkurinn sig minna
frammi en nokkru sinni áð-
ur. Það var heppilegra að
máttur vopnanna hefði
mest að segja, og það var
betra að treysta á þann
styrk, sem enn fólst í hin-
um þjóðlegu og sögulegu
erfðavenjum Rússanna. Auk
þess var minna fengizt urn,
hverjir væru meðlimir flokks
Beiðnir um möit á múrvinnu skulu vera skrif-
legar og sendas’t itil Sveinlasambands byggingarmanna,
Kirkjuhvoli.— Sé skrifstofan lokuð, má leggjá þær í
bréfakassann við dyr skrifstofunnair. r
NEFNDIN
ms, einkum, ef um var að
ræða hermennina á vígvöll-
unum og verkamenn í her-
gagnaframleiðslunii. Það
skipti ekki svo miklu máli,
hvaða pólitískar hugsjónir
væru að brjótast um innra
með þeim. Sömuleiðis gerði
samvinnan við bandamenn
það að verkum, að nánara
andlegt samband varð að
hafa við þá. Það var
hægt að koma hinum sósía-
lístiska hugsunarhætti á, að
stríðinu loknu. Þegar sigur-
inn var vís, tóku sovétleið-
togarnir þegar að blása bylt
ingarandanum. og hinum
sósíalistísku meginireglum í
flokldnn og endurskapa hjá
honum hugsjónir Marx og
Lenins.
Á sumrinu 1946 fékk þessi
endursköpun drjúgan styrk.
í grein, sem Pravda birti 8.
ágúst, var lögð áherzla á
nauðsyn þess að hafa strang-
ara eftirlit með inntöku
nýrra félaga í flokkinn, sem
samgnstóð þá af 6 milljónum
meðlima, er voru aðeins
1600 000 árið 1939. Ef val
meðlimanna er rétt, segir þar
ennfremur, væri unnt að
byggja á réttum og íullkomn
um pólitískum grundvelli.
Það ber ekki aðeins að óttast
veikleika, heldur að allra
handa annarlegum og ó-
þægilegum hugsjónum
skjóti upp. Ennfremur segiir
svo, að sósíalistiskt þjóðfélag
bari alltaf keim af fortíðinni
og leifar frá kapitalismanum
leynist í undirvitundinni,
þannig' veikíeikakenndir,
brot á meginreglum, þjóð-
ernishugsjónir o. fl. hindri á
vallt vöxt og viðgang þjóð-
félagsins. Landið er ekki að
skilið frá auðvaldsheiminum
með neinum járnmúr. Övin-
samlegar hugmyndir geta
brotizt fram, einkum hjá.Iítt
þroskuðu fólki.
Vitsmunamenn Rússa háfa
af tveimu/r ástæðum verið á-
litnir grunsamlegri. Að því
er Zhdanov heldur fram, eru
þeir grunsamlegir vegna þess
dálætis, er þeir hafa á borg-
aralegri menningu annarra
landa. Því næst hefur þess
orðið vart, að þeiir sjálf-
ir álítu, sig hafa rétt á að
leiða hjá sér alla pólitík. Hin
sovétíska hugsjón þolir ekki,
að þeir varpi frá sér póli-
tíkinni, stendur í Pravda 19.
september. Frá bókmenntun
um hefur þessi tilhneiging
breiðst út til leiklistarinnar,
kvikmyndalistarinnar, já yf-
irleitt til alls andlegs fífs.
Það verður jafn vel að hafa
taumhald á kímninni.
Það er eftirtektarverðast,.
hvernig þróunin hefvur orð-
ið í uppeldismálum. Nafn
Stalíns var í nánum tengs'l-
um við allar skólaumbætur á
4. tug aldarinnar, sem tóku
fyrir, að fengist yrði við
nokkur stjórnmálaleg og
þjóðfélagsleg viðfangsefni.
Nú eir þetta breytt. í leiðara,
sem birtist í blaðinu Isvestia
við byrjun skólaársins, var
brýnt fyrir skólunum að inn
ræta nemendum sóíalistískar
meginreglur. í leiðara sínum
sagði Pravda, að þessi fræðsla
skyldi ekki takmarkast við
skólana. ,,Hin kommúnist-
iska hugsjón á að fylgja ung-
lingunum inn á heimili
þerra, félög ungkommúnista
og foreldrarnir skulu vísa
þeim veginn“.
Olympíuleikanna.
ISLENZKA OLYMPÍU-
NEFNDIN hefur nýlega feng
ið skýrslu frá framkvæmda-
nefnd Olympíuleikanna, um
ýmiss konar undirbúning og
skipulagningu leikanna. Eins
og áður hefur verið getið,
verða Olympíuleikarnir háð-
ir í London á „Empire“-
leikvanginum dagana 29.
júlí til 14. ágúst næsta ár,
en vptrar-Olympíuleikarnir
hefjast 30. janúar í St.
Moritz í Sviss.
Keppnisgreinarnar á Ol-
ympiuleikunum verða m. a.
þessar: Frjálsar iþróttir, fim-
leikar, sund, knattspyrna,
hjólreiðar, grísk glíma, sigl-
ingarlist. róður, skylmingar,
skotfimi, lyftingar, körfu-
knattleikur, valilar-„hockey“,
hnefáleikar og nútíma fimmt
arþraut.
Einnig verður keppni í
ýmsum listgreinum, svo sem •
bókmenntum, höggmynda-
list, mállara- og teiknilist,
byggingalist og tómlist. —•
Loks eru ráðgerðpr sérstak-
ar sýningaríþróttir.
Ekki hefur enn verið á-
kveðið hvernig hýsing i-
þróttamanna og starfsliðs
verður hagað, en gert er ráð
fyrir að sjá þurfi meira en
5000 keppemdum og starfs-
mönnum fyrir fæði ög hús-
næði á meðan á leikjunurn
stendur. Talað hefur verið
um að byggja Oilympiu-þorp.
eins og stundum hefur verið
gert áður. en ekkert hefur
verið ákveðið í þvi efni.