Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 8
Veðisrhorfur í Reykjavík í dag: Sunnam stinningskaldi. Lítilsháttar* él. Laugardagur, 12. apríl 1947 Útvarpið 20.30 Útvarp frá 50 ára afmælishátíð Hins íslenzka prentarafélags. Einar Krisíjánsson kominn heim og Hefur fengið íilbo'ð um aö syngia við rik isóperuna i Vín9 i Stokkhóimi oé víðar. —-------------------------*--------- EINAR KRISTJÁNSSON óperusöngvari mun halda hér nokkrar sön'gskemmtanir eftir miðjan mán- uðinn. En eftir • mánaðamótin syngur hann á vegum Tónlistarfélagsins í óratoríum Judas Makkabeus eftir Hándel. Ennfremur hefur komið til orða að hann syngi Vetrarferðina hér á vegum Tónlistarfélagsins, en hana söng hann hér á síðasta hausti eins og kunn- ugt er við mjög mMa hrifningu. --------------------------• Einar Kristjánsson er ný- kominn heim frá Norður- löndum, eins og getið var i blaðinu í gær. En í vetur söng hann m. a. í konung- legu óperunni í Stokkhólmi og á nokkrum stöðum i Dan mörku og hlaut hvarvetna framúrskarandi góða dóma. Einar mun að þessu sinni aðeins dvelja hér í rúman mánuð, en hann hefur nú mörg jám í eldinum og hef- ur þegar ráðstafað sumrinu algerllega. Hefur hann feng- ið itilboð frá ríkisóperunni í Vín, ennfremur frá óperunni í Stokkhólmi og loks hefur hann lofað að syngja í sum ar í Tivoli í Kaupmanna- höfn. Fréttamenn áttu tal við Einar Kristjánsson í gær og sagði hannj þeim frá því, sem drifið hefur á daga hans frá þvi hann fór héðan í fyrra haust. Héðan fór hann beint itiil London og söng þar ís- lenzk lög inn á hljómplötur hjá His Master’s Voice. Lög- in, sem Einar söng, voru þessi: í dag skín sól, Sökn- uður, Bikarinn og Kirkju- hvoll. Frá London fór Einar til Kaupmannahafnar og þaðan til Stokkhólms, en þangað fékk hann beiðni um að syngja á jólakonsert „Poli- tiken!‘ í Kaupmannahöfn og söng þar í desember. Þaðan fór hann til Stokkhólms og söng við konunglegu óper- una þar í febrúar, og söng þar ha Bohéme á sænsku, og hlgút ágæta dóma í blöðum í Stokkhólmi. Fékk hann til tooð um að symgja aftur við konunglegu óperuna í Stokk hólmi nú’eftir sumarfríið og þá í óperunni ,Mignon‘ eftir Amibros Thomas. Rétt áður en hann fór frá Stokkhólmi barst honum tilboð frá rík- isóperunmi 'í Vín um að syngja þar í vor eða næsta haust. Ekki hefur ennþá ver ið 'gengið frá samningum um þetta tilboð, en hann hefur sent sín ekiiyrði fyrir för- inni til Vínar. Þegar Einar kom aftur til Danmerkur eftir miðjan febrúar söng hann í litla salnum í Oddfellow í Kaup- mannahöfn, við frábærar viðtökur, og var boðið iaf for stöðumönnum stofnunarinn- ar að syngja þar strax aftur Háííðarhöld prenfaranna. HIÐ XSLENZKA PRENT- ARAFÉLAG minnist fimm- tíu ára afmælis síns í kvöld með hátíðarveizlu að Hótel Borg, og hefst húm kl. 6,30 síðdegis. Hallbjörn Halldórssoh, for maður afmælisnefndar, set- ur hátíðina, en veizlustjóri verður Guðbjörn Guðmunds son. Magnús H. Jónsson flyt- ur minni stofnendanna. Blandaður kór úr Samkór Reykjavíkuir og Söngfélag- tinu Hörpu, með undirleik hljómsveitar Tónlistairfélags- ins undir stjórn Róberts Abrahams flytur hátíðar- söngljóð, lög effcir Karl O. Runiólfsson,, Ijóð eftir Þor- stein Halldórsson. Einsöngv- arar verða Helga Magnús- dóttir og Guðmundur Jóns- son. Framsögn annast Þor- steinn Halldórsson. Ávörp flytja: Hermann Guðmunds- son, forseti Alþýðusambands íslands, Gunnar Einarsson, formaður Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda og Stef- án Jóh'. Stefánsson, félags- málaráðherra. Halibjörn Hall dórsson flytuir miinni íslands. Þá verður Iýst kjöri heiðurs- félaga og flutfc ávörp 'og kveðjur. Formaður félagsins mun að lokum flytja þakkir þess Eimnig verður fjölda- söngur og dans stgiinn til kl. 5 um nóttina. ÞAU Sigríður Ármann og Lárus Ingólfsson ætlá að endurtaka kabarettsýningu sína á iþriðjudagskvöld í Sjálfstæðishúsínu. í páska- friinu hafa þau getað aukið skemmtiskrána með nýjum atriðum, þ. á m. nýjum dansi og ileikþætti, sem mefnist ...Bærinm okkar". Einar Kristjánsson. er í stóra salnum, en það mjög fártítt, að þar komi fra-m nema heimsfrægir lista menn. Að sjálfsögðu tók Ein ar þessu hoði, en af því gat þó ekki órðið, að hann syngi þar í vetur, vegna prentara- verkfallsins, sem þá var, en ákveðið er að hann syngi þar 19. september í haust. Eftir þetta söng Einar með ork- ester í Álaborg og fékk þar Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði fær sfór og glæsileg húsakynni. ---------------«.----- Þay veröa vígð með árshátíð flokksios klukkan 8-30 I kvöSd. í KVÖLD heldur Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði árshátíð sína og vígir með henni hin veglegu salar- kynni, sem flokkurinn hefur fengið fyrir starfsemi sína að Strandgötu 32. Er betta húsnæði flokksins á efstu hæðinni í Alþýðubrauðgerðarhúsinu nýja og er þarna glæsilegasti samkomusalur bæjarins. hurðum og er þá hægt að halda fundi eða samkomur í báðum sölunum samtímis. í Auk þessara húsakynna, sem Alþýðuflokkurinn í Hafmarfirði hefur fengið þarna, hefur hann tekið á leigu tvö rúmgóð herbergi á miðhæð hússins, þar sem framvegis verða skrifstofur flokksins. Á efstu hæðinni mun flokkurinn halda sam- komur sinar, enda eru salar kynnin mjög rúmgóð og hin vistlegustu, eins og áður seg mjög góða blaðadóma fyrir ir- söng .sinn og var beðinn að koma þangað aftur. Á konsertum þeim, sem Er samkomusalurinn mjög bjartur, með stórum glugg- um, sem snúa að sjónum og Einar heldur hér í þessum er útsýni gott þaðan yfir og næsta mánuði, mun hann höfnina. Hvelfingin uppi yf- m. a. syngja verk eftir Schu ir salnum er ilýst með opal- bert og Brahms, ennfremur ljósum, en neðar á veggjun- aríúlög og nokkur íslenzk j um eru lampar. Skipta má lög. salnum í tvennt með renni- Nýff fyrirfæki „Islenzkir fónar”, tekur fal og fóna upp á plötur. --------------------*-------- Hefur samhand viö Norsk Telefunken. ÞAÐ ER JAFNAN merkileg uppgötvun fyrir menn, er þeir heyra sína eigin rödd í fyrsta sinn af hljómplötu. Til þess gefast nú æ íleiri tækifæri hér í bæ, og nú síðast hjá nýju fyrirtæki er nefnist „íslenzkir tónar“ og tekur til starfa í dag að Laugavegi 58. Fyrirtæki þetta mun taka upp tal og tóna á plötur, og getur það fengið þær gerðar í 300 eða fleiri eintökum í Noregi. Tage Ammendrup er for- stjóri þessa nýja fyrirtækis. Lofaði hann blaðamöhnum að heyra hljóðið í sjálfum sér með því að tala til þeirra á plötu, eir hann sýndi þeim húsakynni fyrirtækisins. Er það snotur salur, 3x7 metrar að stærð, svo að allt að sex manna hljómsveit ætti iað geta leikið þar á plötur. „Islenzkir tónar“ hafa samjband við Norsk Tele- funken um að gera íslenzk- ar plötur í allstórum stíl. Geta islenzkir listamenn nú tálað, sungið eða .leikið á plötur hér 'heima, sem síðan má gera í mörg hundruð ein tökum ytra, en verð mun ekki verða meira en venju- légt verð á norskum plötum, eða um kr. 12,50. Upptökutæki, þau sem stofnunin hefur, eru frá Danmörku, og eru þau svo útbúin að flytja má þau til. Notaðar verða litlar plötur, 2V2 og 3 V2 mínúta hver. Vilji menn tala inn á plötu og eiga aðeins eitt eintak, mun það sennilega kosta 30 til 35 krónur. Hljóðfæraverzlunin Drang ey mun hafa söluumboð fyrir „íslenzka tóna“ og möguleik ar eru á að skiptast á plöt- um við Norsk Telefunken, svo að íslenzkar plötur yrðu þá seldar í Noregi. VEGNA 50 ára afmælis prentarafélagsins kemur ekkert blað út á morgun. Næsta tölublað af Alþýðu- blaðinu kemur því ekki út fyrr en á þriðjudaginn. salnum er parketgólf, en allir dyrakarmar og hurðir eru úr ljósri eik. Ennfremur er upphækkaður pallur fyr- ir -hljómsveit, einnig úr Ijósri 'eik. í salinn -hafa verið fengin smekkleg borð og eru þau með ljósgrárri plastik- plötu. Auk samkomusalarins, er á hæðinni stórt eldhús og geymsluherbergi í sambandi við það ennfremur tvö við það, ennfremur fata- geymsla og tvö -snyrtiher- bergi. Guðmundur R. Oddsson, framkvæmdastjóri Alþýðu- brauðgerðarinar, hefur haft umsjón með öllum fram- kvæmdum í sambandi við byggingu hússins, en húsið er allt hið vandaðasta og frá gangur allur á því 'hinn bezti. Á árshátíð Alþýðuflokks- ins í kvöld, sem hefst klukk an 8,30 verða þessi nýju sal arkynni vígð cg mun Emil Jónsson ráðherria 'flytja aðal ræðuna við það itækifæri. Hefst hófið með sameigin- legri kaffidrykkju, en til skemmtunar verður kvik- myndasýning, söngur og að lokum dans. leykjavík við SAMKVÆMT upplýsing- um frá manntalsskrifstof- unnii reyndist íbúatala Reykjavíkur við manntalið 1946 vera 51010. Þar af voru 24555 karlar og 26455 konur. Af þeim 51010 íbúum í Reykjavík við manntalíð 1946 áttu 2057 lögheimili ut- an bæjarins. Við manntalið áriið 1945 var íbúatala bæjarins 48186, og hefur íbúatalan því aukizfc um 2824 á síðastliðnu ári. Vegna veikinda féll ljóða- og aríukvöld Nönnu Egilsdóttur niður 3. þ. m., sem þá átti að verða í Bæjarbíó. — Ljóða- og aríu- kvöldið verður í Bæjarbíó kl. 7.15 á þriðjudaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.