Alþýðublaðið - 26.04.1947, Qupperneq 1
Veðurhorfur:
Þykknar upp með suð-
austan kalda eða stinn-
ingslcalda.
Eldhúsumræður .
verðá á alþingi á mánudag
og þriðjudag.
Umtalsefnið:
Hið fyrirhugaða pólitíslca
verkfall Dagsbrúnar.
Forustugrein:
Nýstárleg talnafræði
kommúnista.
Sprengmgui mikla í Texas City
r
mmúniÉiil leggiir lílr
er sKiiyrsislaus krafa*
uan verkfaiið sé iserin
iierjaratkvæðagreiðsiii
--------------:—
a§ ákvörð-
uradir ails-
Þessi mynd var tekin af Galveston flóanum utan við Texas City, jþegör sprengingin
mikia varð þar fyrir nokkru, er mikiil hluti borgarinnar lagðist í rústir og mörg hundr
uð manns fórust. Olíugeymar og efnaverksmiðjur sprungu i loft upp og skip með mikla
farma af eldfimum efnum sprungu einnig á höfninni. (Flugmynd Alþýðublaðsins frá
Associated Press í New Yörk). Önnur mynd á 8. síðu.
KOMMÚNISTAR HAFA UNDANFARIÐ verið
að undirbúa pólitískt ævintýri undir því yfirskini,
að tollalögin, sern alþingi samþykkti fyrir nokkru,
séu árás á launastéttirnar í landinu. Þeim hefur þó
gengið erfiðlega að ginna verkalýðinn til þeirra vand
ræða, sem þeir vilja efna til af flokíkspólitískum á-
stæðum, því að hann hefur séð gegnum blekkingar
þeirra. Þó hefur kommúnistaforsprökkunum nú tek-
izt að fá trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar til að sam-
þykkja að leggja til við félagsstjórnina, að hún gang-
ist fyrir :því, að félagið segi upp samningum við at-
vinnurekendur. Er því bersýnilegt, að kommúnista-
stjórnin í Dagsbrún ætlar að beygja sig undir vald-
boð Kommiúnistaflokksins og ráðgerir pólitískt verk
fall af hálfu félbgsins.
Marshall vongoður um að áusturríkis-
deilan leysfisf á næsta íundi.
-----------------*—--------
MOSKVAFUNDINUM er lokið — og árangur hans
varð harla lítill. Bevin og Bidault eru í járnbrautarlestum á
ieið vesíur um meginlandið, en Marshall ferðast flug-
leiðis og er væntanlegur til Washington í kvöld. En í
Moskvu hefur Molotov rætt árangur fundarins og kennt
Bandaríkjamönnum algerlega um það, að hann varð ekki
meiri.
Marshall hefur sagt, að það.séu sér vonbrigði, að ekki
varð meira úr fundinum, en samt íagði hann áherzlu á, að
árangur af viðræðunum um Þýzkaland hafi verið meiri
en flesíir gera sér grein fyrir. Hann kvaðst og búast við, að
nú mundi opin leið til samkomulags á næsta fundi.
Aíílee svarar
Churdiill.
CHURCHILL virðist í-
mynda sér, að hægt sé að
stíga 50 ár aftur S. tírnann,
sagði Attlee í gær, er hann
svaraði ásökunum hins fyrr
verandi forsætisráðherra á
hendur brezku j.aifnaðar-
mannastj órninni. -— Hann
sagði, að Churchiill gengi al-
gerlega framhjá hinni miklu
sjálfstæðshreyfingu, sem
vaxið hefði í Indlandi und-
anfarin ár, og hann hefði
viljað ganga á bak öllum
þeim loforðum, isem stjórn
hans sjálfs gaf á stríðsárun-
um.
Attlee sagði, að það væri
öllum iljóst, er þekktu til
Indlandsmálamna, að það
væri „ómögulegt að snúa
klukkunni afturábak".
Þá sagði Attlee, að brezki
íhaldsflokkurinn hefði enga
stefnu né nein úrræði til
þess að.bjarga brezku þjóð-
inni úr erfiðleikum hennar.
Hann sagði, að jafnaðar-
anairunastjórnin hefði gert
aneira en nokkur stjórn
hefði nokkurn tírna gert á
svo skömmum tima.
Það, sem áunnizt hefur á
þessum fundi, er d stuttu
máli þetta:
1. Ágreiningurinm um Aust-
urríki og Þýzkaland var
dreginn skýrt fram og nú
munu ráðherrarnir hver
uim sig athuga málin í
Ijósi þess. Þetta er ástæð-
an til bjartsýiii Marshalls
um næsta fund.
2. Nefnd hefur verið skipuð
til að vinna að lausn á
Austurríkismálunum. og
mun hún sitja í Vínar-
borg.
3. Samkomulag varð umþörf
þess að fækka hersveitum
bandamanna í hernumdu
löndunum.
Helztu atriðin, sem ráð-
herrarnir gátu ekki komið
sér saman tun, eru þessi:
1. Hvað telja skuli þýzkar
eignir í Austurríki, eða
með öðrum orðum, hvort
Rússar skuli fá tangarliald
á hagkerfi landsins.
2. Hvort Júgóslavar skuli fá
lönd frá Austurriki.
3. Hversu miklar striðsskaða
ibætur Þjóðverjar og Aust
urríkismenn skuli greiða.
Rússar vilja fá geysilegar
bætur, en vesturveldin
vilja miða bætumar við
'það, sem Þjóðverjar geta
igreiitt eftir að þeir hafa
ifætt og klætt sjálfa sig.
4. Hverjir skuli vera skilmál
ar bandalagsins gegn end-
urvopnun Þýzkalands.
Samþykkt sína um mál
þetta gerði trúnaðarmanna-
ráð Dagsbrúnar á fund.i sín-
um siðast liðinn mánudag,
samkvæmt tilkynningu frá
félaginu, sem Alþýðublað-
inu barst í gær. Samþykkt
itrúnaðarráðsins er svohljóð
andi:
„Trúnaðarráð Dagsbrún
ar te'lur hina miklu tolla-
hækkun, sem alþingi hef
ur nýlega samþykkt, jafn
gilda raunverulegri kaup
ilækkun fyrir verkamenn
og álitur, að verkalýðs-
samtökin igeti ekki svarað
þeim með öðru en að segja
upp 'samningum. sínum og
' krefjast hækkaðs grunn
kaups. Trúnaðarráðið sam
þykkir því fyrir sitt leyti,
að samningum félagsins
við atvinnurekendur verði
sagt upp og felur félags-
stjórninni að semja rök-
studda greinargerð fyrir
uppsögninni, er lögð verði
fyrir félagið til umræðu
og afgreiðslu.“
Handlbragð kommúnista á
þessari samlþykkt trúnaðar-
mannaráðsins leynir sér
ekki. Fúllyrðingin um, að
tollahækkunin jafngildi
kauplækkun fyrir verka-
menn, er sama blekkingin
og forsprakkar kommúnista
á ailþingi og Þjóðviljinn
reyna að telja fólki trú um,
en hefur við engin rök að
'styðjast, enda verið marg-
hmkin á ræðu og riti. Hækk
un velf lestra vörutegundannia
sem leiðir af tollalögunum,
heifur full áhrif á dýrtíðar-
vísitöluna, svo að almenning
ur fær hana fullkomlega
bætta í hækkuðum launum
eða aukinni niðurgreiðslu á
nauðsynjavörum. Útgjöld ilág
launaðra fjölskyildumanna
vegna hækkunar .þeirra vöru
tegunda, sem ekki hafa á-
hrif á vísitöluna, eru hverf-
andi lítil, og þeir útreikning
ar kommúnista, að hver
fimm manna fjölskylda
verði að greiða 1769 krónur,
en það sé tekjulækkum, er
nemi 9%, eru því staðlausir
stafir.
ViShorfin í launamál-
um hafa að engu breyizt
frá því stjórn Dagsbrúnar
samdi um óbreyít kaup
og kjör í veíur. Séu laun
Dagsbrúnarmanna óviSun
andi, liefði kómmúnista-
síjórninni í félaginu verið
sæmst að leitast við að fá
þau bætt á liðnum árum,
og síðast nú í vetur, þegar
hún átti þess kost á rétt-
um forsendum. Forsendur
fyrir uppsögn samning-
anna nú eru hins vegar
rangar. Það vakir ekki fyr
ir stjórn Dagsbrúnar að
knýja fram sanngjarna
liækkun á launum reyk-
vískra verkamanna, held-
ur að efna til pólitísks
verkfalls, sem á að verða
vatn á myllu Kommúnista
flokksins.
Fyrirhugað verkfall Dags
(Framhald á 8. síðu.)