Alþýðublaðið - 26.04.1947, Síða 8
Bankast. 10, sími 2165
IAU G AVEu 59*'*^'Toí MAR
Laugardagur 28. apríl 1947.
Rústirnar í borginni Texas City.
í fylgd meS honum verllisr Agnar Kl-
f *'
UTANRÍKISEÁÐUNEYTIÐ gaf síðdegis í gær út
svohljóðanöi íilkynnngu: „Forseti íslands mun verða við-
staddur útför Kristjáns .tíunda hinn 30. þ. m.
í fylgd með honum verður Agnar K3. Jónsson, skrif-
stofustjóri utanríkisráðuneytisins.“
Talið er líklegt, að forseti
íslands muni ieggja af stað
frá Keflavíkurflugvellinum á
mánudag áleiðis til Kaup-
mannahafnar,
í fjarveru forsetans mælir
8. grein_ stjórnarskrá íslands
svo fyrir, að með forsétavald
skuli fara, forsætisráðherra,
forseti sameinaðs alþingis og
forseti hæstaréttar í samein
ingu.
Enn hefur ekkert verið til-
kynnt, hve dengi forsetinn
verður fjarverandi.
æounum um
tjárlögin
Dagsbrún.
j Frh. af 1. síðu.
brúnarmanna myndi verða
hættuilegur leikur fyrir þjóð
félagið og ef til vill valda
iþví, að réttarbæitur þær, sem
alþýðustéttunum og launþeg
unum hafa hlotnazt á liðn-
:um árum, yrðu skertar að
verulegu íeyti um óíyrirsjá-
anlega langan itima. Verka-
imenn njóta nú nógrar og vel
ilaunaðrar atvinnu. En þeir
ttxafa ekki efm á því vinnu-
tapi og þeirn tekjumissi, er
ihið pólitíska verkfall, sem
tkomjmúnistar eru að undir-
'búa, myndi óhjákvæmilega
íiafa í för með sér.
Ef kommúnisíastjórnin
í Dagsbrún hyggst beygja
sig undir valdboð Komm-
únistaflokksins og læita
sér fyrir verkfalli af bálfu
félagsins, sem gert yrði á
alröngmn forsendum og
einvörðungu í pólitísku
skyni, ber að krefjasf þess
skilyrðislausí, að ákvörð-
!• unin um samningsuppsögn
’ ina verði borin undir alls-
I* herjaratkvæðagreiðslu í
i • félaginu. Lítill hluti félags
'• manna getur ekki tekið
[ ákvörðun um það mál.
Slík ákvörðun verður að
! vera gerð á fullkomlega
lýðræðislegan hátt. Allir
í félagsmenn Dagsbrúnar
[ verða að fá tækifæri til að
fella úrskurð um það,
! hvort félagið eigi að ráðast
i í það ævintýri að hefja
I pólitískt verkfall á röng-
!■ um forsesidum eða ekki.
! Afleiðingar verkfallsins
K koma niður á félagsmönn-
r. unuia öllum. Hættan er
1 þeirra, en ekki hisinar fast
‘ launuðu félagsstjórnar eða
f forsprakka Kommúnista-
i flokksins.
ÞRIÐJA UMEÆÐA fjár-
lagansia hélt áfram í samein-
uðu þisigi í gær, og voru um
ræður miklar, en harðastar
voru þær á miðvikudaginn og
miðvikudagskvöldið. Síefán
Jóh. Stefánssosi forsætisráð-
herra svaraði þá meðal ann-
ars í ýtarlegri ræðu fleipri
og blekkingum komsnúnista,
einkum Einars Olgeirssosiar,
út af störfusn og fyrirætlun-
um stjórarinnar. Reyndi Ein-
ar að svara í gær, en var
ærið framlágur.
Kommúnistar héldu áfrarn
í gær þófi sínum frá því á
miðvikudaginn, en aðaltím-
inn fór þó í það, að einstak-
ir þingmenn gerðu grein fyr
ir breyitingartillögum sínum,
sem eru orðnar harla marg-
ar. Umræðunum varð iþó
lokið í gærkvöldi, eh at-
kvæðagreiðslan ,fer fram í
dag og hefst klukkan 2.
Eldlhúsumræðurnar fara
svo fram á mánudag og
þriðjudag og verða að kvöld
inu ibáða dagana. Verður
þeim útvarpað að vanda.
Svartir reykjarmekkir. eru enn á baksýn, en fremst eru rústir eftir sprengingar. Vöru-
bifreiðin til hægri er hlaðin líkum, sem vafin eru teppum og verið að er flytja til br.áða.
birgða líkhúsa, er komið var upp. (Flugmynd Alþýðublaðsins frá Associated Press).
Jníormatson' segir Islend
nga hafa svikið Krislján ]
En eann af lesndum blallsins Biefur
skrifað því kröftugt mótmælabréf.
Frá fréttaritara blaðsins í HÖFN.
BLADIÐ „INFORMATION“ í Kaupmannahöfn komst
svo að orði k grein sinni um Kristján konung, að Islendingar
hefðu svikið hann, þrátt fyrir tryggð hans við land þeirra.
Nú hefur blaðið birt bréf frá einum af lesendum sínum,
þar sem þessum orðum er harðlega mótmælt.
asl um Ami
HIN NÝJA ANSON FLUGVÉL Loftleiðá h. f., TF—
RVL, lagði af stað frá .flugvellinum í Narsarssu.ak við Ei-
riksfjörð a Suður-Grænlandi í dag kl. 13.49 áleiðis 'fil*
Reykjavíkur. Áætlaður komutími til Reykjavíkur var kl.
19.24, en flugþol vélarinnar var 8 klukkustundir .Þegar
bið varð á því, að flugstjórnin á Reykjavíkurflugvelli
hefði samband við flugvélina, voru gerðar sérstakar ráð-
stafanir til hlustunar og aðrar sitöð.vár beðnar að vera á
verði, ef þær kynnu að heyra til vélarirunar.
Þegar leið að áætluðúm
komutima flugvélarinnar til
Reykjavíkur, án þess að
samband næðist við hana,
voru björgunarfilugvélarnar
á KeflavíkuíflugvelLi beðn-
ar um aðstoð. Eftir kl. 21
voru send út neyðarskeyti
frá Guifunesstöðinni, Loft-
skeytastöðnni í Reykjavík
og stöðvum Reykjavíkurflug
vallar, og nokkru seinna
lögðu tvær sérstaklega út-
búnar björgunarflugvélar
upp frá flugvellinum í Kefla
vik. Var önnur af gerðinni
fljúgandi virki, en hin var
Skymaster-vél. Klukkan 23
fréttist að TF—iRVL hefði
orðið að nauðlenda um
klukkan 22 á Kirkjubæjar-
heiði, skamimt fyrir ofan
Kirkj ubæj arklaustur. Flug-
vélin er óskemmd og áhöfn-
ina sakaði ekki.
Háfði flugmaðurinn hringt
frá Kirkj ubæj arktaustri til
Alfreds Elíassonar.
Lesandinn lýsir undrun
sinni yfir því, að blaðið skuli
hafa sagt, að ísland hefði svik
ið konung, og tæki þannig
þátt í árásunum á íslendinga.
„Við getum ekki ásakað ís-
lendinga fyrir það, að þeir
lýstu yfir lýðveldi“, segir
bréfritarinn. „Séð frá öðrum
löndum voru allir Danir und
irgefnir eða deigir. Enginn
gat búizt við, að ísland tengdi
örlög sín við máttvaha land
og máttvana stjórn. ísland
hefur á engan hátt svikið okk
ur, en þvert á móti má segja,
að við í aldaraðir og meðan, á
stríðinu stóð höfum svikið ís
land. Það er auðvitað þetta,
sem við ekki getum fyrirgef-
ið íslendingum“.
„Vel mælt“ segir „Infor-
mation“ í svari sínu til bréf-
ritarans. „í dánarminning-
unni var talað um persónu-
sambandið við konung.
Kristján konungur var einn-
ig koriungur íslands.“
Þegar frétzt hafði um flug
vélina voru bjöngunarflug-
vélarnar kallaðar heim og
öllum stöðum tilkynnt um
að hún væri komin fram.
Kona slasast í
reiðarslysi.
KONA varð fyrir bifreið
og slasaðist á sumardaginn
fyrsta. Slysið varð á Lang-
holtvegi, austur undir Holta
vegi. Strætisvagn hafði
staðnæmst þarna og kom
konan út úr honum. Fór hún
fram fyrir vagninn og ætlaði
yfir götuna, en í Iþyí kom bif
reið þeim megin við strætis
vagninn og varð konan und
ir henn.i, með þeim aflteiðing
um að hún lærbrotnaði. Kon
an heitir Margrét o-g á heima
á Holtavegi 42.
Skákmótið:
er hefur
FYRSTA UMFERÐ skák-
meisíaramótsins var tefld á
sumardaginn fyrsta. Urðu úr
slit hennar þau, að Baldur
MöIIer vann Jón Þorsteinss.,
ög Stiirla Pétursson vann
Guðmund S. Guðmundsson,
en skák Hjálmars tlieodórs-
sonar . og Guðmundar Arn-
laugssonar varð biðskák.
Önnur umferð mótsins var
tefld í gærkvöldi. Baldur
vann Hjálmar, en Guðmund-
ur S. - og Guðmundur Arn-
laugsson og Sturla og Jón,
gerðu biðskákir.
Afli Reykjavíkurbátanna
í gær og .fyrradag var þessl,
talinn í smálestum: Dagur 8
(6), Ásgeir 8 (8), Heimaklettur
6 (6), Hagbarður 6 (7), Jón
Þorláksson 6 (6), Friðrik Jóns-
son 8 (3), Elsa 7 (5), Þorsteinn
8 (8), Gautur 7 (5), Skíði 5
(4), Skeggi 5 (5), Suðri 5,
Svanur 5, Jakob 6 (4), Eiríkur
5 (12), Garðar 5 (5).