Alþýðublaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 4
4
Sumiudagur 27. apríl 1947.Sunnud
Enn eiíí gáleysissíysið. — Voííur að umferða-
broti, sem gat valdið dauðaslysi. — Hlustað á
dóm vörubifreiðarstjóra. — Hættuleg framkoma
— Verðlag og verðlagseftirlit. — Bréf frá piltum.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjefursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Fr.kv.stj.: Þorvarður Ólafsson.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Framkvæmdastjórasími: 6467.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Örþrifaráö kommún-
isfa.
SAMÞYKKT trúna'ðar-
mannaráðs Dagsbrúnar um,
að félagið skuli segja upp
samningum við atvinnurek-
endur vegna tollalaganna,
ileiðir í ljós, hvað fyrir komm
únistum vakir með blekking
um þeim og rangfærslum, er
þeir hafa beitt að undan-
förnu i ræðu oa riti, og eiga
að telja verkaiýðnum trú
am, að tekjuöflunarlögin,
sem alþingi samþykkti nú
fyrir skömmu, séu árás á
'launastéttirnar í landinu.
Með þessu hafa kommúnist-
ar verið að undirbúa póli-
tískt ævintýri, sem verka-
lýðurinn á að bera alla á-
ihættu iaf. En forsprökkum
kommúnista er óhætt að
gera sér þess fulla grein, að
þó að vinnutapið og tekju-
missirinn lendi á verkamönn
unurn, sem á að etja út í
pólitískt verkfall, kemst
flokkur þeirra ekki hjá þvi
iað bera ábyrgð á þvi ævin-
týri, er hann inú efnir til'.
Uppsögn Dagsbrúnarsamn
inganna er gerð á alröngum
fcrsendum. Viðhorfin í launa
málum verkamanna hafa að
engu breytzt frá því í vetur,
þegar kommúnistastjómin 4
Dagsbrún samdi um óbreytt
kaup og kjör. Séu 'laun reyk
vískra verkamanna óviðun-
andi, bar Dagsbrún skylda
tiil að reyna að fá þau bætt.
En kröfuna um hækkað kaup
til 'handa félagsmönnum var
henni að sjálfsögðu skylt að
bera fram á réttum forsend-
um. Þess átti hún kost í vet-
ur, og séu launakjör Dags-
brúniarmanna nú of lág, eins
og trúnaðarmannaráðið stað
hæfir, hefur stjórn félaigsins
þá brugðizt félagsmönnum
með því að fallast á óbreytta
samninga. Fullyrðingar trún
aðarmannaráðsinis um áhrif
tollalaganna á kjör verka-
manna eru hins vegar fleip-
ur eitt. Verkfall það, sem
kommúnistarnir i Dagsbrún
hyggjast hefja að valdboði
flokks síns, er því pólitískt
ævintýri, sem ekkert á skylt
við kjarabóitabaráttu.
*
Sú ráðstöfun kommúnista,
að beita sér fyrir pólitdsku
verkfalli i Reykjavik, er ör-
þrifaráð af þeirra háilfu. Þeir
vita, að fylgið hrynur af
flokki þeirra og að hagur
þeirra er í hvívetna bágari
nú en nokkru sinni áður sið
an fyrir strdð. Þess vegna
hugsa þeir sér að tefla djarft
upp á von og óvon.
En kommúnistar fara á-
ENN EINU EINNI hefur or3-
iff slys af völdum þess aff far-
þegi úr strætisvagni hleypur
fyrir hann fram á götu án þess
að læra aff þekkja þá geysilegu
önnur bifreiff sé ekki aff koma
meðfram vagninum. Hvaff eftir
annaff fréttum viff um svona
slys og aldrei virffist fólk ætla
aff læra aff þeggja þá geysilegu
hættu, sem af því stafar aff fara
þannig út á göturnar úr stræt-
isvögnum. Þetta er enn vottur
þess hve vegfarendur eru hugs-
unarlitlir um þær miklu hætt-
ur sem eru á öllum götum svo
aff segja viff hvert fótmál.
ÉG VARÐ ÁHORFANDI AÐ
því fyrir nokkrum dögum á einu
hættulegasta götuhorni bæjar-
ins að strætisvagn ók niður
dreng á hjóli. Strætisvagninn
kom á eftir drengnum og ætlaði
að fara fram úr honum á blá-
horninu, klemdist drengurinn á
hjólinu alveg upp við götubrún-
ina, en það vildi honum til lífs,
að hann kastaðist upp á örmjóa
gangstéttina, en reiðhjól hans
mölbrotnaði. Eftir því, sem ég
bezt veit var hann í algerum
órétti, drengurinn var á undan
og vagninn á eftir, vagnstjórinn
átti ekki með að fara fram úr
honum á þessum stað — og það
er vagnstjóranum alls ekki að
þakka að ekki varð þarna bana-
slys.
ÉG ÓK í vöruflutningabifreið
dálítinn spöl á fimmtudag. Við
ókum meðal annars inn Hverf-
isgötu, og var mikil þröng. Allt
í einu kemur fólksbifreið á
fleygiferð og þýtur fram hjá
okkur. Við stýrið sat kornungur
piltur. Bifreiðastjórinn, sem ók
vöruflutningabifreiðinni sagði:
„Mikill helvítis asni er þetta.
Við erum farnir að þekkja
hann. Hann ,,pressar“ svona allt
af og ætíð. Þetta er víst í þriðja
sinn, sem hann fer ólöglega
fram úr mér. Það verður ekki
langt þangað til að hann verður
fyrir áfalli. Annað hvort veldur
reiðanlega villur vegar, ef
þeir gera sér von um, að til-
raun þerrra til að lama at-
vinnulífið í landinu með póli
tisku verkfalli, sem á að hef j
ast hér í Reykjavík og ná
siðan til þeirra staða, úti
land, þar sem kommúnistar
ráða enn verkalýðsfélögutn-
um, og þá fyrst og fremst til
Siglu-fjarðar, í byrjun síldar
vertíðarinnar, verði þeim til
framdráttar. Verkalýðurinn
verður efalaust ófús til þess
að láta kommúnista nota sig
sem eins konar fallbyssufóð
ur í valdabaráttu þeirra.
Kommúnistum er þetta ljóst,
og þess vegnia munu þeir
hika við að ileggja ákvörðun
ina um hið fyrirhugaða verk
fall undir úrskurð allsherjar
atkvæðagreiðslu í félaginu,
heldur freist(a þess að fá
hana samþykkta á félags-
hann slysi eða einhver okkar
„lakkar“ hann Iögulega“.
ÞETTA ER hættulegur hugs-
unarháttur, en skiljanlegur og
enn hættulegri er framkoma
ökuníðingsins, sem allaf notar
hvert bil og aldrei hugsar um
rétt eða að hlíðra til. Ég skil
hugsunarhátt vörubifreiðastjór-
ans, en hins vegar skil ég ekki
framkomu ökuníðingsins. Það er
hann sem á upptökin og hans
verður sökin þegar vörubifreiða
stjórinn „skellir:: sér einhvern
tíma á hann miðjan „til þess að
kenna honum mannasiði“.
TVEIR FEIMNIR” skrifa:
„Okkur datt helzt í hug að
snúa okkur til þín með mál okk
ar, til að fá úr þeim greitt. Við
erum sem sé tveir ungir menn
sem langar til að sfeemmta okk-
ur, en við erum svo feimnir að.
við förum aldrei á böll, og þar
af leiðandi förum við ákaflega
mikið í kvikmyndahús. Við höf
um mest garaan af myndum sem
byggjast á skáldsögum, en því
miður eru þær of sjaldan sýnd-
ar.
„ÞAÐ ERU TVÆR MYNDIR,
sem voru sýndar hérna fyrir
nokkru, en við vorum svo ó-
heppnir að missa af þeim báð-
um, sem okkur langar mikið að
sjá. Myndirnar eru „Óður Rúss
lands“, sem var sýnd í Gamla
bíó og hin „Jane Eyre“, sem
sýnd var í Nýja bíó. Hannes
minn. Heldurðu að kvikmynda
húsin eigi þessar myndir ennþá?
Ef svo er, væri ekki mögulegt
að kvikmyndahúsin sýndu þær
bráðlega aftur. Við erum alveg
vissir um að margir hefðu gam-
an af að sjá þær aftur.”
ODDUR VALENTÍNUSSON í
Stykkishólmi skrifar mér þetta
bréf: „Að gefnu tilefni langar
mig að biðja þig að birta í pistl-
um þínum eftirfarandi: Um leið
og hámarksverð á lúðu var af-
numið hækkaði hún í útsölu hér
Frh. á 7. síðu.
fiundi afi þeim Dagsbrúnar-
mönnurn, sem eru svo þræl-
kúgaðir flokksmenn, að þeir
lúta 1 Ihvívetna boði og banni
kommúnis'taforsprakkanna.
*
Það er skilyrðislaus krafa,
að ákvörðunin um, hvort
Dagsbrún leggur út í það
ævintýri, að gera pólitískt
verkfall eða ekki, verði tek-
in á fullkomlega lýðræðis-
legan hátt. Allir Dagisbrúnar
memn eiga að fá tækifæri itil
þess að láta í ljós afstöðu
sína við allsherjaratkvæða-
greiðslu í félaginu. Gifta
reykviskra verkamannia er
vonandi það mikil, að þeir
firri þeim vandræðum, sem
kommúnistar vilja efna til,
og láti þeim ekki þakast að
beita vinnandi fólki höfuð-
staðarins fyrir sig i örþrifa-
sókn pólitísks dauðastríðs.
heldur aðalfund í Kauþþingssalnum
mánudaginn 28. apríl kl. 9 síðd.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál,
STJÓENIN
heldur framhalds-aðalfund í Félagsheimili verzl-
unarmanna, Vonarstræti 4, þ. 2. maí 1947 kl.
8,30 síðdegis.
Lagðir fram reikningar félagsins.
Ferðastarf semi.
Sæluhúsbyggingar.
Önnur mál.
STJÓRNIN
á Fríkirkj uvegi 11 er fjölai af reiðhjóium og ýmsum
öðrum munum í óskilum. Réttir eigendur gefi sig
fram og vitji munanna, að öðrium kosti verða þeir
seldir á opinberu uppboði bráðlega. — Upplýsingar
kl. 11—-12 og 4—6 alla virkai /daga.
Nokkrir æfðir bifreiðaviðgerðamenn geta
nú þegar fengið fasta atvinnu á bifreiða-
verkstæði voru í Jötni við Hringbraut.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 5761
i
og 7005.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Úfbreiðlð ALÞÝÐUBLAÐIÐ
óskast til léttra sendiferða.
Upplýsingar í afgreiðslu Alþýðuhlaðsins.
Sími 49ÖÖ,