Alþýðublaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunmxdagur 27. apríl 1947. æ NÝJA BfÖ æ 88 OAIVSLA BÍÖ 88 Tvíburasystur Eldur í æðurn. (Frontier Gal) (Twice Blessed). Skemmtileg, æfintýra- Amerísk gamanmynd frá rík og spennandi mynd, Metro Goldwyn Mayer, í eðlilegum litum. Að- Preston Foster J alhlutverk: Gail Patrick YVONNE DE CARLO og tvíbursysturnar ROD CAMERON Lee og Lyn Wilde Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sala hefst kl. 11 f. h. æ BÆJARBlð æ Hafnarfirði £8 TJARNARBIÓ æ Sesar og Kleopafra. Kossaleikur Stórfengleg mynd í eðli legum litum eftir hinu fræga leikriti Bemhard Shaws. Vivien Leigh Glaude Rains Stevart Granger Leikstjóri. Gabriel Pascal. Sýnd kl. 9. (Kiss and Tell) Bráðfjörug amerísk gamanmynd. SHIRLEY TEMPLE JEROME COURT- LAND. Æfinfýri í Mexiko Masquerade in Mexico) íburðarmikil og sikraut leg söngvamynd. Dorothy Labour Arturo de Cordova Patriek Knowlesi Ann Dvorak Sýning kl. 3, 5 og 7. Sími. 9184. I Sýning kl. 3, 5, 7, 9. J Sala hefst kl. 11. ! K.F.U.M, og K, Hátíðarsamkoma í til- efni af opnun stóra sal- arins í bvöld kl. 8,30. f Allir velkomnir! Magnúsar Þórarinssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá klukkan 10 til 10 síðdegis. Gina Kaus: ÉG SLEPPI ÞÉR ALDREI Skyndilega sagði hann: | „Geturðu sagt mér, hvers vegna Melanía annars fór að giftast mér? Ég hefði ekkert að bjóða henni.“ Sylvia leit undrandi á hann. Svo brosti hún hríf- andi brosi, sem þó hafði ör- lítinn vott af yfirlæti. „Veiztu ekki að þú hefur mjög mikið aðdráttarafl fyr- ár konur? Maðurinn minn varð alveg undrandi, þegar Melanía sagðist ætla að gift- ast þér, en ég sagði honum undir eins. „í þessu eina at- riði skil ég þó systur mína!“ Þetta sagði hún svo ákaf- lega glaðlega og gremjulaust, svo kvaddi hún með nýju brosi og var horfin. Albert stóð kyrr andartak á eftir. Anganin af ilmatni Sylviu var enn merkjanleg, og glaðlegi hljómurinn í rödd hennar söng ennþá í eyrum hans. Þetta stóð að- eins mjög stutta stund, en sú stund var þrungin svo ólýs- anlegum yndisleik, að slíkt hafði hann aldrei fundið fyrr. En svo kom hann tíl sjálfs sín aftur, og þegar hann gekk heim til Melaníu um kvöldið var aðeins eftir veik sektar- tilfinning. Þéim var boðið út í kvöld- mat, og Melanía var að búa sig í baðherberginu. Á borð- inu í setustofunni voru bæði eintökin af siðfræðinni, bæði það gamla og það sem hann hafði keypt í dag. Þegar Melanía kom fram, stóð hann ennþá við borðið og starði á bækurnar. „Flýttu þér að hafa fata- skipti“, sagði hún. „Við höf- um nauman ííma. „Já, já,“ sagði Albert. Síð- an spurði hann, þó að hann fyrir löngu hefði skilið hvern ig í öllu lá. „Hvar fannstu hana?“ Hann hélt á gamla notaða eintakinu í hendinni meðan hann sagði það. „í bókasafninu. Fríða hlýt uir að hafa stungið henni inn í hilluna. Og þú kannt auð- jvitað ékki að léilta“. Hann kinkaði kolli viðut- an. „Hvers vegna faldirðu hana?“ spurði hann allt í einu. Hún þaut upp. „Hvers- vegna ætti ég að hafa falið bókina?“ Það er nú einmitt það, sem ég er að spyrja þig um. Dögum saman hefu-rðu bar- ázt gegn þessarri bók. Ég skil það ekki. Maður skyldi halda að það væri varla saklausari hlutuir til en bók —“ Melanía horfði næstum hatursaugum á hann. Svo varð hún auðsjáanlega leið á þessum auðsæja skrípaléik, því að hún hreytti úr sér: „Lestu allt þetta heimsku þvaður fyrfr mér! Fylltu bara á þér kollinn af hlutum, sem þú hefur engin not fyr- iir!“ Rödd hennar var hvöss og hörð eins og váð borðið um hádegið, þessi rödd átti svo vel við konuna sem situr á ráðstefnu með bankastjóran- um sínum, tvo tíma á hverj- um morgni. „Gjarnan mín vegna; Ég viilssi það vel að þú áttir eng- an metnað til þegar ég giftist þér, ég hefði ekki búizt við gullii! og grænum skógum frá þér. En ég hélt þú yrðir svo- lítið þakklátur mér fyrir allt sem ég hef gert fyrir big. Esja austur um land til Seyðis- fjarðar 2. maí. Vörumót- taka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á 'priðjudaginn. til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Salthólmavíkur og Króksfjarðarness. Vöru- móttaka á morgun. til hafna milli Patreks- fjarðar og ísafjarðar. — Vörumóttaka á morgun. FLUGFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) í Eeykjavík föstudaginn 30. maí 1947. kl. 2 e. h. Ðagskrá: 1. Venjuleg aðálfundarstörf. Afhending aðgöngumiða og atkvæðamiða fer fram í skrifstofu félagsins í Lækjar- götu 4, Reykjavík, dagana 28. og 29. maí. STJÓRNIN - Myndasaga Alþýðublaðsins: Orn elding - POWM THlS TABU TFAtL WITH THAT HEAP SHAKINé- ^ ITS HEAI7 AT ÖS WHAT WIL-L THEM NATIVES PO TO ME. IS THEV CATCU ME ON THIS FATH ? ÖRN: Eftir hverju ertu að bíða? Þetta er eini slóðinn. Áfram með okkur! TWITT: Eftir þessum bannfærða slóða með þennan haus hrist- andi sig fyrir aftan okkur! TWITT: Hvað skyldu þeir inn- fæddu gera við okkur, ef þeir finna okkur á þessum slóða? ÖRN: Það yrðu sennilega hörð átök um það, hvort þú er slyng- ur sölumaður og hvort kjöt- skorturinn er mikill hjá þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.