Alþýðublaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 7
Simnudagur 27. apríl 1947. ALÞÝÐUBLAÐID Bærinn í dag. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður víkur-Apóteki. er í Reykja- Helgidagslæknir er Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. Á MORGUN. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Blaðamannabækur Framhald af 3. síðu máli Grettis sögu ætti einungis erindi til hins tröllaukna starfs manns Guðna Jónssonar — væri ætlað að hræða hann og þá kumpána, ættu bækurnar bezt heima í jötunhrömmum, sem myndabækur með lesningu — sumar til orðnar í þeim tilgangi að vekja ótta trölla við látnar fornhetjur íslendinga — og tröllabarna við ófreskjur mann heima — en aðrar sem tilraun til að vekja rómantískar tilfinn ingar hjá Trunt, Trunt og tröll- unum í fjöllunum. Ragnar Jónsson hefur sem kunnugt er mikinn áhuga fyrir bókmenntum og listum, og í þágu þessara mennta hefur hann unnið mikið starf — og ekki sízt í þágu bókmenntanna. Hann hefur gefið út í ágætum útgáfum rit ýmissa góðskálda, bækur eftir eldri og yngri nú- lifandi höfunda íslenzka — og merkilega erlenda sagnaflokka og einstakar sögur, og auk þessa fræðirit af ýmsu tæi. Og þó að nær þrjátíu og níu ára gömul bernskuminning varpaði sér- stöku skini yfir hinar stóru út- gáíur hans af ýmsum snilldar- verkum íslenzkra - bókmennta, áttaði ég mig fljótlega á því, að þetta var villuljós, sem ég mátti ekki láta trufla mig við mat útgáfanna. En mér datt samt í hug, að vafasamt væri að láta ást sína á bókmenntum stækka sér svo í augum nokkur gömul og ný íslenzk snillirit, að hæfa þætti að velja þeim svona bún- i vorra, útgáfur, sem hvorki séu ing. Vasahnífur á að komast í vasa, vindili "á ekki að vera stærri en svo, að hann fari vel í mennskum munni og mennskri greip — og stærð bókar á að miðast við það, til hvers bækur eru ætlaðar. Snorri sagði, Sturlu son, að ekkert skáld mundi þora að segja konungi þau verk hans, er „allir þeir, er heyrði, vissi, at hégómi væri ok skrök, ok svá sjálfr hann. Þat væri þá háð, en eigi lof.“ Og það liggur við, að mér detti svipað í hug, þá er ég sé, að eitthvað, sem yfirleitt hefur fengið snið og stærð í samræmi við tilgang sinn, er gert svo íburðarmikið, að sam- ræmið raskast milli nothæfni og forms. En sitt sýnist hverj- um um slík efni sem þessi. En hvað sem öllu þessu líð- ur, þá gladdi mig mjög á sunnu daginn sending, sem ég fékk. Það voru rit Jónasar Hallgríms- sonar, bundið og óbundið mál, í einni bók, bundinni í skinn. Og svo las ég í blaði, að bókin kostaði einungis sextíu krón- ur. Við nánari athugun sá ég það, að í bók þessari er allt, sem er í hinni stóru útgáfu, sem Helgafell hefur gefið út — nema myndirnar, en það voru þær myndir, sem ég á við, þar sem ég segi hér að framan: . . en aðr ar sem tilraun til að vekja ró- mantískar tilfinningar hjá Trunt, Trunt og tröllunum í fjöllunum. Að þeim myndum er eftirsjá. En ekki verður við öllu séð. En í bókinni er þó sitthvað af því smærra skrauti, sem er í stóru útgáfunni. Þarna eru öll ljóð Jónasar — eða svo má það heita — og eru ljóðin með skýr ingum og efnisyfirliti 374 blað- síður, sögur 56, ritgerðir 95 og bréf 181 bls. Auk þessa er svo inngangsritgerð Tómasar skálds Guðmundssonar, og stuttir for- málar. Fæ ég ekki annað séð, en að í þessari útgáfu séu öll þau rit Jónasar, er þá varðar um, sem ekki ætla að kynna sér ritstörf hans af vísindalegri ná- kvæmni — eða vilja sérstaklega fræðast af því, er eftir hann liggur sem náttúrufræðing. Tel ég, að þetta sé mjög æskileg út- gáfa — og muni lengi verða til fyrirmyndar eða hliðsjónar um það, hversu velja skuli í allýtar- legar útgáfur af ritum skálda heildarútgáfur né vísindalegar. Þar sé þess gætt, að allt hið snjallasta komi fyrir sjónir al- mennings, sem flest af því, er einkenni höfundinn sem skáld, og sem þjóðfélagsborgara — og loks sitthvað, er fróðlegt sé um aldaranda og um menn, sem að einhverju leyti hafa verið verð- ir sérstakrar athygli. Um skáld- skap Jónasar ræði ég ekki að þessu sinni, en í þessari bók geta menn kynnzt snilli hans, lund hans og lífskjörum, áhuga málum hans og störfum, og bókin á að komast á hvert ein- asta heimili í landinu — já, einn ig á þau, er eiga hina stóru út- gáfu, sem sama er í efnið, því að oft mundi verða litið í þessa bók, þegar menn teldu ekki á- stæður leyfa, að setjast við lest- ur hinna tveggja miklu binda. Ég hef heyrt, að útgefandinn hafi í hyggju að gefa út svipað ar útgáfur þessari af skáldskap og öðrum ritum ýmissa, þeirra skálda, sem vér eigum nú ekki kost á að kynna oss nema í söfn um, og hef ég t. d. heyrt nefnd þau skáld 18. aldar, sem bæði voru Jónasi andlegir fræðarar, en lítt er kannað, að hve miklu leyti hann hefur mótazt af áhrif um þeirra. Á ég þar við Jón Þorláksson og Eggert Ólafsson — og vel væri, að hinn þriðji, Sveinbjörn Egilsson væri hinum tveimur samferða — eða því sem næst. En mér er það ósegj- anleg ánægja, að eiga von á því, að skáldskap þessara manna og öðru, sem eftir þá liggur, verði sómi sýndur og öllum almenningi gefinn kostur á að kynnast andlegum afrékum þeirra. Og áfram nú! Nú horfir rétt, og rétt stýrt er vel stýrt! Guðm. Gíslason Hagalín. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og útför Þórðar Elarnasonar, fyrrum vitavarðar. Sérstaklega ber að þakka Tómasi húsameistara Vigfússyni og skylduliði hans, er jafnan sýndi honum umhyggjusemi og hjálpsemi. Vandamenn. Nú horfir réff... Framhald af 3. síðu rækt það hlutverk sitt sóma- samlega, enda er Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hugkvæmur og hraðvirkur í besta lagi. En þó munu margir sakna þarna sér í lagi ýmissa fyrrverandi aldraðra ritstjóra, sem munu tvímælalaust merkir taldir, þegar saga íslenzkrar blaða- mennsku verður í letur færð, ~ Skemmtanir dagsins Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Tvíburasystur“ — Preston Foster, Gail Pat- rick og tvíburasysturnar Lee og Lyn Wilde — kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Eldur í æðum“ — Yvonne De Carlo og Rod Cameron — kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Kossaleikur11 — Shirly Temple og Jerome Courtland. Kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Sesar og Kleo- patra“ — kl. 9. „Ævintýri í Mexiko“ — kl. 3, 5 og 7. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Ör- lagaríkar mínútur“ — kl. 7 og 9. „Allir fram á sviðið11 — kl.. 3 og 5. Söfn og sýningar: MÁLVERKASÝNING Magnús- ar Þórarinssonar í Lista- mannaskólanum. Opin kl. 10 til 10. SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið kl. 13,30—15,30. N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ: — Opið kl. 13,30—15. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13-—15. Leikhúsin: LEIKFÉL. RVÍKUR: „Bærinn okkar11 kl. 4. — Síðasta sýn- ing. Samkomuhiísin: HÓTEL BORG: Opið til kl. 11 síðdegis. Plljómsveit undir stjórn Þóris Jónssonar leikur klassisk lög. árd. Illjómsveit frá kl. síðd. 10 Fasfeignaeigendafélag Reykjavíkur heldur AÐ ALFIIND næst komandi miðvikudag, 30. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Breiðfirðingabúð. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Afstaða þings og stjómar til • 'húsaleigulaganna. Félagsmenn eru ‘beðnir að sýna skírteini við innganginn. Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. Vélbáfur, Tilboð óskast í m.b. Ásbjörg G. K. 300. Bátinn rak á land í Hafnarfirði í vetur, en stendur nú í skipasmíðastöðinni „Dröfn“ 1 Hafnarfirði. Báturinn er 26 tonn að stærð, með 80—90 hestafla June Munktell vél. Tilboð, sem miðuð séu við bátinn í því ástandi sem hann er nú í, annað hvort með eða án vélar, séndist til undirritaðs — sem gefur ailar nánari upplýsingar —- fyrir 10. maí n. k. Jón Halldórsson. Sími 2127. GT-HÚSIÐ: dansarnir. Gömlu og nýju INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Rotary klúbburinn. ÍÞRÓTTIR: WALTERSKEPPNIN: Úrslita- leikur kl. 2. Úfvarpið: 20.20 Einleikur á harmoníum (Eggert Gilfer). 20.35 Erindi. 21.00 Karlakórinn Fóstbræður syngur (Jón Halldórsson stjórnar). 21.40 Tónleikar: Klassiskir dansar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 1.30 e. m. og hefðu átt betur heima á bekkjum stéttarþingsins en sumir þeir, er þar hafa þeg- ar verið til sætis leiddir. Vil hjálmur Finsen, Benedikt Sveinsson og Pétur Guð- mundsson hefðu átt að skipa þarna heiðurssess í stað þess að vera utan dyra. Stafsetning og prófarkalest ur beggja bókanna er annars fjarri því að vera stéttarsómi. Ég brá þeim vana mínum að færa leiðréttingar út á spássíur af því að ég tímdi ekki að eyða upp meðailstór- urn blýanti. En ég kanm greinahöfundum, ritstjóra og útgefanda góða þökk 'fyrir þækurnar, þrátt fyrir þá galla, sem á þeim eru. Helgi Sæmundsson. HANNES Á HORNINU Framhald af 4. síðu. úr kr. 4,50 upp í kr. 6.00 kg. Þeir, sem veiða hann fá kr. 3,50 og kosta flutning upp í hús. •— Það mun mörgum finnast órétt- látt að íiskimenn fái aðeins 50 aura hærra verð fyrir kg. með öllum þeim kostnaði, sem veið- inni fylgir, en maðurinn sem viktar lúðuna fái kr. 2.50 fyrir að skera hana sundur og kasta stykkjum á vikt. Nær þetta nokk urri átt? Það var hér í fyrra full trúi verðlagseftirlitsms, að nafn inu til, því var hætt síðast lið- ið haust“. „ÞAÐ var spáugilegt að sjá aðfarir sumra manna 15. þ. m., þegar benzíntollurinn var lög- tekinn; þá þyrptust allir að með þær tómu tunnur, sem fáanleg- ar voru, til þess að reyna að birgja sig upp með ódýrara ben zín. Þetta hefði einhvern tíma verið kallað að hamstra.“ „SIGURÐUR FRÁ VIGUR talaði um daginn og veginn á mánudaginn var og minntist á kolaverð á ýmsum stöðum á landinu. Nefndi liann hæsta verð og taldi það vera 330 kr. tonnið. Honum hefur ekki verið kunnugt um, að hér kostar tonn ið 370 krónur. Það væri æski- legt, eins og hann. minntist á, að kolaverðið væri samræmt á öllu landinu. Walters-keppnin. Úrslitakeppnin fer fram í dag kl. 2. KR og Valur keppai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.