Alþýðublaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 5
kémur út í JúnfiniáituSI.
Allir ís-lendingar verða að eignast þessa skrautlegu og um leið
handhægu útgáfu af Sturlungasögu, en beir dr. Jón Jóhannes-
son, háskó'lakennari, mag. Magnús Finnbogason, menntaskóla-
kennari, og rnag. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður hafa ann-
azt útgáfuna.
Békin er yfir 1300 bis. í £t@yal brets, meé yfir
200 myncfym eg yppdráttym af sögystaOum og
t
sögusvæSumj búndin í skrauiband.
Sendið Sturlungu áskrift
fyrir 15. maí,
eða hringið í
Bókaverziun
Isafoldar,
sími 4S2J.
e^a : Heimili
Sturlunguútgáfan A
Qndirritaður gerist hér með áskrifandi áð
STURLUNGASÖGU
í skinnbandi verð 200 krónur, heft 150 krónur,
bæði binöin. (Strikið út bað, sem þið viljið ekki).
Nafn. ..........................
Siefán Á. Fáissen,
simi 3244.
TIL STURLUNGASÖGUÚTGÁFUNNAR
Pósthólf 41, Reykjavík.
ÞJÓÐVILJINN finnur
köllun hjá sér ti'l þess að leit
ast við að telja mönnum trú
um, að gluggasýning sú, er
við höfum haft undanfarna
daga í Bankasíræti 7, geri
tóndindismálinu annað hvort
ekkert gagn eða ógagn.
Þessi skrif Þjóðviljans eru
sjáanlega skrifuð af ótuktar-
skap, en ekki velvild, eins og
blaðið vill vera láta. Skal
þetta nú rökstutt. Veiga-
mestu aðfinnslur blaðsins eru
þær, að myndi-n af ölvaða
manninum við bifreiðarstýr-
i-ð sé orðin of gömul, og að
myndaflokkurinn um feril
drykkjumannsins kunni að
snerta einkennilega kímni-
gáfu manna. Fullyrðir blaðið
svo, að sá, sem fest hafi þessar
myndir upp (það gerði und-
irritaður, þó ekki ei-nn) beri
ékki- skyn á kímnigáfu.
Hvað, sem mér líður og
gáfum mínum, þá geri ég ráð
fyrir, að þeir menn, sem létu
prenta þessar myndir, séu að
engu leyti verr gefnir Þjóð-
viljamönnum. En skyldu
menn, sem enga kímnigáfu
eiga, geta dæmt rétt um
kímni-gáfu manna? Ég hef
aldrei á minni ævi fyrirhitt
menn jafnsneydda kímni-
gáfu og suma Þjóðviljamenn,
jafnvel háttsetta. Er það af-
ar skiljanlegt, því að allir
heittrúaðir réttlínumenn eru
manna ólíklegastir til þess að
geta verið húmoristar. Al-
vara hins einsýna manns er
séreign þeirra.
Viðvíkjandi ellimörkum
sýniíngarinnar vil ég segja
þetta:
Sýningarplöggin voru á-
reiðanlega ekki' eldri en sum-
ar kenningar og kreddur
þær, er Þjóðvilji-nn endur-
tekur dag eftir dag og ár eft-
ir ár. Auk þess er drykkju-
skapurinn og allt hans böl
engin nýjung. Og sannleik-
urinn um það böl er bæði
gamall og nýr. Hafi bílstjór-
ar þurft áður að sjá níynd af
ölvuðum manni við bifreiðar-
stýri, þurfa þeir ekki síður
nú.
Þjóðviljinn viðurkennir
þó, að sýningarspjöldin tvö,
úr Winslow myndaflokkn-
um, séu góð. Hver skyldi
þakka honum? En svo vil ég
spyrja Þjóðviljann:
1. Var línuritið um áfeng-
issöluna í landinu síðustu ár-
i'n, einnig 1946, úrelt?
2 Var listinn um þá, sem
hafa drepið sig á áfengi síð-
ustu árin, úreltur?
3. Voru úreltar myndirnar
frá Noregi og Ameríku, sem
tórtar voru þar í blöðum frá
árinu 1946?
4. Voru úrelt orð lögreglu,
lækna og annarra góðra
manna um skaðsemi áfeng-
isins?
5. Voru úreltar myndirn-
ar, er sýndu skaðsemi áfeng-
isins á afrek íþróttamanna
og hreystí, heilsu og líðan
manna yíirleitt?
6. Er það úreltur sannleik-
ur, sem sýningin einnig benti
á, að áfengi'sneyzlan leiði frá
viti til óvits, frá manndómi
til skepnulífs?
Þessar spurningar nægja í
hráð. En annars væri það
æskiilegt, ef þessir menn, sem
alltaf vita, hvernig á að gera
hlutina, vildu gera þá sjálf-
iir, í stað þess að sreyna að
skemma fyrir þeim, sem hafa
vilja tfií að gera eitthvað eft-
ir beztu vitund.
Ég hef áður verið gerður
aftur-reka með litla svar-
grein í Þjóðviljanum og tel
því þýðingarlaust að leita
þangað aftur. Ekki varitar
frjálslyndið!
Péíur Sigurðsson.
Útvarpstíðindi,
7. tbl. er komið ut með for-
síðumynd af eldstöðvunum í
Heklu. Auk þess eru í blaðinu
greinar og sögur. Dagskráin,
Raddir hlustenda, Sindur o. fl.
vantar strax.
Heildverzlun Ragnars GuSmtmdssonar.
Sími 5721.
eftir Thornton Wilder.
SfSasta sýnírig i dag
HL '4 e. h.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 1 í dag.
Tekið á móti pöntunum í síma 3191
kl. 1 til 2.
ek á mófi pönfunum
á matarpökkum á vegum Rauða Kross íslancis 1
til meginlandsins að eins stuttan tíma.
í girðingarsíaura til sölu.
Upplýsingar í síma 9238 og 9266.
Auglýsið í Alþýðublaðínu.